Sport Spánverjar komnir í undanúrslitin á EM í körfu - unnu Slóvena létt Evrópumeistarar Spánverja urðu í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á EM í körfubolta í Litháen eftir sannfærandi 22 stiga sigur á Slóvenum, 86-64, í átta liða úrslitunum. Spánverjar mæta sigurvegaranum úr leik Litháen og Makedóníu sem spila sinn leik seinna í kvöld. Körfubolti 14.9.2011 16:47 NBA-deilan er í algjörum hnút - ekkert kom út úr fundinum í nótt Það eru nánast engar líkur á því að NBA-tímabilið hefjist á réttum tíma eftir viðræður deiluaðila leystust upp í gær. Það kom ekkert út úr fundarhöldum í nótt og engar frekari viðræður hafa verið boðaðar. Körfubolti 14.9.2011 16:45 Helena hækkaði stigaskorið sitt í hverjum leik á æfingamótinu Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice tryggðu sér öruggan sigur á æfingamóti sem fram fór á heimavelli liðsins um síðustu helgi. Kosice vann þrjá flotta sigra þar á meðal á ungverska liðinu Sopron sem mun spila í Euroleague í vetur eins og Kosice-liðið. Körfubolti 14.9.2011 16:00 Koscielny: Varnarleikur liðsins er allur að koma til Varnarmaðurinn Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, sagði eftir leikinn í gær gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu að varnarleikur liðsins hefði tekið miklum framförum. Fótbolti 14.9.2011 15:30 Jafnt hjá Manchesterliðunum og Kolbeinn spilaði - öll úrslit kvöldsins Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. Fótbolti 14.9.2011 15:14 Mancini: Erum með gríðarlega reynslumikla menn Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar sér stóra hluti í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu og telur að lið hans sé klárt í slaginn. Mancini vill meina að Man. City sé með nægilega mikla reynslu og leikmenn liðsins hafi þau gæði sem þurfi til ná langt í þessari keppni. Fótbolti 14.9.2011 14:45 Bardsley fékk fjögurra leikja bann fyrir að traðka á Mata Phil Bardsley, leikmaður Sunderland, heur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að traðka ofan á Juan Mata þegar Sunderland og Chelsea áttust við um helgina. Enski boltinn 14.9.2011 14:15 Fín veiði í Ytri Rangá Ytri Rangá heldur áfram að skila góðum veiðitölum en um 40-50 laxar hafa verið að veiðast síðastliðna daga í áni. Telst það vera fín veiði miðað við árstíma en í morgun komu 24 laxar á land. Maðkaveiði var leyfð eftir 29. ágúst og fór veiðin í kringum 200 laxar á dag fyrstu daganna en hefur svo dottið niður. Í áni er nú allt leyfilegt, maðkur, spónn og fluga. Veiði 14.9.2011 13:38 Kolbeinn verður í eldlínunni í kvöld - Manchesterliðin hefja leik Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 14.9.2011 13:30 Guardiola: Bolt hefði ekki einu sinni getað náð Pato Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók upp hanskann fyrir varnarlínu sína eftir 2-2 jafntefli við AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Varnarmenn liðsins voru eins og áhorfendur þegar Brasilíumaðurinn Alexandre Pato skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 24 sekúndur. Fótbolti 14.9.2011 13:00 Pat Rice: Allt of stressandi að vera knattspyrnustjóri Pat Rice, aðstoðarþjálfari Arsenal, stýrði liðinu gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu þar sem Arsene Wenger, knattspyrnustjóri félagsins, var í leikbanni. Fótbolti 14.9.2011 12:15 KSÍ og Ölgerðin sömdu á ný - Pepsideild til 2015 Ölgerðin og Sport Five hafa undirritað fjögurra ára samning um sjónvarpsrétt og nafnréttar á efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 14.9.2011 11:30 Torres sleppur með skrekkinn Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ákveðið að refsa ekki Fernando Torres fyrir ummæli sem hann lét falla um leikmenn Chelsea um daginn. Enski boltinn 14.9.2011 10:45 Ferguson: Rooney er okkar Pele Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, heldur því fram í fjölmiðlum að Wayne Rooney sé hinn enski Pele. Enski boltinn 14.9.2011 09:30 Comolli: Leikmannahópur Liverpool tilbúinn Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir nú að leikmannahópur félagsins sé fullmótaður og