Enski boltinn Phil Brown sektaður Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið áminntur og sektaður um ríflega 400 þúsund krónur fyrir framkomu sína eftir rifrildi við Joe Kinnear stjóra Newcastle þann 14. janúar. Enski boltinn 19.3.2009 15:30 Methagnaður hjá Spurs Methagnaður var hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham á síðustu sex mánuðunum á síðasta ári. Hagnaður fyrir skatta nam um 40 milljónum punda. Enski boltinn 19.3.2009 14:32 Það voru mistök hjá mér að fara á HM Michael Owen hefur viðurkennt að hann hefði átt að sleppa HM 2006 í Þýskalandi og reyna þess í stað að ná sér að fullu fyrir tímabilið með Newcastle. Owen meiddist enn einu sinni um helgina. Enski boltinn 19.3.2009 13:00 Vidic ekki á förum frá United Enski boltinn 19.3.2009 12:15 O´Neill biðlar til stuðningsmanna Villa Það hefur gengið á ýmsu í samskiptum Martin O´Neill, stjóra Aston Villa, við stuðningsmenn í vetur. Hann hefur boðið þeim í mat og síðan látið þá heyra það vegna framkomu þeirra í garð leikmanna. Enski boltinn 19.3.2009 11:30 Ferguson: Besti leikmannahópur sem ég hef haft Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að þó svo núverandi leikmannahópur sem hann hafi hjá félaginu sé sá besti í hans stjóratíð sé ekki möguleiki að liðið vinni fimmuna margumtöluðu. Enski boltinn 19.3.2009 10:00 Fabregas: Hef ekkert að fela Fyrirliði Arsenal, Cesc Fabregas, segir það ekkert trufla sig að þurfa að mæta í höfuðstöðvar enska knattspyrnusambandsins og svara fyrir ásakanir um að hafa hrækt á aðstoðarstjóra Hull City, Brian Horton. Enski boltinn 19.3.2009 09:16 Benayoun var á leið til Spartak í janúar Ísraelski landsliðsmaðurinn Yossi Benayoun var búinn að samþykkja að ganga í raðir Spartak í Moskvu í janúar áður en Rafa Benitez sannfærði hann um að vera um kyrrt hjá Liverpool. Enski boltinn 18.3.2009 16:57 Vonar að Coventry haldi í Aron Clinton Morrison, leikmaður Coventry í ensku 1. deildinni, segist vonast til að félagið haldi í efnilegustu leikmenn sína fyrir baráttuna á næstu leiktíð. Enski boltinn 18.3.2009 16:25 Strachan er besti stjóri sem ég hef spilað fyrir Framherjinn Robbie Keane hjá Tottenham hefur spilað undir stjórn 19 knattspyrnustjóra á 12 ára ferli sem atvinnumaður. Hann segir Skotann Gordon Strachan vera besta stjórann sem hann hefur spilað fyrir. Enski boltinn 18.3.2009 16:00 Hughes ætlar að minnka hóp sinn Mark Hughes stjóri Manchester City segist ætla að láta eitthvað af leikmönnum fara frá félaginu í sumar af því hann vill ekki vera með of stóran hóp. Enski boltinn 18.3.2009 15:45 Landsliðsþjálfarinn suðar í Van der Sar Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollendinga í knattspyrnu, hefur viðurkennt að hafa suðað enn og aftur í markverðinum Edwin van der Sar hjá Manchester United um að snúa aftur í landsliðið. Enski boltinn 18.3.2009 15:15 Reyndi að lokka Da Silva bræður til Englands Bakverðirnir og tvíburabræðurnir Rafael og Fabio da Silva hjá Manchester United hafa gefið upp að njósnari sem sagðist vera á vegum Arsenal hafi reynt að lokka þá til Englands eftir að þeir höfðu samþykkti að fara til United á sínum tíma. Enski boltinn 18.3.2009 14:20 Butt: Newcastle er á niðurleið Miðjumaðurinn Nicky Butt hjá Newcastle segir að liðið hafi verið á niðurleið undanfarin ár og muni þurfa að taka á öllu sínu ef það á ekki að falla úr úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 18.3.2009 14:07 Davies úr leik í nokkrar vikur Miðjumaðurinn Mark Davies hjá Bolton getur ekki leikið