Sport Willum Þór: Gerðum barnaleg mistök í sigurmarkinu þeirra Það gengur lítið hjá Willum Þór Þórssyni og lærisveinum hans í Keflavík þessa daganna og það breyttist ekkert við sextán daga frí. Keflavík tapaði sínum fjórða leik af síðustu fimm þegar liðið lá 1-2 á móti Fram í lokaleik 19. umferðar Pepsi-deildarinnar á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2010 21:55 Dramatískur sigur Stoke - Eiður á bekknum Robert Huth tryggði Stoke City dramatískan 2-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.9.2010 20:51 Rooney fær fínar móttökur hjá stuðningsmönnum Rangers Stuðningsmenn Glasgow Rangers ætla ekki að vera með nein leiðindi í garð Wayne Rooney á morgun er liðið tekur á móti Man. Utd í Meistaradeildinni. Fótbolti 13.9.2010 20:45 Aganefnd tekur fyrir frétt á heimasíðu KR Aganefnd KSÍ mun taka fyrir frétt sem birtist á heimasíðu KR í síðustu viku. Þar kom fram að KR treysti ekki Erlendi Eiríkssyni knattspyrnudómara. Íslenski boltinn 13.9.2010 20:15 Konchesky verður klár á fimmtudaginn Bakvörðurinn Paul Konchesky verður væntanlega í liði Liverpool sem mætir Steaua Búkarest í Evrópudeild UEFA á fimmtudag. Fótbolti 13.9.2010 19:00 Eiður Smári á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Stoke City sem tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni nú í kvöld. Enski boltinn 13.9.2010 18:32 Kristjáni sagt upp störfum í Færeyjum Kristján Guðmundsson er hættur sem þjálfari færeyska liðsins HB frá Þórshöfn. Honum var sagt upp störfum í dag. Fótbolti 13.9.2010 17:48 Ballack spilar ekki meira á þessu ári Lánið leikur ekki við þýska miðjumanninn Michael Ballack þessa dagana. Hann missti af HM í sumar vegna meiðsla og var svo nýbyrjaður að spila með Bayer Leverkusen er hann meiddist aftur. Fótbolti 13.9.2010 17:30 Ribery hættur að hugsa um Real Madrid Franski vængmaðurinn Franck Ribery segist vera hættur að hugsa um Real Madrid og einbeitir sér nú að FC Bayern sem hann sagðist skulda á dögunum fyrir mikinn stuðning. Fótbolti 13.9.2010 16:45 Hamilton harður við sjálfan sig Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að Lewis Hamilton sé harður við sjálfan sig þegar hann gerir mistök, eins og henti um helgina á Monza brautinni á Ítalíu. Þá keyrði Hamilton sig út úr keppni í fyrsta hring, mitt í hörkuslag um titilinn við fjóra aðra ökumenn. Formúla 1 13.9.2010 16:31 Gladdist er Zlatan klúðraði vítinu Það eru litlir kærleikar á milli Mílanó-liðanna AC og Inter. Massimo Moratti, forseti Inter, fylgdist með AC Milan tapa gegn Cesena um helgina og sagðist hafa skemmt sér konunglega. Fótbolti 13.9.2010 16:00 Jóhannes Karl: Pabbi gefur mér oft góð ráð Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Huddersfield, stefnir á að feta í fótspor föður síns, Guðjóns Þórðarsonar, og komast upp úr ensku C-deildinni með Huddersfield. Enski boltinn 13.9.2010 15:30 Tiger enn efstur á heimslistanum Þrátt fyrir afar dapurt gengi undanfarnar vikur er Tiger Woods enn í efsta sætinu á heimslista kylfinga. Golf 13.9.2010 14:30 Green verður að taka mótlæti eins og karlmaður Það á ekki af aumingja Robert Green að ganga. Það hefur væntanlega enginn gleymt markinu sem hann fékk á sig í leik Englands og Bandaríkjanna á HM í sumar. Hann missti þá boltann í gegn klofið á sér. Enski boltinn 13.9.2010 14:00 Vettel: Ekki ástæða til að örvænta Sebastian Vettel var ekki í sem bestum málum í upphafi Formúlu 1 mótsins á Monza í gær. Hann var sjötti á ráslínu, en vann sig upp í fjórða sæti með vel útfærðri og mjög óvenjulegri keppnisáætlun. Formúla 1 13.9.2010 13:35 Jesus afar vinsæll Spænski vængmaðurinn Jesus Navas hjá Sevilla er afar eftirsóttur þessa dagana og orðaður við fjölda stórliða. Fótbolti 13.9.2010 13:30 Almarr tryggði Fram sigur á Keflavík Framarar endurheimtu fimmta sætið í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Keflavík í lokaleik 19. umferðar á Laugardalsvellinum í kvöld. Almarr Ormarsson tryggði Fram sigurinn með marki þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 13.9.2010 13:28 Greta Mjöll enn á skotskónum Blikastúlkan Greta Mjöll Samúelsdóttir heldur áfram að gera það gott í bandaríska háskólaboltanum. Greta skoraði tvö mörk fyrir lið sitt, Northeastern Huskies, er það lagði Lafayette af velli, 3-0, um helgina. Fótbolti 13.9.2010 13:00 Casillas biður um þolinmæði Iker Casillas, markvörður Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að sýna liðinu þolinmæði enda er hann sannfærður um að Jose Mourinho sé að byggja upp sigurlið. Fótbolti 13.9.2010 12:30 Downing líst vel á Houllier Stewart Downing, leikmaður Aston Villa, líst afar vel á hinn nýja stjóra félagsins, Gerard Houllier, og hann spáir því að Frakkinn muni koma félaginu á beinu brautina. Enski boltinn 13.9.2010 11:45 Aðgerð Zamora heppnaðist vel Bobby Zamora, framherji Fulham, varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik gegn Úlfunum um helgina og verður lengi frá. Hann spilar líklega ekki aftur fyrr en eftir áramót. Enski boltinn 13.9.2010 11:15 Guðjón: Eiður verður frábær ef Stoke kemur honum í form Guðjón Þórðarson er á því að Eiður Smári Guðjohnsen geti gert fína hluti með Stoke í vetur að því gefnu að hann komist í toppform og liðið noti hann rétt. Enski boltinn 13.9.2010 10:35 Inter vill framlengja við Sneijder Evrópumeistarar Inter ætla sér alls ekki að missa hollenska miðjumanninn Wesley Sneijder og ætla að bjóða honum samning til ársins 2015. Fótbolti 13.9.2010 10:00 Modric ekki alvarlega meiddur Meiðsli króatíska miðjumannsins hjá Tottenham, Luka Modric, reyndust ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. Enski boltinn 13.9.2010 09:30 Rooney grátbiður um að fá að spila á morgun Bresku blöðin segja að Wayne Rooney hafi grátbeðið Sir Alex Ferguson um að fá að spila gegn Glasgow Rangers í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 13.9.2010 09:00 Lars búinn að verja tvö víti frá Tryggva í sumar - myndband Lars Moldaskred, markvörður KR-inga, á mikinn þátt að KR-ingar hafa unnið báða leikina sína á móti ÍBV í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 13.9.2010 08:00 Kevin Durant valinn besti leikmaðurinn á HM í körfu Bandaríkjamaðurinn Kevin Durant var valinn besti leikmaðurinn á HM í körfubolta eftir að hafa leitt bandaríska landsliðið til síns fyrsta heimsmeistaratitils í sextán ár. Bandaríkin vann öruggan 81-64 sigur á Tyrklandi í úrslitaleiknum. Körfubolti 13.9.2010 07:00 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi-deildinni í gær á Vísi - myndband Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gær en spennan í toppbaráttunni er nú enn meiri eftir að KR-ingar unnu úti í Eyjum og gáfu þar með Blikum tækifæri til þess að komast aftur í toppsætið. Öll mörkin má nú sjá á Vísi.is. Íslenski boltinn 13.9.2010 06:00 Rúnar: Erlendur átti bara fínan leik Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn eftir 4-2 sigur á ÍBV í Eyjum í kvöld og hann sagði einnig um að hinn umdeildi Erlendur Eiríksson, dómari leiksins, hafi bara staðið sig ágætlega. Íslenski boltinn 12.9.2010 22:40 Birkir skoraði gegn Rosenborg Leikið var í norska boltanum í dag og margir Íslendingar sem komu við sögu. Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós. Fótbolti 12.9.2010 22:38 « ‹ ›
Willum Þór: Gerðum barnaleg mistök í sigurmarkinu þeirra Það gengur lítið hjá Willum Þór Þórssyni og lærisveinum hans í Keflavík þessa daganna og það breyttist ekkert við sextán daga frí. Keflavík tapaði sínum fjórða leik af síðustu fimm þegar liðið lá 1-2 á móti Fram í lokaleik 19. umferðar Pepsi-deildarinnar á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2010 21:55
Dramatískur sigur Stoke - Eiður á bekknum Robert Huth tryggði Stoke City dramatískan 2-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 13.9.2010 20:51
Rooney fær fínar móttökur hjá stuðningsmönnum Rangers Stuðningsmenn Glasgow Rangers ætla ekki að vera með nein leiðindi í garð Wayne Rooney á morgun er liðið tekur á móti Man. Utd í Meistaradeildinni. Fótbolti 13.9.2010 20:45
Aganefnd tekur fyrir frétt á heimasíðu KR Aganefnd KSÍ mun taka fyrir frétt sem birtist á heimasíðu KR í síðustu viku. Þar kom fram að KR treysti ekki Erlendi Eiríkssyni knattspyrnudómara. Íslenski boltinn 13.9.2010 20:15
Konchesky verður klár á fimmtudaginn Bakvörðurinn Paul Konchesky verður væntanlega í liði Liverpool sem mætir Steaua Búkarest í Evrópudeild UEFA á fimmtudag. Fótbolti 13.9.2010 19:00
Eiður Smári á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Stoke City sem tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni nú í kvöld. Enski boltinn 13.9.2010 18:32
Kristjáni sagt upp störfum í Færeyjum Kristján Guðmundsson er hættur sem þjálfari færeyska liðsins HB frá Þórshöfn. Honum var sagt upp störfum í dag. Fótbolti 13.9.2010 17:48
Ballack spilar ekki meira á þessu ári Lánið leikur ekki við þýska miðjumanninn Michael Ballack þessa dagana. Hann missti af HM í sumar vegna meiðsla og var svo nýbyrjaður að spila með Bayer Leverkusen er hann meiddist aftur. Fótbolti 13.9.2010 17:30
Ribery hættur að hugsa um Real Madrid Franski vængmaðurinn Franck Ribery segist vera hættur að hugsa um Real Madrid og einbeitir sér nú að FC Bayern sem hann sagðist skulda á dögunum fyrir mikinn stuðning. Fótbolti 13.9.2010 16:45
Hamilton harður við sjálfan sig Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að Lewis Hamilton sé harður við sjálfan sig þegar hann gerir mistök, eins og henti um helgina á Monza brautinni á Ítalíu. Þá keyrði Hamilton sig út úr keppni í fyrsta hring, mitt í hörkuslag um titilinn við fjóra aðra ökumenn. Formúla 1 13.9.2010 16:31
Gladdist er Zlatan klúðraði vítinu Það eru litlir kærleikar á milli Mílanó-liðanna AC og Inter. Massimo Moratti, forseti Inter, fylgdist með AC Milan tapa gegn Cesena um helgina og sagðist hafa skemmt sér konunglega. Fótbolti 13.9.2010 16:00
Jóhannes Karl: Pabbi gefur mér oft góð ráð Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Huddersfield, stefnir á að feta í fótspor föður síns, Guðjóns Þórðarsonar, og komast upp úr ensku C-deildinni með Huddersfield. Enski boltinn 13.9.2010 15:30
Tiger enn efstur á heimslistanum Þrátt fyrir afar dapurt gengi undanfarnar vikur er Tiger Woods enn í efsta sætinu á heimslista kylfinga. Golf 13.9.2010 14:30
Green verður að taka mótlæti eins og karlmaður Það á ekki af aumingja Robert Green að ganga. Það hefur væntanlega enginn gleymt markinu sem hann fékk á sig í leik Englands og Bandaríkjanna á HM í sumar. Hann missti þá boltann í gegn klofið á sér. Enski boltinn 13.9.2010 14:00
Vettel: Ekki ástæða til að örvænta Sebastian Vettel var ekki í sem bestum málum í upphafi Formúlu 1 mótsins á Monza í gær. Hann var sjötti á ráslínu, en vann sig upp í fjórða sæti með vel útfærðri og mjög óvenjulegri keppnisáætlun. Formúla 1 13.9.2010 13:35
Jesus afar vinsæll Spænski vængmaðurinn Jesus Navas hjá Sevilla er afar eftirsóttur þessa dagana og orðaður við fjölda stórliða. Fótbolti 13.9.2010 13:30
Almarr tryggði Fram sigur á Keflavík Framarar endurheimtu fimmta sætið í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Keflavík í lokaleik 19. umferðar á Laugardalsvellinum í kvöld. Almarr Ormarsson tryggði Fram sigurinn með marki þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 13.9.2010 13:28
Greta Mjöll enn á skotskónum Blikastúlkan Greta Mjöll Samúelsdóttir heldur áfram að gera það gott í bandaríska háskólaboltanum. Greta skoraði tvö mörk fyrir lið sitt, Northeastern Huskies, er það lagði Lafayette af velli, 3-0, um helgina. Fótbolti 13.9.2010 13:00
Casillas biður um þolinmæði Iker Casillas, markvörður Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að sýna liðinu þolinmæði enda er hann sannfærður um að Jose Mourinho sé að byggja upp sigurlið. Fótbolti 13.9.2010 12:30
Downing líst vel á Houllier Stewart Downing, leikmaður Aston Villa, líst afar vel á hinn nýja stjóra félagsins, Gerard Houllier, og hann spáir því að Frakkinn muni koma félaginu á beinu brautina. Enski boltinn 13.9.2010 11:45
Aðgerð Zamora heppnaðist vel Bobby Zamora, framherji Fulham, varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik gegn Úlfunum um helgina og verður lengi frá. Hann spilar líklega ekki aftur fyrr en eftir áramót. Enski boltinn 13.9.2010 11:15
Guðjón: Eiður verður frábær ef Stoke kemur honum í form Guðjón Þórðarson er á því að Eiður Smári Guðjohnsen geti gert fína hluti með Stoke í vetur að því gefnu að hann komist í toppform og liðið noti hann rétt. Enski boltinn 13.9.2010 10:35
Inter vill framlengja við Sneijder Evrópumeistarar Inter ætla sér alls ekki að missa hollenska miðjumanninn Wesley Sneijder og ætla að bjóða honum samning til ársins 2015. Fótbolti 13.9.2010 10:00
Modric ekki alvarlega meiddur Meiðsli króatíska miðjumannsins hjá Tottenham, Luka Modric, reyndust ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. Enski boltinn 13.9.2010 09:30
Rooney grátbiður um að fá að spila á morgun Bresku blöðin segja að Wayne Rooney hafi grátbeðið Sir Alex Ferguson um að fá að spila gegn Glasgow Rangers í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 13.9.2010 09:00
Lars búinn að verja tvö víti frá Tryggva í sumar - myndband Lars Moldaskred, markvörður KR-inga, á mikinn þátt að KR-ingar hafa unnið báða leikina sína á móti ÍBV í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 13.9.2010 08:00
Kevin Durant valinn besti leikmaðurinn á HM í körfu Bandaríkjamaðurinn Kevin Durant var valinn besti leikmaðurinn á HM í körfubolta eftir að hafa leitt bandaríska landsliðið til síns fyrsta heimsmeistaratitils í sextán ár. Bandaríkin vann öruggan 81-64 sigur á Tyrklandi í úrslitaleiknum. Körfubolti 13.9.2010 07:00
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi-deildinni í gær á Vísi - myndband Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gær en spennan í toppbaráttunni er nú enn meiri eftir að KR-ingar unnu úti í Eyjum og gáfu þar með Blikum tækifæri til þess að komast aftur í toppsætið. Öll mörkin má nú sjá á Vísi.is. Íslenski boltinn 13.9.2010 06:00
Rúnar: Erlendur átti bara fínan leik Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn eftir 4-2 sigur á ÍBV í Eyjum í kvöld og hann sagði einnig um að hinn umdeildi Erlendur Eiríksson, dómari leiksins, hafi bara staðið sig ágætlega. Íslenski boltinn 12.9.2010 22:40
Birkir skoraði gegn Rosenborg Leikið var í norska boltanum í dag og margir Íslendingar sem komu við sögu. Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós. Fótbolti 12.9.2010 22:38