Ísfirðingar óstöðvandi | úrslit kvöldsins í 1. deild karla 25. nóvember 2011 22:22 Craig Schoen leikmaður KFÍ var nálægt því að ná þrefaldri tvennu gegn Blikum í kvöld. kfi.is Sigurganga KFÍ heldur áfram í 1. deild karla í körfubolta og fátt virðist ætla að stöðva Ísfirðinga á þessari leiktíð en þetta var sjöundi sigurleikur KFÍ í röð. Craig Schoen fór enn og aftur á kostum í liði KFÍ í 110-103 sigri gegn Breiðabliki á Ísafirði í kvöld. Bandaríkjamaðurinn skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og var einni stoðsendingu frá því að ná þrefaldri tvennu. Þrír leikir fóru fram í kvöld. ÍA lagði FSu á Selfossi, 99-74. Hamar vann góðan sigur gegn Ármanni í Hveragerði, 106-87.Staðan í deildinni: 1. KFÍ 7 leikir 14 stig. 2. Skallagrímur 7 leikir 10 stig. 3. Höttur 6 leikir 10 stig. 4. ÍG 7 leikir 8 stig. 5. Breiðablik 7 leikir 8 stig. 6. Hamar 7 leikir 8 stig. 7. ÍA 6 leikir 6 stig. 8. Fsu 7 leikir 2 stig 9. Ármann 7 leikir 2 stig. 10. Þór Ak. 7 leikir 0 stig.Úrslit kvöldsins:KFÍ-Breiðablik 110-103 (18-27, 32-24, 28-24, 32-28)KFÍ: Craig Schoen 27/10 fráköst/9 stoðsendingar/6 stolnir, Ari Gylfason 26/4 fráköst, Kristján Andrésson 23/5 fráköst, Jón H. Baldvinsson 19/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 12/5 fráköst, Sævar Vignisson 2, Leó Sigurðsson 1, Guðni Páll Guðnason 0, Hlynur Hreinsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Sigmundur Helgason 0.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/23 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 20, Atli Örn Gunnarsson 20/11 fráköst, Arnar Pétursson 11, Snorri Hrafnkelsson 10/4 fráköst, Rúnar Pálmarsson 9, Ægir Hreinn Bjarnason 9, Sigmar Logi Björnsson 4, Bragi Michaelsson 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0, Hjalti Már Ólafsson 0, Einar Þórmundsson 0.Hamar-Ármann 106-87 (32-21, 28-24, 23-24, 23-18)Hamar: Brandon Cotton 25, Ragnar Á. Nathanaelsson 20/19 fráköst/3 varin skot, Louie Arron Kirkman 17/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Bjartmar Halldórsson 11/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 6/7 fráköst, Björgvin Jóhannesson 4, Stefán Halldórsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Emil F. Þorvaldsson 3, Eyþór Heimisson 2, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Kristinn Hólm Runólfsson 0.Ármann: Snorri Páll Sigurðsson 23/5 fráköst/5 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 18, Halldór Kristmannsson 12/7 fráköst, Egill Vignisson 12, Árni Þór Jónsson 8, Eiríkur Viðar Erlendsson 4, Brynjar Þór Kristófersson 3/4 fráköst, Bjarki Þórðarson 3, Jón Rúnar Arnarson 2, Sverrir Gunnarsson 2/5 fráköst, Eysteinn Freyr Júlíusson 0, Eggert Sigurðsson 0.FSu-ÍA 74-99Stigahæstu menn í liði FSu: Orri Jónsson 15, Sæmundur Valdimarsson 13, Svavar Ingi Stefánsson 13, Birkir 11, Kjartan Atli 10.Stigahæstir í liði ÍA: Terrence Watson 29, Áskell Jónsson 14, Birkir Guðjónsson 13, Dagur Þórisson 10, Hörður Nikulasson 10. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Sigurganga KFÍ heldur áfram í 1. deild karla í körfubolta og fátt virðist ætla að stöðva Ísfirðinga á þessari leiktíð en þetta var sjöundi sigurleikur KFÍ í röð. Craig Schoen fór enn og aftur á kostum í liði KFÍ í 110-103 sigri gegn Breiðabliki á Ísafirði í kvöld. Bandaríkjamaðurinn skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og var einni stoðsendingu frá því að ná þrefaldri tvennu. Þrír leikir fóru fram í kvöld. ÍA lagði FSu á Selfossi, 99-74. Hamar vann góðan sigur gegn Ármanni í Hveragerði, 106-87.Staðan í deildinni: 1. KFÍ 7 leikir 14 stig. 2. Skallagrímur 7 leikir 10 stig. 3. Höttur 6 leikir 10 stig. 4. ÍG 7 leikir 8 stig. 5. Breiðablik 7 leikir 8 stig. 6. Hamar 7 leikir 8 stig. 7. ÍA 6 leikir 6 stig. 8. Fsu 7 leikir 2 stig 9. Ármann 7 leikir 2 stig. 10. Þór Ak. 7 leikir 0 stig.Úrslit kvöldsins:KFÍ-Breiðablik 110-103 (18-27, 32-24, 28-24, 32-28)KFÍ: Craig Schoen 27/10 fráköst/9 stoðsendingar/6 stolnir, Ari Gylfason 26/4 fráköst, Kristján Andrésson 23/5 fráköst, Jón H. Baldvinsson 19/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 12/5 fráköst, Sævar Vignisson 2, Leó Sigurðsson 1, Guðni Páll Guðnason 0, Hlynur Hreinsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Sigmundur Helgason 0.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/23 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 20, Atli Örn Gunnarsson 20/11 fráköst, Arnar Pétursson 11, Snorri Hrafnkelsson 10/4 fráköst, Rúnar Pálmarsson 9, Ægir Hreinn Bjarnason 9, Sigmar Logi Björnsson 4, Bragi Michaelsson 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0, Hjalti Már Ólafsson 0, Einar Þórmundsson 0.Hamar-Ármann 106-87 (32-21, 28-24, 23-24, 23-18)Hamar: Brandon Cotton 25, Ragnar Á. Nathanaelsson 20/19 fráköst/3 varin skot, Louie Arron Kirkman 17/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Bjartmar Halldórsson 11/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 6/7 fráköst, Björgvin Jóhannesson 4, Stefán Halldórsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Emil F. Þorvaldsson 3, Eyþór Heimisson 2, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Kristinn Hólm Runólfsson 0.Ármann: Snorri Páll Sigurðsson 23/5 fráköst/5 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 18, Halldór Kristmannsson 12/7 fráköst, Egill Vignisson 12, Árni Þór Jónsson 8, Eiríkur Viðar Erlendsson 4, Brynjar Þór Kristófersson 3/4 fráköst, Bjarki Þórðarson 3, Jón Rúnar Arnarson 2, Sverrir Gunnarsson 2/5 fráköst, Eysteinn Freyr Júlíusson 0, Eggert Sigurðsson 0.FSu-ÍA 74-99Stigahæstu menn í liði FSu: Orri Jónsson 15, Sæmundur Valdimarsson 13, Svavar Ingi Stefánsson 13, Birkir 11, Kjartan Atli 10.Stigahæstir í liði ÍA: Terrence Watson 29, Áskell Jónsson 14, Birkir Guðjónsson 13, Dagur Þórisson 10, Hörður Nikulasson 10.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira