Sport Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers mætast í kvöld í leik sjö í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta, hreinum úrslitaleik um titilinn. Það er ekki á hverjum degi sem körfuboltaáhugafólk fær svona leik. Körfubolti 22.6.2025 19:31 Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant var uppi á sviði í dag og fyrir framan stóran hóp af fólki á Fanatics hátíðinni þegar hann frétti að búið væri að skipta honum til Houston Rockets. Körfubolti 22.6.2025 19:11 Tíu Þórsarar lönduðu fyrsta sigri sínum í þessum mánuði Þórsarar komust upp í fjórða sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Selfossi í níundu umferðinni í dag. Íslenski boltinn 22.6.2025 18:22 Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Frakkar urðu heimsmeistarar í handbolta í fyrsta sinn í Laugardalshöllinni fyrir þrjátíu árum. Nú hefur ein af hetjum þeirra úr þeim leik hvatt þennan heim. Handbolti 22.6.2025 17:47 Kevin Durant fer til Houston Rockets Eftir marga vikna vangaveltur er loksins ljóst hvar stórstjarnan Kevin Durant spilar í NBA deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 22.6.2025 17:11 Sigurður Bjartur: Ég fór beint í klippuna Sigurður Bjartur Hallsson skoraði eitt fallegasta mark tímabilsins í dag þegar FH vann 2-0 sigur á Vestra í fyrsta leik tólftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22.6.2025 17:00 Instagram-drottningin mætir Íslandi á EM Alisha Lehmann, vinsælasta knattspyrnukona heims á samfélagsmiðlum, er í svissneska landsliðshópnum sem mætir Íslandi á EM sem hefst eftir tíu daga. Fótbolti 22.6.2025 16:32 Þrír létust við fall úr stúku á fótboltaleik Þrír létust í hræðilegu slysi á knattspyrnuleik í Alsír í gær, þegar girðing á leikvangi brotnaði rétt eftir að flautað var til leiksloka og lið MC Alger hafði tryggt sér alsírska meistaratitilinn. Fótbolti 22.6.2025 15:30 Félagarnir í sjokki: Sjáðu stórkostlegt mark Sigurðar Bjarts Sigurður Bjartur Hallsson skoraði sannkallað glæsimark fyrir FH þegar hann kom liðinu í 1-0 gegn Vestra í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 22.6.2025 15:02 Fékk símtal á fimmtudaginn og komst að samkomulagi sólarhring síðar Lárus Orri Sigurðsson var ráðinn þjálfari ÍA í gær eftir fremur stuttar samningaviðræður við stjórnarmenn félagsins. Hann tekur við uppeldisliðinu í erfiðri stöðu, á ærið verkefni fyrir höndum þar og segir blendnar tilfinningar fylgja því að kveðja samstarfsfélaga í Stúkunni. Íslenski boltinn 22.6.2025 14:01 Uppgjörið: FH - Vestri 2-0 | Upp um fjögur eftir magnað mark og skalla FH-ingar komu sér úr fallsæti og upp í 7. sæti Bestu deildar karla í fótbolta í dag, að minnsta kosti tímabundið, með 2-0 sigri gegn Vestra í Kaplakrika. Íslenski boltinn 22.6.2025 13:15 Hélt fætinum, stöðvaði gjaldþrot félagsins og kom því fertugur í La Liga Hinn fertugi Santi Cazorla, fyrrverandi miðjumaður Arsenal, átti sinn þátt í því að koma uppeldisfélagi sínu Real Oviedo upp í efstu deild Spánar í gær, eftir 24 ára bið. Fótbolti 22.6.2025 12:26 Ljósmyndari tekinn með valdi frá brúðkaupsgestum Norskur ljósmyndari sem ætlaði sér að ná myndum af brúðhjónunum og gestum, í brúðkaupi Arsenal-mannsins Martins Ödegaard og danskonunnar Helene Spilling Ödegaard, var gripinn af öryggisvörðum og borinn í burtu. Fótbolti 22.6.2025 11:48 Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær. Fótbolti 22.6.2025 11:00 Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Valsarar hafa tryggt sér öflugan leikmann fyrir næstu leiktíð í körfubolta kvenna því félagið hefur samið við Re´Shawna Stone sem farið hefur á kostum í Finnlandi síðustu tvö tímabil. Körfubolti 22.6.2025 10:32 Forsetahjónin fengu EM-treyjur frá stelpunum okkar EM kvenna í fótbolta hefst eftir aðeins tíu daga og nú er búið að tryggja að íslensku forsetahjónin geti klæðst landsliðstreyjum á mótinu. Fótbolti 22.6.2025 10:00 Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Íslandsmótið í holukeppni er í fullum gangi á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og