Sport Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Það fór fram heil umferð í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar bar helst til tíðinda magnaður sigur Snæfells á KR en Vesturbæingar brotnuðu algjörlega í Fjárhúsinu. Körfubolti 16.12.2010 22:27 Sturla: Nú getum við farið brosandi inn í jólafríið Sturla Ásgeirsson tryggði Valsmönnum 29-28 sigur á Fram í kvöld með því að skora sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 16.12.2010 22:18 Óskar Bjarni: Leiðinlegt að vera að fara í frí Valsmenn hafa unnið alla fjóra leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu. Valsmenn unnu dramatískan 29-28 sigur á Fram í kvöld. Handbolti 16.12.2010 22:12 Haraldur: Dómararnir eiga þennan sigur Vals skuldlaust Haraldur Þorvarðarson átti góðan leik fyrir Fram í kvöld og nýtti öll sex skotin sín í leiknum. Það dugði þó ekki til því Fram þurfti að sætta sig við 29-28 tap á móti Val í Vodafone-höllinni. Handbolti 16.12.2010 22:10 Halldór: Áttum að hirða bæði stigin „Ég hefði viljað fá bæði stigin,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í kvöld. Haukar gerðu jafntefli við Akureyri ,23-23, í hörkuspennandi leik á Ásvöllum í kvöld, en leikurinn var hluti af 11.umferð N1-deildar karla í handknattleik. Handbolti 16.12.2010 21:17 Atli: Gott að vera á toppnum í fríinu Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en hann hefði viljað þau bæði. Akureyri gerði jafntefli ,23-23, gegn Haukum í 11.umferð N1-deild karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum. Bæði lið hefðu getað stolið sigrinum í lokin en jafntefli varð niðurstaðan. Handbolti 16.12.2010 21:15 FH lagði HK í Krikanum FH-ingar tryggðu sér sæti í deildarbikarnum milli jóla og nýárs er þeir lögðu HK, 22-20, í Krikanum í kvöld. Handbolti 16.12.2010 20:59 Umfjöllun: Endurfæddir Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Fram Valsmenn stöðvuðu tíu leikja sigurgöngu Fram með 29-28 sigri í æsispennandi leik í Vodafonehöllinni í kvöld. Sturla Ásgeirsson skoraði sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok en Hlynur Morthens varði eins og berserkur á lokamínútum leiksins. Handbolti 16.12.2010 20:56 Snæfell vann magnaðan sigur á KR Íslandsmeistarar Snæfells unnu magnaðan sigur á KR, 94-80, þegar liðin áttust við í Hólminum í kvöld. KR kastaði frá sér unnum leik. Körfubolti 16.12.2010 20:50 Umfjöllun: Akureyri tapaði stigi gegn Haukum Haukar og Akureyri skildu jöfn ,23-23, á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var æsispennandi nánast allan tíman og bæði lið fengu tækifæri í lokin til þess að gera út um leikinn. Liðin spiluðu líklega besta varnarleik sem sést hefur á Íslandi í mörg ár og gríðarleg barátta einkenndi bæði lið. Handbolti 16.12.2010 20:13 Jafnt hjá Man. City - Atletico úr leik Atletico Madrid sat eftir í Evrópudeildinni í kvöld er liðið gerði jafntefli við Bayer Leverkusen á sama tíma og Aris Salonika lagði norska liðið Rosenborg. Fótbolti 16.12.2010 19:58 Adolf Ingi tekur viðtal við lukkudýr EM Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttaritari Rúv, fer mikinn í Noregi þessa dagana þar sem hann fjallar um EM kvenna í handbolta fyrir evrópska handknattleikssambandið. Handbolti 16.12.2010 19:30 Noel Gallagher telur að Tevez verði áfram hjá City Popparinn Noel Gallagher telur að Carlos Tevez muni ekki fara frá Manchester City eins og leikmaðurinn sjálfur hefur sagst vilja gera. Enski boltinn 16.12.2010 18:45 Getum ekki hárreitt Anelka Alain Boghossian, aðstoðarlandsliðsþjálfari franska landsliðsins, segir að hann hafi séð Nicolas Anelka spila oft og mörgum sinnum á leiktíðinni. Fótbolti 16.12.2010 18:00 Leboeuf og Desailly hafa ekki trú á Chelsea Frakkarnir Frank Leboeuf