Enski boltinn Ancelotti neitar að afskrifa Arsenal Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Arsenal sé enn með í baráttunni um enska meistaratitilinn enda er félagið aðeins sex stigum á eftir Chelsea. Enski boltinn 12.2.2010 10:00 Eriksson yfirgefur Notts County Sven-Göran Eriksson er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá enska liðinu Notts County. Hann verður engu að síður heiðursforseti hjá félaginu. Enski boltinn 12.2.2010 09:30 David Moyes efast um að Everton geti haldið Landon Donovan David Moyes, stjóri Everton, er allt annað en bjartsýnn um að félagið getið framlengt lánsamning Bandaríkjamannsins Landon Donovan en tíu vikna samningur við Galaxy rennur út um miðjan mars. Donovan hefur staðið sig frábærlega með Everton liðinu síðan hann kom frá Los Angeles Galaxy í janúar. Enski boltinn 11.2.2010 23:00 Arshavin: Ég var að leita að fjarstýringunni þegar Diaby skoraði Rússinn Andrei Arshavin er ekkert búinn að gefa upp vonina á því að Arsenal verði enskur meistari. Arsenal er sex stigum á eftir toppliði Chelsea eftir 1-0 sigur á Liverpool í gærkvöldi á sama tíma og Chelsea tapaði fyrir Everton. Enski boltinn 11.2.2010 22:30 Stephen Ireland kennir Mark Hughes um formleysið sitt Stephen Ireland, miðjumaður Manchester City, var ekki ánægður með störf Mark Hughes áður en hann var rekinn frá félaginu og kennir velska stjórann um formleysi sitt á þessu tímabili. Enski boltinn 11.2.2010 19:00 Ashley Cole er ökklabrotinn og verður frá í þrjá mánuði Ashley Cole bakvörður Chelsea og enska landsliðsins verður frá keppni í þrjá mánuði eftir að hann ökklabrotnaði í tapleiknum á móti Everton í gær. Cole meiddist eftir samstuð við Everton-manninn Landon Donovan. Enski boltinn 11.2.2010 18:15 Fletcher: Pressan okkar skilar öllum þessum sjálfsmörkum Darren Fletcher, miðjumaður Manchester United, segir ástæðuna fyrir öllum sjálfsmörkum mótherja Manchester United á tímabilinu vera pressuna sem United-liðið setur á andstæðinga sína. 10 af 62 mörkum United í ensku úrvalsdeildinni í vetur hafa verið sjálfsmörk mótherja. Enski boltinn 11.2.2010 17:30 Umboðsmaður: Engin fyrirspurn borist í Joe Cole frá AC Milan Samningaviðræður Joe Cole og Chelsea halda áfram að því er fram kemur í viðtali við umboðsmanninn David Geiss við vefmiðilinn Calciomercato.it í dag en núgildandi samningur leikmannsins rennur út næsta sumar. Enski boltinn 11.2.2010 16:45 Ryan Giggs frá í fjórar vikur með brákaða hendi Meiðsli Ryan Giggs, í jafnteflisleiknum á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær, reyndust vera það alvarleg að hann verður frá keppni í fjórar vikur. Enski boltinn 11.2.2010 16:15 Blatter: Terry hefði verið hylltur í latneskum löndum Hinn umdeildi Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, hefur tjáð sig um fjölmiðlafárið í kringum framhjáhald enska landsliðsmannsins John Terry. Enski boltinn 11.2.2010 15:30 Viduka líklega að fara að leggja skóna á hilluna Framherjinn Mark Viduka hefur nú verið án félags í níu mánuði eða síðan hann hætti hjá enska b-deildarfélaginu Newcastle. Enski boltinn 11.2.2010 13:00 Enska deildin betri en sú ítalska Hinn ítalski landsliðsþjálfari Ítala, Fabio Capello, reitti marga landa sína til reiði þegar hann sagði að allt við ensku deildina væri betra en ítalska deildin. Enski boltinn 11.2.2010 12:30 Adebayor: Ég ætti að vera í líkkistu Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor mun tileinka það sem eftir er af ferli sínum minningu félaga í landsliðinu sem létust er landsliðsrúta Tógó varð fyrir skotárás fyrir Afríkukeppnina. Enski boltinn 11.2.2010 10:00 Fabregas segist ekki vera á leiðinni til Barcelona Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hafnaði í gær þeim fréttum að hann væri búinn að samþykkja að ganga í raðir Barcelona næsta sumar. Enski boltinn 11.2.2010 09:30 David Moyes um Louis Saha í kvöld: Hann átti að skora fjögur mörk David Moyes, stjóri Everton, var ekkert að missa sig yfir frammistöðu Frakkans Louis Saha í 2-1 sigri Everton á toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Saha skoraði bæði mörk Everton í leiknum og fór illa með John Terry þegar hann skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik. Enski boltinn 10.2.2010 23:35 Tíu sjálfsmörk mótherja Manchester United í vetur Andstæðingar ensku meistarana í Manchester United hafa gert