tilbúinn. Miklar breytingar hafa verið á hópnum undanfarna mánuði. Enski boltinn 14.9.2011 09:00 Kaplakrikinn á að vera vígi FH-ingar urðu fyrstir til að sigra KR í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli um helgina. FH vann 2-1 sigur og skoraði Atli Guðnason fyrra mark Hafnfirðinga í leiknum en átti þess fyrir utan stóran þátt í öflugum sóknarleik FH. Hann er leikmaður 18. umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 14.9.2011 08:00 Blakaði boltanum í eigið mark - myndband Þessi markvörður í hvítrússnesku úrvalsdeildinni hefur nú öðlast heimsfrægð fyrir ótrúleg mistök í leik með liði sínu, Torpedo Zhodino, á mánudagskvöldið. Fótbolti 13.9.2011 23:30 Niall Quinn útilokar ekki að fá Gyan aftur Asamoah Gyan, Ganverjinn sem var nýlega lánaður til félags í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, gæti vel spilað með Sunderland á nýjan leik. Enski boltinn 13.9.2011 22:45 Gunnar Þór framlengir við KR Varnarmaðurinn Gunnar Þór Gunnarsson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við KR sem gildir til ársins 2014. Frá þessu er greint á heimasíðu KR í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2011 22:07 Malouda hrósar Torres Florent Malouda, vængmaður Chelsea, hrósaði framherjanum Fernando Torres eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í kvöld. Torres lagði upp bæði mörk Chelsea í leiknum. Fótbolti 13.9.2011 21:57 Iniesta frá í mánuð Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, meiddist í leiknum gegn AC Milan í kvöld og varð að fara af velli. Nú er ljóst að hann verður frá í mánuð vegna meiðslanna. Fótbolti 13.9.2011 21:52 Szczesny. Ég átti ekki möguleika í þetta skot Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, var nokkuð sáttur við stigið gegn Dortmund á útivelli í kvöld. Arsenal var ekki fjarri því að ná sigri en þrumufleygur Perisic undir lokin bjargaði stigi fyrir heimamenn. Fótbolti 13.9.2011 21:44 Villas-Boas: Þetta var sanngjarn sigur Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, var að vonum ánægður með sigurinn gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni í kvöld. Það tók Chelsea 67 mínútur að brjóta Leverkusen niður og enska liðið vann að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 13.9.2011 21:18 Comolli: Við vildum ekki selja Meireles Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að félagið hafi ekki viljað selja Raul Mereiles en að það hafi ekki átt neinna annarra kosta völ. Enski boltinn 13.9.2011 21:15 Van der Vaart fúll út í forráðamenn Tottenham Hollendingurinn Rafael van der Vaart er óánægður með þá ákvörðun að nafn hans var ekki á lista yfir þá leikmenn sem félagið má tefla fram í Evrópudeild UEFA í vetur. Enski boltinn 13.9.2011 19:45 Hugmynd að lausn varðandi rjúpnaveiðar Í frétt hér á Vísi í dag er fjallað um rannsóknir Náttúrufræðistofnunar á rjúpunni og segir í greinni: "Rannsóknir Náttúrufræðistofnunar benda til þess að rjúpnastofnin sé mun minni nú en fyrir áratugum. Auk þess komu talningar á stofninum í vor verr út en búist var við. Haustið 2010 var veiðistofninn áætlaður 850.000 fuglar, en er í ár metinn aðeins 350.000 fuglar. Þessar sveiflur í stofninum hafa ekki verið skýrðar með nákvæmum hætti, en umræðan hefur helst snúist um afrán fálka og skotveiði manna". Veiði 13.9.2011 19:21 Íslendingarnir hjá AKG afgreiddu Viborg Íslendingaliðið AG Köbenhavn vann öruggan sigur, 36-25, á Viborg í kvöld. AGK kláraði leikinn í fyrri hálfleik en eftir hann var staðan 18-7 AGK í vil. Handbolti 13.9.2011 19:08 Maradona: Agüero á skilið að spila fyrir lið eins og City Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá tengdasyni sínum, Sergio Agüero, að fara frá Atletico Madrid og ganga til liðs við Manchester City. Fótbolti 13.9.2011 19:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 13.9.2011 18:15 Í beinni: Dortmund - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Dortmund og Arsenal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13.9.2011 18:15 « ‹ ›
