Sport Di Canio tekur við Swindon Paolo Di Canio var ekki að grínast þegar hann sagðist vera á leið í enska boltann. Hann var í dag útnefndur knattspyrnustjóri hjá enska D-deildarliðinu Swindon Town. Enski boltinn 20.5.2011 11:00 Webber fljótastur á fyrstu æfingu Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Katalóníu Formúlu 1 brautinni á Spáni í morgun. Hann var rúmlega sekúndu fljótari en liðsfélagi hans, Sebastiann Vettel. Webber vann mótið á Spáni í fyrra. Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji á Mercedes og Fernando Alonso á á Ferrari fjórði, en hann er heimamaður. Landi Alonso, Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð átjándi. Formúla 1 20.5.2011 10:33 Denilson búinn að fá nóg af titlaleysinu og vill fara frá Arsenal Brasilíumaðurinn Denilson hefur komið öllum hjá Arsenal í opna skjöldu með því að fara fram á að yfirgefa félagið sem hann hefur verið hjá síðan 2006. Þessi 23 ára miðjumaður er búinn að spila 150 leiki fyrir félagið. Hann er eins og margir orðinn þreyttur á titlaleysi félagsins. Enski boltinn 20.5.2011 10:15 Man. City er ekki að undirbúa risatilboð í Ronaldo Ótrúlegur orðrómur þess efnis að Man. City ætli sér að greiða 150 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo er ekki á rökum reistur. Slúðurblaðið The Sun kom honum í gang. Enski boltinn 20.5.2011 09:30 Oklahoma jafnaði metin Sjö leikja sigurganga Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar tók enda í nótt þegar Oklahoma City Thunder vann goðan sigur, 100-106, í Dallas og jafnaði um leið rimmu liðanna í úrslitum Vesturdeildar í 1-1. James Harden skoraði 10 af 23 stigum sínum í lokafjórðungnum og lagði heldur betur sitt af mörkum. Dirk Nowitzki sem fyrr magnaður hjá Dallas með 29 stig en Oklahoma átti svör við öllu í nótt. Körfubolti 20.5.2011 09:05 Stórsigur í 50. leiknum undir stjórn Sigurðar Ragnars - myndir Íslenska kvennalandsliðið hélt áfram uppteknum hætti að byrja undankeppni vel þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Búlgaríu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2013. Þetta var fimmtugasti leikur liðsins undir stjórn landsliðsþjálfarans Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar og héldu stelpurnar upp á tímamótin með góðum leik. Íslenski boltinn 20.5.2011 08:30 Klúður aldarinnar? Sean Stewart, leikmaður st. Patrick´s, hefði líklega verið flengdur inn í klefa ef ævintýralegt klúður hans gegn Althone Town hefði kostað liðið sigurinn. Fótbolti 19.5.2011 23:30 Þórður Þórðarson: Við eigum eftir að laga margt í okkar leik Hjörtur Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig gegn Þrótti í kvöld en íþróttafréttamaðurinn knái skallaði boltann í netið af stuttu færi í 1-0 sigri ÍA á Akranesvelli. Hjörtur hefur skorað í tveimur fyrstu leikjum ÍA og er liðið með fullt hús stiga og liðið hefur enn ekki fengið á sig mark. Íslenski boltinn 19.5.2011 23:01 Katrín: Getum vel unnið þennan riðil „Ég er virkilega sátt með svona byrjun hjá okkur,“ sagði Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 6-0 sigur gegn Búlgaríu í undankeppni Evrópumóts landsliða. Fótbolti 19.5.2011 22:43 Hólmfríður: Góð byrjun á undankeppninni „Þetta er bara fín byrjun hjá okkur á þessari undankeppni og því erum við bara mjög ánægðar,“ sagði Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 6-0 sigur gegn Búlgaríu í kvöld. Fótbolti 19.5.2011 22:35 Skagamenn með fullt hús á toppi 1. deildar karla Skagamenn eru með sex stig af sex mögulegum eftir fyrstu tvær umferðir 1. deildar karla í fótbolta eftir að hafa unnið 1-0 sigur á Þrótti á Akranesi í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig með því að skora sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 