Enski boltinn Þessa leikmenn fengu ensku liðin á lokadeginum Lokadagur félagagaskiptagluggans var í dag og fylgdist Vísir vel með því sem gerðist. Enski boltinn 2.2.2009 20:45 Davenport lánaður til Sunderland Sunderland hefur fengið varnarmanninn Calum Davenport frá West Ham. Hann kemur á lánssamningi út tímabilið. Enski boltinn 2.2.2009 20:00 Keane: Tók ranga ákvörðun Robbie Keane skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við Tottenham sem kaupir hann frá Liverpool á 12 milljónir punda. Sú upphæð gæti þó átt eftir að hækka. Enski boltinn 2.2.2009 19:38 Quaresma til Chelsea Ricardo Quaresma hefur verið lánaður frá Inter til Chelsea út leiktíðina. Þessi portúgalski vængmaður gekk til liðs við Inter frá Porto í sumar en hefur ekki fundið sig í ítalska boltanum. Enski boltinn 2.2.2009 19:06 West Brom fær tvo leikmenn West Bromwich Albion krækti sér í tvo leikmenn í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans. Það eru miðjumaðurinn Youssouf Mulumbu og hægri kantmaðurinn Juan Carlos Menseguez. Enski boltinn 2.2.2009 18:54 Arsenal mistókst að landa Arshavin Reuters fréttastofan segir að Arsenal hafi mistekist í tilraun sinni til að kaupa miðjumanninn Andrei Arshavin frá Zenit í Pétursborg. Enski boltinn 2.2.2009 18:30 Bosingwa ekki refsað Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að það ætli ekki að refsa Jose Bosingwa, bakverði Chelsea, fyrir atvik sem átti sér stað í leik gegn Liverpool í gær. Enski boltinn 2.2.2009 18:15 Keane kominn aftur til Tottenham Tottenham Hotspur hefur staðfest að Robbie Keane sé kominn aftur til liðsins. Keane var keyptur frá Tottenham á 18 milljónir punda síðasta sumar en hefur ekki átt fast sæti í liðinu. Enski boltinn 2.2.2009 17:53 Arsenal að tryggja sér Arshavin Allt bendir til þess að Andrei Arshavin, miðjumaður Zenit frá Pétursborg, verði orðinn leikmaður Arsenal í kvöld. Kaupin virtust í óvissu fyrr í dag eftir að fréttir bárust af því að slitnað hefði upp úr viðræðum milli félagana. Enski boltinn 2.2.2009 17:33 Dacourt til Fulham Fulham hefur gengið frá lánssamningi við franska miðjumanninn Oliver Dacourt hjá Inter Milan til loka leiktíðar. Dacourt lék áður m.a. með Leeds. Enski boltinn 2.2.2009 16:53 N´Zogbia til Wigan Franski miðjumaðurinn Charles N´Zogbia er genginn í raðir Wigan frá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle fær varnarmanninn Ryan Taylor frá Wigan í staðinn. Enski boltinn 2.2.2009 16:03 Walcott klár eftir mánuð Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að endurhæfing Theo Walcott gangi vonum framar og á jafnvel von á því að hann fái grænt ljós frá læknum til að fara að æfa eftir um fjórar vikur. Enski boltinn 2.2.2009 15:30 Slakað á kröfum um félagaskipti fyrir lokun í dag Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gefið það út að frestur til að ganga frá félagaskiptum sem renna átti út klukkan 17 í dag hafi verið framlengdur með ákveðnum skilyrðum. Enski boltinn 2.2.2009 14:54 Camara til Stoke Framherjinn Henri Camara hjá Wigan hefur gert lánssamning við nýliða Stoke City til loka leiktíðar. Camara er 31 árs gamall senegalskur landsliðsmaður og er með lausa samninga í sumar. Hann hefur fá tækifæri fengið hjá Wigan í vetur. Enski boltinn 2.2.2009 14:48 Jo lánaður til Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur nú loksins á að skipa einum framherja eftir að það fékk Brasilíumanninn Jo lánaðan frá Manchester City út leiktíðina. Enski boltinn 2.2.2009 14:31 Emerton úr leik hjá Blackburn Ástralski landsliðsmaðurinn Brett Emerton spilar ekki meira með liði sínu Blackburn á leiktíðinni eftir að í ljós kom að hann er með skaddað krossband. Enski boltinn 2.2.2009 14:21 Keane í viðræðum við Tottenham Liverpool hefur staðfest að framherjanum Robbie Keane hafi verið gefið leyfi til að hefja viðræður við sitt gamla félag Tottenham. Enski boltinn 2.2.2009 14:14 Basinas samdi við Portsmouth Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth hefur gengið frá lánssamningi við miðjumanninn Angelos Basinas hjá AEK í Aþenu. Enski boltinn 2.2.2009 14:05 Enska boltanum kippt úr sambandi í Afríku Aðdáendur enska boltans í Afríku urðu fyrir áfalli um helgina þegar breskt fyrirtæki sem séð hefur um útsendingar í landinu fór á hausinn. Enski boltinn 2.2.2009 13:48 Ívar verður frá í minnst tvo mánuði Ívar Ingimarsson hefur gengist undir aðgerð vegna hnémeiðsla og verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði. Þetta er haft eftir stjóra hans Steve Coppell í staðarblöðum á Englandi. Enski boltinn 2.2.2009 13:19 Leik Arsenal og Cardiff frestað Aukaleik Arsenal og Cardiff í fjórðu umferð enska bikarsins sem fara átti fram annað kvöld hefur verið frestað vegna veðurfars í Lundúnum. Enski boltinn 2.2.2009 12:24 Bosingwa biðst afsökunar Portúgalski bakvörðurinn Jose Bosingwa hefur beðist afsökunar á framkomu sinni í leik Chelsea og Liverpool í gær þegar hann stuggaði við Yossi Benayoun með fætinum undir lok leiksins. Enski boltinn 2.2.2009 12:08 Félagaskiptaglugginn opinn lengur? Talsmaður ensku úrvalsdeildarinnar segir ekki útilokað að félagaskiptaglugginn á Englandi verði opinn lengur en til 17 í dag vegna veðurs og ófærðar þar í landi. Enski boltinn 2.2.2009 12:00 Chelsea áfrýjaði brottvísun Lampard Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að því hafi borist áfrýjun frá Chelsea vegna rauða spjaldsins sem miðjumaðurinn Frank Lampard fékk að líta í leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.2.2009 11:45 Tottenham gerði tilboð í Keane Sky fréttastofan segir að Tottenham hafi gert Liverpool endurbætt kauptiboð í framherjann Robbie Keane með það fyrir augum að landa honum aftur eftir nokkra óeftirminnilega mánuði í Bítlaborginni. Enski boltinn 2.2.2009 11:22 Graham Poll gagnrýnir Mike Riley Fyrrum dómarinn Graham Poll talar umbúðalaust um frammistöðu kollega síns Mike Riley í leik Liverpool og Chelsea í pistli sínum í Daily Mail í dag. Enski boltinn 2.2.2009 10:12 Scolari vill að brottvísun Lampard verði afturkölluð Luiz Felipe Scolari knattspyrnustjóri Chelsea vill að rauða spjaldið sem Frank Lampard fékk að líta í leiknum við Liverpool í gær verði dregið til baka. Enski boltinn 2.2.2009 10:03 Arshavin á leið frá Lundúnum Félagaskiptaglugginn í enska boltanum lokast í kvöld. Sá maður sem hvað mest hefur verið í umræðunni síðustu daga er rússneski landsliðsmaðurinn Andrei Arshavin hjá Zenit í Pétursborg. Enski boltinn 2.2.2009 09:56 Tottenham á höttunum eftir Quaresma Fréttastofa Sky hefur heimildir fyrir því að Tottenham sé við það að ganga frá lánssamningi við portúgalska landsliðsmanninn Ricardo Quaresma hjá Inter. Enski boltinn 2.2.2009 09:51 Tottenham sagt í viðræðum við Liverpool Fregnir á Englandi herma að Tottenham eigi í viðræðum við Liverpool um kaup á sóknarmanninum Robbie Keane. Enski boltinn 1.2.2009 22:50 « ‹ ›
Þessa leikmenn fengu ensku liðin á lokadeginum Lokadagur félagagaskiptagluggans var í dag og fylgdist Vísir vel með því sem gerðist. Enski boltinn 2.2.2009 20:45
Davenport lánaður til Sunderland Sunderland hefur fengið varnarmanninn Calum Davenport frá West Ham. Hann kemur á lánssamningi út tímabilið. Enski boltinn 2.2.2009 20:00
Keane: Tók ranga ákvörðun Robbie Keane skrifaði í dag undir fjögurra ára samning við Tottenham sem kaupir hann frá Liverpool á 12 milljónir punda. Sú upphæð gæti þó átt eftir að hækka. Enski boltinn 2.2.2009 19:38
Quaresma til Chelsea Ricardo Quaresma hefur verið lánaður frá Inter til Chelsea út leiktíðina. Þessi portúgalski vængmaður gekk til liðs við Inter frá Porto í sumar en hefur ekki fundið sig í ítalska boltanum. Enski boltinn 2.2.2009 19:06
West Brom fær tvo leikmenn West Bromwich Albion krækti sér í tvo leikmenn í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans. Það eru miðjumaðurinn Youssouf Mulumbu og hægri kantmaðurinn Juan Carlos Menseguez. Enski boltinn 2.2.2009 18:54
Arsenal mistókst að landa Arshavin Reuters fréttastofan segir að Arsenal hafi mistekist í tilraun sinni til að kaupa miðjumanninn Andrei Arshavin frá Zenit í Pétursborg. Enski boltinn 2.2.2009 18:30
Bosingwa ekki refsað Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að það ætli ekki að refsa Jose Bosingwa, bakverði Chelsea, fyrir atvik sem átti sér stað í leik gegn Liverpool í gær. Enski boltinn 2.2.2009 18:15
Keane kominn aftur til Tottenham Tottenham Hotspur hefur staðfest að Robbie Keane sé kominn aftur til liðsins. Keane var keyptur frá Tottenham á 18 milljónir punda síðasta sumar en hefur ekki átt fast sæti í liðinu. Enski boltinn 2.2.2009 17:53
Arsenal að tryggja sér Arshavin Allt bendir til þess að Andrei Arshavin, miðjumaður Zenit frá Pétursborg, verði orðinn leikmaður Arsenal í kvöld. Kaupin virtust í óvissu fyrr í dag eftir að fréttir bárust af því að slitnað hefði upp úr viðræðum milli félagana. Enski boltinn 2.2.2009 17:33
Dacourt til Fulham Fulham hefur gengið frá lánssamningi við franska miðjumanninn Oliver Dacourt hjá Inter Milan til loka leiktíðar. Dacourt lék áður m.a. með Leeds. Enski boltinn 2.2.2009 16:53
N´Zogbia til Wigan Franski miðjumaðurinn Charles N´Zogbia er genginn í raðir Wigan frá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle fær varnarmanninn Ryan Taylor frá Wigan í staðinn. Enski boltinn 2.2.2009 16:03
Walcott klár eftir mánuð Arsene Wenger stjóri Arsenal segir að endurhæfing Theo Walcott gangi vonum framar og á jafnvel von á því að hann fái grænt ljós frá læknum til að fara að æfa eftir um fjórar vikur. Enski boltinn 2.2.2009 15:30
Slakað á kröfum um félagaskipti fyrir lokun í dag Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gefið það út að frestur til að ganga frá félagaskiptum sem renna átti út klukkan 17 í dag hafi verið framlengdur með ákveðnum skilyrðum. Enski boltinn 2.2.2009 14:54
Camara til Stoke Framherjinn Henri Camara hjá Wigan hefur gert lánssamning við nýliða Stoke City til loka leiktíðar. Camara er 31 árs gamall senegalskur landsliðsmaður og er með lausa samninga í sumar. Hann hefur fá tækifæri fengið hjá Wigan í vetur. Enski boltinn 2.2.2009 14:48
Jo lánaður til Everton Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur nú loksins á að skipa einum framherja eftir að það fékk Brasilíumanninn Jo lánaðan frá Manchester City út leiktíðina. Enski boltinn 2.2.2009 14:31
