Enski boltinn Brottvísun Bangura frestað Knattspyrnumaðurinn Al Bangura hjá Watford verður ekki rekinn úr landi á Englandi strax eins og fyrirhugað var eftir að máli hans var áfrýjað til innanríkisráðuneytisins. Enski boltinn 19.12.2007 16:20 Sanchez til sölu á eBay fyrir þúsund krónur Stuðningsmenn Fulham virðast vera orðnir leiðir á knattspyrnustjóranum Lawrie Sanchez og vilja fá nýjan stjóra í jólagjöf ef marka má verkleg mótmæli eins þeirra. Hann hefur auglýst Lawrie Sanchez til sölu á uppboðsvefnum eBay. Enski boltinn 19.12.2007 15:29 Prosinecki hraunar yfir enska landsliðið Enska landsliðið er svo lélegt að aðeins tveir leikmenn þess kæmust í króatíska landsliðið - og það aðeins á varamannabekkinn. Þetta fullyrðir Robert Prosinecki, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður Porsmouth. Enski boltinn 19.12.2007 15:11 Eiður Smári verður ekki keyptur til West Ham Vísir hefur heimildir fyrir því að engin sérstök kaup séu fyrirhuguð hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham í janúarglugganum og því sé Eiður Smári Guðjohnsen ekki á óskalista félagsins eins og talað er um í bresku blöðunum. Enski boltinn 19.12.2007 13:54 Jonathan Evans sá handtekni Breska blaðið Sun segir að það hafi verið norður-írski landsliðsmaðurinn Jonathan Evans hjá Manchester United sem hafi verið handtekinn í tengslum við nauðgunarmálið sem kom upp í jólateiti liðsins á dögunum. Enski boltinn 19.12.2007 11:31 Gerrard verður ekki með í kvöld Fyrirliðinn Steven Gerrard verður ekki með Liverpool í kvöld þegar liðið sækir Chelsea heim í stórleiknum í 8 liða úrslitum enska deildarbikarsins. Gerrard er með magapest og því gæti Spánverjinn Xabi Alonso hugsanlega fengið sitt fyrsta tækifæri síðan hann meiddist í október. Enski boltinn 19.12.2007 10:29 Lögregla yfirheyrir grunaðan nauðgara Lögreglan í Manchester hefur nú til yfirheyrslu 19 ára gamlan pilt sem grunaður er um að hafa nauðgað stúlku í jólateiti leikmanna Manchester United á hóteli í borginni á dögunum. Ekki hefur fengist staðfest hvort maðurinn tengist liðinu. Enski boltinn 19.12.2007 10:23 Drogba: Ég gæti misst af Afríkukeppninni Framherjinn öflugi Didier Drogba hjá Chelsea viðurkennir að svo gæti farið að hann missti af Afríkukeppninni á næsta ári eftir hnéaðgerðina á dögunum. Enski boltinn 19.12.2007 10:06 Riise vill ekki fara frá Liverpool Norski landsliðsmaðurinn John Arne Riise segist ekki vilja fara frá Liverpool þrátt fyrir orðróm um að spænska félagið Valencia hafi áhuga á að fá hann til sín í janúar. Enski boltinn 19.12.2007 10:03 Carragher stendur fastur á sínu Varnarjaxlinn Jamie Carragher hjá Liverpool segist ekki ætla að endurskoða ákvörðun sína um að hætta með enska landsliðinu þó nú sé kominn nýr landsliðsþjálfari. Enski boltinn 19.12.2007 10:00 Castillo lánaður til Manchester City Nery Castillo, landsliðsmaður frá Mexíkó, hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City frá úkraínska liðinu Shaktar Donetsk. Enski boltinn 18.12.2007 23:15 Unglingarnir í Arsenal áfram Arsenal vann sér í kvöld sæti í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar eftir 3-2 sigur á Blackburn í framlengdum leik á Ewood Park í kvöld. Enski boltinn 18.12.2007 22:33 Tottenham lagði Manchester City Manchester City tapaði fyrsta leik sínum á heimavelli á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Tottenham í kvöld, 2-0, í ensku deildabikarkeppninni. Enski boltinn 18.12.2007 21:53 Alonso gæti spilað með Liverpool á morgun Xabi Alonso gæti spilað með Liverpool á morgun þegar liðið mætir Chelsea í ensku deildarbikarkeppninni. Enski boltinn 18.12.2007 19:15 Grétar Rafn dreymir um ensku úrvalsdeildina Grétar Rafn Steinsson sagði í samtali við hollenska sjónvarpsstöð að hann vilji gjarnan einhverntímann fá að spila í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.12.2007 18:22 Jóhannes Karl fékk fjögurra leikja bann Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins sem sagði áfrýjun Burnley á spjaldinu tilgangslausa. Enski boltinn 18.12.2007 17:37 Sörensen vill fara frá Aston Villa Danski landsliðsmarkvörðurinn Thomas Sörensen sagði í dag að hann vilji fara frá Aston Villa enda lítur ekki út fyrir að honum verði boðinn nýr samningur hjá félaginu. Enski boltinn 18.12.2007 17:21 Stúlku nauðgað í jólateiti Manchester United Lögreglan í Manchester er nú að rannsaka meinta nauðgun sem átti sér stað á hóteli í borginni á sama tíma og lið Manchester United hélt þar jólaveislu. Enginn hefur enn verið handtekinn og enn sem komið er bendir ekkert til þess að leikmenn félagsins séu viðriðnir málið. Enski boltinn 18.12.2007 16:07 Muntari vill ekki fara frá Portsmouth Ganamaðurinn Sulley Muntari segist ekki hafa í hyggju að fara frá Portsmouth þrátt fyrir fregnir af áhuga Liverpool á að kaupa hann í janúar. "Ég er ánægður hérna og langar að hjálpa liðinu að ná Evrópusæti," sagði hinn 23 ára gamli Muntari, sem hefur slegið í gegn á Englandi í vetur. Enski boltinn 18.12.2007 16:01 Osman missir úr sex vikur Miðjumaðurinn Leon Osman hjá Everton verður frá keppni næstu sex vikurnar í það minnsta eftir að í ljós kom að hann tábrotnaði í leik í bikarleik gegn West Ham á dögunum. Osman er 26 ára og er alinn upp hjá Everton. Enski boltinn 18.12.2007 15:58 Tveir leikir í enska deildarbikarnum í kvöld Tveir áhugaverðir leikir fara fram í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Manchester City tekur á móti Tottenham klukkan 19:45 og klukkan 20 eigast við Blackburn og Arsenal. Báðir leikirnir eru sýndir á rásum Sýnar. Enski boltinn 18.12.2007 14:46 Cesc er að verða harður nagli Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir að Cesc Fabregas sé að verða miklu meiri harðnagli en hann var þegar hann var yngri. Hann segir Spánverjann unga tilbúinn í að fylla skarð Patrick Vieira á miðjunni hjá Arsenal. Enski boltinn 18.12.2007 13:15 Fæ mér ekki í glas fyrr en við verðum meistarar William Gallas var hetja Arsenal á sunnudaginn þegar liðið skellti fyrrum félögum hans í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Gallas skoraði sigurmarkið í leiknum en ætlar ekki að fagna alveg strax. Enski boltinn 18.12.2007 12:30 Capello hrósar David Beckham Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, setti David Beckham út í kuldann þegar hann þjálfaði Real Madrid á sínum tíma. Enski boltinn 18.12.2007 11:14 Völlurinn verður klár 2011 Liverpool mun flytja á nýjan heimavöll árið 2011 eins og áætlað var, en hönnun hans verður þó ekki jafn róttæk og áætlað var hjá forráðamönnum félagsins. Völlurinn mun taka 70,000 manns í sæti. Þetta staðfesti Rick Parry, framkvæmdastjóri félagsins. Enski boltinn 18.12.2007 11:00 Óttast að heimamenn séu út úr myndinni Alan Curbishley, stóri West Ham í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast að Steve McClaren hafi verið síðasti Englendingurinn sem fær tækifæri til að þjálfa enska landsliðið. Enski boltinn 18.12.2007 09:55 Koeman hefur áhuga á Riise Ronald Koeman, þjálfari Valencia á Spáni, fer ekki leynt með áhuga sinn á að kaupa bakvörðinn John Arne Riise frá Liverpool. "Hann er reynslumikill leikmaður sem gæti komið sér vel fyrir okkur," sagði Koeman í samtali við Daily Mirror í dag. Enski boltinn 18.12.2007 09:52 Cristiano Ronaldo dreymir um að leika á Spáni Cristiano Ronaldo viðurkenndi í kvöld að hann vilji einhvern tímann á sínum ferli spila með spænsku félagsliði. Enski boltinn 17.12.2007 22:14 Terry verður frá í sex vikur John Terry, fyrirliði Chelsea, verður frá keppni í sex vikur eftir að í ljós kom að hann brákaði þrjú bein í fætinum í samstuði við leikmann Arsenal í viðureign liðanna í gær. Enski boltinn 17.12.2007 17:35 Fabio Capello - Heilræðavísur Almannatengslasérfræðingurinn Max Clifford skrifar í dag opið bréf til Fabio Capello þar sem varar landsliðsþjálfarann við því hvað bíði hans í starfinu. Bréfið birtist í breska blaðinu Times. Enski boltinn 17.12.2007 16:28 « ‹ ›
Brottvísun Bangura frestað Knattspyrnumaðurinn Al Bangura hjá Watford verður ekki rekinn úr landi á Englandi strax eins og fyrirhugað var eftir að máli hans var áfrýjað til innanríkisráðuneytisins. Enski boltinn 19.12.2007 16:20
Sanchez til sölu á eBay fyrir þúsund krónur Stuðningsmenn Fulham virðast vera orðnir leiðir á knattspyrnustjóranum Lawrie Sanchez og vilja fá nýjan stjóra í jólagjöf ef marka má verkleg mótmæli eins þeirra. Hann hefur auglýst Lawrie Sanchez til sölu á uppboðsvefnum eBay. Enski boltinn 19.12.2007 15:29
Prosinecki hraunar yfir enska landsliðið Enska landsliðið er svo lélegt að aðeins tveir leikmenn þess kæmust í króatíska landsliðið - og það aðeins á varamannabekkinn. Þetta fullyrðir Robert Prosinecki, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður Porsmouth. Enski boltinn 19.12.2007 15:11
Eiður Smári verður ekki keyptur til West Ham Vísir hefur heimildir fyrir því að engin sérstök kaup séu fyrirhuguð hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham í janúarglugganum og því sé Eiður Smári Guðjohnsen ekki á óskalista félagsins eins og talað er um í bresku blöðunum. Enski boltinn 19.12.2007 13:54
Jonathan Evans sá handtekni Breska blaðið Sun segir að það hafi verið norður-írski landsliðsmaðurinn Jonathan Evans hjá Manchester United sem hafi verið handtekinn í tengslum við nauðgunarmálið sem kom upp í jólateiti liðsins á dögunum. Enski boltinn 19.12.2007 11:31
Gerrard verður ekki með í kvöld Fyrirliðinn Steven Gerrard verður ekki með Liverpool í kvöld þegar liðið sækir Chelsea heim í stórleiknum í 8 liða úrslitum enska deildarbikarsins. Gerrard er með magapest og því gæti Spánverjinn Xabi Alonso hugsanlega fengið sitt fyrsta tækifæri síðan hann meiddist í október. Enski boltinn 19.12.2007 10:29
Lögregla yfirheyrir grunaðan nauðgara Lögreglan í Manchester hefur nú til yfirheyrslu 19 ára gamlan pilt sem grunaður er um að hafa nauðgað stúlku í jólateiti leikmanna Manchester United á hóteli í borginni á dögunum. Ekki hefur fengist staðfest hvort maðurinn tengist liðinu. Enski boltinn 19.12.2007 10:23
Drogba: Ég gæti misst af Afríkukeppninni Framherjinn öflugi Didier Drogba hjá Chelsea viðurkennir að svo gæti farið að hann missti af Afríkukeppninni á næsta ári eftir hnéaðgerðina á dögunum. Enski boltinn 19.12.2007 10:06
Riise vill ekki fara frá Liverpool Norski landsliðsmaðurinn John Arne Riise segist ekki vilja fara frá Liverpool þrátt fyrir orðróm um að spænska félagið Valencia hafi áhuga á að fá hann til sín í janúar. Enski boltinn 19.12.2007 10:03
Carragher stendur fastur á sínu Varnarjaxlinn Jamie Carragher hjá Liverpool segist ekki ætla að endurskoða ákvörðun sína um að hætta með enska landsliðinu þó nú sé kominn nýr landsliðsþjálfari. Enski boltinn 19.12.2007 10:00
Castillo lánaður til Manchester City Nery Castillo, landsliðsmaður frá Mexíkó, hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City frá úkraínska liðinu Shaktar Donetsk. Enski boltinn 18.12.2007 23:15
Unglingarnir í Arsenal áfram Arsenal vann sér í kvöld sæti í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar eftir 3-2 sigur á Blackburn í framlengdum leik á Ewood Park í kvöld. Enski boltinn 18.12.2007 22:33
Tottenham lagði Manchester City Manchester City tapaði fyrsta leik sínum á heimavelli á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Tottenham í kvöld, 2-0, í ensku deildabikarkeppninni. Enski boltinn 18.12.2007 21:53
Alonso gæti spilað með Liverpool á morgun Xabi Alonso gæti spilað með Liverpool á morgun þegar liðið mætir Chelsea í ensku deildarbikarkeppninni. Enski boltinn 18.12.2007 19:15
Grétar Rafn dreymir um ensku úrvalsdeildina Grétar Rafn Steinsson sagði í samtali við hollenska sjónvarpsstöð að hann vilji gjarnan einhverntímann fá að spila í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.12.2007 18:22
Jóhannes Karl fékk fjögurra leikja bann Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins sem sagði áfrýjun Burnley á spjaldinu tilgangslausa. Enski boltinn 18.12.2007 17:37
Sörensen vill fara frá Aston Villa Danski landsliðsmarkvörðurinn Thomas Sörensen sagði í dag að hann vilji fara frá Aston Villa enda lítur ekki út fyrir að honum verði boðinn nýr samningur hjá félaginu. Enski boltinn 18.12.2007 17:21
Stúlku nauðgað í jólateiti Manchester United Lögreglan í Manchester er nú að rannsaka meinta nauðgun sem átti sér stað á hóteli í borginni á sama tíma og lið Manchester United hélt þar jólaveislu. Enginn hefur enn verið handtekinn og enn sem komið er bendir ekkert til þess að leikmenn félagsins séu viðriðnir málið. Enski boltinn 18.12.2007 16:07
Muntari vill ekki fara frá Portsmouth Ganamaðurinn Sulley Muntari segist ekki hafa í hyggju að fara frá Portsmouth þrátt fyrir fregnir af áhuga Liverpool á að kaupa hann í janúar. "Ég er ánægður hérna og langar að hjálpa liðinu að ná Evrópusæti," sagði hinn 23 ára gamli Muntari, sem hefur slegið í gegn á Englandi í vetur. Enski boltinn 18.12.2007 16:01
Osman missir úr sex vikur Miðjumaðurinn Leon Osman hjá Everton verður frá keppni næstu sex vikurnar í það minnsta eftir að í ljós kom að hann tábrotnaði í leik í bikarleik gegn West Ham á dögunum. Osman er 26 ára og er alinn upp hjá Everton. Enski boltinn 18.12.2007 15:58
Tveir leikir í enska deildarbikarnum í kvöld Tveir áhugaverðir leikir fara fram í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Manchester City tekur á móti Tottenham klukkan 19:45 og klukkan 20 eigast við Blackburn og Arsenal. Báðir leikirnir eru sýndir á rásum Sýnar. Enski boltinn 18.12.2007 14:46
Cesc er að verða harður nagli Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir að Cesc Fabregas sé að verða miklu meiri harðnagli en hann var þegar hann var yngri. Hann segir Spánverjann unga tilbúinn í að fylla skarð Patrick Vieira á miðjunni hjá Arsenal. Enski boltinn 18.12.2007 13:15
Fæ mér ekki í glas fyrr en við verðum meistarar William Gallas var hetja Arsenal á sunnudaginn þegar liðið skellti fyrrum félögum hans í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Gallas skoraði sigurmarkið í leiknum en ætlar ekki að fagna alveg strax. Enski boltinn 18.12.2007 12:30
Capello hrósar David Beckham Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, setti David Beckham út í kuldann þegar hann þjálfaði Real Madrid á sínum tíma. Enski boltinn 18.12.2007 11:14
Völlurinn verður klár 2011 Liverpool mun flytja á nýjan heimavöll árið 2011 eins og áætlað var, en hönnun hans verður þó ekki jafn róttæk og áætlað var hjá forráðamönnum félagsins. Völlurinn mun taka 70,000 manns í sæti. Þetta staðfesti Rick Parry, framkvæmdastjóri félagsins. Enski boltinn 18.12.2007 11:00
Óttast að heimamenn séu út úr myndinni Alan Curbishley, stóri West Ham í ensku úrvalsdeildinni, segist óttast að Steve McClaren hafi verið síðasti Englendingurinn sem fær tækifæri til að þjálfa enska landsliðið. Enski boltinn 18.12.2007 09:55
Koeman hefur áhuga á Riise Ronald Koeman, þjálfari Valencia á Spáni, fer ekki leynt með áhuga sinn á að kaupa bakvörðinn John Arne Riise frá Liverpool. "Hann er reynslumikill leikmaður sem gæti komið sér vel fyrir okkur," sagði Koeman í samtali við Daily Mirror í dag. Enski boltinn 18.12.2007 09:52
Cristiano Ronaldo dreymir um að leika á Spáni Cristiano Ronaldo viðurkenndi í kvöld að hann vilji einhvern tímann á sínum ferli spila með spænsku félagsliði. Enski boltinn 17.12.2007 22:14
Terry verður frá í sex vikur John Terry, fyrirliði Chelsea, verður frá keppni í sex vikur eftir að í ljós kom að hann brákaði þrjú bein í fætinum í samstuði við leikmann Arsenal í viðureign liðanna í gær. Enski boltinn 17.12.2007 17:35
Fabio Capello - Heilræðavísur Almannatengslasérfræðingurinn Max Clifford skrifar í dag opið bréf til Fabio Capello þar sem varar landsliðsþjálfarann við því hvað bíði hans í starfinu. Bréfið birtist í breska blaðinu Times. Enski boltinn 17.12.2007 16:28