IE-deild karla: Enn eitt tapið hjá Grindavík Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. nóvember 2009 20:54 Það er farið að hitna undir Friðriki Ragnarssyni, þjálfara Grindavíkur. Mynd/Daníel Fyrir tímabilið bjuggust flestir við því að Grindavík myndi rúlla upp Iceland Express-deild karla. Þá pressu eru Grindvíkingar engan veginn að höndla því hvorki gengur né rekur hjá Suðurnesjaliðinu. Í kvöld tapaði liðið sínum þriðja leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins unnið tvo leiki. Að þessu sinni töpuðu Grindvíkingar á heimavelli gegn Hamri. Hamarsmenn leiddu allan leikinn og lengstum með gott forskot. Það var ekki fyrr en í fjórða leikhluta að Grindvíkingar gerðu smá áhlaup en komust samt ekki nógu nálægt gestunum sem unnu óvæntan sigur. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Hamar 77-87 (29-41) Stig Grindavíkur: Þorleifur Ólafsson 32, Páll Axel Vilbergsson 11, Brenton Birmingham 10 (10 fráköst), Arnar Freyr Jónsson 8, Björn Brynjólfsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 6, Ómar Sævarsson 2, Ólafur Ólafsson 2.Stig Hamars: Andre Dabney 34, Marvin Valdimarsson 21, Svavar Pálsson 12, Viðar Hafsteinsson 10, Páll Helgason 6, Oddur Ólafsson 2, Ragnar Nathanaelsson 2. FSu-Keflavíkur 63-75 (24-42) Stig FSu: Corey Lewis 20 (10 fráköst), Chris Caird 16, Dominic Baker 9, Jake Wyatt 8, Alexander Stewart 4, Orri Jónsson 3, Hilmar Guðjónsson 2, Ari Gylfason 1.Stig Keflavíkur: Rashon Clark 24 (12 fráköst). Sigurður Þorsteinsson 15 (10 fráköst), Gunnar Einarsson 14, Gunnar Stefánsson 6, Davíð Jónsson 6, Axel Margeirsson 3, Elentínus Margeirsson 3, Þröstur Jóhannsson 2, Sverrir Sverrisson 2. Snæfell-Fjölnir 109-79 (62-41) Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 32 (12 fráköst), Sigurður Þorvaldsson 27, Sveinn Davíðsson 17, Jón Ólafur Jónsson 14 (11 fráköst), Kristján Andrésson 7, Emil Jóhannsson 7, Páll Helgason 3.Stig Fjölnis: Chris Smith 33 (13 fráköst), Garðar Sveinbjörnsson 11, Tómas Tómasson 10, Níels Dungal 8, Ægir Steinarsson 7, Magni Hafsteinsson 6, Arnþór Guðmundsson 4. Dominos-deild karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Fyrir tímabilið bjuggust flestir við því að Grindavík myndi rúlla upp Iceland Express-deild karla. Þá pressu eru Grindvíkingar engan veginn að höndla því hvorki gengur né rekur hjá Suðurnesjaliðinu. Í kvöld tapaði liðið sínum þriðja leik á tímabilinu en liðið hefur aðeins unnið tvo leiki. Að þessu sinni töpuðu Grindvíkingar á heimavelli gegn Hamri. Hamarsmenn leiddu allan leikinn og lengstum með gott forskot. Það var ekki fyrr en í fjórða leikhluta að Grindvíkingar gerðu smá áhlaup en komust samt ekki nógu nálægt gestunum sem unnu óvæntan sigur. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Hamar 77-87 (29-41) Stig Grindavíkur: Þorleifur Ólafsson 32, Páll Axel Vilbergsson 11, Brenton Birmingham 10 (10 fráköst), Arnar Freyr Jónsson 8, Björn Brynjólfsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 6, Ómar Sævarsson 2, Ólafur Ólafsson 2.Stig Hamars: Andre Dabney 34, Marvin Valdimarsson 21, Svavar Pálsson 12, Viðar Hafsteinsson 10, Páll Helgason 6, Oddur Ólafsson 2, Ragnar Nathanaelsson 2. FSu-Keflavíkur 63-75 (24-42) Stig FSu: Corey Lewis 20 (10 fráköst), Chris Caird 16, Dominic Baker 9, Jake Wyatt 8, Alexander Stewart 4, Orri Jónsson 3, Hilmar Guðjónsson 2, Ari Gylfason 1.Stig Keflavíkur: Rashon Clark 24 (12 fráköst). Sigurður Þorsteinsson 15 (10 fráköst), Gunnar Einarsson 14, Gunnar Stefánsson 6, Davíð Jónsson 6, Axel Margeirsson 3, Elentínus Margeirsson 3, Þröstur Jóhannsson 2, Sverrir Sverrisson 2. Snæfell-Fjölnir 109-79 (62-41) Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 32 (12 fráköst), Sigurður Þorvaldsson 27, Sveinn Davíðsson 17, Jón Ólafur Jónsson 14 (11 fráköst), Kristján Andrésson 7, Emil Jóhannsson 7, Páll Helgason 3.Stig Fjölnis: Chris Smith 33 (13 fráköst), Garðar Sveinbjörnsson 11, Tómas Tómasson 10, Níels Dungal 8, Ægir Steinarsson 7, Magni Hafsteinsson 6, Arnþór Guðmundsson 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira