Sport Eriksen: Vildi frekar fá Ísland áfram Christian Eriksen, leikmaður danska U-21 landsliðsins, segir það ótrúleg niðurstaða að Hvíta-Rússland hafi komist áfram í undanúrslitin á EM í Danmörku. Fótbolti 19.6.2011 14:15 Bordinggaard: Versti leikurinn okkar Keld Bordinggaard stýrði U-21 liði Dana í síðasta sinn í gær en hann gaf það út fyrir EM í Danmörku að hann myndi ekki halda áfram í starfinu eftir keppnina. Danmörk er úr leik eftir að liðið tapaði í gær fyrir Íslandi, 3-1. Fótbolti 19.6.2011 13:30 Hólmfríður með sitt fyrsta mark á tímabilinu Hólmfríður Magnúsdóttir kom inn á sem varamaður í nótt og innsiglaði 6-0 sigur Philadelphia Independence á magicJack í bandarísku kvennadeildinni níu mínútum síðar. Fótbolti 19.6.2011 13:00 Heimir Guðjóns aftur í KR-búningnum - myndir frá Meistaraleik Steina Gísla Meistaraleikur Steina Gísla fór fram á Akranesvellinum í gærkvöldi og mættu 4000 manns á leikinn en allar tekjur af leiknum runnu til Sigursteins Gíslasonar og fjölskyldu hans. Þetta var líklega besta aðsókn á leik á Akranesi síðan að ÍA og KR spiluðu hreinan úrslitaleik um titilinn árið 1996. Íslenski boltinn 19.6.2011 12:30 Leikmenn í bann fyrir að ná sér viljandi í gult spjald Þeir leikmenn sem verða uppvísir að því að ná sér í gul spjöld vísvitandi í Evrópukeppnum fá sjálfkrafa tveggja leikja bann. Þetta er meðal ákvarðana sem teknar voru á fundi framkvæmdanefndar evrópska knattspyrnusambandsins UEFA í vikunni. Fótbolti 19.6.2011 12:00 Hérna átti Gylfi Þór að fá víti Gylfi Þór Sigurðsson komst nokkrum sinnum nálægt því að skora fyrir íslenska U-21 landsliðið gegn Dönum í gær en það virðist enginn vafi á því að hann átti að fá víti í leiknum. Fótbolti 19.6.2011 11:12 Sigurliðið á EM 2012 getur fengið 23.5 milljónir evra í sinn hlut Verðlaunafé fyrir Evrópukeppni landsliða í Póllandi og Úkraínu var ákveðið á fundi framkvæmdanefndar UEFA í vikunni. Sigurliðið keppninnar getur fengið 23.5 milljónir evra í sinn hlut vinni það alla leiki sína í keppninni. Fótbolti 19.6.2011 11:00 Ísland hænuskrefi frá undanúrslitunum - myndir Íslenska U-21 landsliðið var aðeins einu marki frá því að komast í undanúrslit Evrópumeistaramótsins í Danmörku eftir 3-1 sigur á heimamönnum í gær. Fótbolti 19.6.2011 10:00 Eyjólfur: Strákarnir eiga eftir að koma A-liðinu á stórmót Eyjólfur Sverrisson segir það sárt að hugsa til þess að liðið sé nú úr leik á EM í Danmörku, nú fyrst þegar að liðið er nýbúið að ná sér á strik. Fótbolti 19.6.2011 09:00 Dempsey og Donovan fengu frí meðan aðrir æfðu Clint Dempsey og Landon Donovan komu aftur til móts við knattspyrnulandslið Bandaríkjanna í gærkvöldi. Kempurnar fengu þriggja daga frí frá landsliðinu til að vera viðstaddir brúðkaup. Bandaríkin mæta Jamaíka í 8-liða úrslitum Gullbikarsins í Tampa í Flórída-ríki dag. Fótbolti 19.6.2011 09:00 Bjarni: Aldrei jafn svekktur eftir sigur Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði U-21 liðs Íslands, sagði eftir leikinn gegn Dönum í gær að það hafi verið erfitt að kyngja niðurstöðunni og þeirri staðreynd að Ísland væri úr leik á EM í Danmörku. Fótbolti 19.6.2011 08:00 Gylfi Þór: Samheldnin í hópnum mikil Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður U-21 liðs Íslands, segir að það hefði verið samheldni og vinátta leikmanna liðsins sem gerði það að verkum að liðið náði sér á strik í lokaleik sínum á EM í Danmörku. Fótbolti 19.6.2011 07:00 Haraldur: Hlusta ekki á gagnrýni annarra Haraldur Björnsson átti stórleik í marki íslenska liðsins gegn Danmörku í gær og ljóst að hann vakti athygli marga af þeim fjölmörgu útsendurum erlendu liða sem voru á vellinum í gær. Fótbolti 19.6.2011 06:00 Mcllroy með átta högga forskot fyrir lokahringinn Norður-Írinn Rory Mcllroy er með átta högga forskot á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fram fer á Congressional-vellinum í Bethesda í Maryland-ríki. Mcllroy spilaði þriðja hringinn í dag á þremur höggum undir pari. Golf 18.6.2011 23:33 Ballack afþakkar kveðjuleik með þýska landsliðinu Michael Ballack hefur brugðist illa við boði Joachim Löw, landsliðsþjálfara Þýskalands, um að ljúka landsliðsferlinum í vináttuleik gegn Brasilíu í ágúst. Löw hefur sagst ekki ætla að velja fyrirliðann fyrrverandi aftur í landsliðið. Tími yngri leikmanna sé kominn. Fótbolti 18.6.2011 22:45 Kolbeinn: Danirnir voru hræddir Kolbeinn Sigþórsson segir grátlegt að hugsa til þess að Ísland var aðeins einu marki frá því að komast í undanúrslit á EM og eiga þar með möguleika á Ólympíusæti. Fótbolti 18.6.2011 22:33 Rúrik: Klaufalegt að vinna ekki Hvít-Rússa Rúrik Gíslason segir að Ísland megi ekki gleyma því að fagna góðum sigri á Dönum þrátt fyrir að hafa fallið úr leik á Evrópumeistaramóti U-21 liða í Danmörku. Fótbolti 18.6.2011 22:27 Eggert Gunnþór: Svöruðum gagnrýnisröddum Eggert Gunnþór Jónsson segir að það geti stundum verið stutt á milli hláturs og gráturs í boltanum - eins og sýndi sig þegar Ísland vann 3-1 sigur á Danmörku í kvöld en var aðeins hársbreidd frá því að komast áfram í undanúrslitin. Þess í stað er Ísland úr leik á mótinu. Fótbolti 18.6.2011 22:16 Jón Guðni: Ótrúlegt að Hvít-Rússar komust áfram Jón Guðni Fjóluson, leikmaður íslenska U-21 liðsins, segir að leikmenn geti gengið stoltir frá leiknum við Danmörku í kvöld. Ísland vann leikinn, 3-1, en það dugði ekki til að komast áfram í undanúrslit Evrópumeistaramótsins í Danmörku. Fótbolti 18.6.2011 22:02 Day og Westwood með frábæran hring - Mcllroy gefur lítið eftir Golf 18.6.2011 22:00 Aron Einar: Vona að Íslendingar slökkvi á Twitter Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku leikmennirnir séu svekktir með að hafa dottið úr leik á EM í Danmörku en vonar að Íslendingar séu engu að síður stoltir af liðinu. Fótbolti 18.6.2011 21:54 Afturelding og Stjarnan áfram í Valitor-bikarnum Afturelding og Stjarnan eru komin í 8-liða úrslit í Valitor-bikar kvenna í knattspyrnu. Afturelding vann Sindra á Hornarfirði 2-0 og Stjarnan vann Þrótt á heimavelli 5-0. Íslenski boltinn 18.6.2011 21:15 Sviss vann Hvíta-Rússland 3-0 Svisslendingar sigruðu Hvít-Rússa 3-0 í hinum leik A-riðils í Árósum í kvöld. Þrátt fyrir tapið komast Hvít-Rússar áfram ásamt Svisslendingum sem sigruðu í öllum leikjum sínum í riðlinum. Fótbolti 18.6.2011 21:00 Toulalan til Malaga - enn fjölgar kempunum Spænska knattspyrnufélagið Malaga hefur gengið frá kaupum á Jeremy Toulalan frá Lyon. Toulalan sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Malaga hefur spilað 36 landsleiki fyrir Frakkland. Fótbolti 