Enski boltinn Kompany fagnaði titlinum í sófanum hjá stuðningsmanni Man. Utd Man. City varð sófameistari í enska boltanum í gær er Man. Utd tapaði óvænt gegn WBA. Fyrirliði City, Vincent Kompany, skemmti sér konunglega er hann fagnaði titlinum. Enski boltinn 16.4.2018 10:30 Salah: Mér er alveg sama um allt annað Mohamed Salah á möguleika á að vinna til margra einstaklingsverðlauna í vor og setja nokkur met á þessu tímabili. Það er samt aðeins eitt sem skiptir hann mestu máli og það er að vinna Meistaradeildina. Enski boltinn 16.4.2018 09:00 Sjáðu hvernig Manchester United færði City titilinn á silfurfati Manchester United kom í veg fyrir að nágrannar þeirra í Manchester City tryggðu sér titilinn um síðustu helgi en United-menn færðu lærisveinum Pep Guardiola aftur á móti titilinn á silfurfati í gær. Enski boltinn 16.4.2018 08:00 Enska úrvalsdeildin hafnaði VAR: „Mjög slæm ákvörðun“ Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að ákvörðun stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar að taka ekki upp VAR á næstu leiktíð sé virkilega slæm ákvörðun. Enski boltinn 15.4.2018 23:15 Vidic: Leikmennirnir þurfa að sýna hungur Nemanja Vidic, fyrrum varnarjaxl Manchester United, segir að sóknaruppbygging Man. Utd sé of hæg og liðið þurfi að sýna meiri hungur en United tapaði gegn WBA í dag. Enski boltinn 15.4.2018 22:15 Mourinho: Sumir leikmennirnir halda að þetta sé tískubolti Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var heldur betur óhress er hans menn afhentu City enska meistaratitilinn á silfurfati eftir 1-0 tap gegn WBA á heimavelli í dag. Enski boltinn 15.4.2018 20:00 Kompany horfði á leikinn með stuðningsmanni United: „Frábær dagur“ Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segir að fyrsti titillinn sem hann vann í ensku úrvalsdeildinni hafi verið sá sætasti en City varð meistari í sófanum í dag. Kompany horfði á United leikinn með fjölskyldumeðlim sem heldur með United. Enski boltinn 15.4.2018 18:29 23. titill Guardiola og fyrsti spænski stjórinn til að vinna úrvalsdeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vann í dag sinn 23. titil á sínum ferli sem knattspyrnuþjálfari en ótrúlegur árangur Guardiola heldur áfram. Enski boltinn 15.4.2018 18:19 Manchester City eru Englandsmeistarar eftir tap Manchester United Manchester City eru enskir meistarar eftir sigur West Bromwich Albion á Manchester United í dag. Enski boltinn 15.4.2018 16:45 Arsenal bíður enn eftir fyrsta útivallarstigi ársins Newcastle vann 2-1 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn unnið sér inn stig á útivelli það sem af er ári. Enski boltinn 15.4.2018 14:15 Mourinho ætlar ekki að eyða miklu í sumar "Við munum ekki gera neitt klikkað,“ segir knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 15.4.2018 11:30 Enginn skorað í fleiri leikjum en Salah Mörkin 30 sem Salah hefur skorað í ensku úrvalsdeildinna hafa komið úr 22 leikjum, sem er nýtt met. Enski boltinn 15.4.2018 11:05 Sjáðu endurkomu Chelsea og allt hitt úr leikjum gærdagsins Stoðsending Jóa Berg, sigur Manchester City á Tottenham og þrjú mörk Liverpool. Hér er allt það helsta úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.4.2018 10:02 Klopp veit ekkert um meiðsli Lovren Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að meiðsli Dejan Lovren, varnarmanns Liverpool, séu ekki alvarleg en Lovren fór af velli meiddur í leiknum gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 