19.5.2011 22:25 Margrét Lára: Vorum betri á öllum sviðum „Við erum fyrst og fremst virkilega ánægðar, en auðvita eru hlutir í okkar leik sem við þurfum að laga,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona, eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 19.5.2011 22:23 Sigurður Ragnar: Mikilvægt að skora snemma „Sigurinn var aldrei í hættu og það er mikilvægt að byrja mótið svona vel,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska landsliðsins, eftir 6-0 sigur sinna stúlkna gegn Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Fótbolti 19.5.2011 22:13 Maradona fær nóg af seðlum Diego Armando Maradona mun fá troðfullt seðlaveski fyrir komandi tímabil í arabíska boltanum en hann er nýtekinn við þjálfun Al Wasl. Fótbolti 19.5.2011 21:00 Fyrirliðarnir áfram hjá Snæfelli næsta vetur Pálmi Freyr Sigurgeirsson og Alda Leif Jónsdóttir, fyrirliðar meistaraflokka Snæfells í Iceland Express deildunum í körfubolta, skrifuðu í kvöld undir nýjan samning við Snæfellsliðið. Körfubolti 19.5.2011 20:26 Eyjólfur tryggði SönderjyskE mikilvæg þrjú stig Eyjólfur Héðinsson skoraði sigurmark SönderjyskE í kvöld þegar liðið vann mikilvægan 2-1 sigur á botnliði Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 19.5.2011 20:03 Boltavarpið: ÍA - Þróttur í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign ÍA og Þróttar í 2. umferð 1. deildar karla. Íslenski boltinn 19.5.2011 19:30 Pálmi Rafn tryggði Stabæk sigur eftir sendingu frá Veigari Páli Góð samvinna Íslendinganna Pálma Rafns Pálmasonar og Veigars Páls Gunnarssonar tryggðu Stabæk 3-2 útisigur á Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Pálmi Rafn skoraði sigurmarkið á 89. mínútu eftir sendingu frá Veigari Páli. Fótbolti 19.5.2011 19:13 Scottie Pippen til Íslands í lok september Það hleypur á snærið hjá körfuboltaaunnendum í haust þegar NBA goðsögnin og margfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls liðinu, Scottie Pippen, kemur til landsins en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Körfubolti 19.5.2011 19:04 Umfjöllun: Ferna Margrétar Láru í þægilegum sigri Ísland vann þægilegan 6-0 sigur á Búlgaríu í fyrsta leik undankeppni EM 2013. Tvö mörk strax í upphafi leiks gáfu tóninn. Íslenski boltinn 19.5.2011 18:30 Cavani framlengdi við Napoli Það verður ekkert af því að úrúgvæski framherjinn Edinson Cavani skipti um félag í sumar því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við Napoli sem gildir til ársins 2016. Fótbolti 19.5.2011 18:00 Wenger hefur áhyggjur af Twitter Wayne Rooney gæti verið í vandræðum eftir upphlaup á Twitter þar sem hann hótaði að svæfa mann á tíu sekúndum. Rooney er ekki fyrsti maðurinn sem lætur æsa sig upp á samskiptasíðunni. Enski boltinn 19.5.2011 17:15 Alguersuari stefnir á vera meðal tíu fremstu á heimavelli Spánverjinn Jamie Alguersuari er á heimavelli á Katalóníu Formúlu 1 brautinni á Spáni um helgina, rétt eins og landi hans Fernando Alonso, sem er ætíð hylltur af heimamönnum. Alguersuari ekur með Torro Rosso og fær trúlega ekki sömu athygli og Alonso sem er í toppslagnum ár frá ári, en Alguersuari hefur keppt frá árinu 2009 í Formúlu 1. Formúla 1 19.5.2011 16:48 Tiger fellur út af topp tíu listanum Tiger Woods dettur út af topp tíu á heimslistanum í golfi eftir helgina þegar næsti listi verður gefinn út. Tiger er sem stendur í áttunda sæti. Golf 19.5.2011 16:30 Ágúst valdi Jenný í landsliðið fyrir leiki við Tyrki og Svía Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 18 leikmenn til undirbúnings fyrir umspils leikina gegn Úkraínu sem fram fara í júní. Liðið hefur nú æft frá 5.maí og mun það leika fjóra vináttulandsleiki á næstu vikum. Handbolti 