Enski boltinn Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á toppinn Liverpool með góðan sigur á Southampton í gær. Enski boltinn 6.4.2019 09:00 Stjóri Arsenal ánægður með Özil og andann í liðinu Emery er ánægður með Þjóðverjann. Enski boltinn 6.4.2019 08:00 Zidane hrósar Hazard í hástert og ýtir undir komu hans Belginn gæti fært sig yfir til Spánar í sumar. Enski boltinn 6.4.2019 06:00 Slúðrið sagði Richarlison á leið til Liverpool: Stjórinn glotti við tönn á blaðamannafundi Gleði á blaðamannafundi Everton í dag. Enski boltinn 5.4.2019 23:15 Klopp: Fólk vill að við spilum eins og Manchester City en við getum það ekki Þjóðverjinn var sáttur í kvöld. Enski boltinn 5.4.2019 21:22 Rauði herinn á toppinn Liverpool endurheimti toppsætið í kvöld. Enski boltinn 5.4.2019 20:45 Stjóri Everton ekki sáttur með Pickford og slagsmálin Marco Silva var langt frá því að vera ánægður með enska landsliðsmarkvörðinn sem lenti í slagsmálum fyrr í vikunni. Enski boltinn 5.4.2019 15:30 „Rödd Anfield“ dreymir um einn meistaratitil hjá Liverpool áður en hann deyr Í þriðja sinn á síðasta áratug á Liverpool möguleika á að vinna ensku deildina og enda næstum því þriggja áratuga bið. BBC hitti nokkra valinkunna menn tengda Liverpool en þetta eru menn sem muna tímana tvenna hjá félaginu. Þeir sögðu sína skoðun hversu miklu máli það myndi skipti þá og stuðningsmenn Liverpool að vinna titilinn í ár. Enski boltinn 5.4.2019 13:30 Tíu ár frá draumafrumraun Macheda Mark Federico Macheda í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Manchester United hafði stór áhrif á gang mála í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2008-09. Enski boltinn 5.4.2019 12:00 Slúðurpakki Guardian: Liverpool vill kaupa liðsfélaga Gylfa Það líður að lokum tímabilsins í enska boltanum og það styttist því að félagsskiptaglugginn opnist á ný. Ensku miðlarnir eru því oft með ýmsar vangaveltur á síðum sínum og Guardian er engin undantekning. Enski boltinn 5.4.2019 11:00 Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. Enski boltinn 5.4.2019 10:00 Abramovich hefur ekki gefist upp á Chelsea Síðasta árið hefur orðrómurinn um að Rússinn Roman Abramovich ætli sér að selja Chelsea sífellt orðið háværari. Enski boltinn 5.4.2019 08:30 Rose: Get ekki beðið eftir að hætta í fótbolta Danny Rose, varnarmaður Tottenham, er gjörsamlega kominn með upp í kok af kynþáttaníði á knattspyrnuvöllum. Svo mikið að hann telur niður dagana þar til hann hættir í boltanum. Enski boltinn 5.4.2019 08:00 Fyrrum leikmaður United stingur upp á miðverði fyrir félagið: „De Ligt myndi henta vel“ Gæti miðvörður Ajax verið á leið á Old Trafford í sumar? Enski boltinn 5.4.2019 07:00 Upphitun: Liverpool heimsækir St. Mary's þar sem gengið hefur illa undanfarin ár Það er ekki heil umferð um helgina en 33. umferðin fer þó af stað. Enski boltinn 5.4.2019 06:00 „Mikilvægur leikmaður fyrir næsta áratuginn“ Phil Foden er leikmaður sem Pep Guardiola ætlar að reiða sig á næsta áratuginn ef marka má orð hans eftir sigur Manchester City í gærkvöldi. Enski boltinn 4.4.2019 20:00 Peningarnir streyma frá Liverpool til umboðsmannanna Liverpool borgaði umboðsmönnum langmest af öllum liðunum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta ári. Enski boltinn 4.4.2019 14:00 Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Raheem Sterling hefur enn sterka tengingu við gamla skólann sinn. Enski boltinn 4.4.2019 12:00 Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. Enski boltinn 4.4.2019 11:00 Guardiola: Verðum að vinna alla okkar