Enski boltinn

Hull í ensku úrvalsdeildina

Hull City tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Bristol City í úrslitaleik umspilsins á Wembley. Það var hinn 39 ára gamli Dean Windass sem skoraði eina mark leiksins.

Enski boltinn

Hleb virðist á förum frá Arsenal

Umboðsmaður Hvít-Rússans Alexander Hleb hjá Arsenal segir að leikmaðurinn hafi fyrir nokkru ákveðið að fara frá félaginu. Hann segir Hleb þegar í viðræðum við annað félag, en honum líki einfaldlega ekki lífið í Lundúnum.

Enski boltinn

Hoddle hafnaði Southampton

Glenn Hoddle, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur sagt frá því að hann hafnaði tilboði frá Southampton og að þjálfaraferli hans gæti verið lokið.

Enski boltinn

Sir Alex ætti að hætta núna

Jim McLean, fyrrum stjóri Dundee og góður vinur Alex Ferguson, segir að hann ætti að láta af störfum eftir glæstan sigur hans manna í ensku úrvalsdeildinni og Evrópukeppninni í vor.

Enski boltinn

Við söknuðum Agger mikið

Rafa Benitez segir að meiðsli Daniel Agger hafi verið Liverpool dýr í vetur og segir þau eina af ástæðunum fyrir því að lið hans náði ekki lengra í deildinni en raun bar vitni.

Enski boltinn

Redknapp dæmdar skaðabætur

Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp og kona hans fengu í dag greiddar skaðabætur vegna innrásar lögreglu á heimili þeirra hjóna í nóvember á síðasta ári.

Enski boltinn

Rólegt teiti hjá leikmönnum United

Leikmenn Manchester United virðast hafa verið nokkur rólegir í teitinu eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær. Bresku blöðin náðu þannig lítið að toga upp úr leikmönnum þegar þeir bjuggu sig til heimferðar.

Enski boltinn

Þrettán handteknir í Lundúnum

Þrettán manns voru handteknir í vesturhluta Lundúna í gærkvöld eftir að til óláta kom eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Chelsea héltu þá út á götur og virðast einhverjir þeirra hafa tekið tapinu illa.

Enski boltinn

Schwarzer til Fulham

Ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer gekk í dag í raðir Fulham frá Middlesbrough. Schwarzer er 35 ára gamall og hefur varið mark Boro í 11 ár. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Lundúnafélagið.

Enski boltinn