Spánverjar komnir í undanúrslitin á EM í körfu - unnu Slóvena létt Evrópumeistarar Spánverja urðu í dag fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á EM í körfubolta í Litháen eftir sannfærandi 22 stiga sigur á Slóvenum, 86-64, í átta liða úrslitunum. Spánverjar mæta sigurvegaranum úr leik Litháen og Makedóníu sem spila sinn leik seinna í kvöld. Körfubolti 14.9.2011 16:47
NBA-deilan er í algjörum hnút - ekkert kom út úr fundinum í nótt Það eru nánast engar líkur á því að NBA-tímabilið hefjist á réttum tíma eftir viðræður deiluaðila leystust upp í gær. Það kom ekkert út úr fundarhöldum í nótt og engar frekari viðræður hafa verið boðaðar. Körfubolti 14.9.2011 16:45
Helena hækkaði stigaskorið sitt í hverjum leik á æfingamótinu Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í Good Angels Kosice tryggðu sér öruggan sigur á æfingamóti sem fram fór á heimavelli liðsins um síðustu helgi. Kosice vann þrjá flotta sigra þar á meðal á ungverska liðinu Sopron sem mun spila í Euroleague í vetur eins og Kosice-liðið. Körfubolti 14.9.2011 16:00
Koscielny: Varnarleikur liðsins er allur að koma til Varnarmaðurinn Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, sagði eftir leikinn í gær gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu að varnarleikur liðsins hefði tekið miklum framförum. Fótbolti 14.9.2011 15:30
Jafnt hjá Manchesterliðunum og Kolbeinn spilaði - öll úrslit kvöldsins Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. Fótbolti 14.9.2011 15:14
Mancini: Erum með gríðarlega reynslumikla menn Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar sér stóra hluti í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu og telur að lið hans sé klárt í slaginn. Mancini vill meina að Man. City sé með nægilega mikla reynslu og leikmenn liðsins hafi þau gæði sem þurfi til ná langt í þessari keppni. Fótbolti 14.9.2011 14:45
Bardsley fékk fjögurra leikja bann fyrir að traðka á Mata Phil Bardsley, leikmaður Sunderland, heur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að traðka ofan á Juan Mata þegar Sunderland og Chelsea áttust við um helgina. Enski boltinn 14.9.2011 14:15
Fín veiði í Ytri Rangá Ytri Rangá heldur áfram að skila góðum veiðitölum en um 40-50 laxar hafa verið að veiðast síðastliðna daga í áni. Telst það vera fín veiði miðað við árstíma en í morgun komu 24 laxar á land. Maðkaveiði var leyfð eftir 29. ágúst og fór veiðin í kringum 200 laxar á dag fyrstu daganna en hefur svo dottið niður. Í áni er nú allt leyfilegt, maðkur, spónn og fluga. Veiði 14.9.2011 13:38
Kolbeinn verður í eldlínunni í kvöld - Manchesterliðin hefja leik Meistaradeild Evrópu heldur áfram göngu sína í kvöld og fjölmargir leikir fara fram. Manchester United fer í heimsókn á Estádio da Luz, heimavöll Benfica, þar sem liðin eigast við í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 14.9.2011 13:30
Guardiola: Bolt hefði ekki einu sinni getað náð Pato Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók upp hanskann fyrir varnarlínu sína eftir 2-2 jafntefli við AC Milan í Meistaradeildinni í gær. Varnarmenn liðsins voru eins og áhorfendur þegar Brasilíumaðurinn Alexandre Pato skoraði fyrsta mark liðsins eftir aðeins 24 sekúndur. Fótbolti 14.9.2011 13:00
Pat Rice: Allt of stressandi að vera knattspyrnustjóri Pat Rice, aðstoðarþjálfari Arsenal, stýrði liðinu gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu þar sem Arsene Wenger, knattspyrnustjóri félagsins, var í leikbanni. Fótbolti 14.9.2011 12:15
KSÍ og Ölgerðin sömdu á ný - Pepsideild til 2015 Ölgerðin og Sport Five hafa undirritað fjögurra ára samning um sjónvarpsrétt og nafnréttar á efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 14.9.2011 11:30
Torres sleppur með skrekkinn Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ákveðið að refsa ekki Fernando Torres fyrir ummæli sem hann lét falla um leikmenn Chelsea um daginn. Enski boltinn 14.9.2011 10:45
Ferguson: Rooney er okkar Pele Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, heldur því fram í fjölmiðlum að Wayne Rooney sé hinn enski Pele. Enski boltinn 14.9.2011 09:30