18.6.2011 19:45 Steve Bruce mun forðast að kaupa afríska leikmenn Steve Bruce knattspyrnustjóri Sunderland segist ætla að forðast það að kaupa afríska leikmenn til félagsins í sumar. Ástæðan er Afríkukeppnin sem fram fer í janúar. Enski boltinn 18.6.2011 19:00 Þrjár breytingar á U-21 liðinu - Bjarni á bekkinn Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði U-21 liðsins, hefur misst sæti sitt í byrjunarliði íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Danmörku á EM í kvöld. Fótbolti 18.6.2011 17:36 ÍBV og Fylkir áfram í Valitorbikarnum ÍBV og Fylkir komust í dag í 8-liða úrslit í Valitorbikar kvenna í knattspyrnu. ÍBV sigraði Völsung í Eyjum 4-0 en Fylkir gerði góða ferð norður á Akureyri og sigraði Þór/KA 1-0. Íslenski boltinn 18.6.2011 16:15 Dönsku leikmennirnir fá ekki að vita stöðuna í hinum leiknum Keld Bordinggaard, þjálfari danska U-21 liðsins, hefur ákveðið að leikmenn sínir fái ekki upplýsingar um hvernig staðan er í hinum leik A-riðilsins á meðan leikurinn við Ísland fer fram í kvöld. Fótbolti 18.6.2011 16:00 Danskur sjónvarpsmaður: Væru mikil vonbrigði að komast ekki í undanúrslit Christian Høgh Andersen, sjónvarpsmaður á TV2 í Danmörku, reiknar með að leikmenn danska U-21 liðsins munu ekki vanmeta íslenska liðið fyrir leik liðanna í kvöld. Fótbolti 18.6.2011 15:00 Newcastle hafði betur gegn Liverpool í kapphlaupinu um Sylvain Marveaux Franski kantmaðurinn Sylvain Marveaux hefur skrifið undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Marveaux kemur á frjálsri sölu til liðsins en hann lék áður með Rennes. Liverpool var einnig á höttunum eftir Frakkanum. Enski boltinn 18.6.2011 14:45 « ‹ ›
Eriksen: Vildi frekar fá Ísland áfram Christian Eriksen, leikmaður danska U-21 landsliðsins, segir það ótrúleg niðurstaða að Hvíta-Rússland hafi komist áfram í undanúrslitin á EM í Danmörku. Fótbolti 19.6.2011 14:15
Bordinggaard: Versti leikurinn okkar Keld Bordinggaard stýrði U-21 liði Dana í síðasta sinn í gær en hann gaf það út fyrir EM í Danmörku að hann myndi ekki halda áfram í starfinu eftir keppnina. Danmörk er úr leik eftir að liðið tapaði í gær fyrir Íslandi, 3-1. Fótbolti 19.6.2011 13:30
Hólmfríður með sitt fyrsta mark á tímabilinu Hólmfríður Magnúsdóttir kom inn á sem varamaður í nótt og innsiglaði 6-0 sigur Philadelphia Independence á magicJack í bandarísku kvennadeildinni níu mínútum síðar. Fótbolti 19.6.2011 13:00
Heimir Guðjóns aftur í KR-búningnum - myndir frá Meistaraleik Steina Gísla Meistaraleikur Steina Gísla fór fram á Akranesvellinum í gærkvöldi og mættu 4000 manns á leikinn en allar tekjur af leiknum runnu til Sigursteins Gíslasonar og fjölskyldu hans. Þetta var líklega besta aðsókn á leik á Akranesi síðan að ÍA og KR spiluðu hreinan úrslitaleik um titilinn árið 1996. Íslenski boltinn 19.6.2011 12:30
Leikmenn í bann fyrir að ná sér viljandi í gult spjald Þeir leikmenn sem verða uppvísir að því að ná sér í gul spjöld vísvitandi í Evrópukeppnum fá sjálfkrafa tveggja leikja bann. Þetta er meðal ákvarðana sem teknar voru á fundi framkvæmdanefndar evrópska knattspyrnusambandsins UEFA í vikunni. Fótbolti 19.6.2011 12:00
Hérna átti Gylfi Þór að fá víti Gylfi Þór Sigurðsson komst nokkrum sinnum nálægt því að skora fyrir íslenska U-21 landsliðið gegn Dönum í gær en það virðist enginn vafi á því að hann átti að fá víti í leiknum. Fótbolti 19.6.2011 11:12
Sigurliðið á EM 2012 getur fengið 23.5 milljónir evra í sinn hlut Verðlaunafé fyrir Evrópukeppni landsliða í Póllandi og Úkraínu var ákveðið á fundi framkvæmdanefndar UEFA í vikunni. Sigurliðið keppninnar getur fengið 23.5 milljónir evra í sinn hlut vinni það alla leiki sína í keppninni. Fótbolti 19.6.2011 11:00
Ísland hænuskrefi frá undanúrslitunum - myndir Íslenska U-21 landsliðið var aðeins einu marki frá því að komast í undanúrslit Evrópumeistaramótsins í Danmörku eftir 3-1 sigur á heimamönnum í gær. Fótbolti 19.6.2011 10:00
Eyjólfur: Strákarnir eiga eftir að koma A-liðinu á stórmót Eyjólfur Sverrisson segir það sárt að hugsa til þess að liðið sé nú úr leik á EM í Danmörku, nú fyrst þegar að liðið er nýbúið að ná sér á strik. Fótbolti 19.6.2011 09:00
Dempsey og Donovan fengu frí meðan aðrir æfðu Clint Dempsey og Landon Donovan komu aftur til móts við knattspyrnulandslið Bandaríkjanna í gærkvöldi. Kempurnar fengu þriggja daga frí frá landsliðinu til að vera viðstaddir brúðkaup. Bandaríkin mæta Jamaíka í 8-liða úrslitum Gullbikarsins í Tampa í Flórída-ríki dag. Fótbolti 19.6.2011 09:00
Bjarni: Aldrei jafn svekktur eftir sigur Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði U-21 liðs Íslands, sagði eftir leikinn gegn Dönum í gær að það hafi verið erfitt að kyngja niðurstöðunni og þeirri staðreynd að Ísland væri úr leik á EM í Danmörku. Fótbolti 19.6.2011 08:00
Gylfi Þór: Samheldnin í hópnum mikil Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður U-21 liðs Íslands, segir að það hefði verið samheldni og vinátta leikmanna liðsins sem gerði það að verkum að liðið náði sér á strik í lokaleik sínum á EM í Danmörku. Fótbolti 19.6.2011 07:00
Haraldur: Hlusta ekki á gagnrýni annarra Haraldur Björnsson átti stórleik í marki íslenska liðsins gegn Danmörku í gær og ljóst að hann vakti athygli marga af þeim fjölmörgu útsendurum erlendu liða sem voru á vellinum í gær. Fótbolti 19.6.2011 06:00
Mcllroy með átta högga forskot fyrir lokahringinn Norður-Írinn Rory Mcllroy er með átta högga forskot á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fram fer á Congressional-vellinum í Bethesda í Maryland-ríki. Mcllroy spilaði þriðja hringinn í dag á þremur höggum undir pari. Golf 18.6.2011 23:33
Ballack afþakkar kveðjuleik með þýska landsliðinu Michael Ballack hefur brugðist illa við boði Joachim Löw, landsliðsþjálfara Þýskalands, um að ljúka landsliðsferlinum í vináttuleik gegn Brasilíu í ágúst. Löw hefur sagst ekki ætla að velja fyrirliðann fyrrverandi aftur í landsliðið. Tími yngri leikmanna sé kominn. Fótbolti 18.6.2011 22:45
Kolbeinn: Danirnir voru hræddir Kolbeinn Sigþórsson segir grátlegt að hugsa til þess að Ísland var aðeins einu marki frá því að komast í undanúrslit á EM og eiga þar með möguleika á Ólympíusæti. Fótbolti 18.6.2011 22:33
Rúrik: Klaufalegt að vinna ekki Hvít-Rússa Rúrik Gíslason segir að Ísland megi ekki gleyma því að fagna góðum sigri á Dönum þrátt fyrir að hafa fallið úr leik á Evrópumeistaramóti U-21 liða í Danmörku. Fótbolti 18.6.2011 22:27
Eggert Gunnþór: Svöruðum gagnrýnisröddum Eggert Gunnþór Jónsson segir að það geti stundum verið stutt á milli hláturs og gráturs í boltanum - eins og sýndi sig þegar Ísland vann 3-1 sigur á Danmörku í kvöld en var aðeins hársbreidd frá því að komast áfram í undanúrslitin. Þess í stað er Ísland úr leik á mótinu. Fótbolti 18.6.2011 22:16
Jón Guðni: Ótrúlegt að Hvít-Rússar komust áfram Jón Guðni Fjóluson, leikmaður íslenska U-21 liðsins, segir að leikmenn geti gengið stoltir frá leiknum við Danmörku í kvöld. Ísland vann leikinn, 3-1, en það dugði ekki til að komast áfram í undanúrslit Evrópumeistaramótsins í Danmörku. Fótbolti 18.6.2011 22:02
Aron Einar: Vona að Íslendingar slökkvi á Twitter Aron Einar Gunnarsson segir að íslensku leikmennirnir séu svekktir með að hafa dottið úr leik á EM í Danmörku en vonar að Íslendingar séu engu að síður stoltir af liðinu. Fótbolti 18.6.2011 21:54
Afturelding og Stjarnan áfram í Valitor-bikarnum Afturelding og Stjarnan eru komin í 8-liða úrslit í Valitor-bikar kvenna í knattspyrnu. Afturelding vann Sindra á Hornarfirði 2-0 og Stjarnan vann Þrótt á heimavelli 5-0. Íslenski boltinn 18.6.2011 21:15
Sviss vann Hvíta-Rússland 3-0 Svisslendingar sigruðu Hvít-Rússa 3-0 í hinum leik A-riðils í Árósum í kvöld. Þrátt fyrir tapið komast Hvít-Rússar áfram ásamt Svisslendingum sem sigruðu í öllum leikjum sínum í riðlinum. Fótbolti 18.6.2011 21:00
Toulalan til Malaga - enn fjölgar kempunum Spænska knattspyrnufélagið Malaga hefur gengið frá kaupum á Jeremy Toulalan frá Lyon. Toulalan sem skrifaði undir fjögurra ára samning við Malaga hefur spilað 36 landsleiki fyrir Frakkland. Fótbolti 18.6.2011 19:45
Steve Bruce mun forðast að kaupa afríska leikmenn Steve Bruce knattspyrnustjóri Sunderland segist ætla að forðast það að kaupa afríska leikmenn til félagsins í sumar. Ástæðan er Afríkukeppnin sem fram fer í janúar. Enski boltinn 18.6.2011 19:00
Þrjár breytingar á U-21 liðinu - Bjarni á bekkinn Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði U-21 liðsins, hefur misst sæti sitt í byrjunarliði íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Danmörku á EM í kvöld. Fótbolti 18.6.2011 17:36
ÍBV og Fylkir áfram í Valitorbikarnum ÍBV og Fylkir komust í dag í 8-liða úrslit í Valitorbikar kvenna í knattspyrnu. ÍBV sigraði Völsung í Eyjum 4-0 en Fylkir gerði góða ferð norður á Akureyri og sigraði Þór/KA 1-0. Íslenski boltinn 18.6.2011 16:15
Dönsku leikmennirnir fá ekki að vita stöðuna í hinum leiknum Keld Bordinggaard, þjálfari danska U-21 liðsins, hefur ákveðið að leikmenn sínir fái ekki upplýsingar um hvernig staðan er í hinum leik A-riðilsins á meðan leikurinn við Ísland fer fram í kvöld. Fótbolti 18.6.2011 16:00
Danskur sjónvarpsmaður: Væru mikil vonbrigði að komast ekki í undanúrslit Christian Høgh Andersen, sjónvarpsmaður á TV2 í Danmörku, reiknar með að leikmenn danska U-21 liðsins munu ekki vanmeta íslenska liðið fyrir leik liðanna í kvöld. Fótbolti 18.6.2011 15:00
Newcastle hafði betur gegn Liverpool í kapphlaupinu um Sylvain Marveaux Franski kantmaðurinn Sylvain Marveaux hefur skrifið undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Marveaux kemur á frjálsri sölu til liðsins en hann lék áður með Rennes. Liverpool var einnig á höttunum eftir Frakkanum. Enski boltinn 18.6.2011 14:45
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti