Enski boltinn Ég verð ekki rekinn - hætti sjálfur fyrir sjötugt Sir Alex Ferguson hefur gefið það upp að hann muni hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United á næstu þremur árum, eða fyrir sjötugt. Enski boltinn 25.5.2008 14:44 Terry: Vítaspyrnan verður í huga mér alla ævi John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur nú loksins tjáð sig opinberlega um vítaspyrnuna sem hann misnotaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni. Terry gat þá tryggt Chelsea Evrópubikarinn, en rann í skrefinu og skaut í stöng. Enski boltinn 24.5.2008 21:43 Þetta lið mun taka fram úr Liverpool Sir Alex Ferguson segist ekki í nokkrum vafa um að Manchester United muni taka fram úr Liverpool sem sigursælasta lið ensku knattspyrnunnar á næstunni. Enski boltinn 24.5.2008 20:30 Avram Grant sagt upp hjá Chelsea Avram Grant hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea eftir aðeins átta mánuði í starfi. Sky fréttastofan greindi frá þessu nú rétt í þessu. Enski boltinn 24.5.2008 17:03 Fred á leið til Tottenham? Umboðsmaður og bróðir brasilíska framherjans Fred hjá Lyon segir að góðar líkur á því að leikmaðurinn gangi í raðir Tottenham í sumar. Enski boltinn 24.5.2008 16:31 Hull í ensku úrvalsdeildina Hull City tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Bristol City í úrslitaleik umspilsins á Wembley. Það var hinn 39 ára gamli Dean Windass sem skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 24.5.2008 16:01 Hleb virðist á förum frá Arsenal Umboðsmaður Hvít-Rússans Alexander Hleb hjá Arsenal segir að leikmaðurinn hafi fyrir nokkru ákveðið að fara frá félaginu. Hann segir Hleb þegar í viðræðum við annað félag, en honum líki einfaldlega ekki lífið í Lundúnum. Enski boltinn 24.5.2008 14:38 Terry: Ég hrækti ekki á Tevez John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur þvertekið fyrir það að hafa hrækt á Carlos Tevez, leikmann Manchester United, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni. Enski boltinn 23.5.2008 23:00 Hoddle hafnaði Southampton Glenn Hoddle, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur sagt frá því að hann hafnaði tilboði frá Southampton og að þjálfaraferli hans gæti verið lokið. Enski boltinn 23.5.2008 21:40 Drogba fer frá Chelsea Daily Mail heldur því fram í dag að Didier Drogba hafi leikið sinn síðasta leik í búningi Chelsea. Enski boltinn 23.5.2008 20:45 Liverpool hækkar boð sitt í Barry Eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag hefur Liverpool hækkað boð sitt í Gareth Barry, leikmann Aston Villa, úr tíu milljónum punda í tólf. Enski boltinn 23.5.2008 20:00 Robinho segir Chelsea hafa boðið í sig Brasilíski framherjinn Robinho sagði í sjónvarpsviðtali í heimalandi sínu í dag að Chelsea hafi rætt við Real Madrid um að festa kaup á sér nú í sumar. Enski boltinn 23.5.2008 19:17 Meira að frétta á næstu tveimur vikum Cristiano Ronaldo segir að frekara fregna sé að vænta af framtíðarmálum hans á næstu tveimur vikum. Enski boltinn 23.5.2008 17:53 Bocanegra leystur undan samningi Fulham hefur leyst átta leikmenn sína undan samningi, þeirra á meðan bandaríska landsliðsfyrirliðann Carlos Bocanegra. Enski boltinn 23.5.2008 17:28 Sir Alex ætti að hætta núna Jim McLean, fyrrum stjóri Dundee og góður vinur Alex Ferguson, segir að hann ætti að láta af störfum eftir glæstan sigur hans manna í ensku úrvalsdeildinni og Evrópukeppninni í vor. Enski boltinn 23.5.2008 16:30 Anelka átti að taka fimmtu