Enski boltinn Gylfi skoraði fyrir varalið Reading Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði varaliðs Reading í dag þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við varalið Tottenham. Gylfi skoraði eitt marka Reading með skalla. Enski boltinn 28.1.2009 19:37 Sölvi Geir orðaður við Birmingham Sölvi Geir Ottesen var í dag orðaður við enska B-deildarliðið Birmingham í dönskum fjölmiðlum. Enski boltinn 28.1.2009 16:04 Hull fengið sjö stig af síðustu 39 mögulegum Þann 1. nóvember síðastliðinn mættu nýliðar Hull á Old Trafford með 20 stig í farteskinu og mikinn baráttuvilja sem varð til þess að liðið skoraði þrjú mörk í leiknum en tapaði þó, 4-3. Enski boltinn 28.1.2009 15:13 Hermann: Verð áfram fyrst ég er byrjaður að spila Hermann Hreiðarsson á ekki von á öðru en að hann verði í herbúðum Portsmouth til loka tímabilsins fyrst hann er byrjaður að spila á nýjan leik eins og hann orðaði það í samtali við Vísi. Enski boltinn 28.1.2009 14:39 Appiah spilar með varaliði Tottenham Stephen Appiah mun spila með varaliði Tottenham gegn Reading í kvöld og mun Harry Redknapp knattspyrnustjóri taka ákvörðun í kjölfarið hvort félagið muni bjóða honum samning. Enski boltinn 28.1.2009 14:19 Heskey: Villa á heima í hópi fjögurra efstu Emile Heskey segir að Aston Villa eigi heima í hópi fjögurra bestu liða Englands og tryggja sér þannig keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 28.1.2009 12:28 Fred mætti ekki til viðræðna við Tottenham Brasilíumaðurinn Fred mætti ekki til viðræðna við Harry Redknapp, stjóra Tottenham, eins og hann átti að gera í gær. Enski boltinn 28.1.2009 11:06 Bruce segir aðferðir Man City viðbjóðslegar Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að vinnuaðferðir Manchester City í tengslum við meintan áhuga liðsins á Wilson Palacios viðbjóðslegar. Enski boltinn 28.1.2009 10:45 Benitez hvetur Keane til að leggja hart að sér Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Robbie Keane verði að sýna vinnusemi til þess að festa sig í sessi sem mikilvægur leikmaður hjá liðinu. Enski boltinn 28.1.2009 10:26 Ferguson ánægður með metið Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsti yfir ánægju sínu og stolti vegna met félagsins að hafa haldið hreinu í ellefu deildarleikjum í röð. Enski boltinn 28.1.2009 10:18 Robinho sætir rannsókn vegna nauðgunar Lögreglan í Bretlandi hefur yfirheyrt Brasilíumanninn Robinho vegna rannsóknar á nauðgun sem mun hafa átt sér stað á skemmtistað í Leeds fyrir tveimur vikum síðan. Enski boltinn 28.1.2009 09:54 Heiðar skoraði tvö - Crewe tapaði Heiðar Helguson skoraði tvö mörk í kvöld þegar QPR vann 3-0 útisigur á Blackpool í ensku 1. deildinni. Heiðar lék í 75 mínútur en annað marka hans kom úr vítaspyrnu. Enski boltinn 27.1.2009 22:12 United setti met í stórsigri á WBA Manchester United náði þriggja stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 5-0 útisigur á West Brom. Liðið hélt marki sínu hreinu ellefta deildarleikinn í röð og setti met. Enski boltinn 27.1.2009 22:06 Heskey tryggði Villa sigur Emile Heskey átti óskabyrjun í búningi Aston Villa en hann skoraði eina markið í sigri á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Markið kom á 21. mínútu. Enski boltinn 27.1.2009 21:49 Greening frá næstu vikurnar Botnlið West Brom hefur orðið fyrir áfalli en fyrirliði liðsins, Jonathan Greening, verður frá næstu fjórar til sex vikur. Þessi þrítugi miðjumaður meiddist á vinstra hné í bikarleik gegn Burnley um síðustu helgi. Enski boltinn 27.1.2009 20:30 Hermann í byrjunarliðinu Eins og búist var við þá er Hermann Hreiðarsson í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Aston Villa klukkan 20:00. Hermann verður í stöðu vinstri bakvarðar. Enski boltinn 27.1.2009 19:22 Ferdinand byrjar hjá United - Brown á bekknum Eftir allar þær slæmu fréttir sem hafa borist síðustu daga af meiðslamálum Manchester United geta stuðningsmenn liðsins glaðst yfir því að varnarmennirnir Rio Ferdinand og Wes Brown eru mættir aftur í slaginn. Enski boltinn 27.1.2009 19:10 Harper framlengir hjá Newcastle Markvörðurinn Steve Harper hefur skrifað undir nýjan samning við Newcastle til þriggja ára. Talið er að þessi 33 ára leikmaður gæti orðið aðalmarkvörður Newcastle á næsta tímabili. Enski boltinn 27.1.2009 17:57 City vill líka fá Veloso Manchester City hefur einnig áhuga á að kaupa Miguel Veloso frá Sporting Lissabon. Umboðsmaður leikmannsins segir að fleiri