Handbolti

Slæmt tap hjá Magdeburg

Björgvin Páll.
Björgvin Páll.
Íslendingaliðið Magdeburg tapaði í dag, 25-30, gegn franska liðinu Dunkerque í undanúrslitum EHF-bikarsins. Þetta var fyrri leikur liðanna.

Magdeburg þarf því heldur betur að girða sig í brók fyrir síðari viðureignina sem fram fer að viku liðinni.

Björgvin Páll Gústavsson átti fína innkomu í síðari hálfleikinn en ágætur leikur hans dugði ekki til.

Einar Hólmgeirsson komst ekki á blað í liði Magdeburg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×