Sport Fram og KR mætast í úrslitum Lengjubikarsins Fram hélt sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Stjörnunni í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld, 2-1. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum KR í úrslitaleiknum á laugardaginn. Íslenski boltinn 23.4.2012 21:50 ÍBV skoraði þrátt fyrir að vera fjórum mönnum færri Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Fram og ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í kvöld. Eyjastúlkur skoruðu þá mark þrátt fyrir að hafa misst fjóra leikmenn af velli í tveggja mínútna brottvísanir. Handbolti 23.4.2012 20:23 Schumacher segist ekki geta sýnt hvað í honum býr Michael Schumacher hjá Mercedes liðinu segist ekki geta ekið bíl sínum og fengið allt úr honum sem í boði er vegna þess að hann þurfi alltaf að passa upp á að slíta dekkjunum ekki of hratt. Formúla 1 23.4.2012 19:45 Skúli Jón og félagar á toppnum Elfsborg er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Örebro á útivelli í kvöld. Skúli Jón Friðgeirsson er á mála hjá félaginu en var ekki í hópnum í kvöld þar sem hann á við smávægileg meiðsli að stríða. Fótbolti 23.4.2012 19:31 Enn tapar OB í Danmörku | Aron skoraði Ekkert gengur hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni en í dag tapaði liðið fyrir AGF, 2-1. Aron Jóhannsson skoraði annað marka AGF í leiknum. Körfubolti 23.4.2012 19:18 Pálmi Rafn skoraði í tapleik Lilleström hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti að loknum fimm umferðum. Liðið tapaði fyrir Noregsmeisturum Molde á útivelli, 3-2. Fótbolti 23.4.2012 19:05 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 93-89 | Grindavík 1-0 yfir Grindvíkingar sigruðu nýliða Þórs frá Þorlákshöfn 93-89 í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld.Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari en næsti leikur fer fram í Þorlákshöfn á fimmtudaginn. Leikurinn í kvöld var stórskemmtilegur og lofar góðu fyrir framhaldið. Grindavík var með 12 stiga forskot í hálfleik, 56-44, en svæðisvörn Þórs virkaði vel í síðari hálfleik og lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Körfubolti 23.4.2012 18:30 Gunnar frá í 4-6 vikur Gunnar Már Guðmundsson mun missa af upphafi Pepsi-deildar karla með liði sínu, ÍBV, þar sem hann þarf að fara í uppskurð vegna meiðsla á hné. Fótbolti 23.4.2012 18:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 31-36 | Haukum sópað úr úrslitakeppninni HK gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla eftir að hafa sópað deildarmeisturum Hauka úr leik með sigri í leik liðanna í kvöld. Handbolti 23.4.2012 17:01 Alonso öskureiður út í Rosberg Fernando Alonso, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, segist vera afar óánægður með að Nico Rosberg hafi komist upp með glannaskap í kappakstrinum í Barein í gær. Formúla 1 23.4.2012 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram 29 - ÍBV 21 | Fram vann einvígið 3-0 Fram bókuðu miða sinn í lokaúrslit N1-deildar kvenna í fyrri hálfleik í 29-21 sigri sínum á ÍBV. Þær unnu alla leiki einvígisins og fara því í úrslitarimmuna fjórða árið í röð. Handbolti 23.4.2012 16:58 Gylfi orðaður við Englandsmeistaralið Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur vakið gríðarlega athygli á þessu ári sem leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi er lánsmaður hjá Swansea en hann er samningsbundinn þýska liðinu Hoffenheim. Fótbolti 23.4.2012 16:30 Sunnudagsmessan: Hvað er í gangi hjá Redknapp og Tottenham Það hefur ekkert gengið upp hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir gang mála hjá félaginu í Sunnudagsmessunni ásamt Böðvari Bergssyni sem var gestur þáttarins. Fótbolti 23.4.2012 15:45 Sunnudagsmessan: Bolton í frjálsu falli | Owen Coyle er gamaldags