sér lífið erfiðara með því að aðstoða United-menn í markaskoruninni í ensku úrvalsdeildinni. United náði jafntefli á móti Aston Villa í kvöld þökk sé enn einu sjálfsmarkinu nú frá Aston Villa manninum James Collins. Enski boltinn 10.2.2010 23:25 John Terry fær frí í bikarleiknum á móti Cardiff Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, staðfesti í kvöld að John Terry, fyrirliði liðsins, yrði ekki með Chelsea um helgina þegar liðið mætir Cardiff í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 10.2.2010 23:07 Giggs sendur í röntgenmyndatöku í kvöld - gæti verið handleggsbrotinn Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, meiddist á handlegg í 1-1 jafntefli United og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er jafnvel óttast að hann sé handleggsbrotinn. Giggs var því sendur upp á spítala í röntgenmyndatöku Enski boltinn 10.2.2010 22:54 Martin O'Neill: Við vorum þreytulegir í seinni hálfleik Lærisveinar Martin O'Neill hjá Aston Villa náðu bara 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að leika manni fleiri síðasta klukkutíma leiksins. Enski boltinn 10.2.2010 22:44 Harry Redknapp: Þetta var versta frammistaða okkar á tímabilinu Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var allt annað en kátur með 1-0 tap liðsins á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Úlfarnir komust upp úr fallsæti með sigrinum. Enski boltinn 10.2.2010 22:33 Louis Saha með tvö mörk þegar Everton vann topplið Chelsea Louis Saha skoraði tvö mörk og klikkaði á víti að auki í 2-1 sigri Everton á toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Florent Malouda kom Chelsea yfir en Saha skoraði mark í sitthvorum hálfleiknum og kom sigurmark hans á 75. mínútu. Enski boltinn 10.2.2010 21:53 Eiður Smári er í byrjunarliðinu hjá Tottenham í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham í kvöld þegar liðið mætir Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Þetta verður fyrsti leikur Eiðs Smára á Englandi síðan að hann kom þangað frá franska liðinu Mónakó. Enski boltinn 10.2.2010 19:16 Abou Diaby tryggði Arsenal sigur á Liverpool - jafntefli hjá United Abou Diaby tryggði Arsenal 1-0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hélt smá lífi í titilvonum Arsenal-liðsins. Liverpool er samt ennþá í fjórða sæti deildarinnar þar sem að Tottenham tapaði óvænt fyrir Wolves. Enski boltinn 10.2.2010 19:05 Mourinho: Chelsea er með eitt besta lið í heimi Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er í löngu viðtali á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins UEFA þar sem hann talar um einvígið gegn fyrrum lærisveinum sínum í Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2010 18:15 Daily Mail: West Ham hefði betur átt að falla í kjölfar Tevez-málsins Pistlahöfundurinn Martin Samuel hjá breska dagblaðinu Daily Mail fer ofan í saumana á bruðlinu í kringum rekstur enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham síðustu ár í löngum pistli í dag þar sem hann kemur víða við. Enski boltinn 10.2.2010 17:30 Wenger: Hef engar áhyggjur af því að Fabregas fari Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal hefur neitað því að fyrirliðinn Cesc Fabregas sé búinn að ná munnlegu samkomulagi við Barcelona um að hann gangi í raðir spænska félagsins næsta sumar. Enski boltinn 10.2.2010 16:00 Sullivan: Starf Zola er ekki í hættu Hinn málglaði David Sullivan, annar eiganda West Ham, hefur neitað sögusögnum í breskum fjölmiðlum þess efnis að knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola verði rekinn frá Lundúnafélaginu á næstunni. Enski boltinn 10.2.2010 15:30 Chelsea íhugar að bjóða 30 milljónir punda í Alves Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves er efstur á óskalista Chelsea fyrir sumarið en bakvörðurinn magnaði mun ekki kosta minna en 30 milljónir punda. Enski boltinn 10.2.2010 14:15 Barca búið að ná munnlegu samkomulagi vð Fabregas Spænska blaðið Sport segir í dag að Barcelona hafi gert munnlegt samkomulag við Cesc Fabregas um að ganga í raðir félagsins næsta sumar. Enski boltinn 10.2.2010 12:30 Neville: Nani getur fyllt skarð Ronaldo Gary Neville hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum, Nani, og segir að hann sé smám saman að sýna og sanna að hann geti fyllt skarð landa síns, Ronaldo, hjá Man. Utd. Enski boltinn 10.2.2010 10:30 « ‹ ›
