Sport Meistaradeildin: Jafnt í Mílanó - Utd slapp með skrekkinn Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Fótbolti 3.11.2009 19:20 Alonso: Fínn mórall hjá Real Miðjumaðurinn Xabi Alonso segir að allt tal um einhverja krísu og slæman móral hjá Real Madrid sé tómt kjaftæði. Hann segir ekkert hafa breyst upp á síðkastið hjá liðinu. Fótbolti 3.11.2009 18:30 Torres og Gerrard báðir undir hnífinn? Gleðifréttirnar streyma ekki beint úr Bíltaborginni þessa dagana. Nýjasta nýtt er að Fernando Torres og Steven Gerrard gætu báðir þurft að leggjast undir hnífinn til þess að fá bót meina sinna. Enski boltinn 3.11.2009 18:00 Totti hringdi í útvarpsþátt sem stuðningsmaður Roma Stuðningsmenn AS Roma dýrka og dá fyrirliðann sinn, Francesco Totti, og sú ást hefur ekki dvínað eftir nýjasta upptæki kappans. Fótbolti 3.11.2009 17:15 Þýskur sigur í meistaramóti ökumanna Michael Schumacher tryggði Þýskalandi sigur í landskeppninni í meistaramóti ökumanna í Peking í Kína í dag. Hann vann odda viðureignina við Andy Pirlaux sem keppti fyrir hönd Þýskalands. Formúla 1 3.11.2009 16:56 Berlusconi: Ég gæti aldrei selt Milan Forseti AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, segir ekkert hæft í þeim sögum að hann ætli sér að selja Mílanó-liðið. Hann segist ekki geta hugsað sér það. Fótbolti 3.11.2009 16:45 Platini: Drogba er fínn náungi Michel Platini, forseti UEFA, hefur fulla trú á því að framherjinn Didier Drogba hafi lært sína lexíu eftir að hafa fengið þriggja leikja bann fyrir hegðun sína gagnvart dómara í Meistaradeildinni í fyrra. Enski boltinn 3.11.2009 16:15 Hólmfríður: Þetta verður mikið ævintýri Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að taka tilboði bandaríska liðsins Philadelphia Independence og spila með liðinu á næsta ári í nýrri atvinnumannadeild í Bandaríkjunum. Fótbolti 3.11.2009 15:48 Fergie spáir yfirburðum enskra liða í Meistaradeildinni Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sér ekki fram á annað en að ensk félög muni halda áfram að hafa nokkra yfirburði í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3.11.2009 15:45 Þróttarar með styrktarleik fyrir Sigga Hallvarðs og fjölskyldu Markahrókurinn og Þróttarinn Sigurður Hallvarðsson hefur átt við langvinn og erfið veikindi að stríða. Hann hefur þrisvar þurft að leggjast undir hnífinn þar sem hann var með illkynja heilaæxli. Íslenski boltinn 3.11.2009 15:15 Rooney-fjölskyldan yfirgefur sjúkrahúsið - myndband Wayne og Coleen Rooney yfirgáfu kvennasjúkrahúsið í Liverpool í dag ásamt nýfæddum syni þeirra, Kai Wayne. Enski boltinn 3.11.2009 14:45 Kylfingur í bann fyrir lyfjamisnotkun Doug Barron er fyrsti kylfingurinn sem fær keppnisbann fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. Golf 3.11.2009 13:45 Kroenke eignast stærri hlut í Arsenal Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke er búinn að kaupa 427 hluti til viðbótar í Arsenal og á nú 29,6 prósenta hlut í enska knattspyrnufélaginu. Enski boltinn 3.11.2009 13:15 Carragher: Voru mistök að leyfa Anelka að fara Jamie Carragher segir að það hafi verið mistök að leyfa Nicolas Anelka að fara frá Liverpool á sínum tíma. Hann var í láni hjá félaginu í sex mánuði árið 2002. Enski boltinn 3.11.2009 12:45 Owen missir ekki svefn vegna enska landsliðsins Michael Owen sagði í gær að hann væri ekki mikið að velta því fyrir sér hvort hann yrði valinn í landsliðshóp Englands fyrir HM næsta sumar. Enski boltinn 3.11.2009 12:15 Georgía og Finnland mætast í úrslitum Áskorendakeppni Evrópu Það verða landslið Georgíu og Finnlands sem mætast í úrslitaviðureign Áskorendakeppni EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, í janúar næstkomandi. Handbolti 3.11.2009 11:45 Pellegrini: Munum sækja frá fyrstu mínútu Manuel Pellegrini segir að leikur sinna manna í Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld sé afar mikilvægur. Fótbolti 3.11.2009 11:15 Hamann hefur trú á Benitez Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur trú á því að það sé ótímabært að víkja Rafael Benitez úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 3.11.2009 10:45 Alfreð: Viking fyrsti kostur Alfreð Finnbogason, leikmaður Breiðabliks, segir að hann vilji frekar spila hjá Viking í Noregi en West Bromwich í Englandi. Hann er nú á reynslu hjá félaginu sem hefur fylgst með honum í dágóðan tíma. Fótbolti 3.11.2009 09:45 OB aftur á toppinn Rúrik Gíslason var sem fyrr í byrjunarliði OB sem kom sér aftur á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið gerði jafntefli við Álaborg á heimavelli, 1-1. Fótbolti 3.11.2009 09:15 Schumacher vill verja titil Þýskalands Michael Schumacher og Sebastian Vettel keppa í meistaramóti ökumanna í Bejing í Kína í dag og keppa fyrir hönd Þýskalands í landskeppni liða. Formúla 1 3.11.2009 09:02 NBA í nótt: Fyrsti sigur New York New York vann í nótt sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann New Orleans, 117-111, á heimavelli. Körfubolti 3.11.2009 09:00 Rondo búinn að semja við Celtics Leikstjórnandinn Rajon Rondo er loksins búinn að ná samkomulagi við Boston Celtics um nýjan samning. Það mátti ekki seinna vera því í dag rann út frestur til að ganga frá samningum. Körfubolti 2.11.2009 22:45 Heimasíða Grindvíkinga hökkuð af Tyrkja Þeir stuðningsmenn Grindavíkur sem vilja fara á heimasíðu félagsins, umfg.is, til að skoða fréttir af málefnum félagsins eða ræða leikinn í kvöld grípa í tómt. Körfubolti 2.11.2009 22:27 Chelsea ekki á eftir Aguero Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að það sé ekki á dagskránni hjá Chelsea að kaupa Argentínumanninn Sergio Aguero frá Atletico Madrid þó svo fjölmiðlar segi annað. Enski boltinn 2.11.2009 22:15 Mancini: Hvorki heyrt frá Liverpool né Real Madrid Ítalski þjálfarinn Roberto Mancini hefur verið orðaður við fjölda liða síðustu vikur og er þessa dagana orðaður við bæði Liverpool og Real Madrid. Enski boltinn 2.11.2009 22:00 Ferguson: Rio mun koma til Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af Rio Ferdinand þó svo hann hafi ekki spilað sérstaklega vel í upphafi leiktíðar og uppskorið mikla gagnrýni. Enski boltinn 2.11.2009 21:30 IE-deild karla: Enn eitt tapið hjá Grindavík Fyrir tímabilið bjuggust flestir við því að Grindavík myndi rúlla upp Iceland Express-deild karla. Þá pressu eru Grindvíkingar engan veginn að höndla því hvorki gengur né rekur hjá Suðurnesjaliðinu. Körfubolti 2.11.2009 20:54 Kaká: Stuðningsmenn Milan verða góðir við mig Brasilíumaðurinn Kaká kemur á sinn gamla heimavöll, San Siro, á morgun. Hann var dáður af stuðningsmönnum félagsins og sagði nánast allt þar til hann fór til Madrid að hann vildi ekki yfirgefa AC Milan. Fótbolti 2.11.2009 20:15 Puyol: Það er engin krísa hjá Barcelona Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er ekki sáttur við þann fréttaflutning að það séu vandræði innan herbúða félagsins. Fréttirnir komu í kjölfarið á jafnteflinu gegn Osasuna um helgina. Fótbolti 2.11.2009 19:30 « ‹ ›
Meistaradeildin: Jafnt í Mílanó - Utd slapp með skrekkinn Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mörkin komu á færibandi undir lok leikjanna. Fótbolti 3.11.2009 19:20
Alonso: Fínn mórall hjá Real Miðjumaðurinn Xabi Alonso segir að allt tal um einhverja krísu og slæman móral hjá Real Madrid sé tómt kjaftæði. Hann segir ekkert hafa breyst upp á síðkastið hjá liðinu. Fótbolti 3.11.2009 18:30
Torres og Gerrard báðir undir hnífinn? Gleðifréttirnar streyma ekki beint úr Bíltaborginni þessa dagana. Nýjasta nýtt er að Fernando Torres og Steven Gerrard gætu báðir þurft að leggjast undir hnífinn til þess að fá bót meina sinna. Enski boltinn 3.11.2009 18:00
Totti hringdi í útvarpsþátt sem stuðningsmaður Roma Stuðningsmenn AS Roma dýrka og dá fyrirliðann sinn, Francesco Totti, og sú ást hefur ekki dvínað eftir nýjasta upptæki kappans. Fótbolti 3.11.2009 17:15
Þýskur sigur í meistaramóti ökumanna Michael Schumacher tryggði Þýskalandi sigur í landskeppninni í meistaramóti ökumanna í Peking í Kína í dag. Hann vann odda viðureignina við Andy Pirlaux sem keppti fyrir hönd Þýskalands. Formúla 1 3.11.2009 16:56
Berlusconi: Ég gæti aldrei selt Milan Forseti AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, segir ekkert hæft í þeim sögum að hann ætli sér að selja Mílanó-liðið. Hann segist ekki geta hugsað sér það. Fótbolti 3.11.2009 16:45
Platini: Drogba er fínn náungi Michel Platini, forseti UEFA, hefur fulla trú á því að framherjinn Didier Drogba hafi lært sína lexíu eftir að hafa fengið þriggja leikja bann fyrir hegðun sína gagnvart dómara í Meistaradeildinni í fyrra. Enski boltinn 3.11.2009 16:15
Hólmfríður: Þetta verður mikið ævintýri Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að taka tilboði bandaríska liðsins Philadelphia Independence og spila með liðinu á næsta ári í nýrri atvinnumannadeild í Bandaríkjunum. Fótbolti 3.11.2009 15:48
Fergie spáir yfirburðum enskra liða í Meistaradeildinni Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sér ekki fram á annað en að ensk félög muni halda áfram að hafa nokkra yfirburði í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3.11.2009 15:45
Þróttarar með styrktarleik fyrir Sigga Hallvarðs og fjölskyldu Markahrókurinn og Þróttarinn Sigurður Hallvarðsson hefur átt við langvinn og erfið veikindi að stríða. Hann hefur þrisvar þurft að leggjast undir hnífinn þar sem hann var með illkynja heilaæxli. Íslenski boltinn 3.11.2009 15:15
Rooney-fjölskyldan yfirgefur sjúkrahúsið - myndband Wayne og Coleen Rooney yfirgáfu kvennasjúkrahúsið í Liverpool í dag ásamt nýfæddum syni þeirra, Kai Wayne. Enski boltinn 3.11.2009 14:45
Kylfingur í bann fyrir lyfjamisnotkun Doug Barron er fyrsti kylfingurinn sem fær keppnisbann fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi. Golf 3.11.2009 13:45
Kroenke eignast stærri hlut í Arsenal Bandaríkjamaðurinn Stan Kroenke er búinn að kaupa 427 hluti til viðbótar í Arsenal og á nú 29,6 prósenta hlut í enska knattspyrnufélaginu. Enski boltinn 3.11.2009 13:15
Carragher: Voru mistök að leyfa Anelka að fara Jamie Carragher segir að það hafi verið mistök að leyfa Nicolas Anelka að fara frá Liverpool á sínum tíma. Hann var í láni hjá félaginu í sex mánuði árið 2002. Enski boltinn 3.11.2009 12:45
Owen missir ekki svefn vegna enska landsliðsins Michael Owen sagði í gær að hann væri ekki mikið að velta því fyrir sér hvort hann yrði valinn í landsliðshóp Englands fyrir HM næsta sumar. Enski boltinn 3.11.2009 12:15
Georgía og Finnland mætast í úrslitum Áskorendakeppni Evrópu Það verða landslið Georgíu og Finnlands sem mætast í úrslitaviðureign Áskorendakeppni EHF, Evrópska handknattleikssambandsins, í janúar næstkomandi. Handbolti 3.11.2009 11:45
Pellegrini: Munum sækja frá fyrstu mínútu Manuel Pellegrini segir að leikur sinna manna í Real Madrid gegn AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld sé afar mikilvægur. Fótbolti 3.11.2009 11:15
Hamann hefur trú á Benitez Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur trú á því að það sé ótímabært að víkja Rafael Benitez úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 3.11.2009 10:45
Alfreð: Viking fyrsti kostur Alfreð Finnbogason, leikmaður Breiðabliks, segir að hann vilji frekar spila hjá Viking í Noregi en West Bromwich í Englandi. Hann er nú á reynslu hjá félaginu sem hefur fylgst með honum í dágóðan tíma. Fótbolti 3.11.2009 09:45
OB aftur á toppinn Rúrik Gíslason var sem fyrr í byrjunarliði OB sem kom sér aftur á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöldi er liðið gerði jafntefli við Álaborg á heimavelli, 1-1. Fótbolti 3.11.2009 09:15
Schumacher vill verja titil Þýskalands Michael Schumacher og Sebastian Vettel keppa í meistaramóti ökumanna í Bejing í Kína í dag og keppa fyrir hönd Þýskalands í landskeppni liða. Formúla 1 3.11.2009 09:02
NBA í nótt: Fyrsti sigur New York New York vann í nótt sinn fyrsta sigur í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann New Orleans, 117-111, á heimavelli. Körfubolti 3.11.2009 09:00
Rondo búinn að semja við Celtics Leikstjórnandinn Rajon Rondo er loksins búinn að ná samkomulagi við Boston Celtics um nýjan samning. Það mátti ekki seinna vera því í dag rann út frestur til að ganga frá samningum. Körfubolti 2.11.2009 22:45
Heimasíða Grindvíkinga hökkuð af Tyrkja Þeir stuðningsmenn Grindavíkur sem vilja fara á heimasíðu félagsins, umfg.is, til að skoða fréttir af málefnum félagsins eða ræða leikinn í kvöld grípa í tómt. Körfubolti 2.11.2009 22:27
Chelsea ekki á eftir Aguero Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að það sé ekki á dagskránni hjá Chelsea að kaupa Argentínumanninn Sergio Aguero frá Atletico Madrid þó svo fjölmiðlar segi annað. Enski boltinn 2.11.2009 22:15
Mancini: Hvorki heyrt frá Liverpool né Real Madrid Ítalski þjálfarinn Roberto Mancini hefur verið orðaður við fjölda liða síðustu vikur og er þessa dagana orðaður við bæði Liverpool og Real Madrid. Enski boltinn 2.11.2009 22:00
Ferguson: Rio mun koma til Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af Rio Ferdinand þó svo hann hafi ekki spilað sérstaklega vel í upphafi leiktíðar og uppskorið mikla gagnrýni. Enski boltinn 2.11.2009 21:30
IE-deild karla: Enn eitt tapið hjá Grindavík Fyrir tímabilið bjuggust flestir við því að Grindavík myndi rúlla upp Iceland Express-deild karla. Þá pressu eru Grindvíkingar engan veginn að höndla því hvorki gengur né rekur hjá Suðurnesjaliðinu. Körfubolti 2.11.2009 20:54
Kaká: Stuðningsmenn Milan verða góðir við mig Brasilíumaðurinn Kaká kemur á sinn gamla heimavöll, San Siro, á morgun. Hann var dáður af stuðningsmönnum félagsins og sagði nánast allt þar til hann fór til Madrid að hann vildi ekki yfirgefa AC Milan. Fótbolti 2.11.2009 20:15
Puyol: Það er engin krísa hjá Barcelona Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er ekki sáttur við þann fréttaflutning að það séu vandræði innan herbúða félagsins. Fréttirnir komu í kjölfarið á jafnteflinu gegn Osasuna um helgina. Fótbolti 2.11.2009 19:30