Sport

Newcastle í fjórða sætið

QPR og Newcastle gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var nokkuð fjörugur og ótrúlegt að liðunum skildi ekki hafa lánast að skora í leiknum.

Enski boltinn

Gústaf Adolf aðstoðar Ágúst

Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Gústaf Adolf Björnsson sem aðstoðarþjálfara Ágústs Jóhannssonar hjá A-landsliðið kvenna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu í dag.

Handbolti

Þrjár skyttur með 78 gæsir eftir morgunflug

Gæsaveiðin er farin á fullt og veiðifréttir sem við höfum verið að fá benda til að næstu 2-3 vikurnar verði toppurinn á þessari vertíð. Það sem aftraði oft veiðum í fyrra var sú eindæmis góðveðratíð sem einkenndi haustið. Logn út í eitt, sem er ekki óskaveiður gæsaveiðimanna.

Veiði

Sjóbirtingurinn byrjaður að ganga af krafti

Það eru ágætis fréttir af sjóbirtingsslóðum fyrir austan. Veiðin er ágæt og fiskur kemur vel haldin úr sjó, það hefur helst skyggt á gleðina að sjá nokkuð af fiski með bit eftir Sæsteinssuguna. Eins eru sumar árnar orðnar vatnslitlar svo það þarf bara smá úrhelli til að koma veiðinni í góðann gang aftur.

Veiði

Mikið um Sæsteinsugubit fyir austann

Svo virðist sem að það sé orðin regla frekar en undantekning að sjóbirtingur fyrir austan sé með Steinsuguförum. Fréttir berast frá Geirlandsá, úr Eldvatnsbotnum og úr Tungufljóti um illa útleikna sjóbirtinga í afla veiðimanna. Virðist sem að tíðnin fari vaxandi á milli ára, að minnsta kosti ef eitthvað er að marka upphaf sjóbirtingsvertíðarinnar nú í haust.

Veiði

Litháar sendu Þjóðverja heim á EM í körfu

Litháen varð í kvöld fjórða og síðasta liðið úr milliriðli eitt á Evrópumótinu í körfubolta í Litháen til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Litháar unnu þá níu stiga sigur á Þjóðverjum, 84-75, en Þjóðverjar gátu slegið gestgjafana út úr keppninni með sigri.

Körfubolti

Bjarnólfur Lárusson: Það vantar drápseðlið í okkur

Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkinga var fúll eftir tap sinna manna í Árbænum í kvöld. Sigurmark Fylkismanna kom með síðustu spyrnu leiksins en Bjarnólfur hefði viljað sjá sína menn sýna meira drápseðli upp við mark andstæðingsins sem hefði þá skilað þeim betri úrslitum.

Íslenski boltinn