með liði sínu næstu vikurnar vegna hnémeiðsla að sögn knattspyrnustjórans Gary Megson. Enski boltinn 18.3.2009 13:20 Keane: Var í réttu liði en með rangan stjóra Robbie Keane segir það hafa verið rétta ákvörðun að fara til Liverpool á sínum tíma. Hann er þess utan fullviss um að ferill hans hjá Liverpool hefði verið farsælli hefði annar stjóri en Rafa Benitez verið með liðið. Enski boltinn 18.3.2009 09:45 Fabregas sakaður um að hrækja á aðstoðarþjálfara Hull Phil Brown, stjóri Hull, var rjúkandi reiður eftir tap sinna manna gegn Arsenal í bikarnum í gær. Hann var helst ósáttur við Cesc Fabregas sem hann segir hafa hrækt á aðstoðarmann sinn eftir leikinn. Enski boltinn 18.3.2009 09:00 Benitez samdi við Liverpool til 2014 Rafael Benitez hefur skrifað undir samning við Liverpool sem gildir til loka tímabilsins 2014. Enski boltinn 18.3.2009 00:01 Jafntefli hjá Crewe Gylfi Sigurðsson lék allan leikinn er Crewe gerði 1-1 jafntefli við Bristol Rovers á heimavelli í ensku C-deildinni í kvöld. Enski boltinn 17.3.2009 22:33 Mikilvægur sigur hjá Reading Reading vann í kvöld mikilvægan sigur á Doncaster í ensku B-deildinni í knattspyrnu og saxaði þar með á forskot efstu tveggja liða deildarinnar. Enski boltinn 17.3.2009 22:29 Arsenal í undanúrslitin Það verður Arsenal sem mætir Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Hull í fjórðungsúrslitunum í kvöld. Enski boltinn 17.3.2009 21:45 West Ham sendi frá sér yfirlýsingu vegna Warnock Íslendingafélagið West Ham birtir í dag á heimasíðu sinni yfirlýsingu vegna umfjöllun enskra fjölmiðla um Neil Warnock, fyrrverandi knattspyrnustjóra Sheffield United. Enski boltinn 17.3.2009 20:00 Ensku liðin hafa enn áhuga á Kanoute Framherjinn Fredi Kanoute hjá spænska liðinu Sevilla segir að nokkur félög í ensku úrvalsdeildinni séu enn að sýna sér áhuga. Enski boltinn 17.3.2009 18:15 McAllister tekur undir með Zidane - Gerrard er bestur Skotinn Gary McAllister sem lék með Liverpool í byrjun áratugarins tekur undir orð Zinedine Zidane sem um daginn kallaði Steven Gerrard besta leikmann í heimi. Enski boltinn 17.3.2009 17:15 Wenger: United-menn virkuðu þreyttir Arsene Wenger segist hafa greint þreytumerki á liði Manchester United í síðustu viku en telur samt að liðið muni hampa enska meistaratitlinum. Enski boltinn 17.3.2009 16:09 Dossena ánægður með Benitez Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Dossena hefur heldur betur minnt á sig í síðustu tveimur leikjum Liverpool með mörkum gegn Real Madrid og Man. Utd. Enski boltinn 17.3.2009 13:45 Ballack: Chelsea mun þjarma að United Þjóðverjinn Michael Ballack hefur varað Man. Utd við því að Chelsea muni ekki gefast upp í titilbaráttunni á Englandi og ætli sér að þjarma að United eins mikið og mögulegt er. Enski boltinn 17.3.2009 13:15 Ferguson hrósar leikmönnum sínum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur hrósað viðhorfi leikmanna sem hafi sætt sig fullkomlega við skiptikerfið sem hann hefur þurft að nota grimmt í vetur sökum mikils álags á liðið. Enski boltinn 17.3.2009 11:45 Juventus á eftir Malouda Ítalska félagið Juventus er sagt vera að undirbúa 11 milljón punda tilboð í Frakkann Florent Malouda, leikmann Chelsea. Hermt er að Juventus hafi þegar sett sig í samband við umboðsmann Frakkans sem er að skoða sína stöðu. Enski boltinn 17.3.2009 11:15 Upson kominn á sjúkralistann Hin endalausu meiðslavandræði West Ham héldu áfram í gærkvöldi þegar varnarmaðurinn Matthew Upson meiddist eftir aðeins um hálftíma leik gegn WBA. Enski boltinn 17.3.2009 10:00 « ‹ ›
