Enski boltinn

Christensen: Ég er þakklátur Conte

Andrea Christensen, leikmaður Chelsea, segist vera þakklátur Antonio Conte fyrir að hafa ennþá trú á sér þó svo að frammistaða hans hafi ekki verið jafn góð í síðustu leikjum og í byrjun tímabils.

Enski boltinn

Danilo: Við vorum betra liðið

Manchester United vann grannaslaginn við Manchester City í gær og kom í veg fyrir að City gæti fagnað Englandsmeistaratitlinum. Varnarmaður City vildi þó ekki viðurkenna að United hafi verið betra liðið í leiknum.

Enski boltinn

Kane: Ég á þetta mark

Harry Kane, leikmaður Tottenham, virðist vera staðráðinn í því að fá seinna mark Tottenham gegn Stoke í dag skráð á sig en mikill vafi liggur á því hvort að hann eða Christian Eriksen eigi markið.

Enski boltinn

Allardyce: Vorum óheppnir

Sam Allardyce segir sína menn hafa verið óheppna að taka ekki fyrsta sigurinn gegn Liverpool í átta ár þegar liðin mættust á Goodison Park í hádeginu.

Enski boltinn

Klopp: Fullkomlega sáttur

Jurgen Klopp er fullkomlega sáttur við niðurstöðuna í leik sinna manna í Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag, en liðin skildu jöfn 0-0 í bragðdaufum leik á Goodison Park.

Enski boltinn

Markalaust í daufum leik á Goodison

Everton og Liverpool skildu jöfn í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Mikil eftirvænting var fyrir þessum stóra grannaslag erkifjendanna tveggja en leikurinn stóð ekki undir væntingum.

Enski boltinn

Upphitun: City verður meistari með sigri

Manchester City fagnar Englandsmeistaratitlinum í dag sigri liðið granna sína og erkifjendur í Manchester United. Slagur Manchesterliðanna er síðasti leikur dagsins en alls eru átta leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Enski boltinn