Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Eftir að hafa aldrei á sínum ferli misst af deildarleik vegna meiðsla þá var fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir ekki með Bayern München í dag þegar liðið mætti Köln í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 9.3.2025 14:56 Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Dramatík er í kringum belgíska landsliðið í fótbolta í aðdraganda þess að nýi þjálfarinn, Rudi Garcia, velur sinn fyrsta landsliðshóp næsta föstudag. Markvörðurinn Koen Casteels er ósáttur og segist hættur í landsliðinu vegna endurkomu Thibaut Courtois. Fótbolti 9.3.2025 14:17 Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Vinstri bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson minnti á sig með marki í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, í aðdraganda vals Arnars Gunnlaugssonar á fyrsta landsliðshópi sínum í þessari viku. Fótbolti 9.3.2025 13:23 Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson gæti neyðst til að halda sig frá keppni næstu 4-5 mánuðina eftir að hafa meiðst í öxl á æfingu. Fótbolti 9.3.2025 12:46 Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Viktor Gísli Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum gegn Grikkjum í undankeppni EM, vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson hefur því verið kallaður inn í hans stað. Meiðslalisti íslenska liðsins er orðinn óhemju langur. Handbolti 9.3.2025 11:37 Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fengið afhentan sérstakan gulllykil sem gengur að nýstárlegum og glæsilegum verðlaunagrip HM félagsliða í fótbolta. Hann var við sama tækifæri spurður út í HM landsliða 2026 og áhrif illdeilna í tollamálum en sagði þær bara gera mótið meira spennandi. Fótbolti 9.3.2025 10:47 Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Jayson Tatum fór fyrir liði Boston Celtics sem batt enda á átta leikja sigurgöngu LA Lakers í gærkvöld, með 111-101 sigri í uppgjöri þessara fornu fjenda í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.3.2025 10:00 Danski dómarinn aftur á börum af velli Í annað skiptið á skömmum tíma fékk danski dómarinn Jesper Madsen aðsvif og var fluttur á börum af velli, þegar Álaborg og lærisveinar Arnórs Atlasonar í Team Tvis Holstebro mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 9.3.2025 09:32 „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Arne Slot var allt annað en sáttur með fyrri hálfleik Liverpool gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.3.2025 09:02 Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Síðasti þáttur Körfuboltakvölds byrjaði á heldur óvanalegan hátt þar sem rætt var við Ólaf Ólafsson, fyrirliða Grindavíkur, innan úr klefa liðsins eftir frækinn sigur á Njarðvík. Körfubolti 9.3.2025 07:02 Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Los Angeles Lakers vann virkilega góðan sigur á New York Knicks í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum. Orðakast Stephen A. Smith, helsta NBA-sérfræðings EPNS, og stórstjörnunnar LeBron James eftir leik vöktu hins vegar hvað mesta athygli. Körfubolti 8.3.2025 23:17 Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Það má með sanni segja að ráðning David Moyes hafi verið vendipunktur tímabilsins hjá Everton. Liðið var í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en nú hefur það farið átta leiki án þess að bíða ósigur. Enski boltinn 8.3.2025 22:00 FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana FH hefur sótt tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna í fótbolta. Þær heita Deja Jaylyn Sandoval og Maya Lauren Hansen. Íslenski boltinn 8.3.2025 21:30 Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Leik Barcelona og Osasuna í La Liga, efstu deild karla í spænsku knattspyrnunni, var frestað eftir að Carles Minarro Garcia – liðslæknir Barcelona – lést í kvöld. Fótbolti 8.3.2025 21:01 Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem vann Montpellier 1-0 í efstu deild franska fótboltans. Sigurinn var sá þriðji í síðustu fjórum deildarleikjum hjá Lille. Fótbolti 8.3.2025 20:15 Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 8.3.2025 19:51 Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Lecce missti niður 2-0 forystu gegn AC Milan í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu á Ítalíu. Lokatölur 2-3 og Mílanó-liðið heldur í von um Meistaradeildarsæti á meðan Lecce er í bullandi fallbaráttu. Fótbolti 8.3.2025 19:28 Valur tímabundið á toppinn Valsmenn eru komnir á topp Olís-deildar karla í handbolta eftir sigur á Gróttu. Það var svo engin bikarþynnka í Fram sem lagði HK. Handbolti 8.3.2025 19:06 Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Maroussi sem mátti þola enn eitt tapið í efstu deild gríska körfuboltans. Tryggvi Snær Hlinason var sömuleiðis í tapliði í efstu deild Spánar. Körfubolti 8.3.2025 18:55 „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. Enski boltinn 8.3.2025 17:46 Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum ÍR missti sigurinn úr höndunum á lokamínútu leiksins við ÍBV í Eyjum í