Enski boltinn Chelsea mun ekki kvarta yfir leikjaálagi Chelsea á erfitt verkefni fyrir höndum með að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liðið er í fimmta sæti og fimm stigum á eftir Tottenham sem er í síðasta Meistaradeildarsætinu. Enski boltinn 30.3.2012 12:00 Mancini: Það yrði erfitt að kaupa Modric Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur viðurkennt að hann sé mjög hrifinn af Luka Modric, miðjumanni Tottenham. Enski boltinn 30.3.2012 11:15 Suarez: Ég er ekki búinn að skora nógu mikið Luis Suarez, framherji Liverpool, viðurkennir að leikmenn Liverpool séu reiðir þar sem þeim hafi ekki tekist að ná markmiðum sínum á þessari leiktíð. Úrúgvæinn viðurkennir einnig að hann hafi ekki staðið sig nógu vel við markaskorun í vetur. Enski boltinn 30.3.2012 10:30 Ferguson: Reynslan mun hjálpa okkur mikið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er bjartsýnn fyrir lokasprettinn í ensku úrvalsdeildinni og telur að sitt lið hafi yfirhöndina gegn nágrönnum sínum í Man. City. Enski boltinn 30.3.2012 09:15 Coyle: Líðan Muamba að batna Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, segir að Fabrice Muamba sé enn á batavegi eftir hjartastoppið og að það viti á gott. Hann er þó enn á gjörgæslu. Enski boltinn 29.3.2012 20:30 McClaren vill ekki fá skrifstofustarf hjá enska knattspyrnusambandinu Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segist ekki hafa neinn áhuga á því að gerast tæknilegur ráðgjafi hjá enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 29.3.2012 19:45 Græðgi Adebayor að eyðileggja möguleikann á sölu til Spurs Tottenham er við það að gefast upp á framherjanum Emmanuel Adebayor. Spurs vill kaupa hann frá Man. City en framherjinn gefur engan afslátt á laununum. Enski boltinn 29.3.2012 17:45 Pogrebnyak vill ekki fara frá Fulham Rússinn Pavel Pogrebnyak er ekki bara sláandi líkur Ivan Drago heldur er hann einnig sleipur knattspyrnumaður. Strákurinn hefur slegið í gegn hjá Fulham í vetur og hann vill vera áfram hjá félaginu. Enski boltinn 29.3.2012 15:30 Benitez hefur ekki fengið tilboð frá Chelsea Rafa Benitez er spenntur fyrir því að fá tækifæri hjá Chelsea en hann segist ekki enn hafa fengið formlegt tilboð frá félaginu. Enski boltinn 29.3.2012 12:30 Vieira brjálaður út í BBC Patrick Vieira hjá Man. City er allt annað en sáttur með fréttaflutning BBC. Haft var eftir Vieira í viðtali við miðilinn að leikmenn Man. Utd fengu sérmeðferð frá dómurum á Old Trafford. Enski boltinn 29.3.2012 10:15 Liverpool væri í fallsæti ef deildin hefði byrjað um áramótin Liverpool hefur fengið aðeins átta stig frá 1. janúar síðastliðnum og væri í fallsæti ef tímabilið hefði byrjað þá. Enski boltinn 28.3.2012 23:30 Sunnudagsmessan: Umræða um Carlos Tevez Manchester City er í harðri titilbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 fóru sérfræðingar þáttarins yfir stöðuna hjá Man City og endurkomu Argentínumannsins Carlos Tevez. Enski boltinn 28.3.2012 16:00 Kalou er ekki að hugsa um nýjan samning Framherji Chelsea, Salomon Kalou, segist ekki vera að hugsa um að tryggja sér nýjan samning hjá félaginu heldur ætli hann að njóta þess að spila fótbolta til enda tímabilsins. Enski boltinn 28.3.2012 13:45 Liverpool ekki til í að afskrifa Adam strax Liverpool er ekki til í að staðfesta að Charlie Adam spili ekki meira á þessari leiktíð. Leikmaðurinn er á hækjum eftir að hafa meiðst í leiknum gegn QPR. Enski boltinn 