spyrnuna Franski framherjinn Nicolas Anelka hefur viðurkennt að hann hafi neitað að taka eina af fimm fyrstu vítaspyrnum Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum. Enski boltinn 23.5.2008 15:24 Alonso vill ekki fara frá Liverpool Xabi Alonso, miðjumaður hjá Liverpool, segir ekkert til í þeim orðrómi að hann sé á leið til Juventus eða nokkuð annað - hann sé ánægður hjá enska félaginu. Enski boltinn 23.5.2008 14:20 Við söknuðum Agger mikið Rafa Benitez segir að meiðsli Daniel Agger hafi verið Liverpool dýr í vetur og segir þau eina af ástæðunum fyrir því að lið hans náði ekki lengra í deildinni en raun bar vitni. Enski boltinn 23.5.2008 14:12 Mourinho finnur til með Chelsea Jose Mourinho segist finna til með Chelsea eftir tapið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og segir liðið ekki hafa átt skilið að tapa. Enski boltinn 23.5.2008 11:39 Redknapp dæmdar skaðabætur Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp og kona hans fengu í dag greiddar skaðabætur vegna innrásar lögreglu á heimili þeirra hjóna í nóvember á síðasta ári. Enski boltinn 23.5.2008 11:33 Ferguson: Ronaldo verður ekki seldur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sent Real Madrid afdráttarlaus skilaboð varðandi Cristiano Ronaldo. Hann er ekki til sölu. Enski boltinn 23.5.2008 11:21 Owen ekki með Englendingum Framherjinn Michael Owen mun líklega missa af æfingaleikjum Englendinga við Bandaríkjamenn og Trínídad vegna veikinda. Enski boltinn 23.5.2008 11:16 Björgólfur sparsamur í sumar Enskir fjölmiðlar hafa eftir Björgólfi Guðmundssyni að hann ætli sér ekki að eyða miklum pening í leikmannakaup í sumar. Enski boltinn 22.5.2008 20:00 Þrír leikmenn á leið frá Portsmouth Sean Davis, Lauren og Milan Baros gætu allir hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Portsmouth en enginn þeirra lét sjá sig í sigurhátíð leikmanna liðsins í Portsmouth á sunnudaginn. Enski boltinn 22.5.2008 18:12 Umboðsmaður Nasri staðfestir tilboð Arsenal Umboðsmaður Samir Nasri, leikmanns Marseille, hefur staðfest að félaginu hafi borist tilboð frá Arsenal í Nasri. Enski boltinn 22.5.2008 17:45 Lampard hefur brátt samningaviðræður Frank Lampard segir að hann muni hefja samningaviðræður við Chelsea eftir leikina tvo sem eru fram undan hjá enska landsliðinu. Enski boltinn 22.5.2008 17:17 Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnuna Fyrrum HM-dómarinn Graham Poll segir að Cristiano Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnu sína í vítakeppni úrslitaleiksins í Meistaradeildinni í gær ef hann hefði skorað úr henni. Enski boltinn 22.5.2008 14:59 Rólegt teiti hjá leikmönnum United Leikmenn Manchester United virðast hafa verið nokkur rólegir í teitinu eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær. Bresku blöðin náðu þannig lítið að toga upp úr leikmönnum þegar þeir bjuggu sig til heimferðar. Enski boltinn 22.5.2008 14:40 Þrettán handteknir í Lundúnum Þrettán manns voru handteknir í vesturhluta Lundúna í gærkvöld eftir að til óláta kom eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Chelsea héltu þá út á götur og virðast einhverjir þeirra hafa tekið tapinu illa. Enski boltinn 22.5.2008 14:23 Schwarzer til Fulham Ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer gekk í dag í raðir Fulham frá Middlesbrough. Schwarzer er 35 ára gamall og hefur varið mark Boro í 11 ár. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Lundúnafélagið. Enski boltinn 22.5.2008 13:28 « ‹ ›
Ég verð ekki rekinn - hætti sjálfur fyrir sjötugt Sir Alex Ferguson hefur gefið það upp að hann muni hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United á næstu þremur árum, eða fyrir sjötugt. Enski boltinn 25.5.2008 14:44
Terry: Vítaspyrnan verður í huga mér alla ævi John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur nú loksins tjáð sig opinberlega um vítaspyrnuna sem hann misnotaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni. Terry gat þá tryggt Chelsea Evrópubikarinn, en rann í skrefinu og skaut í stöng. Enski boltinn 24.5.2008 21:43
Þetta lið mun taka fram úr Liverpool Sir Alex Ferguson segist ekki í nokkrum vafa um að Manchester United muni taka fram úr Liverpool sem sigursælasta lið ensku knattspyrnunnar á næstunni. Enski boltinn 24.5.2008 20:30
Avram Grant sagt upp hjá Chelsea Avram Grant hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea eftir aðeins átta mánuði í starfi. Sky fréttastofan greindi frá þessu nú rétt í þessu. Enski boltinn 24.5.2008 17:03
Fred á leið til Tottenham? Umboðsmaður og bróðir brasilíska framherjans Fred hjá Lyon segir að góðar líkur á því að leikmaðurinn gangi í raðir Tottenham í sumar. Enski boltinn 24.5.2008 16:31
Hull í ensku úrvalsdeildina Hull City tryggði sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Bristol City í úrslitaleik umspilsins á Wembley. Það var hinn 39 ára gamli Dean Windass sem skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 24.5.2008 16:01
Hleb virðist á förum frá Arsenal Umboðsmaður Hvít-Rússans Alexander Hleb hjá Arsenal segir að leikmaðurinn hafi fyrir nokkru ákveðið að fara frá félaginu. Hann segir Hleb þegar í viðræðum við annað félag, en honum líki einfaldlega ekki lífið í Lundúnum. Enski boltinn 24.5.2008 14:38
Terry: Ég hrækti ekki á Tevez John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur þvertekið fyrir það að hafa hrækt á Carlos Tevez, leikmann Manchester United, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vikunni. Enski boltinn 23.5.2008 23:00
Hoddle hafnaði Southampton Glenn Hoddle, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, hefur sagt frá því að hann hafnaði tilboði frá Southampton og að þjálfaraferli hans gæti verið lokið. Enski boltinn 23.5.2008 21:40
Drogba fer frá Chelsea Daily Mail heldur því fram í dag að Didier Drogba hafi leikið sinn síðasta leik í búningi Chelsea. Enski boltinn 23.5.2008 20:45
Liverpool hækkar boð sitt í Barry Eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag hefur Liverpool hækkað boð sitt í Gareth Barry, leikmann Aston Villa, úr tíu milljónum punda í tólf. Enski boltinn 23.5.2008 20:00
Robinho segir Chelsea hafa boðið í sig Brasilíski framherjinn Robinho sagði í sjónvarpsviðtali í heimalandi sínu í dag að Chelsea hafi rætt við Real Madrid um að festa kaup á sér nú í sumar. Enski boltinn 23.5.2008 19:17
Meira að frétta á næstu tveimur vikum Cristiano Ronaldo segir að frekara fregna sé að vænta af framtíðarmálum hans á næstu tveimur vikum. Enski boltinn 23.5.2008 17:53
Bocanegra leystur undan samningi Fulham hefur leyst átta leikmenn sína undan samningi, þeirra á meðan bandaríska landsliðsfyrirliðann Carlos Bocanegra. Enski boltinn 23.5.2008 17:28
Sir Alex ætti að hætta núna Jim McLean, fyrrum stjóri Dundee og góður vinur Alex Ferguson, segir að hann ætti að láta af störfum eftir glæstan sigur hans manna í ensku úrvalsdeildinni og Evrópukeppninni í vor. Enski boltinn 23.5.2008 16:30
