Sport

Blanc íhugaði að hætta

Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að hann hafi íhugað að segja starfi sínu lausu í tengslum við kynþáttahneykslið sem skók franska knattspyrnusambandið á dögunum.

Fótbolti

Liverpool vill fá Altintop

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur áhuga á því að fá tyrkneska landsliðsmanninn Hamit Altintop til liðs við félagið, samkvæmt enskum fjölmiðlum.

Enski boltinn

Kiel rústaði liði frá Líbanon

Kiel lék í dag sinn fyrsta leik í heimsmeistarakeppni félagsliða sem hófst í Doha í Katar í dag. Liðið vann þá Al Sadd frá Líbanon með gríðarlegum yfirburðum en lokatölur voru 42-18, Kiel í vil.

Handbolti

Solbakken tekur við Köln

Ekkert verður að því að Ståle Solbakken muni taka við norska landsliðinu árið 2012 því hann hefur samþykkt að taka við þjálfun þýska liðsins FC Köln.

Fótbolti

Fyrsti sigur Halmstad

Jónas Guðni Sævarsson og félagar hans í Halmstad unnu í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni en leikið var víða í Evrópu í dag.

Fótbolti

Rooney með 19 á bringunni

Wayne Rooney hélt upp á meistaratitilinn í dag með því að raka sig af sér bringuhárin nema þau sem mynda töluna nítján eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Enski boltinn

Rooney: Frábær tilfinning

Wayne Rooney, hetja Manchester United í dag, segir að það hafi verið frábær tilfinning að fá að tryggja sínum mönnum nítjánda meistaratitil félagsins frá upphafi.

Enski boltinn

Landsliðsþjálfarinn kitlar

Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni, átti nýverið í viðræðum við þýska handknattleikssambandið um að taka við starfi landsliðsþjálfara þar í landi. Dagur segir í samtali við Fréttablaðið að hann hafi ekki heyrt meira af málinu síðan þá.

Handbolti