Sport Austurríki lauk leik með stæl Dagur Sigurðsson er einn af mönnum EM 2010 en hann hefur náð lygilega góðum árangri með austurríska landsliðið í keppninni. Handbolti 28.1.2010 18:47 Viktor Bjarki kominn aftur til KR Viktor Bjarki Arnarsson skrifaði nú í kvöld undir þriggja ára samning við KR. Hann er ekki ókunnugur í herbúðum félagsins eftir að hafa leikið þar sem lánsmaður sumarið 2008. Íslenski boltinn 28.1.2010 18:25 Róbert: Eins og að mæta loksins vel lesinn í próf Róbert Gunnarsson var í sjöunda himni eftir sigur Íslands á Noregi á EM í handbolta í dag, 35-34. Með sigrinum tryggði sér Ísland sér sæti í undanúrslitum mótsins. Handbolti 28.1.2010 18:18 Frakkar geta tryggt Íslendingum sæti á HM í Svíþjóð í kvöld Heims- og Ólympíumeistarar Frakka geta hjálpað Íslendingum inn á HM í Svíþjóð 2011 strax í kvöld komist þeir í undanúrslitin. Þrjú efstu liðin á EM koma beint inn á næstu HM. Handbolti 28.1.2010 18:10 Aron: Gerist ekki betra Aron Pálmarsson átti eins og svo oft áður afar sterka innkomu í íslenska liðið þegar það þurfti mikið á tilbreytingu að halda og skoraði tvö góð mörk. Handbolti 28.1.2010 17:56 Arnór: Ólympíuleikarnir voru engin tilviljun Arnór Atlason var maður leiksins gegn Noregi í dag. Hann skoraði tíu mörk í tólf skotum og skoraði þar að auki gríðarlega mikilvæg mörk undir lok leiksins. Hann átti ríkan þátt í sigri Íslands í dag. Handbolti 28.1.2010 17:40 Guðmundur: Fyrir félaga sem á um sárt að binda Guðmundur Guðmundsson tileinkaði Gunnari Magnússyni sigur íslenska landsliðsins á Noregi á EM í handbolta í dag. Handbolti 28.1.2010 17:24 Þjóðverjar gerðu jafntefli í lokaleik sínum Þýskaland og Tékkland gerðu jafntefli, 26-26, í lokaleik sínum í milliriðli 2 sem hafði nákvæmlega enga þýðingu fyrir liðin. Handbolti 28.1.2010 16:58 Enn bætist við meiðslalista Arsenal - tveir missa af United-leiknum Arsenal verður án marga sterkra leikmanna þegar liðið mætir Manchester United á Emirates-vellinum í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 28.1.2010 16:30 Umboðsmaður Gago: Real Madrid leyfir honum ekki að fara til City Marcelo Lombilla, einn af umboðsmönnum Argentínumannsins Fernando Gago, segir að það séu engar líkur á því að Real Madrid láti hann fara en enska liðið Manchester City hefur sýnt þessum 23 ára miðjumanni mikinn áhuga. Enski boltinn 28.1.2010 16:00 Forseti Ferrari kveikti í Schumacher Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. Formúla 1 28.1.2010 15:53 Vandræði Portsmouth halda áfram: Verða að loka heimasíðunni sinni Fjárhagsvandræði Portsmouth halda áfram að komast í breska fjölmiðla því nú síðasta varð enska úrvalsdeildarfélagið að loka heimasíðunni sinni á netinu þar sem að heimasíðuhaldararnir höfðu ekki fengið greitt fyrir vinnu sína. Enski boltinn 28.1.2010 15:30 Sir Alex Ferguson: Við hefðum getað skorað sjö sinnum á móti City Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki í neinum vafa um það að hans menn hafi unnið sannfærandi og sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum í Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum sem fram fór á Old Trafford í gær. Enski boltinn 28.1.2010 15:00 Sjónvarpsáhorf: Þýskaland 10 prósent, Austurríki 14, Ísland 99 Þýski handboltavefurinn handball-world.com gerir áhorfstölur á leiki Íslands í Sjónvarpinu að umfjöllunarefni sínu í dag. Handbolti 28.1.2010 14:30 Vignir: Slökum ekki á Vignir Svavarsson segir að íslenska liðið muni ekki gefa tommu eftir í leik liðsins gegn því norska á EM í handbolta í dag. Handbolti 28.1.2010 14:15 Wilbek: Peningarnir ráða öllu Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, segir að leikir Íslands og Noregs annars vegar