og Marcel Desailly hafa ekki trú á því að Chelsea muni verja titil sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn 16.12.2010 17:15 Allardyce gerði mörg mistök á leikmannamarkaðnum Eigendur Blackburn hafa svarað fyrir sig og réttlætt þá ákvörðun að reka Sam Allardyce úr starfi knattspyrnustjóra nú fyrr í vikunni. Enski boltinn 16.12.2010 16:30 Nasri er enn hundfúll út í Gallas Samir Nasri ætlar ekki að taka í hönd William Gallas næst þegar að Arsenal og Tottenham eigast við, rétt eins og hann gerði síðast þegar þessi lið mættust. Enski boltinn 16.12.2010 15:45 City reiðubúið að borga 100 milljónir evra fyrir Iniesta Spænska dagblaðið Marca heldur því fram að Manchester City sé reiðubúið að opna sitt risastóra veski til að fá Spánverjann Andres Iniesta til félagsins frá Barcelona. Enski boltinn 16.12.2010 15:00 Ferguson stólar á reynsluna Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að veðja á að reynslan muni hafa betur gegn ungu liði Chelsea þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 16.12.2010 14:15 Liverpool missti af sögulegu tækifæri í gær Hefði Liverpool unnið leik sinn gegn Utrecht í Evrópudeild UEFA í gær hefði liðið náð sögulegum árangri. Leiknum lauk hins vegar með markalausu jafntefli. Enski boltinn 16.12.2010 13:30 Grant gefinn úrslitakostur Avram Grant verður að vinna minnst einn af næstu þremur leikjum West Ham til að halda starfinu sínu, samkvæmt því sem kemur fram á fréttavef BBC. Enski boltinn 16.12.2010 12:45 Stoke vill ekki selja Shawcross Peter Coates, stjórnarformaður Stoke City, segir að félagið hafi ekki áhuga á að selja varnarmanninn Ryan Shawcross en viðurkenndi að önnur félög hefðu lýst yfir áhuga á kappanum. Enski boltinn 16.12.2010 12:00 Eigendur Blackburn: Höfum ekki rætt við Maradona Fulltrúi eiganda Blackburn segir það ekki rétt sem fram hafi komið í enskum fjölmiðlum í gær að félagið hefði verið í sambandi við Diego Maradona. Enski boltinn 16.12.2010 11:15 Tevez fundar með City á morgun Carlos Tevez er byrjaður að æfa á ný með Manchester City eftir að hafa lagt fram beiðni um að verða seldur frá félaginu. Beiðninni var hafnað en Tevez mun á morgun funda með Roberto Mancin knattspyrnustjóra um framtíð sína hjá félaginu. Enski boltinn 16.12.2010 10:30 Hodgson: Torres á bekknum af læknisráði Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að það hafi verið samkvæmt læknisráði að hann ákvað að vera með Fernando Torres á bekknum í leiknum gegn Utrecht í Evrópudeild UEFA í gær. Enski boltinn 16.12.2010 09:45 NBA í nótt: Sjöundi sigur Chicago í röð Chicago vann sinn sjöunda sigur í röð, Paul Pierce stöðvaði sigurgöngu New York og LeBron James var aftur heitur gegn sínum gömlu félögum í Cleveland er Miami vann sinn tíunda sigur í röð. Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16.12.2010 09:13 Vujacic til Nets og Smith til Lakers Tennisdrottningin Maria Sharapova mun ekki baða sig í sviðsljósinu í Los Angeles lengur því kærastinn hennar, Sasha Vujacic, hefur verið sendur frá LA Lakers til New Jersey Nets. Körfubolti 15.12.2010 22:30 Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Kristinn Jakobsson var besti maður vallarins þegar Liverpool og Utrecht gerðu markalaust jafntefli í hrútleiðinlegum leik á Anfield í kvöld. Fótbolti 15.12.2010 22:02 Sonur Viggós tekur við kvennaliði FH Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH. Hann tekur við starfinu af Guðmundi Karlssyni sem sagði upp. Handbolti 15.12.2010 21:37 EM kvenna:Gestgjafarnir mætast í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins á EM í handbolta er ljóst að gestgjafaþjóðirnar báðar, Danmörk og Noregur, mætast í undanúrslitum EM í handbolta á laugardaginn. Handbolti 15.12.2010 21:24 « ‹ ›
Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Það fór fram heil umferð í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar bar helst til tíðinda magnaður sigur Snæfells á KR en Vesturbæingar brotnuðu algjörlega í Fjárhúsinu. Körfubolti 16.12.2010 22:27
Sturla: Nú getum við farið brosandi inn í jólafríið Sturla Ásgeirsson tryggði Valsmönnum 29-28 sigur á Fram í kvöld með því að skora sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 16.12.2010 22:18
Óskar Bjarni: Leiðinlegt að vera að fara í frí Valsmenn hafa unnið alla fjóra leiki sína síðan að Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson tóku við liðinu. Valsmenn unnu dramatískan 29-28 sigur á Fram í kvöld. Handbolti 16.12.2010 22:12
Haraldur: Dómararnir eiga þennan sigur Vals skuldlaust Haraldur Þorvarðarson átti góðan leik fyrir Fram í kvöld og nýtti öll sex skotin sín í leiknum. Það dugði þó ekki til því Fram þurfti að sætta sig við 29-28 tap á móti Val í Vodafone-höllinni. Handbolti 16.12.2010 22:10
Halldór: Áttum að hirða bæði stigin „Ég hefði viljað fá bæði stigin,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í kvöld. Haukar gerðu jafntefli við Akureyri ,23-23, í hörkuspennandi leik á Ásvöllum í kvöld, en leikurinn var hluti af 11.umferð N1-deildar karla í handknattleik. Handbolti 16.12.2010 21:17
Atli: Gott að vera á toppnum í fríinu Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en hann hefði viljað þau bæði. Akureyri gerði jafntefli ,23-23, gegn Haukum í 11.umferð N1-deild karla en leikurinn fór fram á Ásvöllum. Bæði lið hefðu getað stolið sigrinum í lokin en jafntefli varð niðurstaðan. Handbolti 16.12.2010 21:15
FH lagði HK í Krikanum FH-ingar tryggðu sér sæti í deildarbikarnum milli jóla og nýárs er þeir lögðu HK, 22-20, í Krikanum í kvöld. Handbolti 16.12.2010 20:59
Umfjöllun: Endurfæddir Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Fram Valsmenn stöðvuðu tíu leikja sigurgöngu Fram með 29-28 sigri í æsispennandi leik í Vodafonehöllinni í kvöld. Sturla Ásgeirsson skoraði sigurmarkið úr hraðaupphlaupi 25 sekúndum fyrir leikslok en Hlynur Morthens varði eins og berserkur á lokamínútum leiksins. Handbolti 16.12.2010 20:56
Snæfell vann magnaðan sigur á KR Íslandsmeistarar Snæfells unnu magnaðan sigur á KR, 94-80, þegar liðin áttust við í Hólminum í kvöld. KR kastaði frá sér unnum leik. Körfubolti 16.12.2010 20:50
Umfjöllun: Akureyri tapaði stigi gegn Haukum Haukar og Akureyri skildu jöfn ,23-23, á Ásvöllum í kvöld. Leikurinn var æsispennandi nánast allan tíman og bæði lið fengu tækifæri í lokin til þess að gera út um leikinn. Liðin spiluðu líklega besta varnarleik sem sést hefur á Íslandi í mörg ár og gríðarleg barátta einkenndi bæði lið. Handbolti 16.12.2010 20:13
Jafnt hjá Man. City - Atletico úr leik Atletico Madrid sat eftir í Evrópudeildinni í kvöld er liðið gerði jafntefli við Bayer Leverkusen á sama tíma og Aris Salonika lagði norska liðið Rosenborg. Fótbolti 16.12.2010 19:58
Adolf Ingi tekur viðtal við lukkudýr EM Adolf Ingi Erlingsson, íþróttafréttaritari Rúv, fer mikinn í Noregi þessa dagana þar sem hann fjallar um EM kvenna í handbolta fyrir evrópska handknattleikssambandið. Handbolti 16.12.2010 19:30
Noel Gallagher telur að Tevez verði áfram hjá City Popparinn Noel Gallagher telur að Carlos Tevez muni ekki fara frá Manchester City eins og leikmaðurinn sjálfur hefur sagst vilja gera. Enski boltinn 16.12.2010 18:45
Getum ekki hárreitt Anelka Alain Boghossian, aðstoðarlandsliðsþjálfari franska landsliðsins, segir að hann hafi séð Nicolas Anelka spila oft og mörgum sinnum á leiktíðinni. Fótbolti 16.12.2010 18:00
Leboeuf og Desailly hafa ekki trú á Chelsea Frakkarnir Frank Leboeuf og Marcel Desailly hafa ekki trú á því að Chelsea muni verja titil sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn 16.12.2010 17:15
Allardyce gerði mörg mistök á leikmannamarkaðnum Eigendur Blackburn hafa svarað fyrir sig og réttlætt þá ákvörðun að reka Sam Allardyce úr starfi knattspyrnustjóra nú fyrr í vikunni. Enski boltinn 16.12.2010 16:30
Nasri er enn hundfúll út í Gallas Samir Nasri ætlar ekki að taka í hönd William Gallas næst þegar að Arsenal og Tottenham eigast við, rétt eins og hann gerði síðast þegar þessi lið mættust. Enski boltinn 16.12.2010 15:45
City reiðubúið að borga 100 milljónir evra fyrir Iniesta Spænska dagblaðið Marca heldur því fram að Manchester City sé reiðubúið að opna sitt risastóra veski til að fá Spánverjann Andres Iniesta til félagsins frá Barcelona. Enski boltinn 16.12.2010 15:00
Ferguson stólar á reynsluna Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að veðja á að reynslan muni hafa betur gegn ungu liði Chelsea þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 16.12.2010 14:15
Liverpool missti af sögulegu tækifæri í gær Hefði Liverpool unnið leik sinn gegn Utrecht í Evrópudeild UEFA í gær hefði liðið náð sögulegum árangri. Leiknum lauk hins vegar með markalausu jafntefli. Enski boltinn 16.12.2010 13:30
Grant gefinn úrslitakostur Avram Grant verður að vinna minnst einn af næstu þremur leikjum West Ham til að halda starfinu sínu, samkvæmt því sem kemur fram á fréttavef BBC. Enski boltinn 16.12.2010 12:45
Stoke vill ekki selja Shawcross Peter Coates, stjórnarformaður Stoke City, segir að félagið hafi ekki áhuga á að selja varnarmanninn Ryan Shawcross en viðurkenndi að önnur félög hefðu lýst yfir áhuga á kappanum. Enski boltinn 16.12.2010 12:00
Eigendur Blackburn: Höfum ekki rætt við Maradona Fulltrúi eiganda Blackburn segir það ekki rétt sem fram hafi komið í enskum fjölmiðlum í gær að félagið hefði verið í sambandi við Diego Maradona. Enski boltinn 16.12.2010 11:15
Tevez fundar með City á morgun Carlos Tevez er byrjaður að æfa á ný með Manchester City eftir að hafa lagt fram beiðni um að verða seldur frá félaginu. Beiðninni var hafnað en Tevez mun á morgun funda með Roberto Mancin knattspyrnustjóra um framtíð sína hjá félaginu. Enski boltinn 16.12.2010 10:30
Hodgson: Torres á bekknum af læknisráði Roy Hodgson, stjóri Liverpool, segir að það hafi verið samkvæmt læknisráði að hann ákvað að vera með Fernando Torres á bekknum í leiknum gegn Utrecht í Evrópudeild UEFA í gær. Enski boltinn 16.12.2010 09:45
NBA í nótt: Sjöundi sigur Chicago í röð Chicago vann sinn sjöunda sigur í röð, Paul Pierce stöðvaði sigurgöngu New York og LeBron James var aftur heitur gegn sínum gömlu félögum í Cleveland er Miami vann sinn tíunda sigur í röð. Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 16.12.2010 09:13
Vujacic til Nets og Smith til Lakers Tennisdrottningin Maria Sharapova mun ekki baða sig í sviðsljósinu í Los Angeles lengur því kærastinn hennar, Sasha Vujacic, hefur verið sendur frá LA Lakers til New Jersey Nets. Körfubolti 15.12.2010 22:30
Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Kristinn Jakobsson var besti maður vallarins þegar Liverpool og Utrecht gerðu markalaust jafntefli í hrútleiðinlegum leik á Anfield í kvöld. Fótbolti 15.12.2010 22:02
Sonur Viggós tekur við kvennaliði FH Jón Gunnlaugur Viggósson var í kvöld ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH. Hann tekur við starfinu af Guðmundi Karlssyni sem sagði upp. Handbolti 15.12.2010 21:37
EM kvenna:Gestgjafarnir mætast í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins á EM í handbolta er ljóst að gestgjafaþjóðirnar báðar, Danmörk og Noregur, mætast í undanúrslitum EM í handbolta á laugardaginn. Handbolti 15.12.2010 21:24