28.3.2012 10:00 Okkur er alveg sama hvað Man. City gerir Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, segist ekki hafa áhyggjur af því sem Man. City gerir á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. Hann er sannfærður um að Man. Utd hafi nógu gott lið til þess að enda á toppnum. Enski boltinn 28.3.2012 09:17 Redknapp: Þetta verða tveir frábærir undanúrslitaleikir Harry Redknapp, stjóri Tottenham, stýrði sínum mönnum inn í undanúrslit enska bikarsins eftri 3-1 sigur á Bolton á White Hart Lane í kvöld. Tottenham mætir Chelsea í undanúrslitaleiknum á Wembley en í hinum leiknum mætast Liverpool og Everton. Enski boltinn 27.3.2012 21:48 Liverpool-liðin mætast á Wembley - Everton vann Sunderland 2-0 Everton tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 2-0 sigur á Sunderland í kvöld í endurteknum leik liðanna í átta liða úrslitunum ensku bikarkeppninnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum á Goodison Park. Enski boltinn 27.3.2012 18:45 Tottenham í undanúrslit enska bikarsins - vann Bolton 3-1 Tottenham tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 3-1 sigur á Bolton í leik liðanna í átta liða úrslitunum á White Hart Lane í kvöld. Leikurinn var endurtekinn eftir að fyrri leikurinn var flautaður af þegar Fabrice Muamba hneig niður rétt fyrir hálfleik í stöðunni 1-1. Tottenham mætir Chelsea í undanúrslitaleiknum sem fer fram á Wembley. Enski boltinn 27.3.2012 18:00 Parker: Leikmenn ættu að vera búnir að jafna sig Scott Parker, miðjumaður Tottenham, segir að leikmenn Spurs og Bolton ættu að vera búnir að jafna sig eftir áfallið er Fabrice Muamba fékk hjartaáfall í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 27.3.2012 10:00 Chelsea vill fá að spila bikarleik á föstudegi Chelsea mun fara fram á það við enska knattspyrnusambandið að það fái að spila undanúrslitaleikinn í bikarkeppninni á föstudagi fari svo að Chelsea komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 27.3.2012 09:15 Gylfi náði ekki meti Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki fyrir Swansea um helgina og náði því ekki sínu fimmta marki í mars sem hefði jafnað markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 27.3.2012 07:00 Stuðningsmaður Millwall dæmdur í tíu ára heimaleikjabann Stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Millwall eru alræmdir í heimalandinu og slæmt orð hefur fylgt þeim um árabil. Orðspor þeirra skánaði ekki mikið um helgina þegar einn þeirra flaggaði tyrkneska fánanum með ljótum skilaboðum til stuðningsmanna Leeds. Enski boltinn 26.3.2012 23:15 Gibbs: Það er enginn betri vængmaður í Englandi en Walcott Kieran Gibbs, varnarmaður Arsenal, er ánægður með liðsfélaga sinn Theo Walcott og sparar ekki hrósið í viðtali á heimasíðu Arsenal í dag. Walcott skoraði eitt marka Arsenal í 3-0 sigri á Aston Villa um helgina. Enski boltinn 26.3.2012 22:45 Cisse í fjögurra leikja bann en Heiðar fékk grænt ljós Djibril Cisse var í kvöld dæmdur í fjögurra leikja bann í ensku úrvalsdeildinni en það er mikið áfall fyrir Queens Park Rangers sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Jákvæðu fréttir dagsins eru þó þær að íslenski framherjinn Heiðar Helguson má aftur byrja að æfa aftur á fullu. Enski boltinn 26.3.2012 22:05 Sir Alex Ferguson: Fulham átti að fá víti í lokin Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna Fulham 1-0 á Old Trafford í kvöld. United var miklu sterkara liðið framan af leik en tókst ekki að bæta við marki og slapp síðan með skrekkinn í lokin. Enski boltinn 26.3.2012 21:36 Fabrice Muamba farinn að hreyfa sig úr rúminu Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, heldur áfram að braggast eftir að hafa orðið fyrir hjartastoppi í bikarleik Bolton og Tottenham fyrir rúmri viku. Muamba er farinn að geta hreyft sig úr rúminu sínu á sjúkrahúsinu en bata hans hefur verið líkt við kraftaverk. Enski boltinn 26.3.2012 20:15 Valencia óttast Tevez Antonio Valencia, vængmaður Man. Utd, óttast að Argentínumaðurinn Carlos Tevez eigi eftir að skora markið sem skilur á milli Manchester-liðanna í baráttunni um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 26.3.2012 17:30 Hoddle til í að stýra enska landsliðinu á EM Glenn Hoddle hefur óvænt stigið fram á sjónvarsviðið og boðið sig fram til þess að stýra enska landsliðinu á EM í sumar. Hann hefur ekki verið í umræðunni hingað til og eflaust margir hissa á því að hann stígi nú fram. Enski boltinn 26.3.2012 15:15 Manchester United vann Fulham og náði þriggja stiga forskoti á City Manchester United náði þriggja stiga forskoti á nágranna sína í Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 heimasigur á Fulham í kvöld. Það var Wayne Rooney sem skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. Enski boltinn 26.3.2012 13:14 Smalling: Megum ekki misstíga okkur Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, segir að það myndi svíða í heilt ár ef United tekst ekki að landa enska meistaratitlinum í maí. United getur náð þriggja stiga forskoti á toppnum í kvöld ef það leggur fyrrum félaga Smalling í Fulham. Enski boltinn 26.3.2012 13:00 « ‹ ›
Chelsea mun ekki kvarta yfir leikjaálagi Chelsea á erfitt verkefni fyrir höndum með að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liðið er í fimmta sæti og fimm stigum á eftir Tottenham sem er í síðasta Meistaradeildarsætinu. Enski boltinn 30.3.2012 12:00
Mancini: Það yrði erfitt að kaupa Modric Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur viðurkennt að hann sé mjög hrifinn af Luka Modric, miðjumanni Tottenham. Enski boltinn 30.3.2012 11:15
Suarez: Ég er ekki búinn að skora nógu mikið Luis Suarez, framherji Liverpool, viðurkennir að leikmenn Liverpool séu reiðir þar sem þeim hafi ekki tekist að ná markmiðum sínum á þessari leiktíð. Úrúgvæinn viðurkennir einnig að hann hafi ekki staðið sig nógu vel við markaskorun í vetur. Enski boltinn 30.3.2012 10:30
Ferguson: Reynslan mun hjálpa okkur mikið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er bjartsýnn fyrir lokasprettinn í ensku úrvalsdeildinni og telur að sitt lið hafi yfirhöndina gegn nágrönnum sínum í Man. City. Enski boltinn 30.3.2012 09:15
Coyle: Líðan Muamba að batna Owen Coyle, knattspyrnustjóri Bolton, segir að Fabrice Muamba sé enn á batavegi eftir hjartastoppið og að það viti á gott. Hann er þó enn á gjörgæslu. Enski boltinn 29.3.2012 20:30
McClaren vill ekki fá skrifstofustarf hjá enska knattspyrnusambandinu Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, segist ekki hafa neinn áhuga á því að gerast tæknilegur ráðgjafi hjá enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 29.3.2012 19:45
Græðgi Adebayor að eyðileggja möguleikann á sölu til Spurs Tottenham er við það að gefast upp á framherjanum Emmanuel Adebayor. Spurs vill kaupa hann frá Man. City en framherjinn gefur engan afslátt á laununum. Enski boltinn 29.3.2012 17:45