Ancelotti neitar að afskrifa Arsenal Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Arsenal sé enn með í baráttunni um enska meistaratitilinn enda er félagið aðeins sex stigum á eftir Chelsea. Enski boltinn 12.2.2010 10:00
Eriksson yfirgefur Notts County Sven-Göran Eriksson er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá enska liðinu Notts County. Hann verður engu að síður heiðursforseti hjá félaginu. Enski boltinn 12.2.2010 09:30
David Moyes efast um að Everton geti haldið Landon Donovan David Moyes, stjóri Everton, er allt annað en bjartsýnn um að félagið getið framlengt lánsamning Bandaríkjamannsins Landon Donovan en tíu vikna samningur við Galaxy rennur út um miðjan mars. Donovan hefur staðið sig frábærlega með Everton liðinu síðan hann kom frá Los Angeles Galaxy í janúar. Enski boltinn 11.2.2010 23:00
Arshavin: Ég var að leita að fjarstýringunni þegar Diaby skoraði Rússinn Andrei Arshavin er ekkert búinn að gefa upp vonina á því að Arsenal verði enskur meistari. Arsenal er sex stigum á eftir toppliði Chelsea eftir 1-0 sigur á Liverpool í gærkvöldi á sama tíma og Chelsea tapaði fyrir Everton. Enski boltinn 11.2.2010 22:30
Stephen Ireland kennir Mark Hughes um formleysið sitt Stephen Ireland, miðjumaður Manchester City, var ekki ánægður með störf Mark Hughes áður en hann var rekinn frá félaginu og kennir velska stjórann um formleysi sitt á þessu tímabili. Enski boltinn 11.2.2010 19:00
Ashley Cole er ökklabrotinn og verður frá í þrjá mánuði Ashley Cole bakvörður Chelsea og enska landsliðsins verður frá keppni í þrjá mánuði eftir að hann ökklabrotnaði í tapleiknum á móti Everton í gær. Cole meiddist eftir samstuð við Everton-manninn Landon Donovan. Enski boltinn 11.2.2010 18:15
Fletcher: Pressan okkar skilar öllum þessum sjálfsmörkum Darren Fletcher, miðjumaður Manchester United, segir ástæðuna fyrir öllum sjálfsmörkum mótherja Manchester United á tímabilinu vera pressuna sem United-liðið setur á andstæðinga sína. 10 af 62 mörkum United í ensku úrvalsdeildinni í vetur hafa verið sjálfsmörk mótherja. Enski boltinn 11.2.2010 17:30
Umboðsmaður: Engin fyrirspurn borist í Joe Cole frá AC Milan Samningaviðræður Joe Cole og Chelsea halda áfram að því er fram kemur í viðtali við umboðsmanninn David Geiss við vefmiðilinn Calciomercato.it í dag en núgildandi samningur leikmannsins rennur út næsta sumar. Enski boltinn 11.2.2010 16:45
Ryan Giggs frá í fjórar vikur með brákaða hendi Meiðsli Ryan Giggs, í jafnteflisleiknum á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær, reyndust vera það alvarleg að hann verður frá keppni í fjórar vikur. Enski boltinn 11.2.2010 16:15
Blatter: Terry hefði verið hylltur í latneskum löndum Hinn umdeildi Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, hefur tjáð sig um fjölmiðlafárið í kringum framhjáhald enska landsliðsmannsins John Terry. Enski boltinn 11.2.2010 15:30
Viduka líklega að fara að leggja skóna á hilluna Framherjinn Mark Viduka hefur nú verið án félags í níu mánuði eða síðan hann hætti hjá enska b-deildarfélaginu Newcastle. Enski boltinn 11.2.2010 13:00
Enska deildin betri en sú ítalska Hinn ítalski landsliðsþjálfari Ítala, Fabio Capello, reitti marga landa sína til reiði þegar hann sagði að allt við ensku deildina væri betra en ítalska deildin. Enski boltinn 11.2.2010 12:30
Adebayor: Ég ætti að vera í líkkistu Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor mun tileinka það sem eftir er af ferli sínum minningu félaga í landsliðinu sem létust er landsliðsrúta Tógó varð fyrir skotárás fyrir Afríkukeppnina. Enski boltinn 11.2.2010 10:00
Fabregas segist ekki vera á leiðinni til Barcelona Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hafnaði í gær þeim fréttum að hann væri búinn að samþykkja að ganga í raðir Barcelona næsta sumar. Enski boltinn 11.2.2010 09:30
David Moyes um Louis Saha í kvöld: Hann átti að skora fjögur mörk David Moyes, stjóri Everton, var ekkert að missa sig yfir frammistöðu Frakkans Louis Saha í 2-1 sigri Everton á toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Saha skoraði bæði mörk Everton í leiknum og fór illa með John Terry þegar hann skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik. Enski boltinn 10.2.2010 23:35
