Sport Drogba setur stefnuna á 39 ára gamalt markamet hjá Chelsea Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur hreinlega farið á kostum til þessa á yfirstandandi keppnistímabili á Englandi en ef marka má nýlegt viðtal við kappan er hann hvergi nærri saddur. Enski boltinn 27.10.2009 15:30 Fjórir leikmenn Bolton með svínaflensu Svínaflensan heldur áfram að breiðast út meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni en í dag var greint frá því að fjórir leikmenn Bolton hefðu greinst með veikina. Enski boltinn 27.10.2009 15:00 Sextán leikmenn valdir í pressuliðið Landsliðið í handbolta mun leika æfingaleið við svokallað pressulið á fimmtudaginn. Pressuliðið skipa sextán leikmenn sem eru valdir af íþróttafréttamönnum. Handbolti 27.10.2009 14:27 Steinþór Freyr áfram hjá Stjörnunni Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna næstu tvö árin. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 27.10.2009 14:15 Bin Daanish rekinn frá Grindavík og samdi við Tindastól Bandaríkjamaðurinn Amani Bin Daanish var í gær rekinn frá Grindavík en hefur nú gengið til liðs við Tindastól. Bæði lið leika í Iceland Express deild karla. Körfubolti 27.10.2009 13:45 Voronin sagt að bíða eftir sínu tækifæri Umboðsmaður Andryi Voronin segir að leikmaðurinn hafi fengið þau skilaboð frá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, að hann verði einfaldlega að bíða eftir sínu tækifæri. Enski boltinn 27.10.2009 13:15 Ronaldo: Líklegt að Börsungur fái Gullboltann Cristiano Ronaldo telur líklegast að leikmaður úr röðum Barcelona hljóti Gullboltann í ár, verðlaun France Football fyrir knattspyrnumann ársins í Evrópu. Enski boltinn 27.10.2009 12:45 Redknapp með augastað á brasilískum miðjumanni Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur viðurkennt að félagið sé nú að skoða Brasilíumanninn Sandro. Hann er tvítugur miðvallarleikmaður sem leikur með Internacional í heimalandinu Enski boltinn 27.10.2009 12:15 Fyrrum aðstoðarmaður Sven-Göran tekur við Notts County Hans Backe, fyrrum aðstoðarmaður Sven-Göran Eriksson, veðrur væntanlega kynntur til sögunnar sem knattspyrnustjóri Notts County í dag. Enski boltinn 27.10.2009 11:45 McClaren áfram hjá Twente Steve McClaren, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur framlengt samning sinn við hollenska úrvalsdeildarfélagið Twente. Enski boltinn 27.10.2009 11:15 Meistarakeppni ökumanna á Stöð 2 Sport Meistarakeppni ökumanna, Race of Champions verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í 3.-4. nóvember. Samningar náðust í dag um að sýna frá þessum viðburði sem verður á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína. Formúla 1 27.10.2009 10:36 Ferguson játar á sig sök Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, játar á sig sök vegna ummæla sinna um Alan Wiley knattspyrnudómara eftir leik sinna manna gegn Sunderland. Enski boltinn 27.10.2009 10:15 Joe Cole vill vera áfram hjá Chelsea Joe Cole hefur staðfest að hann sé reiðubúinn að framlengja samning sinn við Chelsea en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 27.10.2009 09:48 Webber vill annan sigur í lokamótinu Ástralinn Mark Webber vann síðustu keppni, þó það félli í skuggann á því að Jenson Button varð meistari. Webber stefnir á sigur í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi. Formúla 1 27.10.2009 09:04 Rio gæti misst sæti sitt Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand eigi það á hættu að missa sæti sitt bæði í liði United sem og enska landsliðinu ef að frammistaða hans fer ekki að batna. Enski boltinn 27.10.2009 09:00 Ekki lokahópur fyrir EM í Austurríki Íslenska landsliðið kom saman í gær í fyrsta sinn síðan í vor og mun æfa saman alla þessa viku. Handbolti 27.10.2009 07:00 Valdes ekki búinn að gefast upp á spænska landsliðinu Victor Valdes, markvörður Barcelona, hefur ekki gefið upp alla von um að vinna sér sæti í spænska landsliðinu fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 26.10.2009 23:30 Sneijder frá í tvær vikur Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar. Fótbolti 26.10.2009 22:45 Fjórða tap Reading í röð Íslendingaliðið Reading tapaði sínum fjórða leik í röð í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Leicester, 1-0, í kvöld. Enski boltinn 26.10.2009 22:03 Capello búinn að fá nóg af umræðunni um Owen Fabio Capello segir að umræðan um Michael Owen og enska landsliðið hafi valdið sér óþægindum síðan hann tók við starfi landsliðsþjálfara. Fótbolti 26.10.2009 21:00 Hallgrímur og Eyjólfur léku í tapi GAIS GAIS tapaði í kvöld fyrir Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni, 1-0, á heimavelli. Fótbolti 26.10.2009 20:02 Marlon sagður hafa nefbrotið konu á skemmtistað Nú standa yfir réttarhöld á leikmanni Wigan, Marlon King, en honum er gefið að sök að hafa veist að konu á skemmtistað í Lundúnum. Enski boltinn 26.10.2009 19:15 Benitez kemur Carragher til varnar Rafael Benitez, stjóri Liverpool, telur að Jamie Carragher hafi sýnt í leiknum gegn Manchester United um helgina að ferill hans sé ekki á enda kominn. Enski boltinn 26.10.2009 18:32 Sektaður fyrir Twitter-færslu Bandaríkjamaðurinn Jozy Altidore, leikmaður Hull City í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið sektaður af félaginu fyrir að óviðeigandi færslu á twitter-síðunni sinni. Enski boltinn 26.10.2009 17:31 Fleiri greinast með svínaflensu í herbúðum Blackburn Þrír leikmenn Blackburn og tveir starfsmenn félagsins hafa nú greinst með svínaflensu en það var staðfest nú síðdegis. Enski boltinn 26.10.2009 17:00 Redknapp neitar því að hafa tekið Lennon á beinið Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham kveðst hvorka hafa né ætla sér að refsa vængmanninum Aaron Lennon sem neitaði að spila síðustu mínútur leiks Tottenham og Stoke vegan meiðsla en Redknapp var þá búinn með allar þrjár skiptingar sínar í leiknum. Enski boltinn 26.10.2009 16:30 Eiður Smári í heimsókn á Nou Camp Eiður Smári Guðjohnsen sá leik Barcelona og Real Zaragoza á Nou Camp í gær en Börsungar unnu 6-1 stórsigur í leiknum. Fótbolti 26.10.2009 15:49 Mascherano: Verðum að láta sigurinn gegn United gilda Miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool hvetur liðsfélaga sína til þess að dvelja ekki of lengi við sigurinn gegn Englandsmeisturum Manchester United um helgina því hver leikur sé nú mikilvægur. Enski boltinn 26.10.2009 15:30 Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar. Fótbolti 26.10.2009 15:00 Bellamy: Hárrétt hjá FA að dæma mig ekki í leikbann Framherjinn uppátækjasami Craig Bellamy hjá Manchester City hefur loksins tjáð sig eftir atvikið þegar stuggaði við stuðningsmanni Manchester United í í lok leiks liðanna 20. september síðast liðinn á Old Trafford sem endaði 4-3 fyrir United. Enski boltinn 26.10.2009 14:30 « ‹ ›
Drogba setur stefnuna á 39 ára gamalt markamet hjá Chelsea Framherjinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur hreinlega farið á kostum til þessa á yfirstandandi keppnistímabili á Englandi en ef marka má nýlegt viðtal við kappan er hann hvergi nærri saddur. Enski boltinn 27.10.2009 15:30
Fjórir leikmenn Bolton með svínaflensu Svínaflensan heldur áfram að breiðast út meðal leikmanna í ensku úrvalsdeildinni en í dag var greint frá því að fjórir leikmenn Bolton hefðu greinst með veikina. Enski boltinn 27.10.2009 15:00
Sextán leikmenn valdir í pressuliðið Landsliðið í handbolta mun leika æfingaleið við svokallað pressulið á fimmtudaginn. Pressuliðið skipa sextán leikmenn sem eru valdir af íþróttafréttamönnum. Handbolti 27.10.2009 14:27
Steinþór Freyr áfram hjá Stjörnunni Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna næstu tvö árin. Þetta kemur fram á fótbolti.net. Íslenski boltinn 27.10.2009 14:15
Bin Daanish rekinn frá Grindavík og samdi við Tindastól Bandaríkjamaðurinn Amani Bin Daanish var í gær rekinn frá Grindavík en hefur nú gengið til liðs við Tindastól. Bæði lið leika í Iceland Express deild karla. Körfubolti 27.10.2009 13:45
Voronin sagt að bíða eftir sínu tækifæri Umboðsmaður Andryi Voronin segir að leikmaðurinn hafi fengið þau skilaboð frá Rafa Benitez, stjóra Liverpool, að hann verði einfaldlega að bíða eftir sínu tækifæri. Enski boltinn 27.10.2009 13:15
Ronaldo: Líklegt að Börsungur fái Gullboltann Cristiano Ronaldo telur líklegast að leikmaður úr röðum Barcelona hljóti Gullboltann í ár, verðlaun France Football fyrir knattspyrnumann ársins í Evrópu. Enski boltinn 27.10.2009 12:45
Redknapp með augastað á brasilískum miðjumanni Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur viðurkennt að félagið sé nú að skoða Brasilíumanninn Sandro. Hann er tvítugur miðvallarleikmaður sem leikur með Internacional í heimalandinu Enski boltinn 27.10.2009 12:15
Fyrrum aðstoðarmaður Sven-Göran tekur við Notts County Hans Backe, fyrrum aðstoðarmaður Sven-Göran Eriksson, veðrur væntanlega kynntur til sögunnar sem knattspyrnustjóri Notts County í dag. Enski boltinn 27.10.2009 11:45
McClaren áfram hjá Twente Steve McClaren, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, hefur framlengt samning sinn við hollenska úrvalsdeildarfélagið Twente. Enski boltinn 27.10.2009 11:15
Meistarakeppni ökumanna á Stöð 2 Sport Meistarakeppni ökumanna, Race of Champions verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í 3.-4. nóvember. Samningar náðust í dag um að sýna frá þessum viðburði sem verður á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína. Formúla 1 27.10.2009 10:36
Ferguson játar á sig sök Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, játar á sig sök vegna ummæla sinna um Alan Wiley knattspyrnudómara eftir leik sinna manna gegn Sunderland. Enski boltinn 27.10.2009 10:15
Joe Cole vill vera áfram hjá Chelsea Joe Cole hefur staðfest að hann sé reiðubúinn að framlengja samning sinn við Chelsea en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. Enski boltinn 27.10.2009 09:48
Webber vill annan sigur í lokamótinu Ástralinn Mark Webber vann síðustu keppni, þó það félli í skuggann á því að Jenson Button varð meistari. Webber stefnir á sigur í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi. Formúla 1 27.10.2009 09:04
Rio gæti misst sæti sitt Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand eigi það á hættu að missa sæti sitt bæði í liði United sem og enska landsliðinu ef að frammistaða hans fer ekki að batna. Enski boltinn 27.10.2009 09:00
Ekki lokahópur fyrir EM í Austurríki Íslenska landsliðið kom saman í gær í fyrsta sinn síðan í vor og mun æfa saman alla þessa viku. Handbolti 27.10.2009 07:00
Valdes ekki búinn að gefast upp á spænska landsliðinu Victor Valdes, markvörður Barcelona, hefur ekki gefið upp alla von um að vinna sér sæti í spænska landsliðinu fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 26.10.2009 23:30
Sneijder frá í tvær vikur Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar. Fótbolti 26.10.2009 22:45
Fjórða tap Reading í röð Íslendingaliðið Reading tapaði sínum fjórða leik í röð í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Leicester, 1-0, í kvöld. Enski boltinn 26.10.2009 22:03
Capello búinn að fá nóg af umræðunni um Owen Fabio Capello segir að umræðan um Michael Owen og enska landsliðið hafi valdið sér óþægindum síðan hann tók við starfi landsliðsþjálfara. Fótbolti 26.10.2009 21:00
Hallgrímur og Eyjólfur léku í tapi GAIS GAIS tapaði í kvöld fyrir Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni, 1-0, á heimavelli. Fótbolti 26.10.2009 20:02
Marlon sagður hafa nefbrotið konu á skemmtistað Nú standa yfir réttarhöld á leikmanni Wigan, Marlon King, en honum er gefið að sök að hafa veist að konu á skemmtistað í Lundúnum. Enski boltinn 26.10.2009 19:15
Benitez kemur Carragher til varnar Rafael Benitez, stjóri Liverpool, telur að Jamie Carragher hafi sýnt í leiknum gegn Manchester United um helgina að ferill hans sé ekki á enda kominn. Enski boltinn 26.10.2009 18:32
Sektaður fyrir Twitter-færslu Bandaríkjamaðurinn Jozy Altidore, leikmaður Hull City í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið sektaður af félaginu fyrir að óviðeigandi færslu á twitter-síðunni sinni. Enski boltinn 26.10.2009 17:31
Fleiri greinast með svínaflensu í herbúðum Blackburn Þrír leikmenn Blackburn og tveir starfsmenn félagsins hafa nú greinst með svínaflensu en það var staðfest nú síðdegis. Enski boltinn 26.10.2009 17:00
Redknapp neitar því að hafa tekið Lennon á beinið Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham kveðst hvorka hafa né ætla sér að refsa vængmanninum Aaron Lennon sem neitaði að spila síðustu mínútur leiks Tottenham og Stoke vegan meiðsla en Redknapp var þá búinn með allar þrjár skiptingar sínar í leiknum. Enski boltinn 26.10.2009 16:30
Eiður Smári í heimsókn á Nou Camp Eiður Smári Guðjohnsen sá leik Barcelona og Real Zaragoza á Nou Camp í gær en Börsungar unnu 6-1 stórsigur í leiknum. Fótbolti 26.10.2009 15:49
Mascherano: Verðum að láta sigurinn gegn United gilda Miðjumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool hvetur liðsfélaga sína til þess að dvelja ekki of lengi við sigurinn gegn Englandsmeisturum Manchester United um helgina því hver leikur sé nú mikilvægur. Enski boltinn 26.10.2009 15:30
Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar. Fótbolti 26.10.2009 15:00
Bellamy: Hárrétt hjá FA að dæma mig ekki í leikbann Framherjinn uppátækjasami Craig Bellamy hjá Manchester City hefur loksins tjáð sig eftir atvikið þegar stuggaði við stuðningsmanni Manchester United í í lok leiks liðanna 20. september síðast liðinn á Old Trafford sem endaði 4-3 fyrir United. Enski boltinn 26.10.2009 14:30