Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 26. september 2009 15:00 Leikmenn Stjörnunnar fagna marki fyrr í sumar. Mynd/Anton Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. Gunnar Már skoraði mark Fjölnis í kveðjuleik sínum, en jöfnunarmark heimamanna skoraði Jóhann Laxdal sem var af dýrari gerðinni, þrumufleygur af þrjátíu metrum. Leikurinn einkenndist af miðjuhnoði og kýlingum fram og aftur völlinn. Það var lítið um marktilraunir og til að mynda kom fyrsta skot Fjölnis-manna ekki fyrr en þegar vel var liðið á síðari hálfleik. Stjarnan var þó heldur kraftmeiri og áttu hættulegar sóknir þegar leið á leikinn. Það kom á óvart hvað Fjölnir sat aftarlega á vellinum og með Jónas Grana einan upp á topp sem fékk úr engu að moða, skilaði litlu. Þeir höfðu engu að tapa en voru hræddir og þorðu ekki sem er kannski ástæðan fyrir því að þeir spila í 1. deild að ári. Það var ljóst að heimamenn vildu öll stigin mun meira en Fjölnir og ótrúlegt að þeir skuli ekki koma boltanum inn síðasta stundarfjórðunginn. Stjarnan átti skot í tréverkið í þrígang en inn vildi boltinn ekki og sættust liðin á 1-1 jafntefli.Stjarnan-Fjölnir 1-1 0-1 Gunnar Már Guðmundsson (56.) 1-1 Jóhann Laxdal (72.) Áhorfendur: 358 Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson 5.Skot (á mark): 21-4 (11-3)Varin skot: Bjarni 2 - Þórður 10Horn: 9-3Aukaspyrnur fengnar: 13-6Rangstöður: 2-5Stjarnan (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 3 (87., Arnar Már Björgvinsson -) Tryggvi Sveinn Bjarnason 4 Daníel Laxdal 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Jóhann Laxdal 6 - Maður leiksins Andri Sigurjónsson 4 (80., Grétar Atli Grétarsson -) Björn Pálsson 4 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 4Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 4 Magnús Ingi Einarsson 3 (67., Kolbeinn Kristinsson 3 -) Gunnar Valur Gunnarsson 3 Eyþór Atli Einarsson 4 Geir Kristinsson 3 Aron Jóhannsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 3 Ágúst Þór Ágústsson 3 Jónas Grani Garðarsson 3 (45., Kristinn Freyr Sigurðsson 5) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - Fjölnir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. Gunnar Már skoraði mark Fjölnis í kveðjuleik sínum, en jöfnunarmark heimamanna skoraði Jóhann Laxdal sem var af dýrari gerðinni, þrumufleygur af þrjátíu metrum. Leikurinn einkenndist af miðjuhnoði og kýlingum fram og aftur völlinn. Það var lítið um marktilraunir og til að mynda kom fyrsta skot Fjölnis-manna ekki fyrr en þegar vel var liðið á síðari hálfleik. Stjarnan var þó heldur kraftmeiri og áttu hættulegar sóknir þegar leið á leikinn. Það kom á óvart hvað Fjölnir sat aftarlega á vellinum og með Jónas Grana einan upp á topp sem fékk úr engu að moða, skilaði litlu. Þeir höfðu engu að tapa en voru hræddir og þorðu ekki sem er kannski ástæðan fyrir því að þeir spila í 1. deild að ári. Það var ljóst að heimamenn vildu öll stigin mun meira en Fjölnir og ótrúlegt að þeir skuli ekki koma boltanum inn síðasta stundarfjórðunginn. Stjarnan átti skot í tréverkið í þrígang en inn vildi boltinn ekki og sættust liðin á 1-1 jafntefli.Stjarnan-Fjölnir 1-1 0-1 Gunnar Már Guðmundsson (56.) 1-1 Jóhann Laxdal (72.) Áhorfendur: 358 Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson 5.Skot (á mark): 21-4 (11-3)Varin skot: Bjarni 2 - Þórður 10Horn: 9-3Aukaspyrnur fengnar: 13-6Rangstöður: 2-5Stjarnan (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 3 (87., Arnar Már Björgvinsson -) Tryggvi Sveinn Bjarnason 4 Daníel Laxdal 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Jóhann Laxdal 6 - Maður leiksins Andri Sigurjónsson 4 (80., Grétar Atli Grétarsson -) Björn Pálsson 4 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 4Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 4 Magnús Ingi Einarsson 3 (67., Kolbeinn Kristinsson 3 -) Gunnar Valur Gunnarsson 3 Eyþór Atli Einarsson 4 Geir Kristinsson 3 Aron Jóhannsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 3 Ágúst Þór Ágústsson 3 Jónas Grani Garðarsson 3 (45., Kristinn Freyr Sigurðsson 5) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - Fjölnir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjá meira
Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36
Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59
Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30