Sport Fjögur lið geta í kvöld tryggt sér sæti á EM 2012 Sex þjóðir af sextán hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppni EM 2016 en í kvöld geta fjórar til viðbótar bæst í þann hóp en þá fara fjölmargir leikir fram í undankeppninni. Fótbolti 7.10.2011 14:15 Ekki öruggt að Ólafur Örn spili áfram með Grindavík Þrátt fyrir fullyrðingu þess efnis að Ólafur Örn Bjarnason muni spila áfram með Grindavík á næsta tímabili segir Ólafur sjálfur að það sé ekki víst. Íslenski boltinn 7.10.2011 13:16 Corinthians búið að missa áhugann á Carlos Tevez Brasilíska félagið Corinthians hefur ekki áhuga á því að reyna að kaupa Argentínumanninn Carlos Tevez frá Manchester City nú þegar dagar Tevez hjá Manchester City eru svo gott sem taldir. Enski boltinn 7.10.2011 13:00 Ólafur Örn hættir sem þjálfari Grindavíkur en mun samt spila áfram Ólafur Örn Bjarnason er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla í Grindavík en mun engu að síður spila áfram með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta sumari. Íslenski boltinn 7.10.2011 12:00 Þorgerður Anna ekki valin í landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í leikjum liðsins í undankeppni EM 2012 síðar í mánuðinum. Handbolti 7.10.2011 11:31 Tiger langt frá sínu besta og tapaði fyrir áhugamanni Tiger Woods sýndi enga snilldartakta þegar hann mætti til leiks á ný á PGA mótaröðina í golfi eftir sjö vikna fjarveru vegna meiðsla. Hann lék fyrsta hringinn á Frys.com meistaramótinu á 2 höggum yfir pari eða 73 höggum. Hann er í stórhættu að komast ekki í gegnum niðurskurðin og ef það gerist verður það í fyrsta sinn sem Woods lýkur keppni á eftir tvo hringi á tveimur atvinnumótum í röð. Golf 7.10.2011 11:30 Met í Stóru Laxá? Nú eru loks öll kurl komin til grafar í Stóru Laxá í Hreppum, en ekki höfðu allir laxar skilað sér í bókina þegar áin lokaði. Nú hafa síðustu skráningar skilað sér í hús og lokatalan er 795 laxar samkvæmt okkar bókum – sem okkur skilst að sé met. Veiði 7.10.2011 10:46 Terry: Draumur að vera fyrirliði Englands á stórmóti John Terry segir að það sé draumur sinn að fá að fara fyrir sínum mönnum í enska landsliðinu í úrslitakeppni stórmóts í knattspyrnu. Enski boltinn 7.10.2011 10:45 Engin ákvörðun tekin um að flytja Chelsea á nýjan heimavöll Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin enn um að flytja liðið á nýjan heimavöll og yfirgefa þar með Stamford Bridge. Enski boltinn 7.10.2011 10:15 Rooney eldri neitar staðfastlega sök Faðir Wayne Rooney, leikmanns enska landsliðsins og Manchester United, neitar staðfastlega sök eftir að hann var handtekinn vegna veðmálabrasks í gær. Enski boltinn 7.10.2011 09:30 Ramsey afar ósáttur við byrjun Arsenal Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, er afar ósáttur við slæma byrjun Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og segir hana óásættanlega. Enski boltinn 7.10.2011 09:03 Button fljótastur á æfingum í Japan í nótt Jenson Button á McLaren náði besta tíma á báðum æfingum Formúlu 1 liða sem fóru fram á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Á fyrri æfingunni var hann aðeins 0.091 úr sekúndu fljótari en næsti ökumaður, sem var Lewis Hamilton á McLaren. Á síðari æfingunni var Button 0.174 úr sekúndu fljótari en Fernando Alonso á Ferrari. Formúla 1 7.10.2011 07:46 Strákarnir lágu gegn ensku stjörnunum - myndir Íslenska U-21 árs liðið sýndi litla takta á Laugardalsvelli í gær er það tók á móti Englandi sem hefur innan sinna raða margar stjörnur úr enska boltanum. Fótbolti 7.10.2011 07:00 Valsstúlkur úr leik í Meistaradeildinni - myndir Knattspyrnuvertíðinni á Íslandi lauk formlega í gær þegar síðasta íslenska liðið féll úr leik í Evrópukeppni. Valur lá þá fyrir Glasgow City, 0-3, í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 7.10.2011 06:00 Töframaðurinn Dynamo fíflar Gary Neville Töframaðurinn Dynamo hefur verið duglegur að heimsækja strákana í enska boltanum og nú síðast kíkti hann í heimsókn til Gary Neville, fyrrum leikmanns Man. Utd. Enski boltinn 6.10.2011 23:30 Jordan Henderson: Þurfum að fara yfir ákveðin atriði "Ef litið er á allan leikinn þá var þetta fín frammistaða en við vorum kærulausir á köflum í leiknum,“ sagði Jordan Henderson, fyrirliðið enska U-21 landsliðsins, sem valtaði