Phil Brown sektaður Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið áminntur og sektaður um ríflega 400 þúsund krónur fyrir framkomu sína eftir rifrildi við Joe Kinnear stjóra Newcastle þann 14. janúar. Enski boltinn 19.3.2009 15:30
Methagnaður hjá Spurs Methagnaður var hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham á síðustu sex mánuðunum á síðasta ári. Hagnaður fyrir skatta nam um 40 milljónum punda. Enski boltinn 19.3.2009 14:32
Það voru mistök hjá mér að fara á HM Michael Owen hefur viðurkennt að hann hefði átt að sleppa HM 2006 í Þýskalandi og reyna þess í stað að ná sér að fullu fyrir tímabilið með Newcastle. Owen meiddist enn einu sinni um helgina. Enski boltinn 19.3.2009 13:00
O´Neill biðlar til stuðningsmanna Villa Það hefur gengið á ýmsu í samskiptum Martin O´Neill, stjóra Aston Villa, við stuðningsmenn í vetur. Hann hefur boðið þeim í mat og síðan látið þá heyra það vegna framkomu þeirra í garð leikmanna. Enski boltinn 19.3.2009 11:30
Ferguson: Besti leikmannahópur sem ég hef haft Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að þó svo núverandi leikmannahópur sem hann hafi hjá félaginu sé sá besti í hans stjóratíð sé ekki möguleiki að liðið vinni fimmuna margumtöluðu. Enski boltinn 19.3.2009 10:00
Fabregas: Hef ekkert að fela Fyrirliði Arsenal, Cesc Fabregas, segir það ekkert trufla sig að þurfa að mæta í höfuðstöðvar enska knattspyrnusambandsins og svara fyrir ásakanir um að hafa hrækt á aðstoðarstjóra Hull City, Brian Horton. Enski boltinn 19.3.2009 09:16
Benayoun var á leið til Spartak í janúar Ísraelski landsliðsmaðurinn Yossi Benayoun var búinn að samþykkja að ganga í raðir Spartak í Moskvu í janúar áður en Rafa Benitez sannfærði hann um að vera um kyrrt hjá Liverpool. Enski boltinn 18.3.2009 16:57
Vonar að Coventry haldi í Aron Clinton Morrison, leikmaður Coventry í ensku 1. deildinni, segist vonast til að félagið haldi í efnilegustu leikmenn sína fyrir baráttuna á næstu leiktíð. Enski boltinn 18.3.2009 16:25
Strachan er besti stjóri sem ég hef spilað fyrir Framherjinn Robbie Keane hjá Tottenham hefur spilað undir stjórn 19 knattspyrnustjóra á 12 ára ferli sem atvinnumaður. Hann segir Skotann Gordon Strachan vera besta stjórann sem hann hefur spilað fyrir. Enski boltinn 18.3.2009 16:00
Hughes ætlar að minnka hóp sinn Mark Hughes stjóri Manchester City segist ætla að láta eitthvað af leikmönnum fara frá félaginu í sumar af því hann vill ekki vera með of stóran hóp. Enski boltinn 18.3.2009 15:45
Landsliðsþjálfarinn suðar í Van der Sar Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollendinga í knattspyrnu, hefur viðurkennt að hafa suðað enn og aftur í markverðinum Edwin van der Sar hjá Manchester United um að snúa aftur í landsliðið. Enski boltinn 18.3.2009 15:15
Reyndi að lokka Da Silva bræður til Englands Bakverðirnir og tvíburabræðurnir Rafael og Fabio da Silva hjá Manchester United hafa gefið upp að njósnari sem sagðist vera á vegum Arsenal hafi reynt að lokka þá til Englands eftir að þeir höfðu samþykkti að fara til United á sínum tíma. Enski boltinn 18.3.2009 14:20
Butt: Newcastle er á niðurleið Miðjumaðurinn Nicky Butt hjá Newcastle segir að liðið hafi verið á niðurleið undanfarin ár og muni þurfa að taka á öllu sínu ef það á ekki að falla úr úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 18.3.2009 14:07
Davies úr leik í nokkrar vikur Miðjumaðurinn Mark Davies hjá Bolton getur ekki leikið með liði sínu næstu vikurnar vegna hnémeiðsla að sögn knattspyrnustjórans Gary Megson. Enski boltinn 18.3.2009 13:20