leiki Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að staðan sé mjög einföld. Ef Man. City ætlar sér að vinna enska meistaratitilinn þá verði liðið að vinna alla þá leiki sem liðið á eftir. Enski boltinn 4.4.2019 10:30 „Faldi fótboltaskóna mína fyrir mömmu og pabba“ Jawahir Roble kom til Englands fyrir fjórtán árum sem flóttamaður frá Sómalíu en í dag er hún að brjóta múra í enska fótboltanum. Enski boltinn 4.4.2019 10:00 Klopp: Salah hjálpar okkur mikið þótt að hann sé ekki að skora Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Mohamed Salah sé ekkert að svekkja sig á því þótt að hann hafi ekki skorað mark síðan 9. febrúar. Enski boltinn 4.4.2019 09:30 Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. Enski boltinn 4.4.2019 08:00 Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. Enski boltinn 4.4.2019 07:00 Nýjasta vonarstjarna Barcelona íhugaði að ganga í raðir Tottenham síðasta sumar Frenkie De Jong gengur í raðir Barcelona næsta sumar en Tottenham var nálægt því að krækja í hann. Enski boltinn 4.4.2019 06:00 Pochettino tileinkaði sigurinn hinum umdeilda Levy Nýr leikvangur og Pochettino er glaður. Enski boltinn 3.4.2019 22:45 Chelsea upp fyrir United Chelsea gefur ekki tommu eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 3.4.2019 20:45 Tottenham vígði nýja leikvanginn með sigri Tottenham er aftur komið í þriðja sætið. Enski boltinn 3.4.2019 20:30 Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 3.4.2019 20:30 Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Söngkonan iðar í skinninu að sjá sína menn spila á nýja vellinum. Enski boltinn 3.4.2019 17:30 « ‹ ›
Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á toppinn Liverpool með góðan sigur á Southampton í gær. Enski boltinn 6.4.2019 09:00
Stjóri Arsenal ánægður með Özil og andann í liðinu Emery er ánægður með Þjóðverjann. Enski boltinn 6.4.2019 08:00
Zidane hrósar Hazard í hástert og ýtir undir komu hans Belginn gæti fært sig yfir til Spánar í sumar. Enski boltinn 6.4.2019 06:00
Slúðrið sagði Richarlison á leið til Liverpool: Stjórinn glotti við tönn á blaðamannafundi Gleði á blaðamannafundi Everton í dag. Enski boltinn 5.4.2019 23:15
Klopp: Fólk vill að við spilum eins og Manchester City en við getum það ekki Þjóðverjinn var sáttur í kvöld. Enski boltinn 5.4.2019 21:22
Stjóri Everton ekki sáttur með Pickford og slagsmálin Marco Silva var langt frá því að vera ánægður með enska landsliðsmarkvörðinn sem lenti í slagsmálum fyrr í vikunni. Enski boltinn 5.4.2019 15:30
„Rödd Anfield“ dreymir um einn meistaratitil hjá Liverpool áður en hann deyr Í þriðja sinn á síðasta áratug á Liverpool möguleika á að vinna ensku deildina og enda næstum því þriggja áratuga bið. BBC hitti nokkra valinkunna menn tengda Liverpool en þetta eru menn sem muna tímana tvenna hjá félaginu. Þeir sögðu sína skoðun hversu miklu máli það myndi skipti þá og stuðningsmenn Liverpool að vinna titilinn í ár. Enski boltinn 5.4.2019 13:30
Tíu ár frá draumafrumraun Macheda Mark Federico Macheda í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Manchester United hafði stór áhrif á gang mála í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2008-09. Enski boltinn 5.4.2019 12:00
Slúðurpakki Guardian: Liverpool vill kaupa liðsfélaga Gylfa Það líður að lokum tímabilsins í enska boltanum og það styttist því að félagsskiptaglugginn opnist á ný. Ensku miðlarnir eru því oft með ýmsar vangaveltur á síðum sínum og Guardian er engin undantekning. Enski boltinn 5.4.2019 11:00