félög hafi áhuga á leikmanninum en vitað er að Bolton er í viðræðum við Sporting. Enski boltinn 27.1.2009 17:44 Keane í leikmannahópi Liverpool Robbie Keane verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Enski boltinn 27.1.2009 15:42 Terry klár í slaginn John Terry hefur jafnað sig á bakmeiðslum sínum og getur spilað með sínum mönnum í Chelsea gegn Middlesbrough á morgun. Enski boltinn 27.1.2009 14:14 Saviola á leið til Portsmouth Argentínumaðurinn Javier Saviola er á leið frá Real Madrid til Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 27.1.2009 13:55 Bolton í viðræðum við Sporting Gary Megson, knattspyrnustjóri Bolton, hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Sporting Lissabon um kaup á miðvallarleikmanninum Miguel Veloso. Enski boltinn 27.1.2009 13:23 Jones gerir nýjan samning við Sunderland Sóknarmaðurinn Kenwyne Jones hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland til loka tímabilsins 2013. Enski boltinn 27.1.2009 13:00 Fyrsti leikurinn sem Ívar missir af vegna meiðsla Ívar Ingimarsson verður ekki með liði Reading sem mætir Wolves í toppslag ensku B-deildarinnar í kvöld vegna meiðsla. Enski boltinn 27.1.2009 12:22 City mun sekta Robinho Mark Hughes hefur nú staðfest að Manchester City mun sekta Brasilíumanninn Robinho fyrir að fara í óleyfi frá æfingabúðum liðsins í Portúgal. Enski boltinn 27.1.2009 12:17 Portsmouth á eftir Emerson Portsmouth hefur áhuga á að fá Brasilíumanninn Emerson í sínar raðir eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir. Enski boltinn 27.1.2009 11:50 Southgate nýtur stuðnings stjórnarinnar Stjórn Middlesbrough hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún lýsir yfir stuðningi við Gareth Southgate, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 27.1.2009 10:13 Nsereko kominn til West Ham West Ham hefur staðfest að framherjinn Savio Nsereko hefur gert fjögurra og hálfs árs samning við félagið en hann kemur frá Brescia á Ítalíu. Enski boltinn 27.1.2009 10:07 Arsenal og Zenit hafa náð samkomulagi Arsenal hefur náð samkomulagi við Zenit frá Pétursborg um kaupverðið á Andrei Arshavin. Enn á þó eftir að binda nokkra hnúta áður en gengið verður frá kaupunum. Enski boltinn 26.1.2009 23:13 « ‹ ›
Gylfi skoraði fyrir varalið Reading Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði varaliðs Reading í dag þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við varalið Tottenham. Gylfi skoraði eitt marka Reading með skalla. Enski boltinn 28.1.2009 19:37
Sölvi Geir orðaður við Birmingham Sölvi Geir Ottesen var í dag orðaður við enska B-deildarliðið Birmingham í dönskum fjölmiðlum. Enski boltinn 28.1.2009 16:04
Hull fengið sjö stig af síðustu 39 mögulegum Þann 1. nóvember síðastliðinn mættu nýliðar Hull á Old Trafford með 20 stig í farteskinu og mikinn baráttuvilja sem varð til þess að liðið skoraði þrjú mörk í leiknum en tapaði þó, 4-3. Enski boltinn 28.1.2009 15:13
Hermann: Verð áfram fyrst ég er byrjaður að spila Hermann Hreiðarsson á ekki von á öðru en að hann verði í herbúðum Portsmouth til loka tímabilsins fyrst hann er byrjaður að spila á nýjan leik eins og hann orðaði það í samtali við Vísi. Enski boltinn 28.1.2009 14:39
Appiah spilar með varaliði Tottenham Stephen Appiah mun spila með varaliði Tottenham gegn Reading í kvöld og mun Harry Redknapp knattspyrnustjóri taka ákvörðun í kjölfarið hvort félagið muni bjóða honum samning. Enski boltinn 28.1.2009 14:19
Heskey: Villa á heima í hópi fjögurra efstu Emile Heskey segir að Aston Villa eigi heima í hópi fjögurra bestu liða Englands og tryggja sér þannig keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 28.1.2009 12:28
Fred mætti ekki til viðræðna við Tottenham Brasilíumaðurinn Fred mætti ekki til viðræðna við Harry Redknapp, stjóra Tottenham, eins og hann átti að gera í gær. Enski boltinn 28.1.2009 11:06
Bruce segir aðferðir Man City viðbjóðslegar Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að vinnuaðferðir Manchester City í tengslum við meintan áhuga liðsins á Wilson Palacios viðbjóðslegar. Enski boltinn 28.1.2009 10:45
Benitez hvetur Keane til að leggja hart að sér Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Robbie Keane verði að sýna vinnusemi til þess að festa sig í sessi sem mikilvægur leikmaður hjá liðinu. Enski boltinn 28.1.2009 10:26
Ferguson ánægður með metið Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsti yfir ánægju sínu og stolti vegna met félagsins að hafa haldið hreinu í ellefu deildarleikjum í röð. Enski boltinn 28.1.2009 10:18