Grétar Rafn Steinsson og félagar hans í Bolton eru í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er í næst neðsta sæti deildarinnar með 30 stig og miklar líkur á því að liðið falli. Bolton var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Fótbolti 23.4.2012 14:15 Guardiola stólar á Pique í baráttunni gegn Drogba Pep Guardiola, þjálfari spænska liðsins Barcelona, mun að öllum líkindum velja þann kostinn að setja varnarmanninn Gerard Pique í byrjunarliðið gegn Chelsea á morgun í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Chelsea er 1-0 yfir eftir fyrri leikinn sem fram fór á Stamford Bridge í London þar sem að Didier Drogba skoraði mark Chelsea. Fótbolti 23.4.2012 13:30 Sunnudagsmessan: Vangaveltur um Liverpool og Kenny Dalglish Liverpool var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Framtíð knattspyrnustjórans Kenny Dalglish var þar efst á blaði og voru skiptar skoðanir um það mál í þættinum. Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Böðvar Bergsson gestur þáttarins fóru yfir stöðuna hjá Liverpool. Fótbolti 23.4.2012 12:45 Mancini: "Þetta er ekki í okkar höndum" Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City er á þeirri skoðun að Englandsmeistaralið Manchster United sé enn líklegast til þess að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinn í fótbolta. Man City er aðeins þremur stigum á eftir Man Utd en liðin mætast í deildinni eftir viku, mánudaginn 30. apríl á heimavelli Man City. Enski boltinn 23.4.2012 12:00 Ben Curtis á sigurbraut á ný | sex ára bið eftir sigri á enda Bandaríkjamaðurinn Ben Curtis sigraði á Texas meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi í gær og er þetta fyrsti sigur hans í sex ár. Curtis, sem sigraði á opna breska meistaramótinu í fyrstu tilraun árið 2003, var fyrir mótið ekki með keppnisrétta á PGA mótaröðinni eftir afleitt gengi á undanförnum árum. Með sigrinum tryggði hann sér keppnisrétt næstu tvö árin og 140 milljónir kr. í verðlaunafé. Golf 23.4.2012 10:30 Gylfi í liði vikunnar | öll mörk og atvik helgarinnar á Vísi Gylfi Sigurðsson er í liði vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en lið hans Swansea gerði 1-1 jafntefli um helgina gegn Bolton á útivelli. Alls fóru 10 leikir fram um helgina í deildinni og vakti 4-4 jafnteflisleikur Englandsmeistaraliðs Manchester United gegn Everton mesta athygli. Liverpool tapaði 1-0 á heimavelli gegn WBA og baráttan er gríðarlega hörð á toppi og botni deildarinnar. Öll mörk helgarinnar og fleiri atvik eru aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis. Enski boltinn 23.4.2012 09:45 NBA: Lakers hafði betur gegn Oklahoma í tvíframlengdum leik Það var mikið um að vera í NBA deildinni í körfubolta í gær en það líður að lokum deildarkeppninnar. Kobe Bryant og félagar hans í LA Lakers unnu upp 18 stiga forskot Oklahoma í 114-106 sigri Lakers í tvíframlengdum leik. Bryant skoraði alls 26 stig í leiknum en liðsfélagi hans Metta World Peace var vísað af leikvelli fyrir ljótt brot gegn James Harden í öðrum leikhluta. Körfubolti 23.4.2012 09:00 Sokkarnir færa mér gæfu Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn í Iceland Express-deild karla hefst í kvöld í Grindavík. Grindavík lagði Stjörnuna í undanúrslitum á meðan Þór ýtti KR úr vegi. Körfubolti 23.4.2012 07:00 Reiðir stuðningsmenn Genoa kröfðust þess að fá treyjur leikmanna Það varð uppi fótur og fit á leik Genoa og Siena í ítalska boltanum í dag þegar harðkjarnastuðningsmenn Genoa snéru baki við liði sínu í bókstaflegri merkingu. Fótbolti 22.4.2012 23:30 Dómari fór úr axlarlið er hann dæmdi aukaspyrnu Einstök uppákoma átti sér stað í leik Napoli og Novara þegar dómara tókst á einhvern ótrúlegan hátt að fara úr axlarlið við það eitt að dæma aukaspyrnu. Fótbolti 22.4.2012 22:45 