Mest lesið á Vísi

Fréttamynd

Fjármálaráðherra hefur tilmæli Samkeppniseftirlitsins til skoðunar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að ráðuneytið muni, eftir því sem tilefni er til, bregðast við þeim alvarlegu athugasemdum sem Samkeppniseftirlitið hefur gert við starfsemi Isavia. Hann tekur þó fram að það sé ekki hlutverk ráðuneytisins að hlutast til um einstaka rekstrarákvarðanir. Þetta segir ráðherra í skriflegu svari við fyrirspurn Innherja.

InnherjiVelkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.