Anelka átti að taka fimmtu spyrnuna Franski framherjinn Nicolas Anelka hefur viðurkennt að hann hafi neitað að taka eina af fimm fyrstu vítaspyrnum Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum. Enski boltinn 23.5.2008 15:24
Alonso vill ekki fara frá Liverpool Xabi Alonso, miðjumaður hjá Liverpool, segir ekkert til í þeim orðrómi að hann sé á leið til Juventus eða nokkuð annað - hann sé ánægður hjá enska félaginu. Enski boltinn 23.5.2008 14:20
Við söknuðum Agger mikið Rafa Benitez segir að meiðsli Daniel Agger hafi verið Liverpool dýr í vetur og segir þau eina af ástæðunum fyrir því að lið hans náði ekki lengra í deildinni en raun bar vitni. Enski boltinn 23.5.2008 14:12
Mourinho finnur til með Chelsea Jose Mourinho segist finna til með Chelsea eftir tapið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og segir liðið ekki hafa átt skilið að tapa. Enski boltinn 23.5.2008 11:39
Redknapp dæmdar skaðabætur Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp og kona hans fengu í dag greiddar skaðabætur vegna innrásar lögreglu á heimili þeirra hjóna í nóvember á síðasta ári. Enski boltinn 23.5.2008 11:33
Ferguson: Ronaldo verður ekki seldur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sent Real Madrid afdráttarlaus skilaboð varðandi Cristiano Ronaldo. Hann er ekki til sölu. Enski boltinn 23.5.2008 11:21
Owen ekki með Englendingum Framherjinn Michael Owen mun líklega missa af æfingaleikjum Englendinga við Bandaríkjamenn og Trínídad vegna veikinda. Enski boltinn 23.5.2008 11:16
Björgólfur sparsamur í sumar Enskir fjölmiðlar hafa eftir Björgólfi Guðmundssyni að hann ætli sér ekki að eyða miklum pening í leikmannakaup í sumar. Enski boltinn 22.5.2008 20:00
Þrír leikmenn á leið frá Portsmouth Sean Davis, Lauren og Milan Baros gætu allir hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Portsmouth en enginn þeirra lét sjá sig í sigurhátíð leikmanna liðsins í Portsmouth á sunnudaginn. Enski boltinn 22.5.2008 18:12
Umboðsmaður Nasri staðfestir tilboð Arsenal Umboðsmaður Samir Nasri, leikmanns Marseille, hefur staðfest að félaginu hafi borist tilboð frá Arsenal í Nasri. Enski boltinn 22.5.2008 17:45
Lampard hefur brátt samningaviðræður Frank Lampard segir að hann muni hefja samningaviðræður við Chelsea eftir leikina tvo sem eru fram undan hjá enska landsliðinu. Enski boltinn 22.5.2008 17:17
Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnuna Fyrrum HM-dómarinn Graham Poll segir að Cristiano Ronaldo hefði þurft að endurtaka spyrnu sína í vítakeppni úrslitaleiksins í Meistaradeildinni í gær ef hann hefði skorað úr henni. Enski boltinn 22.5.2008 14:59
Rólegt teiti hjá leikmönnum United Leikmenn Manchester United virðast hafa verið nokkur rólegir í teitinu eftir sigurinn í Meistaradeildinni í gær. Bresku blöðin náðu þannig lítið að toga upp úr leikmönnum þegar þeir bjuggu sig til heimferðar. Enski boltinn 22.5.2008 14:40
Þrettán handteknir í Lundúnum Þrettán manns voru handteknir í vesturhluta Lundúna í gærkvöld eftir að til óláta kom eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Stuðningsmenn Chelsea héltu þá út á götur og virðast einhverjir þeirra hafa tekið tapinu illa. Enski boltinn 22.5.2008 14:23
Schwarzer til Fulham Ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer gekk í dag í raðir Fulham frá Middlesbrough. Schwarzer er 35 ára gamall og hefur varið mark Boro í 11 ár. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Lundúnafélagið. Enski boltinn 22.5.2008 13:28