Enski boltinn

Keane: Giggs myndi kosta 2 milljarða

Roy Keane, aðstoðarlandsliðsþjálfari Írlands og fyrrum leikmaður Manchester United, sagði að Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá Manchester United, myndi kosta 2 milljarða punda á markaðinum í dag.

Enski boltinn

Keita til Liverpool næsta sumar

Liverpool hefur komist að samkomulagi við Leipzig í Þýskalandi um kaup á miðjumanninum Naby Keita. Félagaskiptin munu hins vegar ekki ganga í gegn fyrr en í júlí 2018.

Enski boltinn