Comolli: Leikmannahópur Liverpool tilbúinn Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir nú að leikmannahópur félagsins sé fullmótaður og tilbúinn. Miklar breytingar hafa verið á hópnum undanfarna mánuði. Enski boltinn 14.9.2011 09:00
Kaplakrikinn á að vera vígi FH-ingar urðu fyrstir til að sigra KR í Pepsi-deild karla í sumar þegar liðin mættust á Kaplakrikavelli um helgina. FH vann 2-1 sigur og skoraði Atli Guðnason fyrra mark Hafnfirðinga í leiknum en átti þess fyrir utan stóran þátt í öflugum sóknarleik FH. Hann er leikmaður 18. umferðarinnar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 14.9.2011 08:00
Blakaði boltanum í eigið mark - myndband Þessi markvörður í hvítrússnesku úrvalsdeildinni hefur nú öðlast heimsfrægð fyrir ótrúleg mistök í leik með liði sínu, Torpedo Zhodino, á mánudagskvöldið. Fótbolti 13.9.2011 23:30
Niall Quinn útilokar ekki að fá Gyan aftur Asamoah Gyan, Ganverjinn sem var nýlega lánaður til félags í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, gæti vel spilað með Sunderland á nýjan leik. Enski boltinn 13.9.2011 22:45
Gunnar Þór framlengir við KR Varnarmaðurinn Gunnar Þór Gunnarsson skrifaði í kvöld undir nýjan samning við KR sem gildir til ársins 2014. Frá þessu er greint á heimasíðu KR í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2011 22:07
Malouda hrósar Torres Florent Malouda, vængmaður Chelsea, hrósaði framherjanum Fernando Torres eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í kvöld. Torres lagði upp bæði mörk Chelsea í leiknum. Fótbolti 13.9.2011 21:57
Iniesta frá í mánuð Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, meiddist í leiknum gegn AC Milan í kvöld og varð að fara af velli. Nú er ljóst að hann verður frá í mánuð vegna meiðslanna. Fótbolti 13.9.2011 21:52
Szczesny. Ég átti ekki möguleika í þetta skot Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, var nokkuð sáttur við stigið gegn Dortmund á útivelli í kvöld. Arsenal var ekki fjarri því að ná sigri en þrumufleygur Perisic undir lokin bjargaði stigi fyrir heimamenn. Fótbolti 13.9.2011 21:44
Villas-Boas: Þetta var sanngjarn sigur Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, var að vonum ánægður með sigurinn gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeildinni í kvöld. Það tók Chelsea 67 mínútur að brjóta Leverkusen niður og enska liðið vann að lokum 2-0 sigur. Fótbolti 13.9.2011 21:18
Comolli: Við vildum ekki selja Meireles Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að félagið hafi ekki viljað selja Raul Mereiles en að það hafi ekki átt neinna annarra kosta völ. Enski boltinn 13.9.2011 21:15
Van der Vaart fúll út í forráðamenn Tottenham Hollendingurinn Rafael van der Vaart er óánægður með þá ákvörðun að nafn hans var ekki á lista yfir þá leikmenn sem félagið má tefla fram í Evrópudeild UEFA í vetur. Enski boltinn 13.9.2011 19:45
Hugmynd að lausn varðandi rjúpnaveiðar Í frétt hér á Vísi í dag er fjallað um rannsóknir Náttúrufræðistofnunar á rjúpunni og segir í greinni: "Rannsóknir Náttúrufræðistofnunar benda til þess að rjúpnastofnin sé mun minni nú en fyrir áratugum. Auk þess komu talningar á stofninum í vor verr út en búist var við. Haustið 2010 var veiðistofninn áætlaður 850.000 fuglar, en er í ár metinn aðeins 350.000 fuglar. Þessar sveiflur í stofninum hafa ekki verið skýrðar með nákvæmum hætti, en umræðan hefur helst snúist um afrán fálka og skotveiði manna". Veiði 13.9.2011 19:21
Íslendingarnir hjá AKG afgreiddu Viborg Íslendingaliðið AG Köbenhavn vann öruggan sigur, 36-25, á Viborg í kvöld. AGK kláraði leikinn í fyrri hálfleik en eftir hann var staðan 18-7 AGK í vil. Handbolti 13.9.2011 19:08
Maradona: Agüero á skilið að spila fyrir lið eins og City Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá tengdasyni sínum, Sergio Agüero, að fara frá Atletico Madrid og ganga til liðs við Manchester City. Fótbolti 13.9.2011 19:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 13.9.2011 18:15
Í beinni: Dortmund - Arsenal Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Dortmund og Arsenal í F-riðli Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13.9.2011 18:15