Sport Button fagnað í Manschester í dag og býst við áframhaldandi veru hjá McLaren Jenson Button gerir ráð fyrir því að McLaren nýti sér klásúlu í samningi hans við liðið og að hann verði áfram hjá McLaren á næsta ári. Samningur hans við liðið rennur út í lok þessa keppnistímabils, en ákvæði í samningum gefur McLaren rétt á framlengingu Formúla 1 30.8.2011 16:57 Mertesacker er á leiðinni til Arsenal Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskaland, hefur gefið varnarmanninum, Per Mertesacker, leyfi til að ferðast til London til að ganga frá samningi við enska knattspyrnufélagið Arsenal. Enski boltinn 30.8.2011 16:30 Armand Traore samdi við QPR Armand Traore er genginn til liðs við QPR frá Arsenal en þetta kemur fram á vefsíðu Arsenal í dag. Traore mun hafa skrifað undir þriggja ára samning við QPR og verður því samherji Heiðars Helgusonar á þessari leiktíð. Enski boltinn 30.8.2011 15:45 Sandra laus frá Jitex: Maður léttist um nokkur kíló í hjartanu Sandra Sigurðardóttir, fyrrum markvörður sænska liðsins Jitex virðist loksins vera að losna undan samningi við félagið. Sandra rifti samningi sínum við Jitex fyrr í sumar vegna vanefnda en Svíarnir litu svo á að hún væri enn samningsbundinn sínu félagi og mætti því ekki fara heim til Stjörnunnar. FIFA hefur nú úrskurðað í málinu og það Söndru í vil. Íslenski boltinn 30.8.2011 15:15 Chu Young Park er genginn til liðs við Arsenal Knattspyrnumaðurinn, Chu Young Park, frá Suður-Kóreu hefur samið við enska félagið Arsenal en leikmaðurinn hefur verið á leiðinni til liðsins að undanförnu. Enski boltinn 30.8.2011 15:00 Forúthlutun SVFR í undirbúningi Undirbúningur forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2012 er vel á veg kominn. Mun fyrirkomulag verða kynnt vel á komandi dögum Veiði 30.8.2011 14:17 Met fallið í Svalbarðsá Svalbarðsá er komin með 505 laxa í lok dags 29. ágúst og er því búin að slá metið sem sett var í fyrra en það var 504 laxar! Af þeim 505 löxum sem veiðst hafa eru 344 stórlaxar eða nálægt 70% veiðinar, sem verður að teljast mjög gott. Veitt er á tvær stangir það sem eftir lifir af veiðitímanum en veitt er til 16. September þannig að töluvert gæti ennþá veiðst í ánni. Hollið sem lauk veiðum í gær var ennþá að veiða lúsugar 80+ cm hryggnur og töluvert af nýgengnum smálaxi hefur veiðst seinust daga. Mynd að ofan: Fiskur 505, 75 cm hryggna. Veiði 30.8.2011 14:16 Pepsimörkin: Gaupahornið í "Krikanum" Gaupahornið var á sínum stað í Pepsi-mörkunum í gær, Guðjón Guðmundsson hefur slegið í gegn með sínum innslögum í þættinum í sumar. Íslenski boltinn 30.8.2011 14:15 Allt er þegar þrennt er Vatnsleysi hefur verið að hrjá marga laxveiðiána að undanförnu, sérstaklega á vestanverðu landinu. Veiðitölur í þar síðustu viku sögðu sína sögu. Vanir menn geta þó oft kroppa upp laxa, eins og dæmin sýna. Hér er pistill frá Hjálmari Árnasyni sem var með fastagenginu sínu í Laxá í Leirársveit. Veiði 30.8.2011 14:12 Newcastle að ganga frá kaupum á ítölskum bakverði Newcastle United eru líklega búið að finna arftaka Jose Enrique sem gekk til liðs við Liverpool á dögunum en Ítalinn, Davide Santon, er samkvæmt enskum fjölmiðlum á leiðinni í læknisskoðun hjá þeim svarthvítu. Enski boltinn 30.8.2011 13:30 Dzomba leggur skóna á hilluna Handknattleiksmaðurinn, Mirza Dzomba, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en hann hefur verið einn allra besti hornamaður í heiminum undanfarinn ár. Handbolti 30.8.2011 12:45 Liverpool neitaði tilboði Chelsea í Meireles Fram kemur í enskum miðlum í dag að Liverpool hafi neitað tilboði Chelsea í miðjumanninn Raul Meireles, en Chelsea mun hafa boðið 8 milljónir í þennan snjalla Portúgala auk þess var liðið tilbúið að láta Yossi Benayoun fylgja með. Enski boltinn 30.8.2011 12:00 Cleverley: Að spila fyrir United hefur ekki stigið mér til höfuðs Tom Cleverley, leikmaður Manchester United, hefur heldur betur slegið í gegn í byrjun tímabilsins á Englandi, en leikmaðurinn hefur stjórnað miðjunni hjá United eins og herforingi. Enski boltinn 30.8.2011 11:15 Pepsimörkin: Tónlist og tilþrif úr 17. umferð Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr 17. umferð Pepsideildar karla í fótbolta í þættinum Pepismörkunum á á Stöð 2 sport í gærkvöld. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og helstu tilþrifin. Íslenski boltinn 30.8.2011 10:30 Mancini: Adam Johnson er ekki til sölu Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gefið það út í enskum fjölmiðlum að Englendingurinn Adam Johnson sé alls ekki til sölu og leikmaðurinn eigi sér framtíð hjá félaginu. Enski boltinn 30.8.2011 10:15 Guðmundur og Matthías koma inn í landsliðshópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur kallað tvo leikmenn til viðbótar inn í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi, en þeir Matthías Vilhjálmsson, leikmaður FH, og Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Breiðabliks, koma nýir inn í hópinn. Íslenski boltinn 30.8.2011 09:30 Tryggva vantar bara eitt mark í að jafna metið - myndir Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri ÍBV á Víkingi í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Tryggvi hefur þar með skorað 125 mörk í efstu deild og vantar aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar. Íslenski boltinn 30.8.2011 08:45 Lukkan var með KR á móti Fram - myndir KR-ingar unnu mikilvægan 2-1 sigur á Fram í Pepsi-deild karla í gær og halda því áfram tveggja stiga forystu á ÍBV. KR hafði gert jafntefli í síðustu tveimur heimaleikjum sínum en tókst nú að landa sigri. Íslenski boltinn 30.8.2011 08:30 Lionel Messi: Nýju strákarnir falla vel inn í þetta hjá okkur Lionel Messi skoraði tvö mörk í frábærum 5-0 sigri liðins á Villarreal á Nývangi í gær í fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hin þrjú mörk skoruðu nýju mennirnir í liðinu, Thiago Alcantara, Cesc Fabregas og Alexis Sanchez. Fótbolti 30.8.2011 08:00 Brasilískur bakvörður á leiðinni til Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er langt kominn með að kaupa brasilíska bakvörðinn Andre Santos frá tyrkneska félaginu Fenerbahce. Wenger ætlar að borga 6,2 milljónir punda fyrir hann samkvæmt heimildum BBC. Enski boltinn 30.8.2011 07:00 Arsenal, Liverpool og Lille að keppa um Benayoun BBC hefur heimildir fyrir því að Arsenal, Liverpool og franska félagið Lille hafi öll mikinn áhuga á því að fá til sín Ísraelsmanninn Yossi Benayoun sem á ekki mikla framtíð í Chelsea-liðinu. Enski boltinn 30.8.2011 06:00 Lahm ráðleggur samkynhneigðum knattspyrnumönnum að halda sig í skápnum Philipp Lahm, fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, ráðleggur samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu að halda sig í skápnum. Afleiðingarnar gætu orðið skelfilegar að sögn bakvarðarins. Fótbolti 29.8.2011 23:30 Hannes tekur sæti Gunnleifs í landsliðshópnum Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, átti frábæran leik í kvöld í 2-1 sigri á Fram og eftir leikinn fékk hann þær fréttir að hann væri kominn inn í íslenska landsliðshópinn. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, meiddist á móti Stjörnunni í kvöld og varð að segja sig út úr hópnum. Þetta kom fram í markaþættinum "Íslenski boltinn" á RÚV í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:43 Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:30 Heimir: Gerðum barnaleg mistök Heimir Guðjónsson þjálfari FH segir lið sitt hafa gert barnarleg mistök í leik sem hann leit á sem úrslitaleik um hvort FH gæti gert alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum þegar FH steinlá 4-0 gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:13 Bjarni: Það blómstruðu allir Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var hinn kátasti eftir að hafa stýrt liði sínu til stór sigurs á heimavelli gegn FH, 4-0. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:11 Lennon: Hefði betur neglt boltann í mitt markið Steven Lennon, framherji Fram, var vonsvikinn í leikslok. Flott frammistaða skilaði gestunum engum stigum og útlitið er afar svart. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:14 Heimir: Var smeykur við þennan leik Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var greinilega létt að hafa unnið Víkinga í kvöld. Eyjamenn gefa því ekkert eftir í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:11 Kjartan Henry: Það á ekki að vera hægt að klikka víti Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, tók undir með blaðamanni að kalla mætti sigurinn Vesturbæjarliðsins baráttusigur. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:07 Þórarinn Ingi: Barátta við KR fram í síðasta leik Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, segir að sigurinn gegn Víkingi í kvöld hafi verið gott veganesti inn í landsleikjafríið sem er fram undan í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:04 « ‹ ›
Button fagnað í Manschester í dag og býst við áframhaldandi veru hjá McLaren Jenson Button gerir ráð fyrir því að McLaren nýti sér klásúlu í samningi hans við liðið og að hann verði áfram hjá McLaren á næsta ári. Samningur hans við liðið rennur út í lok þessa keppnistímabils, en ákvæði í samningum gefur McLaren rétt á framlengingu Formúla 1 30.8.2011 16:57
Mertesacker er á leiðinni til Arsenal Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskaland, hefur gefið varnarmanninum, Per Mertesacker, leyfi til að ferðast til London til að ganga frá samningi við enska knattspyrnufélagið Arsenal. Enski boltinn 30.8.2011 16:30
Armand Traore samdi við QPR Armand Traore er genginn til liðs við QPR frá Arsenal en þetta kemur fram á vefsíðu Arsenal í dag. Traore mun hafa skrifað undir þriggja ára samning við QPR og verður því samherji Heiðars Helgusonar á þessari leiktíð. Enski boltinn 30.8.2011 15:45
Sandra laus frá Jitex: Maður léttist um nokkur kíló í hjartanu Sandra Sigurðardóttir, fyrrum markvörður sænska liðsins Jitex virðist loksins vera að losna undan samningi við félagið. Sandra rifti samningi sínum við Jitex fyrr í sumar vegna vanefnda en Svíarnir litu svo á að hún væri enn samningsbundinn sínu félagi og mætti því ekki fara heim til Stjörnunnar. FIFA hefur nú úrskurðað í málinu og það Söndru í vil. Íslenski boltinn 30.8.2011 15:15
Chu Young Park er genginn til liðs við Arsenal Knattspyrnumaðurinn, Chu Young Park, frá Suður-Kóreu hefur samið við enska félagið Arsenal en leikmaðurinn hefur verið á leiðinni til liðsins að undanförnu. Enski boltinn 30.8.2011 15:00
Forúthlutun SVFR í undirbúningi Undirbúningur forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2012 er vel á veg kominn. Mun fyrirkomulag verða kynnt vel á komandi dögum Veiði 30.8.2011 14:17
