Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2025 08:32 Linda Sällström var fyrirliði finnska landsliðsins á Evrópumótinu í sumar. Getty/ Jussi Eskola Þetta var tímamótalandsleikjahluggi fyrir finnska kvennalandsliðið í fótbolta. Finnsku konurnar töpuðu reyndar á móti Danmörku í umspili A-deildarinnar en þær voru þarna að kveðja sinn dyggasta þjón. Linda Sällström er sannkölluð goðsögn í finnskum fótbolta en hún er sú hefur bæði spilað flesta leiki og skorað flest mörk fyrir finnska kvennalandsliðið. Sällström er alls með 64 mörk í 155 landsleikjum. Hún hefur nú tilkynnt að hún sé hætt í atvinnumennsku í fótbolta og hætt í landsliðinu. Fjórða ár í skurðlækningum Hún er vissulega orðin 37 ára gömul en aðalástæðan er þó að Sällström er að hefja krefjandi fjórða ár sitt sem læknanemi í skurðlækningum. "𝐉𝐚𝐥𝐤𝐚𝐩𝐚𝐥𝐥𝐨𝐢𝐥𝐢𝐣𝐚𝐧𝐚 𝐨𝐥𝐞𝐧 𝐣𝐨𝐧𝐤𝐢𝐧𝐥𝐚𝐢𝐧𝐞𝐧 𝐞𝐬𝐢𝐤𝐮𝐯𝐚" 💬Linda Sällström reflektoi uransa viimeisen maaottelun alla suomalaiseen jalkapallohistoriaan jättämäänsä jälkeä sekä asemaansa esikuvana.#Helmarit #MeOlemmeSuomi pic.twitter.com/NaGciAFoel— Helmarit (@HelmaritFI) October 27, 2025 Sällström sagðist við tímamótin að hennar vildi vera minnst sem „öflugs markaskorara sem einnig barðist fyrir mannréttindum,“ eins og hún orðaði það. Hún kom út úr skápnum og hefur barist fyrir réttindum samkynhneigðra í heimalandinu. Sällström hefur verið hluti af finnsku landsliði sem hefur tekið afstöðu til að styðja önnur kvennalið í fótbolta og gagnrýnt óréttlæti í íþróttinni heima fyrir. Sällström hefur spilað stærstan hluta ferils síns í sænsku deildinni þar sem hún spilaði fyrir Djurgården (2008–09), Linköping (2010–14) og Vittsjö (2015–18 og 2022–25). Hún spilaði einnig með franska liðinu Paris FC frá 2018 til 2021 og byrjaði feril sinn með Tikkurilan Palloseura í heimalandinu. Sleit þrisvar krossband Sällström stefnir nú á skurðlækningar og hver veit nema að hún sérhæfi sig í krossbandsslitum. Þar hefur hún mikla reynslu eftir að hafa slitið krossband þrisvar sinnum á ferlinum. Hún reyndi að læra læknisfræði við Háskólann í Linköping samhliða knattspyrnuferlinum en hætti í námi til að einbeita sér að íþróttaferlinum. Árið 2015 reyndi hún aftur og hefur síðan þá stundað læknisfræðinám í hlutastarfi við Háskólann í Lundi, nálægt félaginu sínu í Vittsjö og heimili sínu í Hässleholm. Nú er komið að nýjum kafla í lífinu og að klára læknisnámið. View this post on Instagram A post shared by Isha | Women’s Football ⚽️ (@ishaonthefield) Finnland Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Linda Sällström er sannkölluð goðsögn í finnskum fótbolta en hún er sú hefur bæði spilað flesta leiki og skorað flest mörk fyrir finnska kvennalandsliðið. Sällström er alls með 64 mörk í 155 landsleikjum. Hún hefur nú tilkynnt að hún sé hætt í atvinnumennsku í fótbolta og hætt í landsliðinu. Fjórða ár í skurðlækningum Hún er vissulega orðin 37 ára gömul en aðalástæðan er þó að Sällström er að hefja krefjandi fjórða ár sitt sem læknanemi í skurðlækningum. "𝐉𝐚𝐥𝐤𝐚𝐩𝐚𝐥𝐥𝐨𝐢𝐥𝐢𝐣𝐚𝐧𝐚 𝐨𝐥𝐞𝐧 𝐣𝐨𝐧𝐤𝐢𝐧𝐥𝐚𝐢𝐧𝐞𝐧 𝐞𝐬𝐢𝐤𝐮𝐯𝐚" 💬Linda Sällström reflektoi uransa viimeisen maaottelun alla suomalaiseen jalkapallohistoriaan jättämäänsä jälkeä sekä asemaansa esikuvana.#Helmarit #MeOlemmeSuomi pic.twitter.com/NaGciAFoel— Helmarit (@HelmaritFI) October 27, 2025 Sällström sagðist við tímamótin að hennar vildi vera minnst sem „öflugs markaskorara sem einnig barðist fyrir mannréttindum,“ eins og hún orðaði það. Hún kom út úr skápnum og hefur barist fyrir réttindum samkynhneigðra í heimalandinu. Sällström hefur verið hluti af finnsku landsliði sem hefur tekið afstöðu til að styðja önnur kvennalið í fótbolta og gagnrýnt óréttlæti í íþróttinni heima fyrir. Sällström hefur spilað stærstan hluta ferils síns í sænsku deildinni þar sem hún spilaði fyrir Djurgården (2008–09), Linköping (2010–14) og Vittsjö (2015–18 og 2022–25). Hún spilaði einnig með franska liðinu Paris FC frá 2018 til 2021 og byrjaði feril sinn með Tikkurilan Palloseura í heimalandinu. Sleit þrisvar krossband Sällström stefnir nú á skurðlækningar og hver veit nema að hún sérhæfi sig í krossbandsslitum. Þar hefur hún mikla reynslu eftir að hafa slitið krossband þrisvar sinnum á ferlinum. Hún reyndi að læra læknisfræði við Háskólann í Linköping samhliða knattspyrnuferlinum en hætti í námi til að einbeita sér að íþróttaferlinum. Árið 2015 reyndi hún aftur og hefur síðan þá stundað læknisfræðinám í hlutastarfi við Háskólann í Lundi, nálægt félaginu sínu í Vittsjö og heimili sínu í Hässleholm. Nú er komið að nýjum kafla í lífinu og að klára læknisnámið. View this post on Instagram A post shared by Isha | Women’s Football ⚽️ (@ishaonthefield)
Finnland Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira