Enski boltinn Messan: Gylfi var að hlaupa of mikið Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea gegn Chelsea um síðustu helgi. Messan sýndi innslag sem BBC gerði um Gylfa og hans leik. Enski boltinn 12.4.2016 17:30 Kemur Gylfi í veg fyrir að Brendan Rodgers verði aftur stjóri Swansea? Swansea City er enn að leita sér að framtíðarknattspyrnustjóra en Francesco Guidolin tók við liðinu tímabundið á miðju tímabili. Enski boltinn 12.4.2016 13:30 Gylfadagar í Swansea | Fyrst bestur í febrúar og núna bestur í mars Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn besti leikmaður Swansea City í marsmánuði en hann hlýtur þessi verðlaun nú annan mánuðinn í röð. Enski boltinn 12.4.2016 11:15 Messan: Er þessi lýsing Rikka G nógu góð til að fá starf á Sky Sports? Hjörvar Hafliðason hélt áfram að stríða vini sinum Ríkharði Óskari Guðnasyni, betur þekktum sem Rikka G, í Messunni í gærkvöldi. Enski boltinn 12.4.2016 08:15 John Terry borgaði fyrir jarðarför hins átta ára gamla Tommi John Terry reyndist harmþrunginni fjölskyldu vel á dögunum þegar fyrirliði Chelsea bauðst til að borga fyrir jarðarför ungs drengs sem var mikill stuðningsmaður Chelsea. Enski boltinn 12.4.2016 07:45 Rooney snéri aftur í kvöld Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta fótboltaleik síðan í febrúar í kvöld. Enski boltinn 11.4.2016 22:23 Rándýrt að sjá lokaleik Leicester á heimavelli Öskubuskuævintýri Leicester City virðist engan enda ætla að taka og nú er slegist um miða á lokaleik félagsins á heimavelli í vetur. Enski boltinn 11.4.2016 22:01 Gylfi hefur skorað í fleiri leikjum en Kane og Aguero á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt níunda mark á almanaksárinu 2016 þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 11.4.2016 14:30 Gylfi í hópi tíu bestu leikmanna ensku deildarinnar "Power Rankings“ listi Sky Sports var gefinn út í morgun. Okkar maður heldur áfram að rjúka upp listann. Enski boltinn 11.4.2016 12:09 Gylfi hefur sett sér það markmið að bæta met Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt ellefta mark í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea en hann er ekki hættur. Enski boltinn 11.4.2016 08:30 Van Gaal: Aumkunarvert að þú dembir þessari spurningu á mig Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United horfði upp á sína menn tapa 3-0 á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær sem þýðir að United-liðið er nú fjórum stigum á eftir nágrönnum sínum í baráttunni um fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið. Enski boltinn 11.4.2016 08:00 Everton vill fá ellefu milljarða fyrir Lukaku Forráðamenn Everton eru tilbúnir að selja Romelu Lukaku ef þeir fá tilboð í leikmanninn upp á 65 milljónir punda eða því sem samsvarar rúmlega ellefu milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 10.4.2016 22:30 Bilic: Andy Carroll á að fara á EM Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Andy Carroll sé að komast í landsliðsform og gæti hæglega farið með enska landsliðinu á EM í Frakklandi í sumar. Enski boltinn 10.4.2016 21:45 Grobbelaar: Liverpool verður meistari á næstu tveimur árum Bruce Grobbelaar fyrrverandi markvörður Liverpool segir að félagið verði enskur meistari innan tveggja ára. Grobbelaar var á Íslandi um helgina og heiðursgestur á árshátíð stuðningsmanna Liverpool hér á landi. Enski boltinn 10.4.2016 20:00 Van Gaal um skiptinguna: Vildi fá fleiri hlaup aftur fyrir vörnina Þrátt fyrir 3-0 tap fyrir Tottenham í dag segir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, að sínir menn eigi enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 10.4.2016 18:37 Tottenham kláraði United á sex mínútna kafla | Sjáðu mörkin Tottenham rúllaði yfir Manchester United, 3-0, á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 10.4.2016 17:00 Liverpool ekki í neinum vandræðum með Stoke | Sjáðu mörkin Liverpool vann auðveldan heimasigur, 4-1, á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 10.4.2016 14:30 Refirnir hans Ranieri með 10 stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Leicester steig risastórt skref í áttina að Englandsmeistaratitlinum í dag þegar liðið vann Sunderland 2-0. Enski boltinn 10.4.2016 12:00 Kane: Verðum að halda í Pochettino Harry Kane, stjörnuframherji, Tottenham Hotspurs vill sjá Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra liðsins, skrifa undir nýjan samning við félagið sem allra fyrst. Enski boltinn 9.4.2016 21:30 Frammarar reyndust getspakir í enska boltanum Má búast við að heildarupphæð vinninga verði um 4 milljónir