Sport Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Fótbolti 20.4.2010 15:00 Aguero væri sáttur við að flytja til London og spila með Chelsea Argentínski framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid hefur í fyrsta sinn lýst yfir áhuga sínum á því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er líklegasta félagið til að næla í tengdason landsliðsþjálfarans Diego Maradona en það er vitað að Roman Abramovich er tilbúinn að leyfa Carlo Ancelotti að kaupa nýja leikmenn til liðsins í sumar. Enski boltinn 20.4.2010 14:30 Hrannar Hólm valinn þjálfari ársins í Danmörku Hrannar Hólm var á dögunum valinn besti þjálfarinn í dönsku kvennadeildinni í körfubolta en hann hefur gert frábæra hluti með SISU-liðið síðan hann tók við liðinu á miðju tímabili. Karfan.is segir frá þessu í dag. Körfubolti 20.4.2010 13:30 Rafael Benítez hrósaði David Ngog fyrir leikinn í gær Rafael Benítez, stjóri Liverpool, var ánægður með franska framherjann David Ngog sem leysti af Fernando Torres í 3-0 sigri Liverpool á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. David Ngog skoraði annað mark liðsins en þetta var áttunda markið hans á tímabilinu í öllum keppnum. Enski boltinn 20.4.2010 13:00 Það verður skipt 65 sinnum um gras á Wembley næstu þrettán árin Enska knattspyrnusambandið er búið að gefa það út að það verði skipt mun oftar um gras á Wembley-leikvanginum í framtíðinni til þess að reyna forðast það ástand sem hefur verið á vellinum í undanförnum leikjum. Enski boltinn 20.4.2010 12:30 Aðeins tvö lið hafa komið til baka eftir stærra tap í fyrsta leik Keflavík vann 19 stiga sigur á Snæfelli í gær, 97-78, í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Þetta var níundi stærsti sigur í fyrsta leik lokaúrslita í sögu úrslitakeppninnar og aðeins tveimur liðum hefur tekist að koma til baka eftir stærra tap í fyrsta leik. Körfubolti 20.4.2010 12:00 Báðir varnarmiðjumenn Chelsea meiddir - Ancelotti í vandræðum Það er skortur á varnartengiliðum hjá Chelsea eftir að John Obi Mikel bættist við hlið Michael Essien á meiðslalistann. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur því engan náttúrulegan varnartengilið í leiknum á móti Stoke um næstu helgi og þarf að setja óvanan menn í þessa mikilvægu stöðu. Enski boltinn 20.4.2010 11:30 Liverpool-liðið eltir uppi opna flugvelli suður eftir Evrópu Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með að UEFA hafi skikkað Liverpool-liðið til að ná Evrópudeildarleiknum á móti Atletico Madrid á fimmtudaginn þrátt fyrir flug lægi niðri í Evrópu út af öskufallinu frá Eyjafjallajökli. Enski boltinn 20.4.2010 11:00 Vináttulandsleikur við Andorra á Laugardalsvelli 29. maí Knattspyrnusambönd Íslands og Andorra hafa komist að samkomulagi um að þjóðirnar leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí næstkomandi. Þetta kemur fram á heimsíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 20.4.2010 10:30 Guardiola nýtti rútuferðina vel - horfðu á leiki með Inter Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, reyndi að gera það besta úr ferðamáta liðsins fyrir undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Inter sem fer fram í Mílanó í kvöld. Fótbolti 20.4.2010 10:00 James Milner efstur á innkaupalista Manchester City í sumar James Milner hefur spilað vel fyrir Aston Villa í vetur og það gæti orðið erfitt fyrir stjórann Martin O'Neill að verjast áhuga stóru liðanna. Guardian segir frá því að Milner sé nú efstur á innkaupalista Manchester City í sumar. Enski boltinn 20.4.2010 09:30 NBA: LeBron skoraði 40 stig - Utah jafnaði einvígið gegn Denver LeBron James skoraði 40 stig fyrir Cleveland Cavaliers sem vann 112-102 sigur á Chicago Bulls í NBA-deildinni í nótt og er þar með komið í 2-0 í einvígi liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Utah Jazz jafnaði hinsvegar metin á móti Denver með 114-111 útisigri í hinum leik næturinnar. Körfubolti 20.4.2010 09:00 Ingimundur framlengir við Fylki Þeir Ingimundur Níels Óskarsson og Davíð Þór Ásbjörnsson hafa framlengt samninga sína við Fylki. Íslenski boltinn 19.4.2010 23:45 Delph með slitið krossband Miðvallarleikmaðurinn Fabian Delph hjá Aston Villa verður frá næstu átta mánuðina eftir að kom í ljós að hann er með slitið krossband í vinstra hné. Enski boltinn 19.4.2010 23:15 Myndasyrpa úr Keflavík Í kvöld hófust lokaúrslitin í úrslitakeppni Iceland Express-deild karla þegar að Keflavík og Snæfell mættust í fyrsta leik úrslitarimmunnar. Körfubolti 19.4.2010 22:40 Carragher ekki búinn að gefa upp vonina um Meistaradeildarsæti Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, sagði eftir sigur sinna manna á West Ham í kvöld að liðið ætti enn möguleika á að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 19.4.2010 22:18 Ingi Þór: Liðið þarf að komast upp á tærnar „Maður er aldrei sáttur við að tapa en við hittum Keflvíkingana í miklum ham og því miður var heildin okkar ekki til staðar,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í Keflavík í kvöld. Körfubolti 19.4.2010 21:31 Guðjón: Spiluðum ágætlega en margt má laga „Heilt yfir spiluðum við leikinn ágætlega. Það er þó margt sem má laga og gera betur, sérstaklega þegar við förum á útivöll," sagði Guðjón Skúlason eftir öruggan sigur Keflavíkur á Snæfelli í kvöld. Körfubolti 19.4.2010 21:21 Liverpool lagði West Ham Liverpool vann í kvöld góðan sigur á West Ham á heimavelli, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 19.4.2010 20:59 Umfjöllun: Stemningin allan tímann með Keflavík Keflavík vann í kvöld öruggan sigur á Snæfelli, 97-78, í fyrsta leik liðanna í úrslitarimmu þeirra um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Körfubolti 19.4.2010 20:54 Newcastle meistari í ensku B-deildinni - Plymouth féll Newcastle tryggði sér í kvöld meistaratitilinn í ensku B-deildinni eftir 2-0 sigur á Plymouth á útivelli. Enski boltinn 19.4.2010 20:40 Dindane má spila með Portsmouth Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur Portsmouth fengið grænt ljós á að nota Aruna Dindane það sem eftir lifir tímabilsins. Enski boltinn 19.4.2010 20:30 Halldór áfram með Fram Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningi við Halldór Jóhann Sigfússon sem mun spila með liðinu næstu tvö árin. Handbolti 19.4.2010 19:45 Mutu biður stuðningsmenn afsökunar Adrian Mutu hefur beðið stuðningsmenn Fiorentina, félagið sjálft og leikmenn þess, afsökunar á því að hann hafi verið dæmdur í níu mánaða keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar. Fótbolti 19.4.2010 19:00 Leikið í Evrópudeildinni á fimmtudag Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið það út að báðir leikirnir í undanúrslitum Evrópudeildarinnar munu fara fram á fimmtudaginn eins og áætlað var. Fótbolti 19.4.2010 18:15 Sneijder treystir á fótboltaþekkingu Mourinho á móti Barcelona Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder dreymir um endurkomu á Santiago Bernabéu en þó ekki til að spila fyrir Real Madrid sem hafði ekki not fyrir hann heldur til þess að spila með FC Internazionale Milano í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni sem fer fram á heimavelli Real Madrid. Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast í þessari viku. Fótbolti 19.4.2010 17:00 Fimm hafa verið með í öllum 11 úrslitaleikjum Keflavíkur og Snæfells Keflavík og Snæfell hefja í kvöld sitt fjórða úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn en liðið mættust einnig í lokaúrslitunum 2004, 2005 og 2008. Fimm leikmenn hafa verið með í öllum ellefu leikjum liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en bara fjórir þeirra verða með í Toyota-höllinni í Keflavík þegar fyrsti leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld. Körfubolti 19.4.2010 17:00 Fernando Torres lofað sæti í HM-liði Spánar í sumar Fernando Torres verður líklega ekkert meira með Liverpool á þessu tímabili eftir að hann fór í aðgerð á hné í gær en spænski landsliðsframherjinn fær þó örugglega sæti í HM-hóp Spánar í sumar. Enski boltinn 19.4.2010 16:30 Þrettándu lokaúrslitin hjá Guðjóni - setur nýtt met í kvöld Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, setur nýtt met í kvöld þegar hann tekur þátt í sínum þrettándu lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn annaðhvort sem leikmaður eða þjálfari. Körfubolti 19.4.2010 16:00 Jónatan Þór búinn að semja við Kristiansund Akureyringurinn Jónatan Þór Magnússon hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska C-deildarliðið Kristiansund. Handbolti 19.4.2010 15:15 « ‹ ›
Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Fótbolti 20.4.2010 15:00
Aguero væri sáttur við að flytja til London og spila með Chelsea Argentínski framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid hefur í fyrsta sinn lýst yfir áhuga sínum á því að spila í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er líklegasta félagið til að næla í tengdason landsliðsþjálfarans Diego Maradona en það er vitað að Roman Abramovich er tilbúinn að leyfa Carlo Ancelotti að kaupa nýja leikmenn til liðsins í sumar. Enski boltinn 20.4.2010 14:30
Hrannar Hólm valinn þjálfari ársins í Danmörku Hrannar Hólm var á dögunum valinn besti þjálfarinn í dönsku kvennadeildinni í körfubolta en hann hefur gert frábæra hluti með SISU-liðið síðan hann tók við liðinu á miðju tímabili. Karfan.is segir frá þessu í dag. Körfubolti 20.4.2010 13:30
Rafael Benítez hrósaði David Ngog fyrir leikinn í gær Rafael Benítez, stjóri Liverpool, var ánægður með franska framherjann David Ngog sem leysti af Fernando Torres í 3-0 sigri Liverpool á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. David Ngog skoraði annað mark liðsins en þetta var áttunda markið hans á tímabilinu í öllum keppnum. Enski boltinn 20.4.2010 13:00
Það verður skipt 65 sinnum um gras á Wembley næstu þrettán árin Enska knattspyrnusambandið er búið að gefa það út að það verði skipt mun oftar um gras á Wembley-leikvanginum í framtíðinni til þess að reyna forðast það ástand sem hefur verið á vellinum í undanförnum leikjum. Enski boltinn 20.4.2010 12:30
Aðeins tvö lið hafa komið til baka eftir stærra tap í fyrsta leik Keflavík vann 19 stiga sigur á Snæfelli í gær, 97-78, í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Þetta var níundi stærsti sigur í fyrsta leik lokaúrslita í sögu úrslitakeppninnar og aðeins tveimur liðum hefur tekist að koma til baka eftir stærra tap í fyrsta leik. Körfubolti 20.4.2010 12:00
Báðir varnarmiðjumenn Chelsea meiddir - Ancelotti í vandræðum Það er skortur á varnartengiliðum hjá Chelsea eftir að John Obi Mikel bættist við hlið Michael Essien á meiðslalistann. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur því engan náttúrulegan varnartengilið í leiknum á móti Stoke um næstu helgi og þarf að setja óvanan menn í þessa mikilvægu stöðu. Enski boltinn 20.4.2010 11:30
Liverpool-liðið eltir uppi opna flugvelli suður eftir Evrópu Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með að UEFA hafi skikkað Liverpool-liðið til að ná Evrópudeildarleiknum á móti Atletico Madrid á fimmtudaginn þrátt fyrir flug lægi niðri í Evrópu út af öskufallinu frá Eyjafjallajökli. Enski boltinn 20.4.2010 11:00
Vináttulandsleikur við Andorra á Laugardalsvelli 29. maí Knattspyrnusambönd Íslands og Andorra hafa komist að samkomulagi um að þjóðirnar leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí næstkomandi. Þetta kemur fram á heimsíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 20.4.2010 10:30
Guardiola nýtti rútuferðina vel - horfðu á leiki með Inter Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, reyndi að gera það besta úr ferðamáta liðsins fyrir undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Inter sem fer fram í Mílanó í kvöld. Fótbolti 20.4.2010 10:00
James Milner efstur á innkaupalista Manchester City í sumar James Milner hefur spilað vel fyrir Aston Villa í vetur og það gæti orðið erfitt fyrir stjórann Martin O'Neill að verjast áhuga stóru liðanna. Guardian segir frá því að Milner sé nú efstur á innkaupalista Manchester City í sumar. Enski boltinn 20.4.2010 09:30
NBA: LeBron skoraði 40 stig - Utah jafnaði einvígið gegn Denver LeBron James skoraði 40 stig fyrir Cleveland Cavaliers sem vann 112-102 sigur á Chicago Bulls í NBA-deildinni í nótt og er þar með komið í 2-0 í einvígi liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Utah Jazz jafnaði hinsvegar metin á móti Denver með 114-111 útisigri í hinum leik næturinnar. Körfubolti 20.4.2010 09:00
Ingimundur framlengir við Fylki Þeir Ingimundur Níels Óskarsson og Davíð Þór Ásbjörnsson hafa framlengt samninga sína við Fylki. Íslenski boltinn 19.4.2010 23:45
Delph með slitið krossband Miðvallarleikmaðurinn Fabian Delph hjá Aston Villa verður frá næstu átta mánuðina eftir að kom í ljós að hann er með slitið krossband í vinstra hné. Enski boltinn 19.4.2010 23:15
