Sport Aron: Erum að reyna að minnka sveiflurnar Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigur sinna manna á Akureyringum í kvöld. Sigurinn var naumur en lokatölur voru 23-22, heimamönnum í vil. Handbolti 13.10.2011 20:23 Stabæk sveik líka Stjörnuna og KR um milljónir í sölunni á Veigari Svindl Stabæk-manna í sölu félagsins á Veigari Páli Gunnarssyni til Vålerenga á dögunum mun ekki aðeins koma niður á franska félaginu Nancy því íslensk félög hafa einnig misst af milljónum vegna þessa. Stjarnan og KR eru meðal þeirra félaga sem Stabæk hefur svikið um háar fjárhæðir. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 13.10.2011 20:11 Umfjöllun: Haukasigur í háspennuleik Línumaðurinn Heimir Óli Heimisson og markvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson tryggðu Haukum nauman sigur á Akureyri, 23-22, í N1-deild karla. Handbolti 13.10.2011 19:58 Anton og Hlynur dæma stórleik á Spáni Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, verða á ferðinni í Madrid um helgina þar sem þeir dæma stórleik í Meistaradeildinni. Handbolti 13.10.2011 19:45 Bein lýsing frá leik Vals og Fram - Boltavarp Vísis Boltavarp Vísis er á ferðinni í kvöld. Vegna tæknilegra vandamála var ekki hægt að ljúka við lýsingu frá Ásvöllum í Hafnarfirði eins og til stóð þar sem Haukar og Akureyri eigast við í N1-deild karla. Þess í stað verður lýst frá leik Vals og Fram í Vodafonehöllinni. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem lýsir leiknum. Handbolti 13.10.2011 19:15 Mikill áhugi erlendis á því að þjálfa Grindavík næsta sumar Mikill áhugi erlendis frá er á þjálfarastarfi karlaliðs Grindavíkur í fótbolta og hafa þegar nokkrar umsóknir borist að utan. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 13.10.2011 19:14 Stóri Sam: England þarf ekki Rooney til að komast upp úr riðlinum Sam Allardyce, stjóri West Ham, hefur ekki áhyggjur af því að enska landsliðið komist ekki upp úr sínum riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar þótt að liðið verði þar án Wayne Rooney. Fótbolti 13.10.2011 19:00 Merson lenti í hörðum árekstri - grunaður um ölvunarakstur Gamla brýnið Paul Merson lenti í alvarlegum árekstri í gærmorgun. Hann sofnaði þá undir stýri og mátta þakka fyrir að hafa hvorki drepið sjálfan sig né aðra. Enski boltinn 13.10.2011 18:15 Andri tekur við ÍR - Árni Freyr á leið til Fylkis eða ÍBV Andri Marteinsson var í dag ráðinn þjálfari ÍR en félagið hefur þar að auki samþykkt tilboð Fylkis og ÍBV í miðjumanninn Árna Frey Guðnason. Íslenski boltinn 13.10.2011 17:44 Heimir: Væri heiður að starfa með Lars Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, er í viðtali við sænska netmiðilinn Fotbollskanalen þar sem hann segir að það myndi vera honum heiður að fá að starfa með Lars Lägerback. Íslenski boltinn 13.10.2011 17:35 Tevez var látinn æfa einn Carlos Tevez mætti á sínu fyrstu æfingu hjá Man. City í dag en hann var settur í tveggja vikna verkbann í kjölfar þess að hann neitaði að koma af bekknum í Meistaradeildarleiknum gegn FC Bayern. Enski boltinn 13.10.2011 17:30 Alan Shearer myndi taka Rooney með á EM Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, er á því að Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, eigi að velja Wayne Rooney í lokahópinn sinn fyrir Evrópumótið í Úkraínu og Póllandi þótt að enski framherjinn verði í banni í öllum þremur leikjum riðlakeppninnar. Fótbolti 13.10.2011 17:27 Rooney missir af allri riðlakeppni EM - dæmdur í þriggja leikja bann UEFA dæmdi enska landsliðsmanninn Wayne Rooney í þriggja leikja bann vegna brottreksturs hans á móti Svartfjallandi á dögunum. Rooney missir því af allri riðlakeppni Evrópumótsins næsta sumar. Fótbolti 13.10.2011 16:43 Lygilegur sigur Þóris og félaga í Rússlandi Pólska liðið Kielce vann í dag glæsilegan útisigur á rússnesku meisturunum í Chekovski Medvedi í Meistaradeild Evrópu, 31-30. Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson skoraði fjögur mörk fyrir Kielce. Handbolti 13.10.2011 16:40 Bale: Við ætlum á HM 2014 Velski vængmaðurinn Gareth Bale er á því að Wales sé með nógu sterkt lið til þess að komast á lokakeppni HM í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 13.10.2011 16:00 Leikmaður Palmeiras laminn af eigin stuðningsmönnum Miðjumaður brasilíska liðsins Palmeiras, Joao Vitor, lenti í þeirra óskemmtilegu reynslu að vera laminn í spað af stuðningsmönnum félagsins fyrir utan heimavöll liðsins. Fótbolti 13.10.2011 15:15 Góð gæsaveiði síðustu daga Gæsaveiðin síðustu daga hefur verið mjög góð, og þá sérstaklega á suðurlandsundirlendinu. Mikið af gæs er farin af safnast saman í akra og á tún og á sumum stykkjunum eru þær í þúsunda tali. Veiði 13.10.2011 14:55 Forlan kom meiddur heim frá Úrúgvæ Forráðamenn Inter fóru ekki í neitt sérstakt jólaskap er þeir sáu framherjann sinn, Diego Forlan, meiðast í landsleik Úrúgvæ og Paragvæ á þriðjudag. Forlan skoraði í leiknum en varð síðan að fara af velli vegna meiðsla. Fótbolti 13.10.2011 14:30 Gunnar aðstoðar Zoran Knattspyrnudeild Keflavíkur náði að setja saman draumaþjálfaraliðið sitt því Gunnar Oddsson hefur samþykkt að verða aðstoðarþjálfari Zorans Daníels Ljubicic. Íslenski boltinn 13.10.2011 13:18 Lítt spennandi viðureignir í fyrstu umferð Eimskipsbikarsins Í hádeginu var dregið í 32-liða úrslitum í Eimskipsbikarkeppninni í handknattleik. Ekki verða neinir stórleikir í fyrstu umferðinni. Handbolti 13.10.2011 12:34 Ekkert óvænt í hópnum hjá Sigurði Ragnari Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp sem mun mæta Ungverjum og Norður-Írum. Íslenski boltinn 13.10.2011 12:30 Eistlendingar fengu Íra - Portúgal mætir Bosníu Í morgun var dregið í umspilinu um laust sæti á EM 2012. í pottinum voru liðin sem lentu í öðru sæti síns ríðils. Fótbolti 13.10.2011 11:32 Mascherano: Man. City kemur illa fram við Tevez Argentínumaðurinn Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, hefur ákveðið að leggja orð í belg í umræðunni um Carlos Tevez. Mascherano er ekki hrifinn af framkomu Man. City í garð landa síns. Enski boltinn 13.10.2011 11:30 Pylsukastarinn fékk innblástur eftir að hafa horft á myndina Drive Eins og við mátti búast var maðurinn sem kastaði pylsu í átt að Tiger Woods um síðustu helgi aðeins að leita sér að athygli. Hann segist hafa viljað gera eitthvað mjög sérstakt. Golf 13.10.2011 10:45 Redknapp: Þurfti að berjast fyrir því að fá Parker Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur viðurkennt að hann hafi þurft að pressa stjórn félagsins til þess að kaupa miðjumanninn Scott Parker frá West Ham. Enski boltinn 13.10.2011 10:00 Veiðiflugur komnar með Bernardelli byssurnar Verslunin Veiðiflugur á Langholtsvegi er nú í óða önn að gera klárt fyrir rjúpnatímabilið. Við tókum púlsinn á Hilmari Hanssyni í Veiðiflugum og spurðum hann um vöruúrval þeirra fyrir skotveiðimenn. Veiði 13.10.2011 09:45 Dalglish: Þetta er bara eins og hver annar leikur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vill sem minnst gera úr mikilvægi leiksins gegn Man. Utd á laugardag og segir að þetta sé bara eins og hver annar leikur. Enski boltinn 13.10.2011 09:14 Hernandez framlengir við Man. Utd Stuðningsmenn Man. Utd þurfa ekki að óttast að missa framherjann Javier Hernandez því hann er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 13.10.2011 09:07 Það var kominn tími á búning sem vekti athygli Karlalið KR mun frumsýna nýjan og endurbættan búning í kvöld er liðið tekur á móti sínum gamla þjálfara, Benedikt Guðmundssyni, og lærisveinum hans í Þór Þorlákshöfn. Breytingarnar koma þó ekki af góðu einu því aðalstjórn KR fór meðal annars fram á breytingar. Körfubolti 13.10.2011 08:30 Jói Kalli: Ég er Skagamaður með gult og svart hjarta Jóhannes Karl Guðjónsson gerir lítið annað þessa dagana en að mæta á æfingar hjá liði sínu, Huddersfield, í Englandi. Hann fær ekki að spila með liðinu og bíður þess nú að losna frá félaginu svo hann geti flutt aftur heim til Íslands með sinni fjölskyldu. Íslenski boltinn 13.10.2011 08:00 « ‹ ›
Aron: Erum að reyna að minnka sveiflurnar Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigur sinna manna á Akureyringum í kvöld. Sigurinn var naumur en lokatölur voru 23-22, heimamönnum í vil. Handbolti 13.10.2011 20:23
Stabæk sveik líka Stjörnuna og KR um milljónir í sölunni á Veigari Svindl Stabæk-manna í sölu félagsins á Veigari Páli Gunnarssyni til Vålerenga á dögunum mun ekki aðeins koma niður á franska félaginu Nancy því íslensk félög hafa einnig misst af milljónum vegna þessa. Stjarnan og KR eru meðal þeirra félaga sem Stabæk hefur svikið um háar fjárhæðir. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 13.10.2011 20:11
Umfjöllun: Haukasigur í háspennuleik Línumaðurinn Heimir Óli Heimisson og markvörðurinn Birkir Ívar Guðmundsson tryggðu Haukum nauman sigur á Akureyri, 23-22, í N1-deild karla. Handbolti 13.10.2011 19:58
Anton og Hlynur dæma stórleik á Spáni Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, verða á ferðinni í Madrid um helgina þar sem þeir dæma stórleik í Meistaradeildinni. Handbolti 13.10.2011 19:45
Bein lýsing frá leik Vals og Fram - Boltavarp Vísis Boltavarp Vísis er á ferðinni í kvöld. Vegna tæknilegra vandamála var ekki hægt að ljúka við lýsingu frá Ásvöllum í Hafnarfirði eins og til stóð þar sem Haukar og Akureyri eigast við í N1-deild karla. Þess í stað verður lýst frá leik Vals og Fram í Vodafonehöllinni. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem lýsir leiknum. Handbolti 13.10.2011 19:15
Mikill áhugi erlendis á því að þjálfa Grindavík næsta sumar Mikill áhugi erlendis frá er á þjálfarastarfi karlaliðs Grindavíkur í fótbolta og hafa þegar nokkrar umsóknir borist að utan. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 13.10.2011 19:14
Stóri Sam: England þarf ekki Rooney til að komast upp úr riðlinum Sam Allardyce, stjóri West Ham, hefur ekki áhyggjur af því að enska landsliðið komist ekki upp úr sínum riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins næsta sumar þótt að liðið verði þar án Wayne Rooney. Fótbolti 13.10.2011 19:00
Merson lenti í hörðum árekstri - grunaður um ölvunarakstur Gamla brýnið Paul Merson lenti í alvarlegum árekstri í gærmorgun. Hann sofnaði þá undir stýri og mátta þakka fyrir að hafa hvorki drepið sjálfan sig né aðra. Enski boltinn 13.10.2011 18:15
Andri tekur við ÍR - Árni Freyr á leið til Fylkis eða ÍBV Andri Marteinsson var í dag ráðinn þjálfari ÍR en félagið hefur þar að auki samþykkt tilboð Fylkis og ÍBV í miðjumanninn Árna Frey Guðnason. Íslenski boltinn 13.10.2011 17:44
Heimir: Væri heiður að starfa með Lars Heimir Hallgrímsson, fyrrum þjálfari ÍBV, er í viðtali við sænska netmiðilinn Fotbollskanalen þar sem hann segir að það myndi vera honum heiður að fá að starfa með Lars Lägerback. Íslenski boltinn 13.10.2011 17:35
Tevez var látinn æfa einn Carlos Tevez mætti á sínu fyrstu æfingu hjá Man. City í dag en hann var settur í tveggja vikna verkbann í kjölfar þess að hann neitaði að koma af bekknum í Meistaradeildarleiknum gegn FC Bayern. Enski boltinn 13.10.2011 17:30
Alan Shearer myndi taka Rooney með á EM Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, er á því að Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, eigi að velja Wayne Rooney í lokahópinn sinn fyrir Evrópumótið í Úkraínu og Póllandi þótt að enski framherjinn verði í banni í öllum þremur leikjum riðlakeppninnar. Fótbolti 13.10.2011 17:27
Rooney missir af allri riðlakeppni EM - dæmdur í þriggja leikja bann UEFA dæmdi enska landsliðsmanninn Wayne Rooney í þriggja leikja bann vegna brottreksturs hans á móti Svartfjallandi á dögunum. Rooney missir því af allri riðlakeppni Evrópumótsins næsta sumar. Fótbolti 13.10.2011 16:43
Lygilegur sigur Þóris og félaga í Rússlandi Pólska liðið Kielce vann í dag glæsilegan útisigur á rússnesku meisturunum í Chekovski Medvedi í Meistaradeild Evrópu, 31-30. Landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson skoraði fjögur mörk fyrir Kielce. Handbolti 13.10.2011 16:40
Bale: Við ætlum á HM 2014 Velski vængmaðurinn Gareth Bale er á því að Wales sé með nógu sterkt lið til þess að komast á lokakeppni HM í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 13.10.2011 16:00
Leikmaður Palmeiras laminn af eigin stuðningsmönnum Miðjumaður brasilíska liðsins Palmeiras, Joao Vitor, lenti í þeirra óskemmtilegu reynslu að vera laminn í spað af stuðningsmönnum félagsins fyrir utan heimavöll liðsins. Fótbolti 13.10.2011 15:15
Góð gæsaveiði síðustu daga Gæsaveiðin síðustu daga hefur verið mjög góð, og þá sérstaklega á suðurlandsundirlendinu. Mikið af gæs er farin af safnast saman í akra og á tún og á sumum stykkjunum eru þær í þúsunda tali. Veiði 13.10.2011 14:55
Forlan kom meiddur heim frá Úrúgvæ Forráðamenn Inter fóru ekki í neitt sérstakt jólaskap er þeir sáu framherjann sinn, Diego Forlan, meiðast í landsleik Úrúgvæ og Paragvæ á þriðjudag. Forlan skoraði í leiknum en varð síðan að fara af velli vegna meiðsla. Fótbolti 13.10.2011 14:30
Gunnar aðstoðar Zoran Knattspyrnudeild Keflavíkur náði að setja saman draumaþjálfaraliðið sitt því Gunnar Oddsson hefur samþykkt að verða aðstoðarþjálfari Zorans Daníels Ljubicic. Íslenski boltinn 13.10.2011 13:18
Lítt spennandi viðureignir í fyrstu umferð Eimskipsbikarsins Í hádeginu var dregið í 32-liða úrslitum í Eimskipsbikarkeppninni í handknattleik. Ekki verða neinir stórleikir í fyrstu umferðinni. Handbolti 13.10.2011 12:34
Ekkert óvænt í hópnum hjá Sigurði Ragnari Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp sem mun mæta Ungverjum og Norður-Írum. Íslenski boltinn 13.10.2011 12:30
Eistlendingar fengu Íra - Portúgal mætir Bosníu Í morgun var dregið í umspilinu um laust sæti á EM 2012. í pottinum voru liðin sem lentu í öðru sæti síns ríðils. Fótbolti 13.10.2011 11:32
Mascherano: Man. City kemur illa fram við Tevez Argentínumaðurinn Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, hefur ákveðið að leggja orð í belg í umræðunni um Carlos Tevez. Mascherano er ekki hrifinn af framkomu Man. City í garð landa síns. Enski boltinn 13.10.2011 11:30
Pylsukastarinn fékk innblástur eftir að hafa horft á myndina Drive Eins og við mátti búast var maðurinn sem kastaði pylsu í átt að Tiger Woods um síðustu helgi aðeins að leita sér að athygli. Hann segist hafa viljað gera eitthvað mjög sérstakt. Golf 13.10.2011 10:45
Redknapp: Þurfti að berjast fyrir því að fá Parker Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur viðurkennt að hann hafi þurft að pressa stjórn félagsins til þess að kaupa miðjumanninn Scott Parker frá West Ham. Enski boltinn 13.10.2011 10:00
Veiðiflugur komnar með Bernardelli byssurnar Verslunin Veiðiflugur á Langholtsvegi er nú í óða önn að gera klárt fyrir rjúpnatímabilið. Við tókum púlsinn á Hilmari Hanssyni í Veiðiflugum og spurðum hann um vöruúrval þeirra fyrir skotveiðimenn. Veiði 13.10.2011 09:45
Dalglish: Þetta er bara eins og hver annar leikur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vill sem minnst gera úr mikilvægi leiksins gegn Man. Utd á laugardag og segir að þetta sé bara eins og hver annar leikur. Enski boltinn 13.10.2011 09:14
Hernandez framlengir við Man. Utd Stuðningsmenn Man. Utd þurfa ekki að óttast að missa framherjann Javier Hernandez því hann er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 13.10.2011 09:07
Það var kominn tími á búning sem vekti athygli Karlalið KR mun frumsýna nýjan og endurbættan búning í kvöld er liðið tekur á móti sínum gamla þjálfara, Benedikt Guðmundssyni, og lærisveinum hans í Þór Þorlákshöfn. Breytingarnar koma þó ekki af góðu einu því aðalstjórn KR fór meðal annars fram á breytingar. Körfubolti 13.10.2011 08:30
Jói Kalli: Ég er Skagamaður með gult og svart hjarta Jóhannes Karl Guðjónsson gerir lítið annað þessa dagana en að mæta á æfingar hjá liði sínu, Huddersfield, í Englandi. Hann fær ekki að spila með liðinu og bíður þess nú að losna frá félaginu svo hann geti flutt aftur heim til Íslands með sinni fjölskyldu. Íslenski boltinn 13.10.2011 08:00