Segja að Pogba heimti ellefu milljónir á dag til að vera áfram hjá Man. United Vangaveltur um framtíð Paul Pogba eru enn á ný á síðum ensku blaðanna í dag en mikið hefur verið skrifað um áhuga leikmannsins að fara til Real Madrid. Enski boltinn 5.4.2019 10:00
Abramovich hefur ekki gefist upp á Chelsea Síðasta árið hefur orðrómurinn um að Rússinn Roman Abramovich ætli sér að selja Chelsea sífellt orðið háværari. Enski boltinn 5.4.2019 08:30
Rose: Get ekki beðið eftir að hætta í fótbolta Danny Rose, varnarmaður Tottenham, er gjörsamlega kominn með upp í kok af kynþáttaníði á knattspyrnuvöllum. Svo mikið að hann telur niður dagana þar til hann hættir í boltanum. Enski boltinn 5.4.2019 08:00
Fyrrum leikmaður United stingur upp á miðverði fyrir félagið: „De Ligt myndi henta vel“ Gæti miðvörður Ajax verið á leið á Old Trafford í sumar? Enski boltinn 5.4.2019 07:00
Upphitun: Liverpool heimsækir St. Mary's þar sem gengið hefur illa undanfarin ár Það er ekki heil umferð um helgina en 33. umferðin fer þó af stað. Enski boltinn 5.4.2019 06:00
„Mikilvægur leikmaður fyrir næsta áratuginn“ Phil Foden er leikmaður sem Pep Guardiola ætlar að reiða sig á næsta áratuginn ef marka má orð hans eftir sigur Manchester City í gærkvöldi. Enski boltinn 4.4.2019 20:00
Peningarnir streyma frá Liverpool til umboðsmannanna Liverpool borgaði umboðsmönnum langmest af öllum liðunum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta ári. Enski boltinn 4.4.2019 14:00
Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Raheem Sterling hefur enn sterka tengingu við gamla skólann sinn. Enski boltinn 4.4.2019 12:00
Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. Enski boltinn 4.4.2019 11:00
Guardiola: Verðum að vinna alla okkar leiki Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að staðan sé mjög einföld. Ef Man. City ætlar sér að vinna enska meistaratitilinn þá verði liðið að vinna alla þá leiki sem liðið á eftir. Enski boltinn 4.4.2019 10:30
„Faldi fótboltaskóna mína fyrir mömmu og pabba“ Jawahir Roble kom til Englands fyrir fjórtán árum sem flóttamaður frá Sómalíu en í dag er hún að brjóta múra í enska fótboltanum. Enski boltinn 4.4.2019 10:00
Klopp: Salah hjálpar okkur mikið þótt að hann sé ekki að skora Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Mohamed Salah sé ekkert að svekkja sig á því þótt að hann hafi ekki skorað mark síðan 9. febrúar. Enski boltinn 4.4.2019 09:30
Sjáðu mörkin sem skutu City á toppinn og opnunarmörkin á nýja leikvangi Tottenham Öll mörk gærdagsins úr enska boltanum. Enski boltinn 4.4.2019 08:00
Leikmannahreinsun á Old Trafford í sumar Norðmaðurinn tekur til hendinni í sumar. Stærsta hreingerningin á Old Trafford síðan 2015. Enski boltinn 4.4.2019 07:00
Nýjasta vonarstjarna Barcelona íhugaði að ganga í raðir Tottenham síðasta sumar Frenkie De Jong gengur í raðir Barcelona næsta sumar en Tottenham var nálægt því að krækja í hann. Enski boltinn 4.4.2019 06:00
Pochettino tileinkaði sigurinn hinum umdeilda Levy Nýr leikvangur og Pochettino er glaður. Enski boltinn 3.4.2019 22:45
Chelsea upp fyrir United Chelsea gefur ekki tommu eftir í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 3.4.2019 20:45
Tottenham vígði nýja leikvanginn með sigri Tottenham er aftur komið í þriðja sætið. Enski boltinn 3.4.2019 20:30
Auðvelt hjá City sem eru komnir á toppinn Manchester City er aftur komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-0 sigur á Cardiff á heimavelli í kvöld. Enski boltinn 3.4.2019 20:30
Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Söngkonan iðar í skinninu að sjá sína menn spila á nýja vellinum. Enski boltinn 3.4.2019 17:30