Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 26. september 2009 15:00 Leikmenn Stjörnunnar fagna marki fyrr í sumar. Mynd/Anton Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. Gunnar Már skoraði mark Fjölnis í kveðjuleik sínum, en jöfnunarmark heimamanna skoraði Jóhann Laxdal sem var af dýrari gerðinni, þrumufleygur af þrjátíu metrum. Leikurinn einkenndist af miðjuhnoði og kýlingum fram og aftur völlinn. Það var lítið um marktilraunir og til að mynda kom fyrsta skot Fjölnis-manna ekki fyrr en þegar vel var liðið á síðari hálfleik. Stjarnan var þó heldur kraftmeiri og áttu hættulegar sóknir þegar leið á leikinn. Það kom á óvart hvað Fjölnir sat aftarlega á vellinum og með Jónas Grana einan upp á topp sem fékk úr engu að moða, skilaði litlu. Þeir höfðu engu að tapa en voru hræddir og þorðu ekki sem er kannski ástæðan fyrir því að þeir spila í 1. deild að ári. Það var ljóst að heimamenn vildu öll stigin mun meira en Fjölnir og ótrúlegt að þeir skuli ekki koma boltanum inn síðasta stundarfjórðunginn. Stjarnan átti skot í tréverkið í þrígang en inn vildi boltinn ekki og sættust liðin á 1-1 jafntefli.Stjarnan-Fjölnir 1-1 0-1 Gunnar Már Guðmundsson (56.) 1-1 Jóhann Laxdal (72.) Áhorfendur: 358 Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson 5.Skot (á mark): 21-4 (11-3)Varin skot: Bjarni 2 - Þórður 10Horn: 9-3Aukaspyrnur fengnar: 13-6Rangstöður: 2-5Stjarnan (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 3 (87., Arnar Már Björgvinsson -) Tryggvi Sveinn Bjarnason 4 Daníel Laxdal 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Jóhann Laxdal 6 - Maður leiksins Andri Sigurjónsson 4 (80., Grétar Atli Grétarsson -) Björn Pálsson 4 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 4Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 4 Magnús Ingi Einarsson 3 (67., Kolbeinn Kristinsson 3 -) Gunnar Valur Gunnarsson 3 Eyþór Atli Einarsson 4 Geir Kristinsson 3 Aron Jóhannsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 3 Ágúst Þór Ágústsson 3 Jónas Grani Garðarsson 3 (45., Kristinn Freyr Sigurðsson 5) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - Fjölnir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. Gunnar Már skoraði mark Fjölnis í kveðjuleik sínum, en jöfnunarmark heimamanna skoraði Jóhann Laxdal sem var af dýrari gerðinni, þrumufleygur af þrjátíu metrum. Leikurinn einkenndist af miðjuhnoði og kýlingum fram og aftur völlinn. Það var lítið um marktilraunir og til að mynda kom fyrsta skot Fjölnis-manna ekki fyrr en þegar vel var liðið á síðari hálfleik. Stjarnan var þó heldur kraftmeiri og áttu hættulegar sóknir þegar leið á leikinn. Það kom á óvart hvað Fjölnir sat aftarlega á vellinum og með Jónas Grana einan upp á topp sem fékk úr engu að moða, skilaði litlu. Þeir höfðu engu að tapa en voru hræddir og þorðu ekki sem er kannski ástæðan fyrir því að þeir spila í 1. deild að ári. Það var ljóst að heimamenn vildu öll stigin mun meira en Fjölnir og ótrúlegt að þeir skuli ekki koma boltanum inn síðasta stundarfjórðunginn. Stjarnan átti skot í tréverkið í þrígang en inn vildi boltinn ekki og sættust liðin á 1-1 jafntefli.Stjarnan-Fjölnir 1-1 0-1 Gunnar Már Guðmundsson (56.) 1-1 Jóhann Laxdal (72.) Áhorfendur: 358 Dómari: Eyjólfur M. Kristinsson 5.Skot (á mark): 21-4 (11-3)Varin skot: Bjarni 2 - Þórður 10Horn: 9-3Aukaspyrnur fengnar: 13-6Rangstöður: 2-5Stjarnan (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 2 Bjarki Páll Eysteinsson 3 (87., Arnar Már Björgvinsson -) Tryggvi Sveinn Bjarnason 4 Daníel Laxdal 5 Hafsteinn Rúnar Helgason 4 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Jóhann Laxdal 6 - Maður leiksins Andri Sigurjónsson 4 (80., Grétar Atli Grétarsson -) Björn Pálsson 4 Halldór Orri Björnsson 5 Þorvaldur Árnason 4Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 4 Magnús Ingi Einarsson 3 (67., Kolbeinn Kristinsson 3 -) Gunnar Valur Gunnarsson 3 Eyþór Atli Einarsson 4 Geir Kristinsson 3 Aron Jóhannsson 4 Andri Steinn Birgisson 4 Gunnar Már Guðmundsson 5 Illugi Þór Gunnarsson 3 Ágúst Þór Ágústsson 3 Jónas Grani Garðarsson 3 (45., Kristinn Freyr Sigurðsson 5) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - Fjölnir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26. september 2009 19:36
Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26. september 2009 18:59
Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26. september 2009 19:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti