Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði 830 laxar á land í Elliðaánum Veiði Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði Metalica tískuflugan þetta sumarið Veiði Ytri Rangá stingur af Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði 830 laxar á land í Elliðaánum Veiði Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði Metalica tískuflugan þetta sumarið Veiði Ytri Rangá stingur af Veiði Mikil eftirspurn eftir laxveiðileyfum fyrir 2017 Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Tímabilið byrjar bara ágætlega Veiði