króna. Enski boltinn 9.4.2016 19:34 City hafði betur gegn WBA Manchester City vann góðan sigur, 2-1, á WBA í ensku úrvalsdeildinni en liðið lenti 1-0 undir ú upphafi leiksins. Enski boltinn 9.4.2016 18:15 Bandarískir fjárfestar að kaupa Swansea Bandarískir fjárfestar eru í þann mund að leggja lokahönd á kaupum á knattspyrnuliðinu Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. Enski boltinn 9.4.2016 17:32 Gylfi: Þetta lítur vel út fyrir okkur "Þetta lítur vel út fyrir okkur. Frábær sigur hjá okkur í dag og góður leikur af okkar hálfu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, eftir sigurinn gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 9.4.2016 16:57 Aron lagði upp mark | Bolton fallið Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, lagði upp eitt mark í ensku Championsship-deildinni í dag þegar liðið tapaði fyrir Fulham, 2-1. Enski boltinn 9.4.2016 16:34 Gylfi sá um Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea sigurinn, 1-0, á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 9.4.2016 15:45 Wenger: Við réðum ekkert við Andy Carroll "Við sýndum góðan karakter að koma til baka eftir að hafa fengið á okkur þrjú mörk í röð,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir jafnteflið gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 3-3. Enski boltinn 9.4.2016 15:00 Gylfi kom Swansea yfir gegn Chelsea | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, getur ekki hætt að skora í ensku úrvalsdeildinni og var hann rétt í þessu að setja boltann í netið gegn Chelsea á Stamford Bridge í London. Enski boltinn 9.4.2016 14:32 Van Gaal: Rooney besti kostur Englendinga Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, heldur því fram að Wayne Ronney sé besti kostur enska landsiðsins fram á við. Enski boltinn 9.4.2016 14:15 Newcastle tapaði fyrir Southampton | Öll úrslit dagsins Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og hófust þeir klukkan 14. Það virðist fátt geta bjargað Newcastle en liðið tapaði fyrir Southampton, 3-1, á útivelli. Enski boltinn 9.4.2016 13:30 West Ham og Arsenal gerðu jafntefli í miklum markaleik | Sjáðu mörkin West Ham og Arsenal gerðu 3-3 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Upton Park í London. Enski boltinn 9.4.2016 13:30 « ‹ ›
Messan: Gylfi var að hlaupa of mikið Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea gegn Chelsea um síðustu helgi. Messan sýndi innslag sem BBC gerði um Gylfa og hans leik. Enski boltinn 12.4.2016 17:30
Kemur Gylfi í veg fyrir að Brendan Rodgers verði aftur stjóri Swansea? Swansea City er enn að leita sér að framtíðarknattspyrnustjóra en Francesco Guidolin tók við liðinu tímabundið á miðju tímabili. Enski boltinn 12.4.2016 13:30
Gylfadagar í Swansea | Fyrst bestur í febrúar og núna bestur í mars Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn besti leikmaður Swansea City í marsmánuði en hann hlýtur þessi verðlaun nú annan mánuðinn í röð. Enski boltinn 12.4.2016 11:15
Messan: Er þessi lýsing Rikka G nógu góð til að fá starf á Sky Sports? Hjörvar Hafliðason hélt áfram að stríða vini sinum Ríkharði Óskari Guðnasyni, betur þekktum sem Rikka G, í Messunni í gærkvöldi. Enski boltinn 12.4.2016 08:15
John Terry borgaði fyrir jarðarför hins átta ára gamla Tommi John Terry reyndist harmþrunginni fjölskyldu vel á dögunum þegar fyrirliði Chelsea bauðst til að borga fyrir jarðarför ungs drengs sem var mikill stuðningsmaður Chelsea. Enski boltinn 12.4.2016 07:45
Rooney snéri aftur í kvöld Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta fótboltaleik síðan í febrúar í kvöld. Enski boltinn 11.4.2016 22:23
Rándýrt að sjá lokaleik Leicester á heimavelli Öskubuskuævintýri Leicester City virðist engan enda ætla að taka og nú er slegist um miða á lokaleik félagsins á heimavelli í vetur. Enski boltinn 11.4.2016 22:01
Gylfi hefur skorað í fleiri leikjum en Kane og Aguero á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt níunda mark á almanaksárinu 2016 þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 11.4.2016 14:30
Gylfi í hópi tíu bestu leikmanna ensku deildarinnar "Power Rankings“ listi Sky Sports var gefinn út í morgun. Okkar maður heldur áfram að rjúka upp listann. Enski boltinn 11.4.2016 12:09
Gylfi hefur sett sér það markmið að bæta met Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt ellefta mark í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar hann tryggði Swansea City 1-0 sigur á Chelsea en hann er ekki hættur. Enski boltinn 11.4.2016 08:30
