Umfjöllun: Keflavík rúllaði yfir ÍBV Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. september 2009 15:00 Hólmar Örn Rúnarsson, leikmaður Keflavíkur. Mynd/Valli Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. Eyjamenn léku undan sterkum vindi í fyrri hálfleik en áttu í miklum vandræðum með að nýta sér það og halda boltanum niðri. Fá færi litu dagsins ljós í fyrri hálfeik en engu að síður voru skoruð þrjú mörk og setti vindurinn sterkan svip á þau tvö síðari. Alen Sutej skoraði fyrsta markið eftir horn en Yngvi Magnús jafnaði metin þegar hann potaði í boltann eftir að vindurinn hafði feykt boltanum til og frá eftir aukaspyrnu Matt Garner og ruglað varnarmenn Keflavíkur í ríminu. Veðrið versnaði eftir jöfnunarmark ÍBV og mátti ekki við því þar sem mjög kalt var í veðri og vindurinn stífur. Til að bæta gráu ofan á svart gekk á með slydduéli og við þær aðstæður missti Albert fyrirgjöf Magnúsar Sverris til Guðmundar Steinarssonar sem skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiks, 2-1, fyrir Keflavík í hálfleik. Keflvíkingar voru mikið betri aðilinn eftir hlé og uppskáru mark eftir 20 mínútna leik. Leikurinn var rólegur í kjölfarið en þegar rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka lögðust heimamenn í þunga sókn sem gaf þrjú mörk á fjórum mínútum. Frábær endir á tímabilinu hjá Keflavík en aftur á móti slakur endir fyrir ÍBV sem þó getur verið ánægt með sína stöðu í lok tímabils. Keflavík-ÍBV 6-1 1-0 Alen Sutej ´20 1-1 Yngvi Magnús Borgþórsson ´31 2-1 Guðmundur Steinarsson ´45 3-1 Guðmundur Steinarsson ´65 4-1 Haraldur Freyr Guðmundsson ´80 5-1 Símun Eiler Samuelsen ´82 6-1 Símun Eiler Samuelsen ´84Sparisjóðsvöllur. Áhorfendur: 420Dómari: Kristinn Jakobsson 8Skot (á mark): 12-9 (10-6)Varið: Lasse 4 – Albert 5Aukaspyrnur: 6-11Horn: 11-6Rangstöður: 2-5Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 6 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 Sigurður Gunnar Sævarsson 6 *Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 Maður leiksins Haraldur Freyr Guðmundsson 7 (86. Magnús Þórir Matthíasson -) Símun Eiler Samuelsen 8 Guðmundur Steinarsson 7 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 (86. Magnús Þór Magnússon -) Haukur Ingi Guðnason 5 (77. Jón Gunnar Eysteinsson -)ÍBV 4-5-1: Albert Sævarsson 3 (83. Elías Fannar Stefánsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 (74. Augustine Nsumba -) Matt Garner 5 Bjarni Rúnar Einarsson 6 Yngvi Magnús Borgþórsson 5 Andri Ólafsson 5 Egill Jóhannsson 6 Tonny Mawejje 4 Gauti Þorvarðarson 4 (61. Anton Bjarnason 5) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26. september 2009 18:34 Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26. september 2009 18:36 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. Eyjamenn léku undan sterkum vindi í fyrri hálfleik en áttu í miklum vandræðum með að nýta sér það og halda boltanum niðri. Fá færi litu dagsins ljós í fyrri hálfeik en engu að síður voru skoruð þrjú mörk og setti vindurinn sterkan svip á þau tvö síðari. Alen Sutej skoraði fyrsta markið eftir horn en Yngvi Magnús jafnaði metin þegar hann potaði í boltann eftir að vindurinn hafði feykt boltanum til og frá eftir aukaspyrnu Matt Garner og ruglað varnarmenn Keflavíkur í ríminu. Veðrið versnaði eftir jöfnunarmark ÍBV og mátti ekki við því þar sem mjög kalt var í veðri og vindurinn stífur. Til að bæta gráu ofan á svart gekk á með slydduéli og við þær aðstæður missti Albert fyrirgjöf Magnúsar Sverris til Guðmundar Steinarssonar sem skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiks, 2-1, fyrir Keflavík í hálfleik. Keflvíkingar voru mikið betri aðilinn eftir hlé og uppskáru mark eftir 20 mínútna leik. Leikurinn var rólegur í kjölfarið en þegar rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka lögðust heimamenn í þunga sókn sem gaf þrjú mörk á fjórum mínútum. Frábær endir á tímabilinu hjá Keflavík en aftur á móti slakur endir fyrir ÍBV sem þó getur verið ánægt með sína stöðu í lok tímabils. Keflavík-ÍBV 6-1 1-0 Alen Sutej ´20 1-1 Yngvi Magnús Borgþórsson ´31 2-1 Guðmundur Steinarsson ´45 3-1 Guðmundur Steinarsson ´65 4-1 Haraldur Freyr Guðmundsson ´80 5-1 Símun Eiler Samuelsen ´82 6-1 Símun Eiler Samuelsen ´84Sparisjóðsvöllur. Áhorfendur: 420Dómari: Kristinn Jakobsson 8Skot (á mark): 12-9 (10-6)Varið: Lasse 4 – Albert 5Aukaspyrnur: 6-11Horn: 11-6Rangstöður: 2-5Keflavík 4-5-1: Lasse Jörgensen 6 Hólmar Örn Rúnarsson 5 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 6 Alen Sutej 7 Sigurður Gunnar Sævarsson 6 *Magnús Sverrir Þorsteinsson 8 Maður leiksins Haraldur Freyr Guðmundsson 7 (86. Magnús Þórir Matthíasson -) Símun Eiler Samuelsen 8 Guðmundur Steinarsson 7 Jóhann Birnir Guðmundsson 6 (86. Magnús Þór Magnússon -) Haukur Ingi Guðnason 5 (77. Jón Gunnar Eysteinsson -)ÍBV 4-5-1: Albert Sævarsson 3 (83. Elías Fannar Stefánsson -) Arnór Eyvar Ólafsson 4 Eiður Aron Sigurbjörnsson 4 Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 (74. Augustine Nsumba -) Matt Garner 5 Bjarni Rúnar Einarsson 6 Yngvi Magnús Borgþórsson 5 Andri Ólafsson 5 Egill Jóhannsson 6 Tonny Mawejje 4 Gauti Þorvarðarson 4 (61. Anton Bjarnason 5)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26. september 2009 18:34 Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26. september 2009 18:36 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26. september 2009 18:34
Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26. september 2009 18:36