Sport

Mascherno klár í slaginn

Javier Mascherano hefur jafnað sig á meiðslum sínum og getur því spilað með Liverpool sem mætir ungverska liðinu Debrecen í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Fótbolti

Arshavin: Allt í góðu á milli mín og Arsenal

Miðjumaðurinn Andrey Arshavin hjá Arsenal neitar alfarið þeim sögusögnum að samband hans við knattspyrnustjórann Arsene Wenger hjá Arsenal hafi snarversnað eftir að leikmaðurinn kom meiddur til baka úr nýlegri landsleikjahrinu.

Enski boltinn

Arabísk fjölskylda kaupir BMW F1

Fyrirtæki sem spáði lengi í að kaupa Notts County knattspyrnufélagið hefur söðlað um og keypti í dag búnað Formúlu 1 liðs BMW, sem hefur verið til sölu síðustu vikurnar.

Formúla 1

Burley áfram landsliðsþjálfari

Skoska knattspyrnusambandið hefur staðfest að George Burley verður áfram landsliðsþjálfari Skota þrátt fyrir að liðinu tókst ekki að komast í umspil um sæti á HM.

Fótbolti

Lemgo markvarðalausir

Þýska úrvalsdeildarfélagið Lemgo er í mikilli klípu þar sem liðið er ekki með neinn leikfæran markvörð í sínum röðum þessa stundina.

Handbolti

Ketsbaia hættur hjá Olympiakos

Georgíumaðurinn Temuri Ketsbaia er hættur sem knattspyrnustjóri gríska liðsins Olympiakos en á morgun mætir liðið AZ Alkmaar í Meistaradeild Evrópu.

Fótbolti

Sögufrægt lið aftur í Formúlu 1

FIA er að kanna hvort leyft verði að 28 ökumenn keppi í Formúlu 1 árið 2010, en nýtt lið var samþykkt af sambandinu í dag á formlegan hátt. Það er lið sem ekur undir merkjum Lotus, sem er frægur bílaframleiðandi sem vann 13 meistaratitla í Formúlu 1 á síðustu öld.

Formúla 1

Stabæk vill Veigar aftur

Forráðamenn Stabæk hafa staðfest í samtali við norska fjölmiðla að þeir vilja fá Veigar Pál Gunnarsson aftur í sínar raðir.

Fótbolti