Van Gaal: Aumkunarvert að þú dembir þessari spurningu á mig Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United horfði upp á sína menn tapa 3-0 á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær sem þýðir að United-liðið er nú fjórum stigum á eftir nágrönnum sínum í baráttunni um fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið. Enski boltinn 11.4.2016 08:00
Everton vill fá ellefu milljarða fyrir Lukaku Forráðamenn Everton eru tilbúnir að selja Romelu Lukaku ef þeir fá tilboð í leikmanninn upp á 65 milljónir punda eða því sem samsvarar rúmlega ellefu milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 10.4.2016 22:30
Bilic: Andy Carroll á að fara á EM Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Andy Carroll sé að komast í landsliðsform og gæti hæglega farið með enska landsliðinu á EM í Frakklandi í sumar. Enski boltinn 10.4.2016 21:45
Grobbelaar: Liverpool verður meistari á næstu tveimur árum Bruce Grobbelaar fyrrverandi markvörður Liverpool segir að félagið verði enskur meistari innan tveggja ára. Grobbelaar var á Íslandi um helgina og heiðursgestur á árshátíð stuðningsmanna Liverpool hér á landi. Enski boltinn 10.4.2016 20:00
Van Gaal um skiptinguna: Vildi fá fleiri hlaup aftur fyrir vörnina Þrátt fyrir 3-0 tap fyrir Tottenham í dag segir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, að sínir menn eigi enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 10.4.2016 18:37
Tottenham kláraði United á sex mínútna kafla | Sjáðu mörkin Tottenham rúllaði yfir Manchester United, 3-0, á White Hart Lane í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 10.4.2016 17:00
Liverpool ekki í neinum vandræðum með Stoke | Sjáðu mörkin Liverpool vann auðveldan heimasigur, 4-1, á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 10.4.2016 14:30
Refirnir hans Ranieri með 10 stiga forystu á toppnum | Sjáðu mörkin Leicester steig risastórt skref í áttina að Englandsmeistaratitlinum í dag þegar liðið vann Sunderland 2-0. Enski boltinn 10.4.2016 12:00
Kane: Verðum að halda í Pochettino Harry Kane, stjörnuframherji, Tottenham Hotspurs vill sjá Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóra liðsins, skrifa undir nýjan samning við félagið sem allra fyrst. Enski boltinn 9.4.2016 21:30
Frammarar reyndust getspakir í enska boltanum Má búast við að heildarupphæð vinninga verði um 4 milljónir króna. Enski boltinn 9.4.2016 19:34
City hafði betur gegn WBA Manchester City vann góðan sigur, 2-1, á WBA í ensku úrvalsdeildinni en liðið lenti 1-0 undir ú upphafi leiksins. Enski boltinn 9.4.2016 18:15
Bandarískir fjárfestar að kaupa Swansea Bandarískir fjárfestar eru í þann mund að leggja lokahönd á kaupum á knattspyrnuliðinu Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. Enski boltinn 9.4.2016 17:32
Gylfi: Þetta lítur vel út fyrir okkur "Þetta lítur vel út fyrir okkur. Frábær sigur hjá okkur í dag og góður leikur af okkar hálfu,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, eftir sigurinn gegn Chelsea í dag. Enski boltinn 9.4.2016 16:57
Aron lagði upp mark | Bolton fallið Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, lagði upp eitt mark í ensku Championsship-deildinni í dag þegar liðið tapaði fyrir Fulham, 2-1. Enski boltinn 9.4.2016 16:34
Gylfi sá um Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea sigurinn, 1-0, á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 9.4.2016 15:45
Wenger: Við réðum ekkert við Andy Carroll "Við sýndum góðan karakter að koma til baka eftir að hafa fengið á okkur þrjú mörk í röð,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir jafnteflið gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 3-3. Enski boltinn 9.4.2016 15:00
Gylfi kom Swansea yfir gegn Chelsea | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea, getur ekki hætt að skora í ensku úrvalsdeildinni og var hann rétt í þessu að setja boltann í netið gegn Chelsea á Stamford Bridge í London. Enski boltinn 9.4.2016 14:32
Van Gaal: Rooney besti kostur Englendinga Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, heldur því fram að Wayne Ronney sé besti kostur enska landsiðsins fram á við. Enski boltinn 9.4.2016 14:15
Newcastle tapaði fyrir Southampton | Öll úrslit dagsins Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og hófust þeir klukkan 14. Það virðist fátt geta bjargað Newcastle en liðið tapaði fyrir Southampton, 3-1, á útivelli. Enski boltinn 9.4.2016 13:30
West Ham og Arsenal gerðu jafntefli í miklum markaleik | Sjáðu mörkin West Ham og Arsenal gerðu 3-3 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Upton Park í London. Enski boltinn 9.4.2016 13:30