og hins vegar Danmörkur og Króatíu eigi að fara fram á sama tíma. Handbolti 28.1.2010 13:59 Veigar Páll í VG: Norðmenn, þið getið gleymt undanúrslitunum Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, tjáir sig um handbolta í Verdens Gang í dag. Veigar Páll æfði handbolta með yngri flokkum Stjörnunnar og komst meðal annars í sextán ára landsliðið þar sem hann spilaði með Ingimundi Ingimundarsyni núverandi landsliðsmanni. Handbolti 28.1.2010 13:45 Bent Nyegaard: Sé ekki að Noregur vinni Ísland Bent Nyegaard er gamalreyndur handboltaþjálfari sem starfar nú sem sérfræðingur fyrir dönsku TV2-sjónvarpsstöðina á EM í handbolta. Vísir hitti á hann í Vínarborg í gær og spurði hann um leiki dagsins í keppninni. Handbolti 28.1.2010 13:30 Hægt að komast í handboltaferð til Austurríkis um helgina Ferðaskrifstofan VITA, í samstarfi við Icelandair, býður upp á sérferð til Vínar í Austurríki fari svo að Strákarnir okkar tryggi sér sæti í undanúrslitum EM í handbolta í dag. Innifalið í pakkanum eru miðar á alla fjóra leiki helgarinnar - báða leiki undanúrslita, leikinn um þriðja sætið sem og sjálfan úrslitaleikinn. Handbolti 28.1.2010 13:15 Guðjón Valur: Var dýrmætt að fá frídag Guðjón Valur Sigurðsson segir að það hafi verið breyting til hins betra að dreifa leikjaálaginu á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Handbolti 28.1.2010 13:00 Dagur: Líst vel á möguleika Íslands Dagur Sigurðsson líst vel á möguleika Íslands fyrir leik dagsins gegn Norðmönnum á EM í handbolta. Handbolti 28.1.2010 12:30 Eiður er í læknisskoðun hjá Spurs - skrifar undir í kvöld eða fyrramálið Vísir fékk það staðfest nú í hádeginu að Eiður Smári Guðjohnsen sé staddur á White Hart Lane þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Tottenham. Enski boltinn 28.1.2010 12:22 Sigurður Bjarnason: Við förum í úrslitaleikinn Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis, spáir því að íslenska landsliðið vinni Norðmenn í dag og tryggi sér með því sæti í undanúrslitunum á laugardaginn. Sigurður sér liðið fara alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu. Handbolti 28.1.2010 12:15 Björgvin: Lið í Þýskalandi, Spáni og Danmörku hafa áhuga á mér Björgvin Páll Gústavsson sagði í viðtali við þýsku handboltasíðuna handball-world.com að það væru lið frá Þýskalandi, Spáni og Danmörku sem hefðu sýnt sér áhuga. Handbolti 28.1.2010 12:00 Spænskir dómarar í dag Það verður spænskt dómarapar sem mun dæma leik Noregs og Íslands í lokaumferð milliriðlakeppninnar á EM í Noregi í dag. Handbolti 28.1.2010 11:45 Sverre: Verður erfiðasti leikur riðilsins Varnartröllið Sverre Jakobsson á von á afar erfiðum leik gegn Noregi í síðustu umferð milliriðlakeppninnar á EM í Austurríki í dag. Handbolti 28.1.2010 11:30 Ísland í undanúrslit á EM Íslenska landsliðið í handknattleik er komið í undanúrslit á EM eftir frábæran sigur á Noregi, 35-34. Þetta er annað stórmótið í röð sem liðið kemst í undanúrslit. Handbolti 28.1.2010 11:27 Robbie Keane hugsanlega á leið frá Tottenham til West Ham Daily Mail segir frá því að Robbie Keane sé hugsanlega á leiðinni frá Tottenham til West Ham eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom í dag til liðsins á láni. Enski boltinn 28.1.2010 11:21 Eiður Smári hefur skorað 104 mörk í 333 leikjum í Englandi Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur í enska boltann eftri þriggja og hálfs fjarveru en Mónakó lánaði íslenska landsliðsmanninn til Tottenham í dag. Eiður Smári lék síðast á Englandi með Chelsea vorið 2006. Enski boltinn 28.1.2010 11:15 Alonso og Massa frumsýndu Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn. Formúla 1 28.1.2010 11:06 « ‹ ›
Austurríki lauk leik með stæl Dagur Sigurðsson er einn af mönnum EM 2010 en hann hefur náð lygilega góðum árangri með austurríska landsliðið í keppninni. Handbolti 28.1.2010 18:47
Viktor Bjarki kominn aftur til KR Viktor Bjarki Arnarsson skrifaði nú í kvöld undir þriggja ára samning við KR. Hann er ekki ókunnugur í herbúðum félagsins eftir að hafa leikið þar sem lánsmaður sumarið 2008. Íslenski boltinn 28.1.2010 18:25
Róbert: Eins og að mæta loksins vel lesinn í próf Róbert Gunnarsson var í sjöunda himni eftir sigur Íslands á Noregi á EM í handbolta í dag, 35-34. Með sigrinum tryggði sér Ísland sér sæti í undanúrslitum mótsins. Handbolti 28.1.2010 18:18
Frakkar geta tryggt Íslendingum sæti á HM í Svíþjóð í kvöld Heims- og Ólympíumeistarar Frakka geta hjálpað Íslendingum inn á HM í Svíþjóð 2011 strax í kvöld komist þeir í undanúrslitin. Þrjú efstu liðin á EM koma beint inn á næstu HM. Handbolti 28.1.2010 18:10
Aron: Gerist ekki betra Aron Pálmarsson átti eins og svo oft áður afar sterka innkomu í íslenska liðið þegar það þurfti mikið á tilbreytingu að halda og skoraði tvö góð mörk. Handbolti 28.1.2010 17:56
Arnór: Ólympíuleikarnir voru engin tilviljun Arnór Atlason var maður leiksins gegn Noregi í dag. Hann skoraði tíu mörk í tólf skotum og skoraði þar að auki gríðarlega mikilvæg mörk undir lok leiksins. Hann átti ríkan þátt í sigri Íslands í dag. Handbolti 28.1.2010 17:40
Guðmundur: Fyrir félaga sem á um sárt að binda Guðmundur Guðmundsson tileinkaði Gunnari Magnússyni sigur íslenska landsliðsins á Noregi á EM í handbolta í dag. Handbolti 28.1.2010 17:24
Þjóðverjar gerðu jafntefli í lokaleik sínum Þýskaland og Tékkland gerðu jafntefli, 26-26, í lokaleik sínum í milliriðli 2 sem hafði nákvæmlega enga þýðingu fyrir liðin. Handbolti 28.1.2010 16:58
Enn bætist við meiðslalista Arsenal - tveir missa af United-leiknum Arsenal verður án marga sterkra leikmanna þegar liðið mætir Manchester United á Emirates-vellinum í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 28.1.2010 16:30
Umboðsmaður Gago: Real Madrid leyfir honum ekki að fara til City Marcelo Lombilla, einn af umboðsmönnum Argentínumannsins Fernando Gago, segir að það séu engar líkur á því að Real Madrid láti hann fara en enska liðið Manchester City hefur sýnt þessum 23 ára miðjumanni mikinn áhuga. Enski boltinn 28.1.2010 16:00
Forseti Ferrari kveikti í Schumacher Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. Formúla 1 28.1.2010 15:53
Vandræði Portsmouth halda áfram: Verða að loka heimasíðunni sinni Fjárhagsvandræði Portsmouth halda áfram að komast í breska fjölmiðla því nú síðasta varð enska úrvalsdeildarfélagið að loka heimasíðunni sinni á netinu þar sem að heimasíðuhaldararnir höfðu ekki fengið greitt fyrir vinnu sína. Enski boltinn 28.1.2010 15:30
Sir Alex Ferguson: Við hefðum getað skorað sjö sinnum á móti City Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki í neinum vafa um það að hans menn hafi unnið sannfærandi og sanngjarnan sigur á nágrönnum sínum í Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum sem fram fór á Old Trafford í gær. Enski boltinn 28.1.2010 15:00
Sjónvarpsáhorf: Þýskaland 10 prósent, Austurríki 14, Ísland 99 Þýski handboltavefurinn handball-world.com gerir áhorfstölur á leiki Íslands í Sjónvarpinu að umfjöllunarefni sínu í dag. Handbolti 28.1.2010 14:30
Vignir: Slökum ekki á Vignir Svavarsson segir að íslenska liðið muni ekki gefa tommu eftir í leik liðsins gegn því norska á EM í handbolta í dag. Handbolti 28.1.2010 14:15
Wilbek: Peningarnir ráða öllu Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, segir að leikir Íslands og Noregs annars vegar og hins vegar Danmörkur og Króatíu eigi að fara fram á sama tíma. Handbolti 28.1.2010 13:59
Veigar Páll í VG: Norðmenn, þið getið gleymt undanúrslitunum Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, tjáir sig um handbolta í Verdens Gang í dag. Veigar Páll æfði handbolta með yngri flokkum Stjörnunnar og komst meðal annars í sextán ára landsliðið þar sem hann spilaði með Ingimundi Ingimundarsyni núverandi landsliðsmanni. Handbolti 28.1.2010 13:45
Bent Nyegaard: Sé ekki að Noregur vinni Ísland Bent Nyegaard er gamalreyndur handboltaþjálfari sem starfar nú sem sérfræðingur fyrir dönsku TV2-sjónvarpsstöðina á EM í handbolta. Vísir hitti á hann í Vínarborg í gær og spurði hann um leiki dagsins í keppninni. Handbolti 28.1.2010 13:30
Hægt að komast í handboltaferð til Austurríkis um helgina Ferðaskrifstofan VITA, í samstarfi við Icelandair, býður upp á sérferð til Vínar í Austurríki fari svo að Strákarnir okkar tryggi sér sæti í undanúrslitum EM í handbolta í dag. Innifalið í pakkanum eru miðar á alla fjóra leiki helgarinnar - báða leiki undanúrslita, leikinn um þriðja sætið sem og sjálfan úrslitaleikinn. Handbolti 28.1.2010 13:15
Guðjón Valur: Var dýrmætt að fá frídag Guðjón Valur Sigurðsson segir að það hafi verið breyting til hins betra að dreifa leikjaálaginu á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Handbolti 28.1.2010 13:00
Dagur: Líst vel á möguleika Íslands Dagur Sigurðsson líst vel á möguleika Íslands fyrir leik dagsins gegn Norðmönnum á EM í handbolta. Handbolti 28.1.2010 12:30
Eiður er í læknisskoðun hjá Spurs - skrifar undir í kvöld eða fyrramálið Vísir fékk það staðfest nú í hádeginu að Eiður Smári Guðjohnsen sé staddur á White Hart Lane þar sem hann gengst undir læknisskoðun hjá Tottenham. Enski boltinn 28.1.2010 12:22
Sigurður Bjarnason: Við förum í úrslitaleikinn Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis, spáir því að íslenska landsliðið vinni Norðmenn í dag og tryggi sér með því sæti í undanúrslitunum á laugardaginn. Sigurður sér liðið fara alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu. Handbolti 28.1.2010 12:15
Björgvin: Lið í Þýskalandi, Spáni og Danmörku hafa áhuga á mér Björgvin Páll Gústavsson sagði í viðtali við þýsku handboltasíðuna handball-world.com að það væru lið frá Þýskalandi, Spáni og Danmörku sem hefðu sýnt sér áhuga. Handbolti 28.1.2010 12:00
Spænskir dómarar í dag Það verður spænskt dómarapar sem mun dæma leik Noregs og Íslands í lokaumferð milliriðlakeppninnar á EM í Noregi í dag. Handbolti 28.1.2010 11:45
Sverre: Verður erfiðasti leikur riðilsins Varnartröllið Sverre Jakobsson á von á afar erfiðum leik gegn Noregi í síðustu umferð milliriðlakeppninnar á EM í Austurríki í dag. Handbolti 28.1.2010 11:30
Ísland í undanúrslit á EM Íslenska landsliðið í handknattleik er komið í undanúrslit á EM eftir frábæran sigur á Noregi, 35-34. Þetta er annað stórmótið í röð sem liðið kemst í undanúrslit. Handbolti 28.1.2010 11:27
Robbie Keane hugsanlega á leið frá Tottenham til West Ham Daily Mail segir frá því að Robbie Keane sé hugsanlega á leiðinni frá Tottenham til West Ham eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom í dag til liðsins á láni. Enski boltinn 28.1.2010 11:21
Eiður Smári hefur skorað 104 mörk í 333 leikjum í Englandi Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur í enska boltann eftri þriggja og hálfs fjarveru en Mónakó lánaði íslenska landsliðsmanninn til Tottenham í dag. Eiður Smári lék síðast á Englandi með Chelsea vorið 2006. Enski boltinn 28.1.2010 11:15
Alonso og Massa frumsýndu Ferrari Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn. Formúla 1 28.1.2010 11:06
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti