Sport

Framfarir hjá Mercedes að mati Rosberg

Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Formúlu 1 liði Mercedes keppa í Singapúr um næstu helgi, en Rosberg féll úr leik í síðustu keppni á Monza brautinni á Ítalíu á meðan Schumacher náði fimmta sæti.

Formúla 1

Cole verður ekki refsað

Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Ashley Cole verði ekki sérstaklega refsað fyrir tæklingu hans á Javier Hernandez í leik Manchester United og Chelsea í gær.

Enski boltinn

Webber býst við hörðum stigaslag við þrjá keppinauta

Mark Webber hjá Red Bull fékk engin stig úr síðustu Formúlu 1 keppni og er orðinn 117 stigum á eftir liðsfélaga sínum, Sebastian Vettel í stigamóti ökumanna, þegar sex mótum er ólokið. Webber keppir í Singapúr um næstu helgi, en aðeins 14 stig skilja að þá fjóra ökumenn sem eru á eftir Vettel í stigamótinu.

Formúla 1

Vettel vonast eftir sigri í Singapúr

Sebastian Vettel hjá Red Bull liðinu, forystumaður stigamótsins í Formúlu 1 stefnir á sigur í næsta móti sem verður í Singapúr um næstu helgi. Vettel hefur unnið tvö síðustu mót á þessu keppnistímabili og er með 112 stiga forskot á Fernando Alonso hjá Ferrari í stigamóti ökumanna. Alonso vann mótið í Síngapúr í fyrra.

Formúla 1

Rose bætti stöðu sína fyrir lokamótið í úrslitakeppninni

Enski kylfingurinn Justin Rose sigraði á BMW meistaramótinu í golf í gær í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar. Þetta var þriðji sigur Rose á bandarísku mótaröðinni og er hann í ágætri stöðu fyrir lokamótið í Fed-Ex úrslitakeppninni sem fram fer í þessari viku í Atlanta. Þar er keppt um 10 milljóna dala verðlaunafé eða sem nemur um 1,2 milljörðum kr.

Golf

108 sm landað í Vatnsdalsá

Laxinn sem veiðimaður setti í við Hólakvörn var aldeilis ekki gamall lurkur úr vorgöngum heldur spikfeitur, nýrunnin og sjálfsagt með saltbragð í munni. Það eina sem var ekki sjáanlegt, og gefur til kynna nýrunnin lax úr sjó, var lúsin.

Veiði

Solksjær er ekki á förum frá Molde til Blackburn

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur verið orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Blackburn. Solskjær er á sínu fyrsta ári sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Molde og forráðamenn liðsins vísa því á bug að Solskjær sé á förum enda situr Molde í efsta sæti deildarinnar og stefnir hraðbyri að meistaratitlinum.

Enski boltinn

Mótastjóri KSÍ: Langur og erfiður dagur í gær

Fimm leikjum var frestað í Pepsideild karla í gær vegna veðurs og vallaraðstæðna og eru skiptar skoðanir um þá ákvörðun. Leikur Vals og Þórs var eini leikurinn sem fór fram í gær og voru aðstæður erfiðar, rigning og hávaðarok. "Þetta var langur og erfiður dagur í gær,“ sagði Birkir Sveinsson mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands í samtali við Vísir í morgun.

Íslenski boltinn

Víðidalsá að ná 700 löxum

September hefur verið þokkalegur í Víðidalsá þó hann hafi ekki verið skugginn af sjálfum sér miðað við síðustu þrjú sumur. Kuldin síðustu helgi hjálpaði ekki til en áin hefur tekið við sér aftur. Heildartalan er nú kominn í 662 laxa og má búast við að hún fari yfir 700 laxa fyrir lok tímabilsins sem lýkur 24.september. Er veiðin þá svipuð og hún var 2007 en þá var hún 714 laxar. Yrði það nokkuð eftir því sem fiskifræðingar hafa verið að segja en aflatölur í ár hafa verið bornar saman við árið 2007 í umræðunni síðastliðnar vikur.

Veiði

Dauft í Vatnsá og Skógá

Óvenju litlum fréttum hefur farið af Vatnsá sem hefur verið með frískari laxveiðiám landsins síðustu sumur. Þá er einnig dauft yfir Skógá, en okkur langaði að heyra fréttir af svæðinu og heyrðum í Ásgeiri Ásmundssyni.

Veiði

Síðustu dagar umsóknarfrests SVFR

Í fyrstu atrennu sölunnar fyrir næsta veiðitímabil eru í boði dagar á frábærum ársvæðum, s.s. aðalsvæði Hítarár á Mýrum, Norðurá í Borgarfirði, Langá á Mýrum, Laxá í Dölum, Nesveiðar í Aðaldal, veiðisvæði Strauma og Leirvogsá. Söluskrána má nálgast hér að neðan í vefútgáfu og einnig sem PDF-skjal til að hlaða niður.

Veiði

Mancini telur að Man City þurfi fleiri leikmenn

Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City telur að liðið þurfi að styrkja sig enn frekar á leikmannamarkaðinum. Ítalinn var ekki sáttur eftir 2-2 jafnteflisleikinn gegn Fulham í gær en eigendur Man City hafa keypt leikmenn fyrir um 73 milljarða kr. á síðustu þremur árum eða sem nemur 400 milljónum punda.

Enski boltinn

Umfjöllun: Brynjar Gauti skemmdi fyrir félögum sínum

Ótrúlegt dómgreindarleysi varnarmannsins Brynjars Gauta Guðjónssonar hjá ÍBV í kvöld varð liði hans dýrt. Brynjar Gauti lét reka sig af velli eftir aðeins sextán mínútna leik í stórleiknum gegn KR og eftir það var á brattann að sækja hjá ÍBV sem þurfti sárlega að fá þrjú stig úr leiknum.

Íslenski boltinn