15.4.2018 08:00 Man. Utd og Arsenal í eldlínunni | Upphitun fyrir leiki dagsins Arsenal og Manchester United eru bæði í eldlínunni í enska úrvalsdeildinni í dag en bæði gera kröfu á það að ná í þrjú stig úr leikjum liðanna í dag. Enski boltinn 15.4.2018 06:00 City fór langleiðina með að tryggja sér titilinn á Wembley Manchester City er komið með níu fingur og rúmlega það á enska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Tottenham á Wembley í dag. Enski boltinn 14.4.2018 20:45 Wolves í úrvalsdeildina | Sjáðu fögnuðinn sem braust út Wolves er komið í ensku úrvalsdeildina en þeir tryggðu sætið sitt eftir að Fulham gerði jafntefli við Brentford í dag. Fulham þurfti að vinna alla sína leiki til að standast Wolves snúning. Enski boltinn 14.4.2018 19:42 Salah með 30. markið í öruggum sigri Liverpool Liverpool lenti í engum vandræðum með Bournemouth á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir að hafa slegið út Man. City úr Meistaradeildinni í vikunni unnu Liverpool 3-0 sigur á Bournemouth á Anfield í dag. Enski boltinn 14.4.2018 18:15 Swansea og Everton skildu jöfn │ Úrslit dagsins Fjórum leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.4.2018 16:15 Erfiður en mikilvægur sigur Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn er Cardiff vann afar mikilvægan sigur Norwich, 2-0, en bæði mörkin komu á síðustu fimm mínútum leiksins. Enski boltinn 14.4.2018 15:56 Burnley í vann Leicester í endurkomu Jóa Berg Burnley er komið með níu stiga forystu í 7. sæti deildarinnar, en það gæti dugað fyrir sæti í Evrópukeppninni. Enski boltinn 14.4.2018 15:45 Ótrúlegur endurkomusigur Chelsea gegn Southampton Chelsea hafði betur gegn Southampton og vann að lokum 3-2 sigur en Southampton var tveimur mörkum yfir fram á 70. mínútu. Enski boltinn 14.4.2018 13:30 Allardyce: Rooney þarf að skora meira Wayne Rooney er markahæsti leikmaður Everton á tímabilinu með 11 mörk en Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað 6 mörk. Enski boltinn 14.4.2018 10:30 Guardiola: Auðvitað getum við misst af titlinum Rifjaði upp hrakfarir Real Madrid árið 2004 og NBA sigur Cleveland Cavaliers. Enski boltinn 14.4.2018 09:30 Stórleikur á Wembley | Upphitun fyrir leiki dagsins Það verður nóg um að vera í enska boltanum í dag en alls eru sjö leikir á dagskrá enska boltans í dag. Fyrsti leikurinn er í hádeginu og svo er spilað fram eftir kvöldi. Enski boltinn 14.4.2018 06:00 Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 13.4.2018 13:15 Dyche bestur í mars Sean Dyche, stjóri Burnley sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, var í dag valinn stjóri marsmánaðar í enska boltanum. Enski boltinn 13.4.2018 12:30 Salah bestur í þriðja sinn í vetur Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í mars. Enski boltinn 13.4.2018 10:45 Salah róar stuðningsmenn Liverpool með þessum orðum Mohamed Salah hefur verið stórkostlegur á sínu fyrsta tímabili með Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool fagna því en óttast líka janframt innst inni að missa Salah eins og Luis Suarez og Philippe Coutinho sem pressuðu báðir á því að losna frá félaginu. Enski boltinn 13.4.2018 10:00 Segja að ensku úrvalsdeildarfélögin vilji ekki fá VAR næsta vetur Í dag kemur í ljós hvort myndavéladómarar verði til staðar á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.4.2018 09:00 « ‹ ›
Kompany fagnaði titlinum í sófanum hjá stuðningsmanni Man. Utd Man. City varð sófameistari í enska boltanum í gær er Man. Utd tapaði óvænt gegn WBA. Fyrirliði City, Vincent Kompany, skemmti sér konunglega er hann fagnaði titlinum. Enski boltinn 16.4.2018 10:30
Salah: Mér er alveg sama um allt annað Mohamed Salah á möguleika á að vinna til margra einstaklingsverðlauna í vor og setja nokkur met á þessu tímabili. Það er samt aðeins eitt sem skiptir hann mestu máli og það er að vinna Meistaradeildina. Enski boltinn 16.4.2018 09:00
Sjáðu hvernig Manchester United færði City titilinn á silfurfati Manchester United kom í veg fyrir að nágrannar þeirra í Manchester City tryggðu sér titilinn um síðustu helgi en United-menn færðu lærisveinum Pep Guardiola aftur á móti titilinn á silfurfati í gær. Enski boltinn 16.4.2018 08:00
Enska úrvalsdeildin hafnaði VAR: „Mjög slæm ákvörðun“ Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að ákvörðun stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar að taka ekki upp VAR á næstu leiktíð sé virkilega slæm ákvörðun. Enski boltinn 15.4.2018 23:15
Vidic: Leikmennirnir þurfa að sýna hungur Nemanja Vidic, fyrrum varnarjaxl Manchester United, segir að sóknaruppbygging Man. Utd sé of hæg og liðið þurfi að sýna meiri hungur en United tapaði gegn WBA í dag. Enski boltinn 15.4.2018 22:15
Mourinho: Sumir leikmennirnir halda að þetta sé tískubolti Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var heldur betur óhress er hans menn afhentu City enska meistaratitilinn á silfurfati eftir 1-0 tap gegn WBA á heimavelli í dag. Enski boltinn 15.4.2018 20:00
Kompany horfði á leikinn með stuðningsmanni United: „Frábær dagur“ Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segir að fyrsti titillinn sem hann vann í ensku úrvalsdeildinni hafi verið sá sætasti en City varð meistari í sófanum í dag. Kompany horfði á United leikinn með fjölskyldumeðlim sem heldur með United. Enski boltinn 15.4.2018 18:29
23. titill Guardiola og fyrsti spænski stjórinn til að vinna úrvalsdeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vann í dag sinn 23. titil á sínum ferli sem knattspyrnuþjálfari en ótrúlegur árangur Guardiola heldur áfram. Enski boltinn 15.4.2018 18:19
Manchester City eru Englandsmeistarar eftir tap Manchester United Manchester City eru enskir meistarar eftir sigur West Bromwich Albion á Manchester United í dag. Enski boltinn 15.4.2018 16:45
Arsenal bíður enn eftir fyrsta útivallarstigi ársins Newcastle vann 2-1 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal er eina lið deildarinnar sem hefur ekki enn unnið sér inn stig á útivelli það sem af er ári. Enski boltinn 15.4.2018 14:15
Mourinho ætlar ekki að eyða miklu í sumar "Við munum ekki gera neitt klikkað,“ segir knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 15.4.2018 11:30
Enginn skorað í fleiri leikjum en Salah Mörkin 30 sem Salah hefur skorað í ensku úrvalsdeildinna hafa komið úr 22 leikjum, sem er nýtt met. Enski boltinn 15.4.2018 11:05
Sjáðu endurkomu Chelsea og allt hitt úr leikjum gærdagsins Stoðsending Jóa Berg, sigur Manchester City á Tottenham og þrjú mörk Liverpool. Hér er allt það helsta úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.4.2018 10:02
Klopp veit ekkert um meiðsli Lovren Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að meiðsli Dejan Lovren, varnarmanns Liverpool, séu ekki alvarleg en Lovren fór af velli meiddur í leiknum gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 15.4.2018 08:00
