Guðmundur og Geir teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2016 20:10 Guðmundur flutti stutta ræðu. vísir/stefán Guðmundur Gíslason og Geir Hallsteinsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þeir voru heiðraðir í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2016 verður útnefndur á eftir. Meðlimir í Heiðurshöllinni eru nú orðnir 15 talsins en hún var sett á stofn árið 2012 í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ. Guðmundur er einn fremsti sundmaður sem Ísland hefur alið. Hann var tvívegis valinn Íþróttamaður ársins, 1962 og 1969, og var 15 sinnum á meðal 10 efstu í kjörinu. Guðmundur keppti á fernum Ólympíuleikum á árunum 1960-72. Geir Hallsteinsson var í hópi fremstu handboltamanna heims á sínum tíma. Hann var valinn Íþróttamaður ársins 1968. Geir varð margoft Íslandsmeistari með FH og lék einnig með Göppingen í Vestur-Þýskalandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði 469 mörk.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson Bjarni Friðriksson Vala Flosadóttir Jóhannes Jósefsson Sigurjón Pétursson Albert Guðmundsson Kristín Rós Hákonardóttir Ásgeir Sigurvinsson Pétur Guðmundsson Gunnar A. Huseby Torfi Bryngeirsson Sigríður Sigurðardóttir Ríkharður Jónsson Guðmundur Gíslason Geir HallsteinssonBrynjar, sonur Geirs Hallsteinssonar, flutti kveðju frá föður sínum.vísir/stefán Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira
Guðmundur Gíslason og Geir Hallsteinsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þeir voru heiðraðir í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2016 verður útnefndur á eftir. Meðlimir í Heiðurshöllinni eru nú orðnir 15 talsins en hún var sett á stofn árið 2012 í tilefni af 100 ára afmæli ÍSÍ. Guðmundur er einn fremsti sundmaður sem Ísland hefur alið. Hann var tvívegis valinn Íþróttamaður ársins, 1962 og 1969, og var 15 sinnum á meðal 10 efstu í kjörinu. Guðmundur keppti á fernum Ólympíuleikum á árunum 1960-72. Geir Hallsteinsson var í hópi fremstu handboltamanna heims á sínum tíma. Hann var valinn Íþróttamaður ársins 1968. Geir varð margoft Íslandsmeistari með FH og lék einnig með Göppingen í Vestur-Þýskalandi. Hann lék yfir 100 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði 469 mörk.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson Bjarni Friðriksson Vala Flosadóttir Jóhannes Jósefsson Sigurjón Pétursson Albert Guðmundsson Kristín Rós Hákonardóttir Ásgeir Sigurvinsson Pétur Guðmundsson Gunnar A. Huseby Torfi Bryngeirsson Sigríður Sigurðardóttir Ríkharður Jónsson Guðmundur Gíslason Geir HallsteinssonBrynjar, sonur Geirs Hallsteinssonar, flutti kveðju frá föður sínum.vísir/stefán
Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sjá meira