Met fallið í Svalbarðsá Svalbarðsá er komin með 505 laxa í lok dags 29. ágúst og er því búin að slá metið sem sett var í fyrra en það var 504 laxar! Af þeim 505 löxum sem veiðst hafa eru 344 stórlaxar eða nálægt 70% veiðinar, sem verður að teljast mjög gott. Veitt er á tvær stangir það sem eftir lifir af veiðitímanum en veitt er til 16. September þannig að töluvert gæti ennþá veiðst í ánni. Hollið sem lauk veiðum í gær var ennþá að veiða lúsugar 80+ cm hryggnur og töluvert af nýgengnum smálaxi hefur veiðst seinust daga. Mynd að ofan: Fiskur 505, 75 cm hryggna. Veiði 30.8.2011 14:16
Pepsimörkin: Gaupahornið í "Krikanum" Gaupahornið var á sínum stað í Pepsi-mörkunum í gær, Guðjón Guðmundsson hefur slegið í gegn með sínum innslögum í þættinum í sumar. Íslenski boltinn 30.8.2011 14:15
Allt er þegar þrennt er Vatnsleysi hefur verið að hrjá marga laxveiðiána að undanförnu, sérstaklega á vestanverðu landinu. Veiðitölur í þar síðustu viku sögðu sína sögu. Vanir menn geta þó oft kroppa upp laxa, eins og dæmin sýna. Hér er pistill frá Hjálmari Árnasyni sem var með fastagenginu sínu í Laxá í Leirársveit. Veiði 30.8.2011 14:12
Newcastle að ganga frá kaupum á ítölskum bakverði Newcastle United eru líklega búið að finna arftaka Jose Enrique sem gekk til liðs við Liverpool á dögunum en Ítalinn, Davide Santon, er samkvæmt enskum fjölmiðlum á leiðinni í læknisskoðun hjá þeim svarthvítu. Enski boltinn 30.8.2011 13:30
Dzomba leggur skóna á hilluna Handknattleiksmaðurinn, Mirza Dzomba, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, en hann hefur verið einn allra besti hornamaður í heiminum undanfarinn ár. Handbolti 30.8.2011 12:45
Liverpool neitaði tilboði Chelsea í Meireles Fram kemur í enskum miðlum í dag að Liverpool hafi neitað tilboði Chelsea í miðjumanninn Raul Meireles, en Chelsea mun hafa boðið 8 milljónir í þennan snjalla Portúgala auk þess var liðið tilbúið að láta Yossi Benayoun fylgja með. Enski boltinn 30.8.2011 12:00
Cleverley: Að spila fyrir United hefur ekki stigið mér til höfuðs Tom Cleverley, leikmaður Manchester United, hefur heldur betur slegið í gegn í byrjun tímabilsins á Englandi, en leikmaðurinn hefur stjórnað miðjunni hjá United eins og herforingi. Enski boltinn 30.8.2011 11:15
Pepsimörkin: Tónlist og tilþrif úr 17. umferð Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr 17. umferð Pepsideildar karla í fótbolta í þættinum Pepismörkunum á á Stöð 2 sport í gærkvöld. Í myndbandinu má sjá öll mörkin og helstu tilþrifin. Íslenski boltinn 30.8.2011 10:30
Mancini: Adam Johnson er ekki til sölu Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gefið það út í enskum fjölmiðlum að Englendingurinn Adam Johnson sé alls ekki til sölu og leikmaðurinn eigi sér framtíð hjá félaginu. Enski boltinn 30.8.2011 10:15
Guðmundur og Matthías koma inn í landsliðshópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur kallað tvo leikmenn til viðbótar inn í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi, en þeir Matthías Vilhjálmsson, leikmaður FH, og Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Breiðabliks, koma nýir inn í hópinn. Íslenski boltinn 30.8.2011 09:30
Tryggva vantar bara eitt mark í að jafna metið - myndir Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-1 sigri ÍBV á Víkingi í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Tryggvi hefur þar með skorað 125 mörk í efstu deild og vantar aðeins eitt mark til að jafna markamet Inga Björns Albertssonar. Íslenski boltinn 30.8.2011 08:45
Lukkan var með KR á móti Fram - myndir KR-ingar unnu mikilvægan 2-1 sigur á Fram í Pepsi-deild karla í gær og halda því áfram tveggja stiga forystu á ÍBV. KR hafði gert jafntefli í síðustu tveimur heimaleikjum sínum en tókst nú að landa sigri. Íslenski boltinn 30.8.2011 08:30
Lionel Messi: Nýju strákarnir falla vel inn í þetta hjá okkur Lionel Messi skoraði tvö mörk í frábærum 5-0 sigri liðins á Villarreal á Nývangi í gær í fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Hin þrjú mörk skoruðu nýju mennirnir í liðinu, Thiago Alcantara, Cesc Fabregas og Alexis Sanchez. Fótbolti 30.8.2011 08:00
Brasilískur bakvörður á leiðinni til Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er langt kominn með að kaupa brasilíska bakvörðinn Andre Santos frá tyrkneska félaginu Fenerbahce. Wenger ætlar að borga 6,2 milljónir punda fyrir hann samkvæmt heimildum BBC. Enski boltinn 30.8.2011 07:00
Arsenal, Liverpool og Lille að keppa um Benayoun BBC hefur heimildir fyrir því að Arsenal, Liverpool og franska félagið Lille hafi öll mikinn áhuga á því að fá til sín Ísraelsmanninn Yossi Benayoun sem á ekki mikla framtíð í Chelsea-liðinu. Enski boltinn 30.8.2011 06:00
Lahm ráðleggur samkynhneigðum knattspyrnumönnum að halda sig í skápnum Philipp Lahm, fyrirliði þýska landsliðsins í knattspyrnu, ráðleggur samkynhneigðum atvinnumönnum í knattspyrnu að halda sig í skápnum. Afleiðingarnar gætu orðið skelfilegar að sögn bakvarðarins. Fótbolti 29.8.2011 23:30
Hannes tekur sæti Gunnleifs í landsliðshópnum Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, átti frábæran leik í kvöld í 2-1 sigri á Fram og eftir leikinn fékk hann þær fréttir að hann væri kominn inn í íslenska landsliðshópinn. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, meiddist á móti Stjörnunni í kvöld og varð að segja sig út úr hópnum. Þetta kom fram í markaþættinum "Íslenski boltinn" á RÚV í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:43
Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:30
Heimir: Gerðum barnaleg mistök Heimir Guðjónsson þjálfari FH segir lið sitt hafa gert barnarleg mistök í leik sem hann leit á sem úrslitaleik um hvort FH gæti gert alvöru atlögu að Íslandsmeistaratitlinum þegar FH steinlá 4-0 gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:13
Bjarni: Það blómstruðu allir Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar var hinn kátasti eftir að hafa stýrt liði sínu til stór sigurs á heimavelli gegn FH, 4-0. Íslenski boltinn 29.8.2011 22:11
Lennon: Hefði betur neglt boltann í mitt markið Steven Lennon, framherji Fram, var vonsvikinn í leikslok. Flott frammistaða skilaði gestunum engum stigum og útlitið er afar svart. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:14
Heimir: Var smeykur við þennan leik Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var greinilega létt að hafa unnið Víkinga í kvöld. Eyjamenn gefa því ekkert eftir í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:11
Kjartan Henry: Það á ekki að vera hægt að klikka víti Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, tók undir með blaðamanni að kalla mætti sigurinn Vesturbæjarliðsins baráttusigur. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:07
Þórarinn Ingi: Barátta við KR fram í síðasta leik Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, segir að sigurinn gegn Víkingi í kvöld hafi verið gott veganesti inn í landsleikjafríið sem er fram undan í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 29.8.2011 21:04