Pogrebnyak vill ekki fara frá Fulham Rússinn Pavel Pogrebnyak er ekki bara sláandi líkur Ivan Drago heldur er hann einnig sleipur knattspyrnumaður. Strákurinn hefur slegið í gegn hjá Fulham í vetur og hann vill vera áfram hjá félaginu. Enski boltinn 29.3.2012 15:30
Benitez hefur ekki fengið tilboð frá Chelsea Rafa Benitez er spenntur fyrir því að fá tækifæri hjá Chelsea en hann segist ekki enn hafa fengið formlegt tilboð frá félaginu. Enski boltinn 29.3.2012 12:30
Vieira brjálaður út í BBC Patrick Vieira hjá Man. City er allt annað en sáttur með fréttaflutning BBC. Haft var eftir Vieira í viðtali við miðilinn að leikmenn Man. Utd fengu sérmeðferð frá dómurum á Old Trafford. Enski boltinn 29.3.2012 10:15
Liverpool væri í fallsæti ef deildin hefði byrjað um áramótin Liverpool hefur fengið aðeins átta stig frá 1. janúar síðastliðnum og væri í fallsæti ef tímabilið hefði byrjað þá. Enski boltinn 28.3.2012 23:30
Sunnudagsmessan: Umræða um Carlos Tevez Manchester City er í harðri titilbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 fóru sérfræðingar þáttarins yfir stöðuna hjá Man City og endurkomu Argentínumannsins Carlos Tevez. Enski boltinn 28.3.2012 16:00
Kalou er ekki að hugsa um nýjan samning Framherji Chelsea, Salomon Kalou, segist ekki vera að hugsa um að tryggja sér nýjan samning hjá félaginu heldur ætli hann að njóta þess að spila fótbolta til enda tímabilsins. Enski boltinn 28.3.2012 13:45
Liverpool ekki til í að afskrifa Adam strax Liverpool er ekki til í að staðfesta að Charlie Adam spili ekki meira á þessari leiktíð. Leikmaðurinn er á hækjum eftir að hafa meiðst í leiknum gegn QPR. Enski boltinn 28.3.2012 10:00
Okkur er alveg sama hvað Man. City gerir Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, segist ekki hafa áhyggjur af því sem Man. City gerir á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. Hann er sannfærður um að Man. Utd hafi nógu gott lið til þess að enda á toppnum. Enski boltinn 28.3.2012 09:17
Redknapp: Þetta verða tveir frábærir undanúrslitaleikir Harry Redknapp, stjóri Tottenham, stýrði sínum mönnum inn í undanúrslit enska bikarsins eftri 3-1 sigur á Bolton á White Hart Lane í kvöld. Tottenham mætir Chelsea í undanúrslitaleiknum á Wembley en í hinum leiknum mætast Liverpool og Everton. Enski boltinn 27.3.2012 21:48
Liverpool-liðin mætast á Wembley - Everton vann Sunderland 2-0 Everton tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 2-0 sigur á Sunderland í kvöld í endurteknum leik liðanna í átta liða úrslitunum ensku bikarkeppninnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum á Goodison Park. Enski boltinn 27.3.2012 18:45
Tottenham í undanúrslit enska bikarsins - vann Bolton 3-1 Tottenham tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins eftir 3-1 sigur á Bolton í leik liðanna í átta liða úrslitunum á White Hart Lane í kvöld. Leikurinn var endurtekinn eftir að fyrri leikurinn var flautaður af þegar Fabrice Muamba hneig niður rétt fyrir hálfleik í stöðunni 1-1. Tottenham mætir Chelsea í undanúrslitaleiknum sem fer fram á Wembley. Enski boltinn 27.3.2012 18:00
Parker: Leikmenn ættu að vera búnir að jafna sig Scott Parker, miðjumaður Tottenham, segir að leikmenn Spurs og Bolton ættu að vera búnir að jafna sig eftir áfallið er Fabrice Muamba fékk hjartaáfall í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 27.3.2012 10:00
Chelsea vill fá að spila bikarleik á föstudegi Chelsea mun fara fram á það við enska knattspyrnusambandið að það fái að spila undanúrslitaleikinn í bikarkeppninni á föstudagi fari svo að Chelsea komist í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 27.3.2012 09:15
Gylfi náði ekki meti Eiðs Smára Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki fyrir Swansea um helgina og náði því ekki sínu fimmta marki í mars sem hefði jafnað markamet Eiðs Smára Guðjohnsen. Enski boltinn 27.3.2012 07:00
Stuðningsmaður Millwall dæmdur í tíu ára heimaleikjabann Stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Millwall eru alræmdir í heimalandinu og slæmt orð hefur fylgt þeim um árabil. Orðspor þeirra skánaði ekki mikið um helgina þegar einn þeirra flaggaði tyrkneska fánanum með ljótum skilaboðum til stuðningsmanna Leeds. Enski boltinn 26.3.2012 23:15
Gibbs: Það er enginn betri vængmaður í Englandi en Walcott Kieran Gibbs, varnarmaður Arsenal, er ánægður með liðsfélaga sinn Theo Walcott og sparar ekki hrósið í viðtali á heimasíðu Arsenal í dag. Walcott skoraði eitt marka Arsenal í 3-0 sigri á Aston Villa um helgina. Enski boltinn 26.3.2012 22:45
Cisse í fjögurra leikja bann en Heiðar fékk grænt ljós Djibril Cisse var í kvöld dæmdur í fjögurra leikja bann í ensku úrvalsdeildinni en það er mikið áfall fyrir Queens Park Rangers sem er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Jákvæðu fréttir dagsins eru þó þær að íslenski framherjinn Heiðar Helguson má aftur byrja að æfa aftur á fullu. Enski boltinn 26.3.2012 22:05
Sir Alex Ferguson: Fulham átti að fá víti í lokin Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sá sína menn ná þriggja stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með því að vinna Fulham 1-0 á Old Trafford í kvöld. United var miklu sterkara liðið framan af leik en tókst ekki að bæta við marki og slapp síðan með skrekkinn í lokin. Enski boltinn 26.3.2012 21:36
Fabrice Muamba farinn að hreyfa sig úr rúminu Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, heldur áfram að braggast eftir að hafa orðið fyrir hjartastoppi í bikarleik Bolton og Tottenham fyrir rúmri viku. Muamba er farinn að geta hreyft sig úr rúminu sínu á sjúkrahúsinu en bata hans hefur verið líkt við kraftaverk. Enski boltinn 26.3.2012 20:15
Valencia óttast Tevez Antonio Valencia, vængmaður Man. Utd, óttast að Argentínumaðurinn Carlos Tevez eigi eftir að skora markið sem skilur á milli Manchester-liðanna í baráttunni um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 26.3.2012 17:30
Hoddle til í að stýra enska landsliðinu á EM Glenn Hoddle hefur óvænt stigið fram á sjónvarsviðið og boðið sig fram til þess að stýra enska landsliðinu á EM í sumar. Hann hefur ekki verið í umræðunni hingað til og eflaust margir hissa á því að hann stígi nú fram. Enski boltinn 26.3.2012 15:15
Manchester United vann Fulham og náði þriggja stiga forskoti á City Manchester United náði þriggja stiga forskoti á nágranna sína í Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 heimasigur á Fulham í kvöld. Það var Wayne Rooney sem skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. Enski boltinn 26.3.2012 13:14
Smalling: Megum ekki misstíga okkur Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, segir að það myndi svíða í heilt ár ef United tekst ekki að landa enska meistaratitlinum í maí. United getur náð þriggja stiga forskoti á toppnum í kvöld ef það leggur fyrrum félaga Smalling í Fulham. Enski boltinn 26.3.2012 13:00