Robinho sætir rannsókn vegna nauðgunar Lögreglan í Bretlandi hefur yfirheyrt Brasilíumanninn Robinho vegna rannsóknar á nauðgun sem mun hafa átt sér stað á skemmtistað í Leeds fyrir tveimur vikum síðan. Enski boltinn 28.1.2009 09:54
Heiðar skoraði tvö - Crewe tapaði Heiðar Helguson skoraði tvö mörk í kvöld þegar QPR vann 3-0 útisigur á Blackpool í ensku 1. deildinni. Heiðar lék í 75 mínútur en annað marka hans kom úr vítaspyrnu. Enski boltinn 27.1.2009 22:12
United setti met í stórsigri á WBA Manchester United náði þriggja stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 5-0 útisigur á West Brom. Liðið hélt marki sínu hreinu ellefta deildarleikinn í röð og setti met. Enski boltinn 27.1.2009 22:06
Heskey tryggði Villa sigur Emile Heskey átti óskabyrjun í búningi Aston Villa en hann skoraði eina markið í sigri á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Markið kom á 21. mínútu. Enski boltinn 27.1.2009 21:49
Greening frá næstu vikurnar Botnlið West Brom hefur orðið fyrir áfalli en fyrirliði liðsins, Jonathan Greening, verður frá næstu fjórar til sex vikur. Þessi þrítugi miðjumaður meiddist á vinstra hné í bikarleik gegn Burnley um síðustu helgi. Enski boltinn 27.1.2009 20:30
Hermann í byrjunarliðinu Eins og búist var við þá er Hermann Hreiðarsson í byrjunarliði Portsmouth sem mætir Aston Villa klukkan 20:00. Hermann verður í stöðu vinstri bakvarðar. Enski boltinn 27.1.2009 19:22
Ferdinand byrjar hjá United - Brown á bekknum Eftir allar þær slæmu fréttir sem hafa borist síðustu daga af meiðslamálum Manchester United geta stuðningsmenn liðsins glaðst yfir því að varnarmennirnir Rio Ferdinand og Wes Brown eru mættir aftur í slaginn. Enski boltinn 27.1.2009 19:10
Harper framlengir hjá Newcastle Markvörðurinn Steve Harper hefur skrifað undir nýjan samning við Newcastle til þriggja ára. Talið er að þessi 33 ára leikmaður gæti orðið aðalmarkvörður Newcastle á næsta tímabili. Enski boltinn 27.1.2009 17:57
City vill líka fá Veloso Manchester City hefur einnig áhuga á að kaupa Miguel Veloso frá Sporting Lissabon. Umboðsmaður leikmannsins segir að fleiri félög hafi áhuga á leikmanninum en vitað er að Bolton er í viðræðum við Sporting. Enski boltinn 27.1.2009 17:44
Keane í leikmannahópi Liverpool Robbie Keane verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. Enski boltinn 27.1.2009 15:42
Terry klár í slaginn John Terry hefur jafnað sig á bakmeiðslum sínum og getur spilað með sínum mönnum í Chelsea gegn Middlesbrough á morgun. Enski boltinn 27.1.2009 14:14
Saviola á leið til Portsmouth Argentínumaðurinn Javier Saviola er á leið frá Real Madrid til Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 27.1.2009 13:55
Bolton í viðræðum við Sporting Gary Megson, knattspyrnustjóri Bolton, hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Sporting Lissabon um kaup á miðvallarleikmanninum Miguel Veloso. Enski boltinn 27.1.2009 13:23
Jones gerir nýjan samning við Sunderland Sóknarmaðurinn Kenwyne Jones hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland til loka tímabilsins 2013. Enski boltinn 27.1.2009 13:00
Fyrsti leikurinn sem Ívar missir af vegna meiðsla Ívar Ingimarsson verður ekki með liði Reading sem mætir Wolves í toppslag ensku B-deildarinnar í kvöld vegna meiðsla. Enski boltinn 27.1.2009 12:22
City mun sekta Robinho Mark Hughes hefur nú staðfest að Manchester City mun sekta Brasilíumanninn Robinho fyrir að fara í óleyfi frá æfingabúðum liðsins í Portúgal. Enski boltinn 27.1.2009 12:17
Portsmouth á eftir Emerson Portsmouth hefur áhuga á að fá Brasilíumanninn Emerson í sínar raðir eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir. Enski boltinn 27.1.2009 11:50
Southgate nýtur stuðnings stjórnarinnar Stjórn Middlesbrough hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún lýsir yfir stuðningi við Gareth Southgate, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 27.1.2009 10:13
Nsereko kominn til West Ham West Ham hefur staðfest að framherjinn Savio Nsereko hefur gert fjögurra og hálfs árs samning við félagið en hann kemur frá Brescia á Ítalíu. Enski boltinn 27.1.2009 10:07
Arsenal og Zenit hafa náð samkomulagi Arsenal hefur náð samkomulagi við Zenit frá Pétursborg um kaupverðið á Andrei Arshavin. Enn á þó eftir að binda nokkra hnúta áður en gengið verður frá kaupunum. Enski boltinn 26.1.2009 23:13