Emerton úr leik hjá Blackburn Ástralski landsliðsmaðurinn Brett Emerton spilar ekki meira með liði sínu Blackburn á leiktíðinni eftir að í ljós kom að hann er með skaddað krossband. Enski boltinn 2.2.2009 14:21
Keane í viðræðum við Tottenham Liverpool hefur staðfest að framherjanum Robbie Keane hafi verið gefið leyfi til að hefja viðræður við sitt gamla félag Tottenham. Enski boltinn 2.2.2009 14:14
Basinas samdi við Portsmouth Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth hefur gengið frá lánssamningi við miðjumanninn Angelos Basinas hjá AEK í Aþenu. Enski boltinn 2.2.2009 14:05
Enska boltanum kippt úr sambandi í Afríku Aðdáendur enska boltans í Afríku urðu fyrir áfalli um helgina þegar breskt fyrirtæki sem séð hefur um útsendingar í landinu fór á hausinn. Enski boltinn 2.2.2009 13:48
Ívar verður frá í minnst tvo mánuði Ívar Ingimarsson hefur gengist undir aðgerð vegna hnémeiðsla og verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði. Þetta er haft eftir stjóra hans Steve Coppell í staðarblöðum á Englandi. Enski boltinn 2.2.2009 13:19
Leik Arsenal og Cardiff frestað Aukaleik Arsenal og Cardiff í fjórðu umferð enska bikarsins sem fara átti fram annað kvöld hefur verið frestað vegna veðurfars í Lundúnum. Enski boltinn 2.2.2009 12:24
Bosingwa biðst afsökunar Portúgalski bakvörðurinn Jose Bosingwa hefur beðist afsökunar á framkomu sinni í leik Chelsea og Liverpool í gær þegar hann stuggaði við Yossi Benayoun með fætinum undir lok leiksins. Enski boltinn 2.2.2009 12:08
Félagaskiptaglugginn opinn lengur? Talsmaður ensku úrvalsdeildarinnar segir ekki útilokað að félagaskiptaglugginn á Englandi verði opinn lengur en til 17 í dag vegna veðurs og ófærðar þar í landi. Enski boltinn 2.2.2009 12:00
Chelsea áfrýjaði brottvísun Lampard Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að því hafi borist áfrýjun frá Chelsea vegna rauða spjaldsins sem miðjumaðurinn Frank Lampard fékk að líta í leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.2.2009 11:45
Tottenham gerði tilboð í Keane Sky fréttastofan segir að Tottenham hafi gert Liverpool endurbætt kauptiboð í framherjann Robbie Keane með það fyrir augum að landa honum aftur eftir nokkra óeftirminnilega mánuði í Bítlaborginni. Enski boltinn 2.2.2009 11:22
Graham Poll gagnrýnir Mike Riley Fyrrum dómarinn Graham Poll talar umbúðalaust um frammistöðu kollega síns Mike Riley í leik Liverpool og Chelsea í pistli sínum í Daily Mail í dag. Enski boltinn 2.2.2009 10:12
Scolari vill að brottvísun Lampard verði afturkölluð Luiz Felipe Scolari knattspyrnustjóri Chelsea vill að rauða spjaldið sem Frank Lampard fékk að líta í leiknum við Liverpool í gær verði dregið til baka. Enski boltinn 2.2.2009 10:03
Arshavin á leið frá Lundúnum Félagaskiptaglugginn í enska boltanum lokast í kvöld. Sá maður sem hvað mest hefur verið í umræðunni síðustu daga er rússneski landsliðsmaðurinn Andrei Arshavin hjá Zenit í Pétursborg. Enski boltinn 2.2.2009 09:56
Tottenham á höttunum eftir Quaresma Fréttastofa Sky hefur heimildir fyrir því að Tottenham sé við það að ganga frá lánssamningi við portúgalska landsliðsmanninn Ricardo Quaresma hjá Inter. Enski boltinn 2.2.2009 09:51
Tottenham sagt í viðræðum við Liverpool Fregnir á Englandi herma að Tottenham eigi í viðræðum við Liverpool um kaup á sóknarmanninum Robbie Keane. Enski boltinn 1.2.2009 22:50