yfir það íslenska 3-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:47 Carragher: Hálfgert svindl að hafa ekki enskan þjálfara hjá landsliðinu Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, segir það vera hálfgert svindl þegar enska knattspyrnusambandið ræður erlendan þjálfara á landsliðið eins og gert var með Ítalann Fabio Capello. Enska landsliðið getur tryggt sig inn á EM með því að ná í stig í Svartfjallalandi á föstudaginn. Enski boltinn 6.10.2011 22:45 Pearce: Aldrei auðvelt að vinna 3-0 sigur á Íslandi Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðsins var ánægður með 3-0 sigur sinna manna á Laugardalsvellinum í kvöld. Pearce er með frábært lið í höndunum sem hafði ekki mikið fyrir sigrinum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:24 Rúnar Már: Alltof ódýr mörk „Það fyrsta sem kemur upp í hugann minn eru hversu ódýr mörk við fengum á okkur í kvöld,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður íslenska U-21 landsliðsins, eftir tapið gegn Englendingum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:10 Hólmar: Vorum ekki nægilega einbeittir á köflum „Það er mikið svekkelsi að tapa 3-0,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði íslenska U-21 landsliðsins, eftir tapið gegn Englendingum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:03 Villas-Boas verður vonandi hjá Chelsea í 10-15 ár Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, vonast til þess að knattspyrnustjórinn ungi, Andre Villas-Boas, verði áfram hjá félaginu næstu 10-15 árin. Enski boltinn 6.10.2011 22:00 Eyjólfur: Svekkjandi að gefa þeim þessi mörk Það var alls ekki slæmt hljóðið í Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska 21 árs landsliðsins eftir 0-3 tap á móti Englandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2011 21:56 Aron: Ánægður með stóran sigur Aron Kristjánsson var ánægður með hvernig lið hans svaraði kallinu eftir tap gegn Fram í síðustu umferð gegn Gróttu í kvöld þar sem Haukar unnu öruggan tíu marka sigur 34-24. Handbolti 6.10.2011 21:54 Guðfinnur: Við náðum aldrei í þá Guðfinnur Kristmansson þjálfari Gróttu sagði slakan varnarleik verða liði sínu að falli gegn Haukum í kvöld en var að mörgu leyti ánægður með sóknarleikinn. Handbolti 6.10.2011 21:53 Parker fær bara 240 þúsund krónur á mánuði fyrir að spila með frönsku liði Franski landsliðsmaðurinn og NBA-stjarnan Tony Parker ætlar að spila í frönsku deildinni á meðan verkfallið stendur yfir í NBA-deildinni. Parker setur þó ekki háar launakröfur eins og margar aðrar NBA-stjörnur enda situr hann báðum megin við borðið hjá franska félaginu. Körfubolti 6.10.2011 21:30 Umfjöllun: Auðvelt hjá Haukum á Nesinu Haukar unnu auðveldan tíu marka sigur á Gróttu 34-24 á útivelli í kvöld í N1 deild karla. Haukar gerðu út um leikinn með frábærum kafla síðustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks en alls munaði átta mörkum á liðunum í hálfleik, 19-11. Handbolti 6.10.2011 20:45 Forseti Santos er ekkert að grínast með að fá Pele til spila á ný Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, forseti Santos frá Brasilíu, er full alvara með baráttu sinni fyrir því að Pele spili einu sinni enn fyrir Santos-liðið. Pele er orðinn 69 ára gamall og lagði skóna á hilluna fyrir 34 árum en það er enn von um að hann verði með Santos í Heimsmeistarakeppni félagsliða í desember. Fótbolti 6.10.2011 20:15 Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic: Hann spilar í fimm ár í viðbót Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic segir ekkert til í því að leikmaðurinn sé að fara að leggja skóna á hilluna á næstunni. Zlatan sem er þrítugur lét hafa það eftir sér á dögunum að hann hefði ekki eins gaman af fótboltanum og áður og að hann vildi hætta á meðan hann væri enn á toppnum. Fótbolti 6.10.2011 19:30 Málfríður: Misstum trúna eftir annað markið "Maður getur ekki sagt annað en að þetta eru mikil vonbrigði,“ sagði Málfríður Erna Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 19:12 Gunnar: Þær unnu þennan leik verðskuldað "Við ætluðum okkur að komast áfram í þessari keppni og því eru þetta mikil vonbrigði,“ sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari Vals, eftir ósigurinn í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 19:08 « ‹ ›
Fjögur lið geta í kvöld tryggt sér sæti á EM 2012 Sex þjóðir af sextán hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppni EM 2016 en í kvöld geta fjórar til viðbótar bæst í þann hóp en þá fara fjölmargir leikir fram í undankeppninni. Fótbolti 7.10.2011 14:15
Ekki öruggt að Ólafur Örn spili áfram með Grindavík Þrátt fyrir fullyrðingu þess efnis að Ólafur Örn Bjarnason muni spila áfram með Grindavík á næsta tímabili segir Ólafur sjálfur að það sé ekki víst. Íslenski boltinn 7.10.2011 13:16
Corinthians búið að missa áhugann á Carlos Tevez Brasilíska félagið Corinthians hefur ekki áhuga á því að reyna að kaupa Argentínumanninn Carlos Tevez frá Manchester City nú þegar dagar Tevez hjá Manchester City eru svo gott sem taldir. Enski boltinn 7.10.2011 13:00
Ólafur Örn hættir sem þjálfari Grindavíkur en mun samt spila áfram Ólafur Örn Bjarnason er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla í Grindavík en mun engu að síður spila áfram með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta sumari. Íslenski boltinn 7.10.2011 12:00
Þorgerður Anna ekki valin í landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í leikjum liðsins í undankeppni EM 2012 síðar í mánuðinum. Handbolti 7.10.2011 11:31
Tiger langt frá sínu besta og tapaði fyrir áhugamanni Tiger Woods sýndi enga snilldartakta þegar hann mætti til leiks á ný á PGA mótaröðina í golfi eftir sjö vikna fjarveru vegna meiðsla. Hann lék fyrsta hringinn á Frys.com meistaramótinu á 2 höggum yfir pari eða 73 höggum. Hann er í stórhættu að komast ekki í gegnum niðurskurðin og ef það gerist verður það í fyrsta sinn sem Woods lýkur keppni á eftir tvo hringi á tveimur atvinnumótum í röð. Golf 7.10.2011 11:30
Met í Stóru Laxá? Nú eru loks öll kurl komin til grafar í Stóru Laxá í Hreppum, en ekki höfðu allir laxar skilað sér í bókina þegar áin lokaði. Nú hafa síðustu skráningar skilað sér í hús og lokatalan er 795 laxar samkvæmt okkar bókum – sem okkur skilst að sé met. Veiði 7.10.2011 10:46
Terry: Draumur að vera fyrirliði Englands á stórmóti John Terry segir að það sé draumur sinn að fá að fara fyrir sínum mönnum í enska landsliðinu í úrslitakeppni stórmóts í knattspyrnu. Enski boltinn 7.10.2011 10:45
Engin ákvörðun tekin um að flytja Chelsea á nýjan heimavöll Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin enn um að flytja liðið á nýjan heimavöll og yfirgefa þar með Stamford Bridge. Enski boltinn 7.10.2011 10:15
Rooney eldri neitar staðfastlega sök Faðir Wayne Rooney, leikmanns enska landsliðsins og Manchester United, neitar staðfastlega sök eftir að hann var handtekinn vegna veðmálabrasks í gær. Enski boltinn 7.10.2011 09:30
Ramsey afar ósáttur við byrjun Arsenal Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, er afar ósáttur við slæma byrjun Arsenal í ensku úrvalsdeildinni og segir hana óásættanlega. Enski boltinn 7.10.2011 09:03
Button fljótastur á æfingum í Japan í nótt Jenson Button á McLaren náði besta tíma á báðum æfingum Formúlu 1 liða sem fóru fram á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Á fyrri æfingunni var hann aðeins 0.091 úr sekúndu fljótari en næsti ökumaður, sem var Lewis Hamilton á McLaren. Á síðari æfingunni var Button 0.174 úr sekúndu fljótari en Fernando Alonso á Ferrari. Formúla 1 7.10.2011 07:46
Strákarnir lágu gegn ensku stjörnunum - myndir Íslenska U-21 árs liðið sýndi litla takta á Laugardalsvelli í gær er það tók á móti Englandi sem hefur innan sinna raða margar stjörnur úr enska boltanum. Fótbolti 7.10.2011 07:00
Valsstúlkur úr leik í Meistaradeildinni - myndir Knattspyrnuvertíðinni á Íslandi lauk formlega í gær þegar síðasta íslenska liðið féll úr leik í Evrópukeppni. Valur lá þá fyrir Glasgow City, 0-3, í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 7.10.2011 06:00
Töframaðurinn Dynamo fíflar Gary Neville Töframaðurinn Dynamo hefur verið duglegur að heimsækja strákana í enska boltanum og nú síðast kíkti hann í heimsókn til Gary Neville, fyrrum leikmanns Man. Utd. Enski boltinn 6.10.2011 23:30
Jordan Henderson: Þurfum að fara yfir ákveðin atriði "Ef litið er á allan leikinn þá var þetta fín frammistaða en við vorum kærulausir á köflum í leiknum,“ sagði Jordan Henderson, fyrirliðið enska U-21 landsliðsins, sem valtaði yfir það íslenska 3-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:47