Lið ársins í enska boltanum Manchester City á fjóra leikmenn í liði ársins sem var tilkynnt á uppskeruhátið knattspyrnumanna á Englandi í kvöld. Spurs á þrjá leikmenn en Man. Utd aðeins einn. Enski boltinn 22.4.2012 21:17 Redknapp: Ennþá mjög bjartsýnn á Meistaradeildarmöguleika okkar Harry Redknapp, þjálfari Tottenham, segist ennþá vera mjög bjartsýnn á Meistaradeildarmöguleika liðsins þrátt fyrir tap liðsins gegn QPR um helgina. Redknapp viðurkenndi að liðið þyrfti sennilega að vinna síðustu fjóra leiki sína ef það ætlar sér að ná Meistaradeildarsætinu af Newcastle. Enski boltinn 22.4.2012 21:15 Van Persie bestur í enska boltanum | Walker efnilegastur Hollendingurinn Robin van Persie, leikmaður Arsenal, var í kvöld valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Það eru leikmenn sjálfir sem standa að kjörinu. Enski boltinn 22.4.2012 21:12 Slæmt tap hjá Magdeburg Íslendingaliðið Magdeburg tapaði í dag, 25-30, gegn franska liðinu Dunkerque í undanúrslitum EHF-bikarsins. Þetta var fyrri leikur liðanna. Handbolti 22.4.2012 20:00 Muamba: Það er einhver þarna uppi að gæta mín Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, sem lenti í hjartastoppi í miðjum leik fyrir rúmum mánuði síðan, hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma og er hann að nálgast fulla heilsu. Muamba var í viðtali um helgina þar sem að hann ræddi hjartastoppið. Enski boltinn 22.4.2012 19:45 GUIF tapaði með einu marki Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska liðinu GUIF eru í hörkueinvígi gegn Kristianstad í undanúrslitum sænska handboltans. GUIF vann fyrsta leikinn með tveggja marka mun en tapaði öðrum leiknum í dag með einu marki, 32-31. Handbolti 22.4.2012 19:30 Eiður spilaði aftur fyrir AEK Eiður Smári Guðjohnsen spialði sinn fyrsta leik í fimm mánuði í dag er hann spilaði síðasta hálftímann í leik AEK og Doxa Dramas. Fótbolti 22.4.2012 19:10 « ‹ ›
Fram og KR mætast í úrslitum Lengjubikarsins Fram hélt sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Stjörnunni í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld, 2-1. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum KR í úrslitaleiknum á laugardaginn. Íslenski boltinn 23.4.2012 21:50
ÍBV skoraði þrátt fyrir að vera fjórum mönnum færri Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Fram og ÍBV í úrslitakeppni N1-deildar kvenna í kvöld. Eyjastúlkur skoruðu þá mark þrátt fyrir að hafa misst fjóra leikmenn af velli í tveggja mínútna brottvísanir. Handbolti 23.4.2012 20:23
Schumacher segist ekki geta sýnt hvað í honum býr Michael Schumacher hjá Mercedes liðinu segist ekki geta ekið bíl sínum og fengið allt úr honum sem í boði er vegna þess að hann þurfi alltaf að passa upp á að slíta dekkjunum ekki of hratt. Formúla 1 23.4.2012 19:45
Skúli Jón og félagar á toppnum Elfsborg er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Örebro á útivelli í kvöld. Skúli Jón Friðgeirsson er á mála hjá félaginu en var ekki í hópnum í kvöld þar sem hann á við smávægileg meiðsli að stríða. Fótbolti 23.4.2012 19:31
Enn tapar OB í Danmörku | Aron skoraði Ekkert gengur hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni en í dag tapaði liðið fyrir AGF, 2-1. Aron Jóhannsson skoraði annað marka AGF í leiknum. Körfubolti 23.4.2012 19:18
Pálmi Rafn skoraði í tapleik Lilleström hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti að loknum fimm umferðum. Liðið tapaði fyrir Noregsmeisturum Molde á útivelli, 3-2. Fótbolti 23.4.2012 19:05
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 93-89 | Grindavík 1-0 yfir Grindvíkingar sigruðu nýliða Þórs frá Þorlákshöfn 93-89 í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld.Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari en næsti leikur fer fram í Þorlákshöfn á fimmtudaginn. Leikurinn í kvöld var stórskemmtilegur og lofar góðu fyrir framhaldið. Grindavík var með 12 stiga forskot í hálfleik, 56-44, en svæðisvörn Þórs virkaði vel í síðari hálfleik og lokamínútur leiksins voru æsispennandi. Körfubolti 23.4.2012 18:30
Gunnar frá í 4-6 vikur Gunnar Már Guðmundsson mun missa af upphafi Pepsi-deildar karla með liði sínu, ÍBV, þar sem hann þarf að fara í uppskurð vegna meiðsla á hné. Fótbolti 23.4.2012 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 31-36 | Haukum sópað úr úrslitakeppninni HK gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í lokaúrslitum N1-deildar karla eftir að hafa sópað deildarmeisturum Hauka úr leik með sigri í leik liðanna í kvöld. Handbolti 23.4.2012 17:01
Alonso öskureiður út í Rosberg Fernando Alonso, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, segist vera afar óánægður með að Nico Rosberg hafi komist upp með glannaskap í kappakstrinum í Barein í gær. Formúla 1 23.4.2012 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram 29 - ÍBV 21 | Fram vann einvígið 3-0 Fram bókuðu miða sinn í lokaúrslit N1-deildar kvenna í fyrri hálfleik í 29-21 sigri sínum á ÍBV. Þær unnu alla leiki einvígisins og fara því í úrslitarimmuna fjórða árið í röð. Handbolti 23.4.2012 16:58
Gylfi orðaður við Englandsmeistaralið Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur vakið gríðarlega athygli á þessu ári sem leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi er lánsmaður hjá Swansea en hann er samningsbundinn þýska liðinu Hoffenheim. Fótbolti 23.4.2012 16:30
Sunnudagsmessan: Hvað er í gangi hjá Redknapp og Tottenham Það hefur ekkert gengið upp hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir gang mála hjá félaginu í Sunnudagsmessunni ásamt Böðvari Bergssyni sem var gestur þáttarins. Fótbolti 23.4.2012 15:45
Sunnudagsmessan: Bolton í frjálsu falli | Owen Coyle er gamaldags Grétar Rafn Steinsson og félagar hans í Bolton eru í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er í næst neðsta sæti deildarinnar með 30 stig og miklar líkur á því að liðið falli. Bolton var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Fótbolti 23.4.2012 14:15
Guardiola stólar á Pique í baráttunni gegn Drogba Pep Guardiola, þjálfari spænska liðsins Barcelona, mun að öllum líkindum velja þann kostinn að setja varnarmanninn Gerard Pique í byrjunarliðið gegn Chelsea á morgun í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Chelsea er 1-0 yfir eftir fyrri leikinn sem fram fór á Stamford Bridge í London þar sem að Didier Drogba skoraði mark Chelsea. Fótbolti 23.4.2012 13:30
Sunnudagsmessan: Vangaveltur um Liverpool og Kenny Dalglish Liverpool var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Framtíð knattspyrnustjórans Kenny Dalglish var þar efst á blaði og voru skiptar skoðanir um það mál í þættinum. Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Böðvar Bergsson gestur þáttarins fóru yfir stöðuna hjá Liverpool. Fótbolti 23.4.2012 12:45
Mancini: "Þetta er ekki í okkar höndum" Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City er á þeirri skoðun að Englandsmeistaralið Manchster United sé enn líklegast til þess að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinn í fótbolta. Man City er aðeins þremur stigum á eftir Man Utd en liðin mætast í deildinni eftir viku, mánudaginn 30. apríl á heimavelli Man City. Enski boltinn 23.4.2012 12:00
Ben Curtis á sigurbraut á ný | sex ára bið eftir sigri á enda Bandaríkjamaðurinn Ben Curtis sigraði á Texas meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi í gær og er þetta fyrsti sigur hans í sex ár. Curtis, sem sigraði á opna breska meistaramótinu í fyrstu tilraun árið 2003, var fyrir mótið ekki með keppnisrétta á PGA mótaröðinni eftir afleitt gengi á undanförnum árum. Með sigrinum tryggði hann sér keppnisrétt næstu tvö árin og 140 milljónir kr. í verðlaunafé. Golf 23.4.2012 10:30
