Sport Lyon komið í Meistaradeildina í tólfta skipti Franska liðið Lyon er komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu enn eitt árið eftir 1-1 jafntefli gegn rússneska liðinu Rubin Kazan í Rússlandi í kvöld. Þetta var síðari viðureign liðanna í 4. umferð undankeppninnar. Fótbolti 24.8.2011 18:18 Ragnar og Sölvi úr leik í Meistaradeildinni Portúgalska félagið Benfica, BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og Viktoria Plzen frá Tékklandi verða í pottinum þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 24.8.2011 18:05 Senna ökumaður Renault í stað Heidfeld Brasilíumaðurinn Bruno Senna hefur verið ráðinn ökumaður Renault liðsins í stað Þjóðverjans Nick Heidfeld, en málið var staðfest í dag af Renault. Formúla 1 24.8.2011 18:03 Sölvi Geir í byrjunarliði FCK Sölvi Geir Ottesen er í byrjunarliði FCK sem mætir tékkneska liðinu Viktoria Plzen í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 24.8.2011 17:58 Arsenal áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 2-1 sigri á Udinese á Ítalíu. Fótbolti 24.8.2011 17:55 Vettel: Spa draumabraut ökumanna Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að Spa brautin í Belgíu sem verður notuð um næstu helgi sé draumur fyrir ökumenn. Vettel hefur gott forskot í stigamóti ökumanna fyrir tólfta mót ársins um næstu helgi, en Mark Webber hjá Red Bull er í öðru sæti og Lewis Hamilton hjá McLaren í því þriðja. Formúla 1 24.8.2011 17:30 Lukaku: Ég mun læra af Drogba Romelu Lukaku segir það rangt að hann sé kominn til Chelsea til að leysa Didier Drogba af hólmi í sóknarleik liðsins. Hins vegar muni hann læra mikið af honum. Enski boltinn 24.8.2011 17:30 Webber býst við slag á milli Ferrari, McLaren og Red Bull Mark Webber hjá Red Bull gerir ráð fyrir baráttu um sigur á milli Ferrari, McLaren og Red Bull í kappakstrinum á Spa brautinni í Belgíu um helgina. Hann var í baráttunni um efstu sætin í keppninni fyrra og varð í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton á McLaren, eftir að hafa verið fremstur á ráslínu. Robert Kubica á Renault varð þriðji. Formúla 1 24.8.2011 17:05 Mourinho ekki á förum Jose Mourinho þvertekur fyrir að það sé eitthvað hæft í þeim sögusögnum um að hann sé að hætta störfum hjá Real Madrid. Fótbolti 24.8.2011 16:45 Arnar Sveinn: Refsing aganefndar salómonsdómur Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir dóm aga- og úrskurðarnefnda KSÍ undarlegan. Hann ítrekar að um algjört óviljaverk hafi verið að ræða. Íslenski boltinn 24.8.2011 16:04 Denis Sytnik líklega ekki meira með í sumar Sóknarmaðurinn Denis Sytnik mun líklega ekki spila meira með ÍBV í sumar vegna hnémeiðsla. Hann hefur ekkert getað æft með Eyjamönnum síðustu þrjár vikurnar. Íslenski boltinn 24.8.2011 16:00 Eyjólfur velur 23 leikmenn fyrir leikina gegn Belgum og Norðmönnum Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Belgíu og Noregi í undankeppni EM 2013. Leikirnir fara fram 1. september á Vodafone-vellinum og 6. september á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 24.8.2011 15:43 Síðasta holl með 234 laxa í Langá Holl sem var að ljúka veiðum í Langá landaði 234 löxum á 4 dögum. Þetta var fyrsta holl í maðki eins og oft er kallað, og greinilegt að það hefur verið veisla á bökkum Langár. Laxinn er vel dreifður um ánna og voru menn að taka laxa alveg frá Strengjum á neðsta svæðinu og upp í Ármót sem er efsti staður. Veiði 24.8.2011 15:38 Nasri samdi við Man City til fjögurra ára Samir Nasri er genginn í raðir Manchester City. Franski miðjumaðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við City. Kaupverðið er talið vera 23 milljónir punda eða sem nemur 4.3 milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 24.8.2011 15:26 Ásgeir Örn kemur aftur til KR - fer svo til Ull Kisa Ásgeir Örn Ólafsson er væntanlegur aftur til landsins í dag og verður til taks fyrir KR í næstu tveimur leikjum liðsins. Að