Tíu sjálfsmörk mótherja Manchester United í vetur Andstæðingar ensku meistarana í Manchester United hafa gert sér lífið erfiðara með því að aðstoða United-menn í markaskoruninni í ensku úrvalsdeildinni. United náði jafntefli á móti Aston Villa í kvöld þökk sé enn einu sjálfsmarkinu nú frá Aston Villa manninum James Collins. Enski boltinn 10.2.2010 23:25
John Terry fær frí í bikarleiknum á móti Cardiff Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, staðfesti í kvöld að John Terry, fyrirliði liðsins, yrði ekki með Chelsea um helgina þegar liðið mætir Cardiff í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 10.2.2010 23:07
Giggs sendur í röntgenmyndatöku í kvöld - gæti verið handleggsbrotinn Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, meiddist á handlegg í 1-1 jafntefli United og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og er jafnvel óttast að hann sé handleggsbrotinn. Giggs var því sendur upp á spítala í röntgenmyndatöku Enski boltinn 10.2.2010 22:54
Martin O'Neill: Við vorum þreytulegir í seinni hálfleik Lærisveinar Martin O'Neill hjá Aston Villa náðu bara 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að leika manni fleiri síðasta klukkutíma leiksins. Enski boltinn 10.2.2010 22:44
Harry Redknapp: Þetta var versta frammistaða okkar á tímabilinu Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var allt annað en kátur með 1-0 tap liðsins á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Úlfarnir komust upp úr fallsæti með sigrinum. Enski boltinn 10.2.2010 22:33
Louis Saha með tvö mörk þegar Everton vann topplið Chelsea Louis Saha skoraði tvö mörk og klikkaði á víti að auki í 2-1 sigri Everton á toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Florent Malouda kom Chelsea yfir en Saha skoraði mark í sitthvorum hálfleiknum og kom sigurmark hans á 75. mínútu. Enski boltinn 10.2.2010 21:53
Eiður Smári er í byrjunarliðinu hjá Tottenham í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham í kvöld þegar liðið mætir Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Þetta verður fyrsti leikur Eiðs Smára á Englandi síðan að hann kom þangað frá franska liðinu Mónakó. Enski boltinn 10.2.2010 19:16
Abou Diaby tryggði Arsenal sigur á Liverpool - jafntefli hjá United Abou Diaby tryggði Arsenal 1-0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hélt smá lífi í titilvonum Arsenal-liðsins. Liverpool er samt ennþá í fjórða sæti deildarinnar þar sem að Tottenham tapaði óvænt fyrir Wolves. Enski boltinn 10.2.2010 19:05
Mourinho: Chelsea er með eitt besta lið í heimi Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er í löngu viðtali á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins UEFA þar sem hann talar um einvígið gegn fyrrum lærisveinum sínum í Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2010 18:15
Daily Mail: West Ham hefði betur átt að falla í kjölfar Tevez-málsins Pistlahöfundurinn Martin Samuel hjá breska dagblaðinu Daily Mail fer ofan í saumana á bruðlinu í kringum rekstur enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham síðustu ár í löngum pistli í dag þar sem hann kemur víða við. Enski boltinn 10.2.2010 17:30
Wenger: Hef engar áhyggjur af því að Fabregas fari Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal hefur neitað því að fyrirliðinn Cesc Fabregas sé búinn að ná munnlegu samkomulagi við Barcelona um að hann gangi í raðir spænska félagsins næsta sumar. Enski boltinn 10.2.2010 16:00
Sullivan: Starf Zola er ekki í hættu Hinn málglaði David Sullivan, annar eiganda West Ham, hefur neitað sögusögnum í breskum fjölmiðlum þess efnis að knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola verði rekinn frá Lundúnafélaginu á næstunni. Enski boltinn 10.2.2010 15:30
Chelsea íhugar að bjóða 30 milljónir punda í Alves Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves er efstur á óskalista Chelsea fyrir sumarið en bakvörðurinn magnaði mun ekki kosta minna en 30 milljónir punda. Enski boltinn 10.2.2010 14:15
Barca búið að ná munnlegu samkomulagi vð Fabregas Spænska blaðið Sport segir í dag að Barcelona hafi gert munnlegt samkomulag við Cesc Fabregas um að ganga í raðir félagsins næsta sumar. Enski boltinn 10.2.2010 12:30
Neville: Nani getur fyllt skarð Ronaldo Gary Neville hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum, Nani, og segir að hann sé smám saman að sýna og sanna að hann geti fyllt skarð landa síns, Ronaldo, hjá Man. Utd. Enski boltinn 10.2.2010 10:30