19.5.2011 15:33 Ferrari framlengdi samning við Alonso til ársloka 2016 Ferrari liðið hefur framlengt samning sinn við Fernando Alonso til ársloka 2016, samkvæmt fréttatilkynningu frá Ferrari liðinu, en fyrri samningurinn var til 2012 samkvæmt frétt á autosport.com Formúla 1 19.5.2011 15:33 Katrín: Við setjum markið hátt Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði verður í lykilhlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í kvöld er það tekur á móti Búlgaríu í undankeppni EM. Fótbolti 19.5.2011 15:00 Kuldaleg veðurspá um helgina Það verður að segjast eins og er þegar helgarspáin er skoðuð að það kemur til með að vera vetrarlegt við flesta veiðistaði á norður, vestur og austurlandi alveg fram yfir helgi. Það er spáð snjókomu og slyddu og hitinn gæti farið niður fyrir frostmark víða. Þetta gæti sett strik í reikninginn varðandi veiði enda oft lítið tökustuð þegar lofthitinn og vatnshitinn hrapar við þessar aðstæður, þá sérstaklega í ljósi þess að þetta er spá sem nær yfir nokkra daga. Veiði 19.5.2011 14:59 Webber vill komast á efsta þrep verðlaunapallsins á Spáni á ný Mark Webber vann spænska kappaksturinn á Katalóníu brautinni á Spáni í fyrra og keppir á ný með Red Bull um helgina ásamt forystumanni stigamótsins, Sebastian Vettel. Webber var fremstur á ráslínu á brautinni fyrir kappaksturinn í fyrra og nýtti það vel, en síðustu 10 sigurvegarar mótins á Spáni hafa verið fremstir á ráslínu í upphafi kappakstur Formúla 1 19.5.2011 14:43 PSV og Twente vilja líka fá Kolbein Það ætlar að ganga erfiðlega fyrir Kolbein Sigþórsson að ganga í raðir Ajax en hann er sagður hafa gert munnlegt samkomulag við félagið um fjögurra ára samning. Hollenskir fjölmiðlar fjalla nú um stöðu mála á hverjum degi og í morgun er sagt að PSV og Twente hafi lýst yfir áhuga á að kaupa Íslendinginn unga. Fótbolti 19.5.2011 14:15 « ‹ ›
Di Canio tekur við Swindon Paolo Di Canio var ekki að grínast þegar hann sagðist vera á leið í enska boltann. Hann var í dag útnefndur knattspyrnustjóri hjá enska D-deildarliðinu Swindon Town. Enski boltinn 20.5.2011 11:00
Webber fljótastur á fyrstu æfingu Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða á Katalóníu Formúlu 1 brautinni á Spáni í morgun. Hann var rúmlega sekúndu fljótari en liðsfélagi hans, Sebastiann Vettel. Webber vann mótið á Spáni í fyrra. Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji á Mercedes og Fernando Alonso á á Ferrari fjórði, en hann er heimamaður. Landi Alonso, Jamie Alguersuari á Torro Rosso varð átjándi. Formúla 1 20.5.2011 10:33
Denilson búinn að fá nóg af titlaleysinu og vill fara frá Arsenal Brasilíumaðurinn Denilson hefur komið öllum hjá Arsenal í opna skjöldu með því að fara fram á að yfirgefa félagið sem hann hefur verið hjá síðan 2006. Þessi 23 ára miðjumaður er búinn að spila 150 leiki fyrir félagið. Hann er eins og margir orðinn þreyttur á titlaleysi félagsins. Enski boltinn 20.5.2011 10:15
Man. City er ekki að undirbúa risatilboð í Ronaldo Ótrúlegur orðrómur þess efnis að Man. City ætli sér að greiða 150 milljónir punda fyrir Cristiano Ronaldo er ekki á rökum reistur. Slúðurblaðið The Sun kom honum í gang. Enski boltinn 20.5.2011 09:30
Oklahoma jafnaði metin Sjö leikja sigurganga Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar tók enda í nótt þegar Oklahoma City Thunder vann goðan sigur, 100-106, í Dallas og jafnaði um leið rimmu liðanna í úrslitum Vesturdeildar í 1-1. James Harden skoraði 10 af 23 stigum sínum í lokafjórðungnum og lagði heldur betur sitt af mörkum. Dirk Nowitzki sem fyrr magnaður hjá Dallas með 29 stig en Oklahoma átti svör við öllu í nótt. Körfubolti 20.5.2011 09:05
Stórsigur í 50. leiknum undir stjórn Sigurðar Ragnars - myndir Íslenska kvennalandsliðið hélt áfram uppteknum hætti að byrja undankeppni vel þegar liðið vann 6-0 stórsigur á Búlgaríu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2013. Þetta var fimmtugasti leikur liðsins undir stjórn landsliðsþjálfarans Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar og héldu stelpurnar upp á tímamótin með góðum leik. Íslenski boltinn 20.5.2011 08:30
Klúður aldarinnar? Sean Stewart, leikmaður st. Patrick´s, hefði líklega verið flengdur inn í klefa ef ævintýralegt klúður hans gegn Althone Town hefði kostað liðið sigurinn. Fótbolti 19.5.2011 23:30
Þórður Þórðarson: Við eigum eftir að laga margt í okkar leik Hjörtur Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig gegn Þrótti í kvöld en íþróttafréttamaðurinn knái skallaði boltann í netið af stuttu færi í 1-0 sigri ÍA á Akranesvelli. Hjörtur hefur skorað í tveimur fyrstu leikjum ÍA og er liðið með fullt hús stiga og liðið hefur enn ekki fengið á sig mark. Íslenski boltinn 19.5.2011 23:01
Katrín: Getum vel unnið þennan riðil „Ég er virkilega sátt með svona byrjun hjá okkur,“ sagði Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 6-0 sigur gegn Búlgaríu í undankeppni Evrópumóts landsliða. Fótbolti 19.5.2011 22:43
Hólmfríður: Góð byrjun á undankeppninni „Þetta er bara fín byrjun hjá okkur á þessari undankeppni og því erum við bara mjög ánægðar,“ sagði Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir 6-0 sigur gegn Búlgaríu í kvöld. Fótbolti 19.5.2011 22:35
Skagamenn með fullt hús á toppi 1. deildar karla Skagamenn eru með sex stig af sex mögulegum eftir fyrstu tvær umferðir 1. deildar karla í fótbolta eftir að hafa unnið 1-0 sigur á Þrótti á Akranesi í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði Skagamönnum þrjú stig með því að skora sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 19.5.2011 22:25
Margrét Lára: Vorum betri á öllum sviðum „Við erum fyrst og fremst virkilega ánægðar, en auðvita eru hlutir í okkar leik sem við þurfum að laga,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona, eftir sigurinn í kvöld. Fótbolti 19.5.2011 22:23
Sigurður Ragnar: Mikilvægt að skora snemma „Sigurinn var aldrei í hættu og það er mikilvægt að byrja mótið svona vel,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska landsliðsins, eftir 6-0 sigur sinna stúlkna gegn Búlgaríu í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Fótbolti 19.5.2011 22:13
Maradona fær nóg af seðlum Diego Armando Maradona mun fá troðfullt seðlaveski fyrir komandi tímabil í arabíska boltanum en hann er nýtekinn við þjálfun Al Wasl. Fótbolti 19.5.2011 21:00
Fyrirliðarnir áfram hjá Snæfelli næsta vetur Pálmi Freyr Sigurgeirsson og Alda Leif Jónsdóttir, fyrirliðar meistaraflokka Snæfells í Iceland Express deildunum í körfubolta, skrifuðu í kvöld undir nýjan samning við Snæfellsliðið. Körfubolti 19.5.2011 20:26
Eyjólfur tryggði SönderjyskE mikilvæg þrjú stig Eyjólfur Héðinsson skoraði sigurmark SönderjyskE í kvöld þegar liðið vann mikilvægan 2-1 sigur á botnliði Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 19.5.2011 20:03
Boltavarpið: ÍA - Þróttur í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign ÍA og Þróttar í 2. umferð 1. deildar karla. Íslenski boltinn 19.5.2011 19:30
Pálmi Rafn tryggði Stabæk sigur eftir sendingu frá Veigari Páli Góð samvinna Íslendinganna Pálma Rafns Pálmasonar og Veigars Páls Gunnarssonar tryggðu Stabæk 3-2 útisigur á Odd Grenland í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Pálmi Rafn skoraði sigurmarkið á 89. mínútu eftir sendingu frá Veigari Páli. Fótbolti 19.5.2011 19:13
Scottie Pippen til Íslands í lok september Það hleypur á snærið hjá körfuboltaaunnendum í haust þegar NBA goðsögnin og margfaldur NBA-meistari með Chicago Bulls liðinu, Scottie Pippen, kemur til landsins en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Körfubolti 19.5.2011 19:04
Umfjöllun: Ferna Margrétar Láru í þægilegum sigri Ísland vann þægilegan 6-0 sigur á Búlgaríu í fyrsta leik undankeppni EM 2013. Tvö mörk strax í upphafi leiks gáfu tóninn. Íslenski boltinn 19.5.2011 18:30
Cavani framlengdi við Napoli Það verður ekkert af því að úrúgvæski framherjinn Edinson Cavani skipti um félag í sumar því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við Napoli sem gildir til ársins 2016. Fótbolti 19.5.2011 18:00
Wenger hefur áhyggjur af Twitter Wayne Rooney gæti verið í vandræðum eftir upphlaup á Twitter þar sem hann hótaði að svæfa mann á tíu sekúndum. Rooney er ekki fyrsti maðurinn sem lætur æsa sig upp á samskiptasíðunni. Enski boltinn 19.5.2011 17:15
Alguersuari stefnir á vera meðal tíu fremstu á heimavelli Spánverjinn Jamie Alguersuari er á heimavelli á Katalóníu Formúlu 1 brautinni á Spáni um helgina, rétt eins og landi hans Fernando Alonso, sem er ætíð hylltur af heimamönnum. Alguersuari ekur með Torro Rosso og fær trúlega ekki sömu athygli og Alonso sem er í toppslagnum ár frá ári, en Alguersuari hefur keppt frá árinu 2009 í Formúlu 1. Formúla 1 19.5.2011 16:48
Tiger fellur út af topp tíu listanum Tiger Woods dettur út af topp tíu á heimslistanum í golfi eftir helgina þegar næsti listi verður gefinn út. Tiger er sem stendur í áttunda sæti. Golf 19.5.2011 16:30
Ágúst valdi Jenný í landsliðið fyrir leiki við Tyrki og Svía Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið 18 leikmenn til undirbúnings fyrir umspils leikina gegn Úkraínu sem fram fara í júní. Liðið hefur nú æft frá 5.maí og mun það leika fjóra vináttulandsleiki á næstu vikum. Handbolti 19.5.2011 15:33
Ferrari framlengdi samning við Alonso til ársloka 2016 Ferrari liðið hefur framlengt samning sinn við Fernando Alonso til ársloka 2016, samkvæmt fréttatilkynningu frá Ferrari liðinu, en fyrri samningurinn var til 2012 samkvæmt frétt á autosport.com Formúla 1 19.5.2011 15:33
Katrín: Við setjum markið hátt Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði verður í lykilhlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í kvöld er það tekur á móti Búlgaríu í undankeppni EM. Fótbolti 19.5.2011 15:00
Kuldaleg veðurspá um helgina Það verður að segjast eins og er þegar helgarspáin er skoðuð að það kemur til með að vera vetrarlegt við flesta veiðistaði á norður, vestur og austurlandi alveg fram yfir helgi. Það er spáð snjókomu og slyddu og hitinn gæti farið niður fyrir frostmark víða. Þetta gæti sett strik í reikninginn varðandi veiði enda oft lítið tökustuð þegar lofthitinn og vatnshitinn hrapar við þessar aðstæður, þá sérstaklega í ljósi þess að þetta er spá sem nær yfir nokkra daga. Veiði 19.5.2011 14:59
Webber vill komast á efsta þrep verðlaunapallsins á Spáni á ný Mark Webber vann spænska kappaksturinn á Katalóníu brautinni á Spáni í fyrra og keppir á ný með Red Bull um helgina ásamt forystumanni stigamótsins, Sebastian Vettel. Webber var fremstur á ráslínu á brautinni fyrir kappaksturinn í fyrra og nýtti það vel, en síðustu 10 sigurvegarar mótins á Spáni hafa verið fremstir á ráslínu í upphafi kappakstur Formúla 1 19.5.2011 14:43
PSV og Twente vilja líka fá Kolbein Það ætlar að ganga erfiðlega fyrir Kolbein Sigþórsson að ganga í raðir Ajax en hann er sagður hafa gert munnlegt samkomulag við félagið um fjögurra ára samning. Hollenskir fjölmiðlar fjalla nú um stöðu mála á hverjum degi og í morgun er sagt að PSV og Twente hafi lýst yfir áhuga á að kaupa Íslendinginn unga. Fótbolti 19.5.2011 14:15