Carragher: Hálfgert svindl að hafa ekki enskan þjálfara hjá landsliðinu Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, segir það vera hálfgert svindl þegar enska knattspyrnusambandið ræður erlendan þjálfara á landsliðið eins og gert var með Ítalann Fabio Capello. Enska landsliðið getur tryggt sig inn á EM með því að ná í stig í Svartfjallalandi á föstudaginn. Enski boltinn 6.10.2011 22:45
Pearce: Aldrei auðvelt að vinna 3-0 sigur á Íslandi Stuart Pearce, þjálfari enska 21 árs landsliðsins var ánægður með 3-0 sigur sinna manna á Laugardalsvellinum í kvöld. Pearce er með frábært lið í höndunum sem hafði ekki mikið fyrir sigrinum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:24
Rúnar Már: Alltof ódýr mörk „Það fyrsta sem kemur upp í hugann minn eru hversu ódýr mörk við fengum á okkur í kvöld,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður íslenska U-21 landsliðsins, eftir tapið gegn Englendingum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:10
Hólmar: Vorum ekki nægilega einbeittir á köflum „Það er mikið svekkelsi að tapa 3-0,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði íslenska U-21 landsliðsins, eftir tapið gegn Englendingum í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 22:03
Villas-Boas verður vonandi hjá Chelsea í 10-15 ár Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, vonast til þess að knattspyrnustjórinn ungi, Andre Villas-Boas, verði áfram hjá félaginu næstu 10-15 árin. Enski boltinn 6.10.2011 22:00
Eyjólfur: Svekkjandi að gefa þeim þessi mörk Það var alls ekki slæmt hljóðið í Eyjólfi Sverrissyni, þjálfara íslenska 21 árs landsliðsins eftir 0-3 tap á móti Englandi í undankeppni EM 2013 á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2011 21:56
Aron: Ánægður með stóran sigur Aron Kristjánsson var ánægður með hvernig lið hans svaraði kallinu eftir tap gegn Fram í síðustu umferð gegn Gróttu í kvöld þar sem Haukar unnu öruggan tíu marka sigur 34-24. Handbolti 6.10.2011 21:54
Guðfinnur: Við náðum aldrei í þá Guðfinnur Kristmansson þjálfari Gróttu sagði slakan varnarleik verða liði sínu að falli gegn Haukum í kvöld en var að mörgu leyti ánægður með sóknarleikinn. Handbolti 6.10.2011 21:53
Parker fær bara 240 þúsund krónur á mánuði fyrir að spila með frönsku liði Franski landsliðsmaðurinn og NBA-stjarnan Tony Parker ætlar að spila í frönsku deildinni á meðan verkfallið stendur yfir í NBA-deildinni. Parker setur þó ekki háar launakröfur eins og margar aðrar NBA-stjörnur enda situr hann báðum megin við borðið hjá franska félaginu. Körfubolti 6.10.2011 21:30
Umfjöllun: Auðvelt hjá Haukum á Nesinu Haukar unnu auðveldan tíu marka sigur á Gróttu 34-24 á útivelli í kvöld í N1 deild karla. Haukar gerðu út um leikinn með frábærum kafla síðustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks en alls munaði átta mörkum á liðunum í hálfleik, 19-11. Handbolti 6.10.2011 20:45
Forseti Santos er ekkert að grínast með að fá Pele til spila á ný Luis Alvaro de Oliveira Ribeiro, forseti Santos frá Brasilíu, er full alvara með baráttu sinni fyrir því að Pele spili einu sinni enn fyrir Santos-liðið. Pele er orðinn 69 ára gamall og lagði skóna á hilluna fyrir 34 árum en það er enn von um að hann verði með Santos í Heimsmeistarakeppni félagsliða í desember. Fótbolti 6.10.2011 20:15
Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic: Hann spilar í fimm ár í viðbót Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic segir ekkert til í því að leikmaðurinn sé að fara að leggja skóna á hilluna á næstunni. Zlatan sem er þrítugur lét hafa það eftir sér á dögunum að hann hefði ekki eins gaman af fótboltanum og áður og að hann vildi hætta á meðan hann væri enn á toppnum. Fótbolti 6.10.2011 19:30
Málfríður: Misstum trúna eftir annað markið "Maður getur ekki sagt annað en að þetta eru mikil vonbrigði,“ sagði Málfríður Erna Sigurðardóttir, fyrirliði Vals, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 19:12
Gunnar: Þær unnu þennan leik verðskuldað "Við ætluðum okkur að komast áfram í þessari keppni og því eru þetta mikil vonbrigði,“ sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari Vals, eftir ósigurinn í kvöld. Fótbolti 6.10.2011 19:08