Keane: Var í réttu liði en með rangan stjóra Robbie Keane segir það hafa verið rétta ákvörðun að fara til Liverpool á sínum tíma. Hann er þess utan fullviss um að ferill hans hjá Liverpool hefði verið farsælli hefði annar stjóri en Rafa Benitez verið með liðið. Enski boltinn 18.3.2009 09:45
Fabregas sakaður um að hrækja á aðstoðarþjálfara Hull Phil Brown, stjóri Hull, var rjúkandi reiður eftir tap sinna manna gegn Arsenal í bikarnum í gær. Hann var helst ósáttur við Cesc Fabregas sem hann segir hafa hrækt á aðstoðarmann sinn eftir leikinn. Enski boltinn 18.3.2009 09:00
Benitez samdi við Liverpool til 2014 Rafael Benitez hefur skrifað undir samning við Liverpool sem gildir til loka tímabilsins 2014. Enski boltinn 18.3.2009 00:01
Jafntefli hjá Crewe Gylfi Sigurðsson lék allan leikinn er Crewe gerði 1-1 jafntefli við Bristol Rovers á heimavelli í ensku C-deildinni í kvöld. Enski boltinn 17.3.2009 22:33
Mikilvægur sigur hjá Reading Reading vann í kvöld mikilvægan sigur á Doncaster í ensku B-deildinni í knattspyrnu og saxaði þar með á forskot efstu tveggja liða deildarinnar. Enski boltinn 17.3.2009 22:29
Arsenal í undanúrslitin Það verður Arsenal sem mætir Chelsea í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Hull í fjórðungsúrslitunum í kvöld. Enski boltinn 17.3.2009 21:45
West Ham sendi frá sér yfirlýsingu vegna Warnock Íslendingafélagið West Ham birtir í dag á heimasíðu sinni yfirlýsingu vegna umfjöllun enskra fjölmiðla um Neil Warnock, fyrrverandi knattspyrnustjóra Sheffield United. Enski boltinn 17.3.2009 20:00
Ensku liðin hafa enn áhuga á Kanoute Framherjinn Fredi Kanoute hjá spænska liðinu Sevilla segir að nokkur félög í ensku úrvalsdeildinni séu enn að sýna sér áhuga. Enski boltinn 17.3.2009 18:15
McAllister tekur undir með Zidane - Gerrard er bestur Skotinn Gary McAllister sem lék með Liverpool í byrjun áratugarins tekur undir orð Zinedine Zidane sem um daginn kallaði Steven Gerrard besta leikmann í heimi. Enski boltinn 17.3.2009 17:15
Wenger: United-menn virkuðu þreyttir Arsene Wenger segist hafa greint þreytumerki á liði Manchester United í síðustu viku en telur samt að liðið muni hampa enska meistaratitlinum. Enski boltinn 17.3.2009 16:09
Dossena ánægður með Benitez Ítalski landsliðsmaðurinn Andrea Dossena hefur heldur betur minnt á sig í síðustu tveimur leikjum Liverpool með mörkum gegn Real Madrid og Man. Utd. Enski boltinn 17.3.2009 13:45
Ballack: Chelsea mun þjarma að United Þjóðverjinn Michael Ballack hefur varað Man. Utd við því að Chelsea muni ekki gefast upp í titilbaráttunni á Englandi og ætli sér að þjarma að United eins mikið og mögulegt er. Enski boltinn 17.3.2009 13:15
Ferguson hrósar leikmönnum sínum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur hrósað viðhorfi leikmanna sem hafi sætt sig fullkomlega við skiptikerfið sem hann hefur þurft að nota grimmt í vetur sökum mikils álags á liðið. Enski boltinn 17.3.2009 11:45
Juventus á eftir Malouda Ítalska félagið Juventus er sagt vera að undirbúa 11 milljón punda tilboð í Frakkann Florent Malouda, leikmann Chelsea. Hermt er að Juventus hafi þegar sett sig í samband við umboðsmann Frakkans sem er að skoða sína stöðu. Enski boltinn 17.3.2009 11:15
Upson kominn á sjúkralistann Hin endalausu meiðslavandræði West Ham héldu áfram í gærkvöldi þegar varnarmaðurinn Matthew Upson meiddist eftir aðeins um hálftíma leik gegn WBA. Enski boltinn 17.3.2009 10:00