Enski boltinn

Phil Brown sektaður

Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið áminntur og sektaður um ríflega 400 þúsund krónur fyrir framkomu sína eftir rifrildi við Joe Kinnear stjóra Newcastle þann 14. janúar.

Enski boltinn

Methagnaður hjá Spurs

Methagnaður var hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham á síðustu sex mánuðunum á síðasta ári. Hagnaður fyrir skatta nam um 40 milljónum punda.

Enski boltinn

O´Neill biðlar til stuðningsmanna Villa

Það hefur gengið á ýmsu í samskiptum Martin O´Neill, stjóra Aston Villa, við stuðningsmenn í vetur. Hann hefur boðið þeim í mat og síðan látið þá heyra það vegna framkomu þeirra í garð leikmanna.

Enski boltinn

Fabregas: Hef ekkert að fela

Fyrirliði Arsenal, Cesc Fabregas, segir það ekkert trufla sig að þurfa að mæta í höfuðstöðvar enska knattspyrnusambandsins og svara fyrir ásakanir um að hafa hrækt á aðstoðarstjóra Hull City, Brian Horton.

Enski boltinn

Reyndi að lokka Da Silva bræður til Englands

Bakverðirnir og tvíburabræðurnir Rafael og Fabio da Silva hjá Manchester United hafa gefið upp að njósnari sem sagðist vera á vegum Arsenal hafi reynt að lokka þá til Englands eftir að þeir höfðu samþykkti að fara til United á sínum tíma.

Enski boltinn

Butt: Newcastle er á niðurleið

Miðjumaðurinn Nicky Butt hjá Newcastle segir að liðið hafi verið á niðurleið undanfarin ár og muni þurfa að taka á öllu sínu ef það á ekki að falla úr úrvalsdeildinni í vor.

Enski boltinn

Jafntefli hjá Crewe

Gylfi Sigurðsson lék allan leikinn er Crewe gerði 1-1 jafntefli við Bristol Rovers á heimavelli í ensku C-deildinni í kvöld.

Enski boltinn

Ferguson hrósar leikmönnum sínum

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur hrósað viðhorfi leikmanna sem hafi sætt sig fullkomlega við skiptikerfið sem hann hefur þurft að nota grimmt í vetur sökum mikils álags á liðið.

Enski boltinn

Juventus á eftir Malouda

Ítalska félagið Juventus er sagt vera að undirbúa 11 milljón punda tilboð í Frakkann Florent Malouda, leikmann Chelsea. Hermt er að Juventus hafi þegar sett sig í samband við umboðsmann Frakkans sem er að skoða sína stöðu.

Enski boltinn