Gylfi í liði vikunnar | öll mörk og atvik helgarinnar á Vísi Gylfi Sigurðsson er í liði vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en lið hans Swansea gerði 1-1 jafntefli um helgina gegn Bolton á útivelli. Alls fóru 10 leikir fram um helgina í deildinni og vakti 4-4 jafnteflisleikur Englandsmeistaraliðs Manchester United gegn Everton mesta athygli. Liverpool tapaði 1-0 á heimavelli gegn WBA og baráttan er gríðarlega hörð á toppi og botni deildarinnar. Öll mörk helgarinnar og fleiri atvik eru aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis. Enski boltinn 23.4.2012 09:45
NBA: Lakers hafði betur gegn Oklahoma í tvíframlengdum leik Það var mikið um að vera í NBA deildinni í körfubolta í gær en það líður að lokum deildarkeppninnar. Kobe Bryant og félagar hans í LA Lakers unnu upp 18 stiga forskot Oklahoma í 114-106 sigri Lakers í tvíframlengdum leik. Bryant skoraði alls 26 stig í leiknum en liðsfélagi hans Metta World Peace var vísað af leikvelli fyrir ljótt brot gegn James Harden í öðrum leikhluta. Körfubolti 23.4.2012 09:00
Sokkarnir færa mér gæfu Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn í Iceland Express-deild karla hefst í kvöld í Grindavík. Grindavík lagði Stjörnuna í undanúrslitum á meðan Þór ýtti KR úr vegi. Körfubolti 23.4.2012 07:00
Reiðir stuðningsmenn Genoa kröfðust þess að fá treyjur leikmanna Það varð uppi fótur og fit á leik Genoa og Siena í ítalska boltanum í dag þegar harðkjarnastuðningsmenn Genoa snéru baki við liði sínu í bókstaflegri merkingu. Fótbolti 22.4.2012 23:30
Dómari fór úr axlarlið er hann dæmdi aukaspyrnu Einstök uppákoma átti sér stað í leik Napoli og Novara þegar dómara tókst á einhvern ótrúlegan hátt að fara úr axlarlið við það eitt að dæma aukaspyrnu. Fótbolti 22.4.2012 22:45
Lið ársins í enska boltanum Manchester City á fjóra leikmenn í liði ársins sem var tilkynnt á uppskeruhátið knattspyrnumanna á Englandi í kvöld. Spurs á þrjá leikmenn en Man. Utd aðeins einn. Enski boltinn 22.4.2012 21:17
Redknapp: Ennþá mjög bjartsýnn á Meistaradeildarmöguleika okkar Harry Redknapp, þjálfari Tottenham, segist ennþá vera mjög bjartsýnn á Meistaradeildarmöguleika liðsins þrátt fyrir tap liðsins gegn QPR um helgina. Redknapp viðurkenndi að liðið þyrfti sennilega að vinna síðustu fjóra leiki sína ef það ætlar sér að ná Meistaradeildarsætinu af Newcastle. Enski boltinn 22.4.2012 21:15
Van Persie bestur í enska boltanum | Walker efnilegastur Hollendingurinn Robin van Persie, leikmaður Arsenal, var í kvöld valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Það eru leikmenn sjálfir sem standa að kjörinu. Enski boltinn 22.4.2012 21:12
Slæmt tap hjá Magdeburg Íslendingaliðið Magdeburg tapaði í dag, 25-30, gegn franska liðinu Dunkerque í undanúrslitum EHF-bikarsins. Þetta var fyrri leikur liðanna. Handbolti 22.4.2012 20:00
Muamba: Það er einhver þarna uppi að gæta mín Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, sem lenti í hjartastoppi í miðjum leik fyrir rúmum mánuði síðan, hefur náð ótrúlegum bata á stuttum tíma og er hann að nálgast fulla heilsu. Muamba var í viðtali um helgina þar sem að hann ræddi hjartastoppið. Enski boltinn 22.4.2012 19:45
GUIF tapaði með einu marki Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska liðinu GUIF eru í hörkueinvígi gegn Kristianstad í undanúrslitum sænska handboltans. GUIF vann fyrsta leikinn með tveggja marka mun en tapaði öðrum leiknum í dag með einu marki, 32-31. Handbolti 22.4.2012 19:30
Eiður spilaði aftur fyrir AEK Eiður Smári Guðjohnsen spialði sinn fyrsta leik í fimm mánuði í dag er hann spilaði síðasta hálftímann í leik AEK og Doxa Dramas. Fótbolti 22.4.2012 19:10