dag, í Olís-deild karla í handbolta, er liðin gerðu 33-33 jafntefli. Haukar unnu risasigur gegn botnliði Fjölnis, 37-18, í Grafarvogi. Handbolti 8.3.2025 15:38 Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Sveindís Jane Jónsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir mættust í sjö mínútur þegar Wolfsburg vann Leipzig 2-0 á útivelli í efstu deild Þýskalands. Fótbolti 8.3.2025 15:20 Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Jason Daði Svanþórsson og Benoný Breki Andrésson voru á ferðinni í enska boltanum í hádeginu og átti Jason Daði stóran þátt í frábærum 3-1 útisigri Grimsby begn toppliði Walsall í C-deildinni. Enski boltinn 8.3.2025 14:57 Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. Enski boltinn 8.3.2025 14:31 Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 8.3.2025 14:15 Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Heimir Hallgrímsson var ekki í vafa þegar hann var spurður hvaða fyrrverandi eða núverandi fótboltamann, frá hvaða landi sem er, hann vildi helst fá í írska landsliðið sitt í fótbolta. Fótbolti 8.3.2025 13:47 Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Cristiano Ronaldo var ekki á því að hann ætti tvífara uppi í stúku á leik Al Nassr gegn Al Shabab í sádiarabísku úrvalsdeildinni í gær og lét hann vita af því með dálítið harkalegu gríni. Fótbolti 8.3.2025 13:00 Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Nú er orðið ljóst að Tiger Woods verður ekki á meðal keppenda á Players meistaramótinu sem hefst næsta fimmtudag á TPC Sawgrass vellinum. Hann hefur undanfarið syrgt móður sína sem lést í síðasta mánuði. Golf 8.3.2025 10:46 Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Von Keflvíkinga um að komast í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta er orðin afar veik nú þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Það yrði svo sannarlega sögulegt ef liðið missti af sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 8.3.2025 10:02 Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Heimir Hallgrímsson var gestur í hinum vinsæla spjallþætti Late Late Show í írska sjónvarpinu í gærkvöld og svaraði þar fyrir sig eftir harkalega gagnrýni Stephen Bradley, þjálfara írska liðsins Shamrock Rovers. Fótbolti 8.3.2025 09:31 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 334 ›
Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Eftir að hafa aldrei á sínum ferli misst af deildarleik vegna meiðsla þá var fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir ekki með Bayern München í dag þegar liðið mætti Köln í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 9.3.2025 14:56
Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Dramatík er í kringum belgíska landsliðið í fótbolta í aðdraganda þess að nýi þjálfarinn, Rudi Garcia, velur sinn fyrsta landsliðshóp næsta föstudag. Markvörðurinn Koen Casteels er ósáttur og segist hættur í landsliðinu vegna endurkomu Thibaut Courtois. Fótbolti 9.3.2025 14:17
Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Vinstri bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson minnti á sig með marki í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, í aðdraganda vals Arnars Gunnlaugssonar á fyrsta landsliðshópi sínum í þessari viku. Fótbolti 9.3.2025 13:23
Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson gæti neyðst til að halda sig frá keppni næstu 4-5 mánuðina eftir að hafa meiðst í öxl á æfingu. Fótbolti 9.3.2025 12:46
Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Viktor Gísli Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum gegn Grikkjum í undankeppni EM, vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson hefur því verið kallaður inn í hans stað. Meiðslalisti íslenska liðsins er orðinn óhemju langur. Handbolti 9.3.2025 11:37
Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fengið afhentan sérstakan gulllykil sem gengur að nýstárlegum og glæsilegum verðlaunagrip HM félagsliða í fótbolta. Hann var við sama tækifæri spurður út í HM landsliða 2026 og áhrif illdeilna í tollamálum en sagði þær bara gera mótið meira spennandi. Fótbolti 9.3.2025 10:47
Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Jayson Tatum fór fyrir liði Boston Celtics sem batt enda á átta leikja sigurgöngu LA Lakers í gærkvöld, með 111-101 sigri í uppgjöri þessara fornu fjenda í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.3.2025 10:00
Danski dómarinn aftur á börum af velli Í annað skiptið á skömmum tíma fékk danski dómarinn Jesper Madsen aðsvif og var fluttur á börum af velli, þegar Álaborg og lærisveinar Arnórs Atlasonar í Team Tvis Holstebro mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 9.3.2025 09:32
„Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Arne Slot var allt annað en sáttur með fyrri hálfleik Liverpool gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.3.2025 09:02
Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Síðasti þáttur Körfuboltakvölds byrjaði á heldur óvanalegan hátt þar sem rætt var við Ólaf Ólafsson, fyrirliða Grindavíkur, innan úr klefa liðsins eftir frækinn sigur á Njarðvík. Körfubolti 9.3.2025 07:02
Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Los Angeles Lakers vann virkilega góðan sigur á New York Knicks í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum. Orðakast Stephen A. Smith, helsta NBA-sérfræðings EPNS, og stórstjörnunnar LeBron James eftir leik vöktu hins vegar hvað mesta athygli. Körfubolti 8.3.2025 23:17
Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Það má með sanni segja að ráðning David Moyes hafi verið vendipunktur tímabilsins hjá Everton. Liðið var í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en nú hefur það farið átta leiki án þess að bíða ósigur. Enski boltinn 8.3.2025 22:00
FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana FH hefur sótt tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna í fótbolta. Þær heita Deja Jaylyn Sandoval og Maya Lauren Hansen. Íslenski boltinn 8.3.2025 21:30
Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Leik Barcelona og Osasuna í La Liga, efstu deild karla í spænsku knattspyrnunni, var frestað eftir að Carles Minarro Garcia – liðslæknir Barcelona – lést í kvöld. Fótbolti 8.3.2025 21:01
Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem vann Montpellier 1-0 í efstu deild franska fótboltans. Sigurinn var sá þriðji í síðustu fjórum deildarleikjum hjá Lille. Fótbolti 8.3.2025 20:15
Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 8.3.2025 19:51
Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Lecce missti niður 2-0 forystu gegn AC Milan í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu á Ítalíu. Lokatölur 2-3 og Mílanó-liðið heldur í von um Meistaradeildarsæti á meðan Lecce er í bullandi fallbaráttu. Fótbolti 8.3.2025 19:28
Valur tímabundið á toppinn Valsmenn eru komnir á topp Olís-deildar karla í handbolta eftir sigur á Gróttu. Það var svo engin bikarþynnka í Fram sem lagði HK. Handbolti 8.3.2025 19:06
Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Maroussi sem mátti þola enn eitt tapið í efstu deild gríska körfuboltans. Tryggvi Snær Hlinason var sömuleiðis í tapliði í efstu deild Spánar. Körfubolti 8.3.2025 18:55
„Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Mohamed Salah skoraði deildarmörk númer 26 og 27 á leiktíðinni þegar Liverpool lagði botnlið Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Egyptinn sagði að Arne Slot, þjálfari Liverpool hafi verið allt annað en sáttur í hálfleik. Enski boltinn 8.3.2025 17:46
Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum ÍR missti sigurinn úr höndunum á lokamínútu leiksins við ÍBV í Eyjum í dag, í Olís-deild karla í handbolta, er liðin gerðu 33-33 jafntefli. Haukar unnu risasigur gegn botnliði Fjölnis, 37-18, í Grafarvogi. Handbolti 8.3.2025 15:38
Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Sveindís Jane Jónsdóttir og Emilía Kiær Ásgeirsdóttir mættust í sjö mínútur þegar Wolfsburg vann Leipzig 2-0 á útivelli í efstu deild Þýskalands. Fótbolti 8.3.2025 15:20
Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Jason Daði Svanþórsson og Benoný Breki Andrésson voru á ferðinni í enska boltanum í hádeginu og átti Jason Daði stóran þátt í frábærum 3-1 útisigri Grimsby begn toppliði Walsall í C-deildinni. Enski boltinn 8.3.2025 14:57
Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Topplið Liverpool lagði botnlið Southampton 3-1 þökk sé tveimur vítaspyrnum frá Mohamed Salah og óvæntu marki frá Darwin Núñez. Enski boltinn 8.3.2025 14:31
Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Englandsmeisturum Manchester City mistókst að komast upp fyrir Nottingham Forest þegar þeir töpuðu 1-0 í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 8.3.2025 14:15
Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Heimir Hallgrímsson var ekki í vafa þegar hann var spurður hvaða fyrrverandi eða núverandi fótboltamann, frá hvaða landi sem er, hann vildi helst fá í írska landsliðið sitt í fótbolta. Fótbolti 8.3.2025 13:47
Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Cristiano Ronaldo var ekki á því að hann ætti tvífara uppi í stúku á leik Al Nassr gegn Al Shabab í sádiarabísku úrvalsdeildinni í gær og lét hann vita af því með dálítið harkalegu gríni. Fótbolti 8.3.2025 13:00
Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Nú er orðið ljóst að Tiger Woods verður ekki á meðal keppenda á Players meistaramótinu sem hefst næsta fimmtudag á TPC Sawgrass vellinum. Hann hefur undanfarið syrgt móður sína sem lést í síðasta mánuði. Golf 8.3.2025 10:46
Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Von Keflvíkinga um að komast í úrslitakeppni Bónus-deildar karla í körfubolta er orðin afar veik nú þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Það yrði svo sannarlega sögulegt ef liðið missti af sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 8.3.2025 10:02
Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Heimir Hallgrímsson var gestur í hinum vinsæla spjallþætti Late Late Show í írska sjónvarpinu í gærkvöld og svaraði þar fyrir sig eftir harkalega gagnrýni Stephen Bradley, þjálfara írska liðsins Shamrock Rovers. Fótbolti 8.3.2025 09:31