Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 26. september 2009 15:00 Leikmenn Stjörnunnar fagna marki fyrr í sumar. Mynd/Anton Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. Gunnar Már skoraði mark Fjölnis í kveðjuleik sínum, en jöfnunarmark heimamanna skoraði Jóhann Laxdal sem var af dýrari gerðinni, þrumufleygur af þrjátíu metrum. Leikurinn einkenndist af miðjuhnoði og kýlingum fram og aftur völlinn. Það var lítið um marktilraunir og til að mynda kom fyrsta skot Fjölnis-manna ekki fyrr en þegar vel var liðið á síðari hálfleik. Stjarnan var þó heldur kraftmeiri og áttu hættulegar sóknir þegar leið á leikinn. Það kom á óvart hvað Fjölnir sat aftarlega á vellinum og með Jónas Grana einan upp á topp sem fékk úr engu að moða, skilaði litlu. Þeir höfðu engu að tapa en voru hræddir og þorðu ekki sem er kannski ástæðan fyrir því að þeir spila í 1. deild að ári. Það var ljóst að heimamenn vildu öll stigin mun meira en Fjölnir og ótrúlegt að þeir skuli ekki koma boltanum inn síðasta stundarfjórðunginn. Stjarnan átti skot í tréverkið í þrígang en inn vildi boltinn ekki og sættust liðin á 1-1 jafntefli.Stjarnan-Fjölnir 1-1 0-1 Gunnar Már Guðmundsson (56.) 1-1 Jóhann Laxdal (72.) Áhorfendur: 358 Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson 5.Skot (á mark): 21-4 (11-3)Varin skot: Bjarni 2 - Þórður 10Horn: 9-3Aukaspyrnur fengnar: 13-6Rangstöður: 2-5Stjarnan (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 3 (87., Arnar Már Björgvinsson -) Tryggvi Sveinn Bjarnason 4 Daníel Laxdal 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Jóhann Laxdal 6 - Maður leiksins Andri Sigurjónsson 4 (80., Grétar Atli Grétarsson -) Björn Pálsson 4 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 4Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 4 Magnús Ingi Einarsson 3 (67., Kolbeinn Kristinsson 3 -) Gunnar Valur Gunnarsson 3 Eyþór Atli Einarsson 4 Geir Kristinsson 3 Aron Jóhannsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 3 Ágúst Þór Ágústsson 3 Jónas Grani Garðarsson 3 (45., Kristinn Freyr Sigurðsson 5) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - Fjölnir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. Gunnar Már skoraði mark Fjölnis í kveðjuleik sínum, en jöfnunarmark heimamanna skoraði Jóhann Laxdal sem var af dýrari gerðinni, þrumufleygur af þrjátíu metrum. Leikurinn einkenndist af miðjuhnoði og kýlingum fram og aftur völlinn. Það var lítið um marktilraunir og til að mynda kom fyrsta skot Fjölnis-manna ekki fyrr en þegar vel var liðið á síðari hálfleik. Stjarnan var þó heldur kraftmeiri og áttu hættulegar sóknir þegar leið á leikinn. Það kom á óvart hvað Fjölnir sat aftarlega á vellinum og með Jónas Grana einan upp á topp sem fékk úr engu að moða, skilaði litlu. Þeir höfðu engu að tapa en voru hræddir og þorðu ekki sem er kannski ástæðan fyrir því að þeir spila í 1. deild að ári. Það var ljóst að heimamenn vildu öll stigin mun meira en Fjölnir og ótrúlegt að þeir skuli ekki koma boltanum inn síðasta stundarfjórðunginn. Stjarnan átti skot í tréverkið í þrígang en inn vildi boltinn ekki og sættust liðin á 1-1 jafntefli.Stjarnan-Fjölnir 1-1 0-1 Gunnar Már Guðmundsson (56.) 1-1 Jóhann Laxdal (72.) Áhorfendur: 358 Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson 5.Skot (á mark): 21-4 (11-3)Varin skot: Bjarni 2 - Þórður 10Horn: 9-3Aukaspyrnur fengnar: 13-6Rangstöður: 2-5Stjarnan (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 3 (87., Arnar Már Björgvinsson -) Tryggvi Sveinn Bjarnason 4 Daníel Laxdal 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Jóhann Laxdal 6 - Maður leiksins Andri Sigurjónsson 4 (80., Grétar Atli Grétarsson -) Björn Pálsson 4 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 4Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 4 Magnús Ingi Einarsson 3 (67., Kolbeinn Kristinsson 3 -) Gunnar Valur Gunnarsson 3 Eyþór Atli Einarsson 4 Geir Kristinsson 3 Aron Jóhannsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 3 Ágúst Þór Ágústsson 3 Jónas Grani Garðarsson 3 (45., Kristinn Freyr Sigurðsson 5) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - Fjölnir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan Sjá meira
Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36
Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59
Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki