Sport

Aron: Gerist ekki betra

Aron Pálmarsson átti eins og svo oft áður afar sterka innkomu í íslenska liðið þegar það þurfti mikið á tilbreytingu að halda og skoraði tvö góð mörk.

Handbolti

Arnór: Ólympíuleikarnir voru engin tilviljun

Arnór Atlason var maður leiksins gegn Noregi í dag. Hann skoraði tíu mörk í tólf skotum og skoraði þar að auki gríðarlega mikilvæg mörk undir lok leiksins. Hann átti ríkan þátt í sigri Íslands í dag.

Handbolti

Forseti Ferrari kveikti í Schumacher

Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra.

Formúla 1

Vignir: Slökum ekki á

Vignir Svavarsson segir að íslenska liðið muni ekki gefa tommu eftir í leik liðsins gegn því norska á EM í handbolta í dag.

Handbolti

Wilbek: Peningarnir ráða öllu

Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, segir að leikir Íslands og Noregs annars vegar og hins vegar Danmörkur og Króatíu eigi að fara fram á sama tíma.

Handbolti

Bent Nyegaard: Sé ekki að Noregur vinni Ísland

Bent Nyegaard er gamalreyndur handboltaþjálfari sem starfar nú sem sérfræðingur fyrir dönsku TV2-sjónvarpsstöðina á EM í handbolta. Vísir hitti á hann í Vínarborg í gær og spurði hann um leiki dagsins í keppninni.

Handbolti

Hægt að komast í handboltaferð til Austurríkis um helgina

Ferðaskrifstofan VITA, í samstarfi við Icelandair, býður upp á sérferð til Vínar í Austurríki fari svo að Strákarnir okkar tryggi sér sæti í undanúrslitum EM í handbolta í dag. Innifalið í pakkanum eru miðar á alla fjóra leiki helgarinnar - báða leiki undanúrslita, leikinn um þriðja sætið sem og sjálfan úrslitaleikinn.

Handbolti

Sigurður Bjarnason: Við förum í úrslitaleikinn

Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis, spáir því að íslenska landsliðið vinni Norðmenn í dag og tryggi sér með því sæti í undanúrslitunum á laugardaginn. Sigurður sér liðið fara alla leið í úrslitaleikinn á Evrópumótinu.

Handbolti

Spænskir dómarar í dag

Það verður spænskt dómarapar sem mun dæma leik Noregs og Íslands í lokaumferð milliriðlakeppninnar á EM í Noregi í dag.

Handbolti

Ísland í undanúrslit á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik er komið í undanúrslit á EM eftir frábæran sigur á Noregi, 35-34. Þetta er annað stórmótið í röð sem liðið kemst í undanúrslit.

Handbolti

Alonso og Massa frumsýndu Ferrari

Spánverjinn Fernando Alonso og Felipe Massa frumsýndi nýjan Ferrari á Ítalíu í dag. Alonso er nýr liðsmaður Ferrari, en hann ók fyrir Renault í fyrra. Massa hefur náð sér af meiðslum sem hann hlaut í fyrra og klár í slaginn.

Formúla 1