þeim loknum snýr hann svo aftur til Noregs. Íslenski boltinn 24.8.2011 15:24 Nú vill Mancini fá De Rossi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að miðvallarleikmaðurinn Daniele De Rossi yrði fullkomin viðbót í leikmannahóp félagsins. Enski boltinn 24.8.2011 14:15 Wenger má vera á bekknum í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur fengið grænt ljós frá Knattspyrnusambandi Evrópu um að hann megi vera á hliðarlínunni þegar að lilð hans mætir Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 24.8.2011 14:15 Chelsea á eftir leikmanni Porto Chelsea er sagt í enskum fjölmiðlum hafa boðið um 20 milljónir evra í Alvaro Pereira, leikmann Porto í Portúgal. Enski boltinn 24.8.2011 13:30 Stóra Laxá að vakna Veiðmenn sem voru við veiðar á svæðum 1 og 2 í Stóru Laxá eftir hádegi í gær lönduðu 9 löxum á einni vakt. Eins heyrðum við í veiðimanni sem var á svæði 3 í morgun og náði 2 löxum á rúmum klukkutíma. Svo virðist sem efri hluti vatnasvæðis Hvítár/Ölfusár sé nú loks komið í gang eftir rólegt sumar. Veiði 24.8.2011 13:25 Missti 2 laxa í Elliðavatni Við fengum póst frá veiðimanni sem var í Elliðavatni um helgina og ætlaði að klára sína vatnaveiði þar á þessu tímabili. það má segja að hann hafi heldur betur lent í skemmtilegheitum því hann setti í tvo laxa en því miður missti þá báða. Veiði 24.8.2011 13:11 Tottenham fær Adebayor Enska götublaðið Daily Mirror staðhæfir í dag að Tottenham hafi komist að samkomulagi við Manchester City um að fá Emmanuel Adebayor að láni frá City. Enski boltinn 24.8.2011 13:00 Barton má ræða við QPR Joey Barton, leikmaður Newcastle, hefur fengið leyfi frá félaginu til að ræða við QPR um möguleg félagaskipti, samkvæmt enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 24.8.2011 12:15 Grétar Sigfinnur áfram hjá KR til 2014 Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur framlengt samning sinn við KR til loka tímabilsins 2014. Hann er uppalinn leikmaður hjá félaginu. Íslenski boltinn 24.8.2011 11:30 Tungulækur að vakna og stórfiskar í Jöklu og Minnivallalæk Hér er frétt sem við fengum frá Þresti Elliðasyni hjá Strengjum. Góður gangur hefur verið á veiðisvæðunum hjá þeim og nú er sjóbirtingstíminn framundan svo það er nóg í gangi fyrir veiðimenn í dag. Hér er fréttin frá Þresti: Veiði 24.8.2011 11:15 Benitez: De Gea mun spjara sig Rafael Benitez er í ítarlegu spjalli á heimasíðu BBC um tímabilið sem er að hefjast í ensku úrvalsdeildinni. Fer hann yfir möguleika sex sterkustu liðanna í ensku úrvalsdeildnnni. Enski boltinn 24.8.2011 10:45 Wilshere frá í 2-3 vikur Arsenal hefur orðið fyrir enn einu áfallinu en Jack Wilshere verður frá næstu 2-3 vikur vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrst fyrir fyrr í sumar. Enski boltinn 24.8.2011 10:15 Holland í fyrsta sinn á topp styrkleikalista FIFA Hollendingar eru nú í efsta sæti styrkleikalista FIFA í fyrsta sinn í sögunni. Þeir græddu á tapi Spánar fyrir Ítalíu í vináttulandsleik liðanna fyrr í mánuðinum. Fótbolti 24.8.2011 09:25 Ísland aldrei neðar - í 124. sæti Ísland féll niður um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA eftir 4-0 tapið fyrir Ungverjum fyrr í þessum mánuði. Ísland hefur aldrei verið neðar á listanum. Íslenski boltinn 24.8.2011 09:14 Coates á leiðinni til Liverpool Fjölmiðlar í Úrúgvæ staðhæfa að Liverpool hafi gengið frá kaupum á varnarmanninum Sebastian Coats frá úrúgvæska félaginu Nacional fyrir 6,5 milljónir dollara. Enski boltinn 24.8.2011 09:00 Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu var að koma út og hefur blaðið sjaldan verið jafn fullt af skemmtilegum greinum og nú. Í blaðinu má annars finna viðtal við Bo Hall, eða Björgvin Halldórsson um veiðidelluna, veiðistaðalýsing í Blöndu, viðtal við feðgana Sólmund Einarsson og Arne Sólmundsson svo að nokkuð sé nefnt. Veiði 24.8.2011 08:20 « ‹ ›
Lyon komið í Meistaradeildina í tólfta skipti Franska liðið Lyon er komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu enn eitt árið eftir 1-1 jafntefli gegn rússneska liðinu Rubin Kazan í Rússlandi í kvöld. Þetta var síðari viðureign liðanna í 4. umferð undankeppninnar. Fótbolti 24.8.2011 18:18
Ragnar og Sölvi úr leik í Meistaradeildinni Portúgalska félagið Benfica, BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi og Viktoria Plzen frá Tékklandi verða í pottinum þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 24.8.2011 18:05
Senna ökumaður Renault í stað Heidfeld Brasilíumaðurinn Bruno Senna hefur verið ráðinn ökumaður Renault liðsins í stað Þjóðverjans Nick Heidfeld, en málið var staðfest í dag af Renault. Formúla 1 24.8.2011 18:03
Sölvi Geir í byrjunarliði FCK Sölvi Geir Ottesen er í byrjunarliði FCK sem mætir tékkneska liðinu Viktoria Plzen í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar UEFA. Fótbolti 24.8.2011 17:58
Arsenal áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með 2-1 sigri á Udinese á Ítalíu. Fótbolti 24.8.2011 17:55
Vettel: Spa draumabraut ökumanna Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Sebastian Vettel hjá Red Bull telur að Spa brautin í Belgíu sem verður notuð um næstu helgi sé draumur fyrir ökumenn. Vettel hefur gott forskot í stigamóti ökumanna fyrir tólfta mót ársins um næstu helgi, en Mark Webber hjá Red Bull er í öðru sæti og Lewis Hamilton hjá McLaren í því þriðja. Formúla 1 24.8.2011 17:30
Lukaku: Ég mun læra af Drogba Romelu Lukaku segir það rangt að hann sé kominn til Chelsea til að leysa Didier Drogba af hólmi í sóknarleik liðsins. Hins vegar muni hann læra mikið af honum. Enski boltinn 24.8.2011 17:30
Webber býst við slag á milli Ferrari, McLaren og Red Bull Mark Webber hjá Red Bull gerir ráð fyrir baráttu um sigur á milli Ferrari, McLaren og Red Bull í kappakstrinum á Spa brautinni í Belgíu um helgina. Hann var í baráttunni um efstu sætin í keppninni fyrra og varð í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton á McLaren, eftir að hafa verið fremstur á ráslínu. Robert Kubica á Renault varð þriðji. Formúla 1 24.8.2011 17:05
Mourinho ekki á förum Jose Mourinho þvertekur fyrir að það sé eitthvað hæft í þeim sögusögnum um að hann sé að hætta störfum hjá Real Madrid. Fótbolti 24.8.2011 16:45
Arnar Sveinn: Refsing aganefndar salómonsdómur Arnar Sveinn Geirsson, leikmaður Vals, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir dóm aga- og úrskurðarnefnda KSÍ undarlegan. Hann ítrekar að um algjört óviljaverk hafi verið að ræða. Íslenski boltinn 24.8.2011 16:04
Denis Sytnik líklega ekki meira með í sumar Sóknarmaðurinn Denis Sytnik mun líklega ekki spila meira með ÍBV í sumar vegna hnémeiðsla. Hann hefur ekkert getað æft með Eyjamönnum síðustu þrjár vikurnar. Íslenski boltinn 24.8.2011 16:00
Eyjólfur velur 23 leikmenn fyrir leikina gegn Belgum og Norðmönnum Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, hefur valið 23 manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Belgíu og Noregi í undankeppni EM 2013. Leikirnir fara fram 1. september á Vodafone-vellinum og 6. september á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 24.8.2011 15:43
Síðasta holl með 234 laxa í Langá Holl sem var að ljúka veiðum í Langá landaði 234 löxum á 4 dögum. Þetta var fyrsta holl í maðki eins og oft er kallað, og greinilegt að það hefur verið veisla á bökkum Langár. Laxinn er vel dreifður um ánna og voru menn að taka laxa alveg frá Strengjum á neðsta svæðinu og upp í Ármót sem er efsti staður. Veiði 24.8.2011 15:38
Nasri samdi við Man City til fjögurra ára Samir Nasri er genginn í raðir Manchester City. Franski miðjumaðurinn skrifaði undir fjögurra ára samning við City. Kaupverðið er talið vera 23 milljónir punda eða sem nemur 4.3 milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 24.8.2011 15:26
Ásgeir Örn kemur aftur til KR - fer svo til Ull Kisa Ásgeir Örn Ólafsson er væntanlegur aftur til landsins í dag og verður til taks fyrir KR í næstu tveimur leikjum liðsins. Að þeim loknum snýr hann svo aftur til Noregs. Íslenski boltinn 24.8.2011 15:24
Nú vill Mancini fá De Rossi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að miðvallarleikmaðurinn Daniele De Rossi yrði fullkomin viðbót í leikmannahóp félagsins. Enski boltinn 24.8.2011 14:15
Wenger má vera á bekknum í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur fengið grænt ljós frá Knattspyrnusambandi Evrópu um að hann megi vera á hliðarlínunni þegar að lilð hans mætir Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 24.8.2011 14:15
Chelsea á eftir leikmanni Porto Chelsea er sagt í enskum fjölmiðlum hafa boðið um 20 milljónir evra í Alvaro Pereira, leikmann Porto í Portúgal. Enski boltinn 24.8.2011 13:30
Stóra Laxá að vakna Veiðmenn sem voru við veiðar á svæðum 1 og 2 í Stóru Laxá eftir hádegi í gær lönduðu 9 löxum á einni vakt. Eins heyrðum við í veiðimanni sem var á svæði 3 í morgun og náði 2 löxum á rúmum klukkutíma. Svo virðist sem efri hluti vatnasvæðis Hvítár/Ölfusár sé nú loks komið í gang eftir rólegt sumar. Veiði 24.8.2011 13:25
Missti 2 laxa í Elliðavatni Við fengum póst frá veiðimanni sem var í Elliðavatni um helgina og ætlaði að klára sína vatnaveiði þar á þessu tímabili. það má segja að hann hafi heldur betur lent í skemmtilegheitum því hann setti í tvo laxa en því miður missti þá báða. Veiði 24.8.2011 13:11
Tottenham fær Adebayor Enska götublaðið Daily Mirror staðhæfir í dag að Tottenham hafi komist að samkomulagi við Manchester City um að fá Emmanuel Adebayor að láni frá City. Enski boltinn 24.8.2011 13:00
Barton má ræða við QPR Joey Barton, leikmaður Newcastle, hefur fengið leyfi frá félaginu til að ræða við QPR um möguleg félagaskipti, samkvæmt enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 24.8.2011 12:15
Grétar Sigfinnur áfram hjá KR til 2014 Grétar Sigfinnur Sigurðarson hefur framlengt samning sinn við KR til loka tímabilsins 2014. Hann er uppalinn leikmaður hjá félaginu. Íslenski boltinn 24.8.2011 11:30
Tungulækur að vakna og stórfiskar í Jöklu og Minnivallalæk Hér er frétt sem við fengum frá Þresti Elliðasyni hjá Strengjum. Góður gangur hefur verið á veiðisvæðunum hjá þeim og nú er sjóbirtingstíminn framundan svo það er nóg í gangi fyrir veiðimenn í dag. Hér er fréttin frá Þresti: Veiði 24.8.2011 11:15
Benitez: De Gea mun spjara sig Rafael Benitez er í ítarlegu spjalli á heimasíðu BBC um tímabilið sem er að hefjast í ensku úrvalsdeildinni. Fer hann yfir möguleika sex sterkustu liðanna í ensku úrvalsdeildnnni. Enski boltinn 24.8.2011 10:45
Wilshere frá í 2-3 vikur Arsenal hefur orðið fyrir enn einu áfallinu en Jack Wilshere verður frá næstu 2-3 vikur vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrst fyrir fyrr í sumar. Enski boltinn 24.8.2011 10:15
Holland í fyrsta sinn á topp styrkleikalista FIFA Hollendingar eru nú í efsta sæti styrkleikalista FIFA í fyrsta sinn í sögunni. Þeir græddu á tapi Spánar fyrir Ítalíu í vináttulandsleik liðanna fyrr í mánuðinum. Fótbolti 24.8.2011 09:25
Ísland aldrei neðar - í 124. sæti Ísland féll niður um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA eftir 4-0 tapið fyrir Ungverjum fyrr í þessum mánuði. Ísland hefur aldrei verið neðar á listanum. Íslenski boltinn 24.8.2011 09:14
Coates á leiðinni til Liverpool Fjölmiðlar í Úrúgvæ staðhæfa að Liverpool hafi gengið frá kaupum á varnarmanninum Sebastian Coats frá úrúgvæska félaginu Nacional fyrir 6,5 milljónir dollara. Enski boltinn 24.8.2011 09:00
Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu var að koma út og hefur blaðið sjaldan verið jafn fullt af skemmtilegum greinum og nú. Í blaðinu má annars finna viðtal við Bo Hall, eða Björgvin Halldórsson um veiðidelluna, veiðistaðalýsing í Blöndu, viðtal við feðgana Sólmund Einarsson og Arne Sólmundsson svo að nokkuð sé nefnt. Veiði 24.8.2011 08:20