Sport

Meistarakeppni ökumanna á Stöð 2 Sport

Meistarakeppni ökumanna, Race of Champions verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í 3.-4. nóvember. Samningar náðust í dag um að sýna frá þessum viðburði sem verður á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína.

Formúla 1

Ferguson játar á sig sök

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, játar á sig sök vegna ummæla sinna um Alan Wiley knattspyrnudómara eftir leik sinna manna gegn Sunderland.

Enski boltinn

Webber vill annan sigur í lokamótinu

Ástralinn Mark Webber vann síðustu keppni, þó það félli í skuggann á því að Jenson Button varð meistari. Webber stefnir á sigur í lokamótinu í Abu Dhabi um næstu helgi.

Formúla 1

Rio gæti misst sæti sitt

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Rio Ferdinand eigi það á hættu að missa sæti sitt bæði í liði United sem og enska landsliðinu ef að frammistaða hans fer ekki að batna.

Enski boltinn

Sneijder frá í tvær vikur

Wesley Sneijder, leikmaður Inter á Ítalíu, meiddist í leik liðsins gegn Calcio Catania um helgina og verður frá næstu tvær vikurnar.

Fótbolti

Sektaður fyrir Twitter-færslu

Bandaríkjamaðurinn Jozy Altidore, leikmaður Hull City í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið sektaður af félaginu fyrir að óviðeigandi færslu á twitter-síðunni sinni.

Enski boltinn

Redknapp neitar því að hafa tekið Lennon á beinið

Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham kveðst hvorka hafa né ætla sér að refsa vængmanninum Aaron Lennon sem neitaði að spila síðustu mínútur leiks Tottenham og Stoke vegan meiðsla en Redknapp var þá búinn með allar þrjár skiptingar sínar í leiknum.

Enski boltinn

Galliani: Endanlega staðfest að Beckham snýr aftur

Stjórnarformaðurinn Adriano Galliani hjá AC Milan hefur nú formlega líst því yfir að félagið sé búið að ná samkomulagi við LA Galaxy vegna lánssamnings stórstjörnunnar David Beckham og mun enski landsliðsmaðurinn því snúa aftur á San Siro í janúar.

Fótbolti