Myndasyrpa úr Keflavík Í kvöld hófust lokaúrslitin í úrslitakeppni Iceland Express-deild karla þegar að Keflavík og Snæfell mættust í fyrsta leik úrslitarimmunnar. Körfubolti 19.4.2010 22:40
Carragher ekki búinn að gefa upp vonina um Meistaradeildarsæti Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, sagði eftir sigur sinna manna á West Ham í kvöld að liðið ætti enn möguleika á að tryggja sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 19.4.2010 22:18
Ingi Þór: Liðið þarf að komast upp á tærnar „Maður er aldrei sáttur við að tapa en við hittum Keflvíkingana í miklum ham og því miður var heildin okkar ekki til staðar,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir tapið í Keflavík í kvöld. Körfubolti 19.4.2010 21:31
Guðjón: Spiluðum ágætlega en margt má laga „Heilt yfir spiluðum við leikinn ágætlega. Það er þó margt sem má laga og gera betur, sérstaklega þegar við förum á útivöll," sagði Guðjón Skúlason eftir öruggan sigur Keflavíkur á Snæfelli í kvöld. Körfubolti 19.4.2010 21:21
Liverpool lagði West Ham Liverpool vann í kvöld góðan sigur á West Ham á heimavelli, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 19.4.2010 20:59
Umfjöllun: Stemningin allan tímann með Keflavík Keflavík vann í kvöld öruggan sigur á Snæfelli, 97-78, í fyrsta leik liðanna í úrslitarimmu þeirra um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Körfubolti 19.4.2010 20:54
Newcastle meistari í ensku B-deildinni - Plymouth féll Newcastle tryggði sér í kvöld meistaratitilinn í ensku B-deildinni eftir 2-0 sigur á Plymouth á útivelli. Enski boltinn 19.4.2010 20:40
Dindane má spila með Portsmouth Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports hefur Portsmouth fengið grænt ljós á að nota Aruna Dindane það sem eftir lifir tímabilsins. Enski boltinn 19.4.2010 20:30
Halldór áfram með Fram Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningi við Halldór Jóhann Sigfússon sem mun spila með liðinu næstu tvö árin. Handbolti 19.4.2010 19:45
Mutu biður stuðningsmenn afsökunar Adrian Mutu hefur beðið stuðningsmenn Fiorentina, félagið sjálft og leikmenn þess, afsökunar á því að hann hafi verið dæmdur í níu mánaða keppnisbann vegna lyfjamisnotkunar. Fótbolti 19.4.2010 19:00
Leikið í Evrópudeildinni á fimmtudag Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið það út að báðir leikirnir í undanúrslitum Evrópudeildarinnar munu fara fram á fimmtudaginn eins og áætlað var. Fótbolti 19.4.2010 18:15
Sneijder treystir á fótboltaþekkingu Mourinho á móti Barcelona Hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder dreymir um endurkomu á Santiago Bernabéu en þó ekki til að spila fyrir Real Madrid sem hafði ekki not fyrir hann heldur til þess að spila með FC Internazionale Milano í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni sem fer fram á heimavelli Real Madrid. Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast í þessari viku. Fótbolti 19.4.2010 17:00
Fimm hafa verið með í öllum 11 úrslitaleikjum Keflavíkur og Snæfells Keflavík og Snæfell hefja í kvöld sitt fjórða úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn en liðið mættust einnig í lokaúrslitunum 2004, 2005 og 2008. Fimm leikmenn hafa verið með í öllum ellefu leikjum liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en bara fjórir þeirra verða með í Toyota-höllinni í Keflavík þegar fyrsti leikurinn hefst klukkan 19.15 í kvöld. Körfubolti 19.4.2010 17:00
Fernando Torres lofað sæti í HM-liði Spánar í sumar Fernando Torres verður líklega ekkert meira með Liverpool á þessu tímabili eftir að hann fór í aðgerð á hné í gær en spænski landsliðsframherjinn fær þó örugglega sæti í HM-hóp Spánar í sumar. Enski boltinn 19.4.2010 16:30
Þrettándu lokaúrslitin hjá Guðjóni - setur nýtt met í kvöld Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, setur nýtt met í kvöld þegar hann tekur þátt í sínum þrettándu lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn annaðhvort sem leikmaður eða þjálfari. Körfubolti 19.4.2010 16:00
Jónatan Þór búinn að semja við Kristiansund Akureyringurinn Jónatan Þór Magnússon hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska C-deildarliðið Kristiansund. Handbolti 19.4.2010 15:15