Enski boltinn

Salah: Mér er alveg sama um allt annað

Mohamed Salah á möguleika á að vinna til margra einstaklingsverðlauna í vor og setja nokkur met á þessu tímabili. Það er samt aðeins eitt sem skiptir hann mestu máli og það er að vinna Meistaradeildina.

Enski boltinn

Dyche bestur í mars

Sean Dyche, stjóri Burnley sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, var í dag valinn stjóri marsmánaðar í enska boltanum.

Enski boltinn

Salah róar stuðningsmenn Liverpool með þessum orðum

Mohamed Salah hefur verið stórkostlegur á sínu fyrsta tímabili með Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool fagna því en óttast líka janframt innst inni að missa Salah eins og Luis Suarez og Philippe Coutinho sem pressuðu báðir á því að losna frá félaginu.

Enski boltinn