Enski boltinn

Pearce vill sjá Hart í marki Englands

Búist er við því að markvörðurinn Joe Hart verði í enska landsliðshópnum sem mætir Egyptalandi á Wembley í næstu viku. Stuart Pearce segir að Hart hafi allt til brunns að bera til að verða aðalmarkvörður Englands.

Enski boltinn

Skulda meira en önnur lið samanlagt

Áhyggjur af fjárhagsstöðu enskra fótboltaliða hafa aukist enn frekar eftir nýútgefna skýrslu frá UEFA. Í henni kemur fram að liðin í ensku úrvalsdeildinni skulda meiri pening en öll önnur lið í helstu deildum Evrópu gera samanlagt.

Enski boltinn

Walcott: Við erum ennþá með í titilbaráttunni

Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal er sannfærður um að Lundúnafélagið geti enn orðið enskur meistari á þessu keppnistímabili þrátt fyrir að liðið hafi svo gott sem verið afskrifað úr kapphlaupinu eftir töp gegn Manchester United og Chelsea.

Enski boltinn

Redknapp: Góð frammistaða á slæmum velli

„Ég er verulega sáttur við okkar frammistöðu, sérstaklega þegar mið er tekið af vallaraðstæðum sem voru mjög erfiðar," sagði Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, eftir að hans lið vann 3-0 sigur á Wigan.

Enski boltinn