Sport

Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk

Efsta svæðið í Ytri Rangá hefur verið lítið veitt í sumar enda hefur orðrómur veiðimanna verið á þann veg að svæðið sé erfitt yfirferðar og óaðgengilegt. Ég kíkti upp eftir á sunnudaginn í nokkra tíma til að skoða svæðið og sannreyndist þá að sjaldan á maður að trúa orðróm fyrr en maður getur sannreynt það sjálfur.

Veiði

Beckenbauer: Götze eins og Messi

Franz Beckenbauer hefur mikið álit á Mario Götze, hinum unga leikmanni Dortmund í Þýskalandi. Fullyrt hefur verið að Arsenal reyndi að kaupa kappann fyrir 30 milljónir evra í síðasta mánuði en þessi lið mætast einmitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Fótbolti

Fá Lampard og Terry frí í kvöld?

Chelsea mætir Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í kvöld og segir Andre-Villas Boas, stjóri Chelsea, að hann ætli að gera nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu.

Fótbolti

Viðtalið umdeilda við Torres í heild sinni

Svo virðist sem að Fernando Torres hafi í raun ekki gagnrýnt liðsfélaga sína fyrir að vera of hæga, eins og fullyrt var reyndar á hans eigin vefsíðu nú fyrir skömmu. Málið virðist vera stórfurðulegt og byggt á algerum misskilningi.

Enski boltinn

Hausttilboð hjá Veiðiflugum

Veiðiflugur verða með haust tilboð á völdum vörum frá versluninni. Act4 tvíhendurnar og einhendurnar verða á frábæru tilboði út september ásamt Exp3 einhendunum. Nú er hægt að fá 12,6 feta Act4 tvíhenduna á 45.430 og 13.7 feta tvíhenduna á 48.930 það eru allir sammála um að þessar stangir séu bestu kaupin í dag, og hvað þá eftir 30% afslátt.

Veiði

Straumfjarðará að ljúka góðu sumri

Þær laxveiðiár á vestanverðu landinu sem skilað hafa betri veiði heldur en í fyrra eru líklega teljandi á fingrum annarrar handar og jafnvel þó svo að viðkomandi hönd hefði lent í slysi og tapað einhverjum fingrum. Ein þeirra er Straumfjarðará.

Veiði

McLaren gefst ekki upp í titilslagnum

Martin Whitmarsh hjá McLaren segir liðið ekki hafa gefist upp í titilslagnum í Formúlu 1, en Sebastian Vettel á Red Bull er með afgerandi forskot í stigamóti ökumanna eftir sigur á Monza brautinni á Ítalíu á sunnudaginn. Jenson Button varð annar á McLaren á Monza brautinni, Fernando Alonso á Ferrari þriðji og Lewis Hamilton á McLaren fjórði.

Formúla 1

Sigurbergur að gera góða hluti í Sviss

Handknattleiksmaðurinn Sigurbergur Sveinsson er að gera það virkilega gott í svissnesku úrvalsdeildinni með félagi sínu RTV Basel, en hann gerði sex mörk þegar liðið gerði jafntefli, 23-23, við Kriens-Luzern.

Handbolti

Góður endasprettur í Hítará

Endaspretturinn ætlar að vera ágætur í Hítará á Mýrum. Munar þar mestu um að gamalgróið veiðisvæði kom inn með látum í neðanverðri ánni.

Veiði

Heimir: Aldrei þjálfað peninganna vegna

Það vakti að vonum mikla athygli á sunnudag þegar Heimir Hallgrímsson tilkynnti að hann myndi láta af þjálfun ÍBV-liðsins í lok tímabilsins. Það kemur eflaust mörgum á óvart enda hefur ÍBV verið á stöðugri uppleið undir stjórn Heimis. Tímasetning tilkynningarinnar vekur einnig athygli en ÍBV er í blóðugri baráttu um Íslandmeistaratitilinn við KR.

Íslenski boltinn

Enginn Zlatan gegn Barcelona

Í kvöld verður flautað til leiks í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Boðið er upp á sannkallaðan risaslag í fyrstu umferð þegar AC Milan sækir Evrópumeistara Barcelona heim.

Fótbolti

Simone að taka við Monaco

Marco Simone, fyrrum framherji AC Milan, verður næsti þjálfari Monaco og fær það verðuga verkefni að koma liðinu aftur upp í deild þeirra bestu í Frakklandi.

Fótbolti

Maradona: Mourinho er bestur

Diego Armando Maradona er mikill aðdáandi Jose Mourinho og segir Argentínumaðurinn að Portúgalinn sé besti þjálfari heims um þessar mundir.

Fótbolti