Man. Utd og Arsenal í eldlínunni | Upphitun fyrir leiki dagsins Arsenal og Manchester United eru bæði í eldlínunni í enska úrvalsdeildinni í dag en bæði gera kröfu á það að ná í þrjú stig úr leikjum liðanna í dag. Enski boltinn 15.4.2018 06:00
City fór langleiðina með að tryggja sér titilinn á Wembley Manchester City er komið með níu fingur og rúmlega það á enska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Tottenham á Wembley í dag. Enski boltinn 14.4.2018 20:45
Wolves í úrvalsdeildina | Sjáðu fögnuðinn sem braust út Wolves er komið í ensku úrvalsdeildina en þeir tryggðu sætið sitt eftir að Fulham gerði jafntefli við Brentford í dag. Fulham þurfti að vinna alla sína leiki til að standast Wolves snúning. Enski boltinn 14.4.2018 19:42
Salah með 30. markið í öruggum sigri Liverpool Liverpool lenti í engum vandræðum með Bournemouth á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir að hafa slegið út Man. City úr Meistaradeildinni í vikunni unnu Liverpool 3-0 sigur á Bournemouth á Anfield í dag. Enski boltinn 14.4.2018 18:15
Swansea og Everton skildu jöfn │ Úrslit dagsins Fjórum leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.4.2018 16:15
Erfiður en mikilvægur sigur Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn er Cardiff vann afar mikilvægan sigur Norwich, 2-0, en bæði mörkin komu á síðustu fimm mínútum leiksins. Enski boltinn 14.4.2018 15:56
Burnley í vann Leicester í endurkomu Jóa Berg Burnley er komið með níu stiga forystu í 7. sæti deildarinnar, en það gæti dugað fyrir sæti í Evrópukeppninni. Enski boltinn 14.4.2018 15:45
Ótrúlegur endurkomusigur Chelsea gegn Southampton Chelsea hafði betur gegn Southampton og vann að lokum 3-2 sigur en Southampton var tveimur mörkum yfir fram á 70. mínútu. Enski boltinn 14.4.2018 13:30
Allardyce: Rooney þarf að skora meira Wayne Rooney er markahæsti leikmaður Everton á tímabilinu með 11 mörk en Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað 6 mörk. Enski boltinn 14.4.2018 10:30
Guardiola: Auðvitað getum við misst af titlinum Rifjaði upp hrakfarir Real Madrid árið 2004 og NBA sigur Cleveland Cavaliers. Enski boltinn 14.4.2018 09:30
Stórleikur á Wembley | Upphitun fyrir leiki dagsins Það verður nóg um að vera í enska boltanum í dag en alls eru sjö leikir á dagskrá enska boltans í dag. Fyrsti leikurinn er í hádeginu og svo er spilað fram eftir kvöldi. Enski boltinn 14.4.2018 06:00
Tottenham þarf ekki að hafa áhyggjur af Aguero á morgun Manchester City hefur tapað þremur mikilvægum leikjum í röð og misst af því bæði að tryggja sér enska meistaratitilinn sem og að komast lengra en í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 13.4.2018 13:15
Dyche bestur í mars Sean Dyche, stjóri Burnley sem Jóhann Berg Guðmundsson leikur með, var í dag valinn stjóri marsmánaðar í enska boltanum. Enski boltinn 13.4.2018 12:30
Salah bestur í þriðja sinn í vetur Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í mars. Enski boltinn 13.4.2018 10:45
Salah róar stuðningsmenn Liverpool með þessum orðum Mohamed Salah hefur verið stórkostlegur á sínu fyrsta tímabili með Liverpool. Stuðningsmenn Liverpool fagna því en óttast líka janframt innst inni að missa Salah eins og Luis Suarez og Philippe Coutinho sem pressuðu báðir á því að losna frá félaginu. Enski boltinn 13.4.2018 10:00
Segja að ensku úrvalsdeildarfélögin vilji ekki fá VAR næsta vetur Í dag kemur í ljós hvort myndavéladómarar verði til staðar á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.4.2018 09:00