nú er 16 manna útsláttarkeppnin hjá körlunum hafin, eftir tveggja hringja höggleik í gær og bráðabana um síðustu lausu sætin. Golf 22.6.2025 09:30 Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM EM kvenna er rétt handan við hornið þar sem Ísland mun mæta Finnlandi, Noregi og Sviss í A-riðli. ESPN skoðaði hvaða leikmönnum yngri en 21 árs væri spennandi að fylgjast með á mótinu, og meðal þeirra er einn Íslendingur. Fótbolti 22.6.2025 08:03 Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 4-1 | Öruggur sigur Þórs/KA gegn lánlausi liði Víkings Þór/KA vann sannfærandi 4-1 sigur á móti Víkingi í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í Boganum á Akureyri í dag. Þór/KA kom sér þar af leiðandi aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð í deildinni gegn toppliðunum tveimur. Íslenski boltinn 21.6.2025 18:54 Uppgjörið: FH - Valur 1-2 | Valur nældi sér í ofboðslega langþráðan sigur Valur fór með sigur af hólmi þegar liðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í dag. Gengi Valsliðsins hefur verið slæmt upp á síðkastið og sigurinn því vel þeginn. Íslenski boltinn 21.6.2025 15:46 Elísabet svekkt út í sjálfa sig eftir fimm marka skell fyrir EM Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur í belgíska landsliðinu í fótbolta máttu þola 5-0 skell gegn Frökkum í gærkvöld í vináttulandsleik nú þegar stutt er í að Evrópumótið hefjist í Sviss. Fótbolti 21.6.2025 15:00 Lárus sagði leikmenn ÍA hætta og stjórnendur sofa á verðinum „Það kæmi mér á óvart ef þeir myndu fara aftur í Jóa Kalla,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson í Stúkunni á mánudagskvöld, þegar rætt var um þjálfaramálin hjá ÍA. Nú hefur hann verið ráðinn þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 21.6.2025 14:16 Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Íslenska U21-landsliðið í handbolta karla fer í Forsetabikarinn svokallaða á HM eftir að hafa endað í 3. sæti F-riðils á HM í Póllandi í dag. Handbolti 21.6.2025 13:40 Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 0-3 | Blikar á toppnum næsta mánuðinn Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í dag, í síðustu umferð Bestu deildar kvenna fyrir EM-hléið sem nú tekur við næsta mánuðinn. Sigurinn kom Blikum upp fyrir Þrótt og aftur á toppinn. Íslenski boltinn 21.6.2025 13:16 Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Nicolas Jackson, hinn 24 ára gamli framherji Chelsea, kveðst reiður út í sjálfan sig og lofar stuðningsmönnum að gera betur, eftir rauða spjaldið sem hann fékk rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður í gær. Enski boltinn 21.6.2025 12:49 Reif Sæunni niður á hárinu Markvörður Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta gæti verið á leið í leikbann eftir að hafa rifið leikmann Þróttar niður með því að toga í hár hennar. Atvikið fór framhjá dómurum leiksins en það má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 21.6.2025 12:00 Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo Gianni Infantino, forseti FIFA, er á meðal þeirra sem deilt hafa hjartnæmu myndskeiði af því þegar hinn 13 ára gamli Ægir Þór Sævarsson og fótboltagoðið Lionel Messi hittust og föðmuðust í gær. Fótbolti 21.6.2025 11:32 Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Það þurfti fjögurra kvenna bráðabana til að skera úr um það hver fengi sextánda og síðasta sætið inn í útsláttarkeppnina á Íslandsmóti kvenna í holukeppni, á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í gær. Golf 21.6.2025 10:46 Lárus Orri stýrir ÍA út tímabilið Lárus Orri Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍA í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Jóni Þór Haukssyni sem lét af störfum í byrjun vikunnar. Íslenski boltinn 21.6.2025 10:29 Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist Eftir samtals níu tilraunir annarra liða varð Bayern München í gærkvöld fyrsta liðið til þess að vinna suður-amerískt lið á HM félagsliða í fótbolta. Fótbolti 21.6.2025 10:01 « ‹ 213 214 215 216 217 218 219 220 221 … 334 ›
Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers mætast í kvöld í leik sjö í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta, hreinum úrslitaleik um titilinn. Það er ekki á hverjum degi sem körfuboltaáhugafólk fær svona leik. Körfubolti 22.6.2025 19:31
Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant var uppi á sviði í dag og fyrir framan stóran hóp af fólki á Fanatics hátíðinni þegar hann frétti að búið væri að skipta honum til Houston Rockets. Körfubolti 22.6.2025 19:11
Tíu Þórsarar lönduðu fyrsta sigri sínum í þessum mánuði Þórsarar komust upp í fjórða sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Selfossi í níundu umferðinni í dag. Íslenski boltinn 22.6.2025 18:22
Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Frakkar urðu heimsmeistarar í handbolta í fyrsta sinn í Laugardalshöllinni fyrir þrjátíu árum. Nú hefur ein af hetjum þeirra úr þeim leik hvatt þennan heim. Handbolti 22.6.2025 17:47
Kevin Durant fer til Houston Rockets Eftir marga vikna vangaveltur er loksins ljóst hvar stórstjarnan Kevin Durant spilar í NBA deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 22.6.2025 17:11
Sigurður Bjartur: Ég fór beint í klippuna Sigurður Bjartur Hallsson skoraði eitt fallegasta mark tímabilsins í dag þegar FH vann 2-0 sigur á Vestra í fyrsta leik tólftu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22.6.2025 17:00
Instagram-drottningin mætir Íslandi á EM Alisha Lehmann, vinsælasta knattspyrnukona heims á samfélagsmiðlum, er í svissneska landsliðshópnum sem mætir Íslandi á EM sem hefst eftir tíu daga. Fótbolti 22.6.2025 16:32
Þrír létust við fall úr stúku á fótboltaleik Þrír létust í hræðilegu slysi á knattspyrnuleik í Alsír í gær, þegar girðing á leikvangi brotnaði rétt eftir að flautað var til leiksloka og lið MC Alger hafði tryggt sér alsírska meistaratitilinn. Fótbolti 22.6.2025 15:30
Félagarnir í sjokki: Sjáðu stórkostlegt mark Sigurðar Bjarts Sigurður Bjartur Hallsson skoraði sannkallað glæsimark fyrir FH þegar hann kom liðinu í 1-0 gegn Vestra í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 22.6.2025 15:02
Fékk símtal á fimmtudaginn og komst að samkomulagi sólarhring síðar Lárus Orri Sigurðsson var ráðinn þjálfari ÍA í gær eftir fremur stuttar samningaviðræður við stjórnarmenn félagsins. Hann tekur við uppeldisliðinu í erfiðri stöðu, á ærið verkefni fyrir höndum þar og segir blendnar tilfinningar fylgja því að kveðja samstarfsfélaga í Stúkunni. Íslenski boltinn 22.6.2025 14:01
Uppgjörið: FH - Vestri 2-0 | Upp um fjögur eftir magnað mark og skalla FH-ingar komu sér úr fallsæti og upp í 7. sæti Bestu deildar karla í fótbolta í dag, að minnsta kosti tímabundið, með 2-0 sigri gegn Vestra í Kaplakrika. Íslenski boltinn 22.6.2025 13:15
Hélt fætinum, stöðvaði gjaldþrot félagsins og kom því fertugur í La Liga Hinn fertugi Santi Cazorla, fyrrverandi miðjumaður Arsenal, átti sinn þátt í því að koma uppeldisfélagi sínu Real Oviedo upp í efstu deild Spánar í gær, eftir 24 ára bið. Fótbolti 22.6.2025 12:26
Ljósmyndari tekinn með valdi frá brúðkaupsgestum Norskur ljósmyndari sem ætlaði sér að ná myndum af brúðhjónunum og gestum, í brúðkaupi Arsenal-mannsins Martins Ödegaard og danskonunnar Helene Spilling Ödegaard, var gripinn af öryggisvörðum og borinn í burtu. Fótbolti 22.6.2025 11:48
Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær. Fótbolti 22.6.2025 11:00
Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Valsarar hafa tryggt sér öflugan leikmann fyrir næstu leiktíð í körfubolta kvenna því félagið hefur samið við Re´Shawna Stone sem farið hefur á kostum í Finnlandi síðustu tvö tímabil. Körfubolti 22.6.2025 10:32
Forsetahjónin fengu EM-treyjur frá stelpunum okkar EM kvenna í fótbolta hefst eftir aðeins tíu daga og nú er búið að tryggja að íslensku forsetahjónin geti klæðst landsliðstreyjum á mótinu. Fótbolti 22.6.2025 10:00
Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Íslandsmótið í holukeppni er í fullum gangi á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og nú er 16 manna útsláttarkeppnin hjá körlunum hafin, eftir tveggja hringja höggleik í gær og bráðabana um síðustu lausu sætin. Golf 22.6.2025 09:30
Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM EM kvenna er rétt handan við hornið þar sem Ísland mun mæta Finnlandi, Noregi og Sviss í A-riðli. ESPN skoðaði hvaða leikmönnum yngri en 21 árs væri spennandi að fylgjast með á mótinu, og meðal þeirra er einn Íslendingur. Fótbolti 22.6.2025 08:03
Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 4-1 | Öruggur sigur Þórs/KA gegn lánlausi liði Víkings Þór/KA vann sannfærandi 4-1 sigur á móti Víkingi í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í Boganum á Akureyri í dag. Þór/KA kom sér þar af leiðandi aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð í deildinni gegn toppliðunum tveimur. Íslenski boltinn 21.6.2025 18:54
Uppgjörið: FH - Valur 1-2 | Valur nældi sér í ofboðslega langþráðan sigur Valur fór með sigur af hólmi þegar liðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í dag. Gengi Valsliðsins hefur verið slæmt upp á síðkastið og sigurinn því vel þeginn. Íslenski boltinn 21.6.2025 15:46
Elísabet svekkt út í sjálfa sig eftir fimm marka skell fyrir EM Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur í belgíska landsliðinu í fótbolta máttu þola 5-0 skell gegn Frökkum í gærkvöld í vináttulandsleik nú þegar stutt er í að Evrópumótið hefjist í Sviss. Fótbolti 21.6.2025 15:00
Lárus sagði leikmenn ÍA hætta og stjórnendur sofa á verðinum „Það kæmi mér á óvart ef þeir myndu fara aftur í Jóa Kalla,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson í Stúkunni á mánudagskvöld, þegar rætt var um þjálfaramálin hjá ÍA. Nú hefur hann verið ráðinn þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 21.6.2025 14:16
Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Íslenska U21-landsliðið í handbolta karla fer í Forsetabikarinn svokallaða á HM eftir að hafa endað í 3. sæti F-riðils á HM í Póllandi í dag. Handbolti 21.6.2025 13:40
Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 0-3 | Blikar á toppnum næsta mánuðinn Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í dag, í síðustu umferð Bestu deildar kvenna fyrir EM-hléið sem nú tekur við næsta mánuðinn. Sigurinn kom Blikum upp fyrir Þrótt og aftur á toppinn. Íslenski boltinn 21.6.2025 13:16
Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Nicolas Jackson, hinn 24 ára gamli framherji Chelsea, kveðst reiður út í sjálfan sig og lofar stuðningsmönnum að gera betur, eftir rauða spjaldið sem hann fékk rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður í gær. Enski boltinn 21.6.2025 12:49
Reif Sæunni niður á hárinu Markvörður Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta gæti verið á leið í leikbann eftir að hafa rifið leikmann Þróttar niður með því að toga í hár hennar. Atvikið fór framhjá dómurum leiksins en það má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 21.6.2025 12:00
Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo Gianni Infantino, forseti FIFA, er á meðal þeirra sem deilt hafa hjartnæmu myndskeiði af því þegar hinn 13 ára gamli Ægir Þór Sævarsson og fótboltagoðið Lionel Messi hittust og föðmuðust í gær. Fótbolti 21.6.2025 11:32
Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Það þurfti fjögurra kvenna bráðabana til að skera úr um það hver fengi sextánda og síðasta sætið inn í útsláttarkeppnina á Íslandsmóti kvenna í holukeppni, á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í gær. Golf 21.6.2025 10:46
Lárus Orri stýrir ÍA út tímabilið Lárus Orri Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍA í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Jóni Þór Haukssyni sem lét af störfum í byrjun vikunnar. Íslenski boltinn 21.6.2025 10:29
Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist Eftir samtals níu tilraunir annarra liða varð Bayern München í gærkvöld fyrsta liðið til þess að vinna suður-amerískt lið á HM félagsliða í fótbolta. Fótbolti 21.6.2025 10:01