
Vísir
Nýlegt á Vísi
Vinsælar klippur
Stjörnuspá
01. júní 2023
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Kvöldfréttir Stöðvar 2
Í kvöldfréttum greinum við frá skýrslu sem segir viðbrögð starfsmanna sumarbúðanna í Reykjadal hafa verið ómarkviss, ámælisverð og alvarleg þegar níu ára stúka með fötlun greindi frá því að þroskaskaskertur starfsmaður hefði brotið á henni kynferðislega.

Leik lokið: ÍBV - HK 3-0 | Langþráður sigur Eyjamanna
ÍBV vann öruggan 3-0 sigur á HK þegar liðin mættust í Bestu deild karla á Hásteinsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur ÍBV í deildinni síðan í lok apríl.

600 milljón króna frímerkjasafn og flokkskírteini nasista til sýnis
600 milljón króna frímerkjasafn og gríðarlega verðmætt safn af peningaseðlum er meðal þess sem verður til sýnis á Stóru safnarasýningunni NORDIA 2023. Vísir leit við í Ásgarði í dag þar sem verið var að setja upp sýninguna.

Garðar og Smári bætast í hópinn hjá Endor
Garðar Rúnarsson netsérfræðingur og Smári Ívarsson netöryggissérfræðingur hafa gengið til liðs við Endor. Frá þessu segir í tilkynningu frá fyrirtækinu sem sérhæfir sig í ráðgjöf á sviði upplýsingatækni.

Lífeyrissjóðir mættu huga að „fleiri hólfum“ á skuldahlið bankanna
Þrátt fyrir að vaxtakjör íslensku bankanna á nýlegum erlendum útgáfum hafi verið ein þau hæstu frá fjármálahruninu 2008 þá er það „rétt stefna“ að halda þeim mörkuðum opnum á tímum þegar aðstæður eru krefjandi, að sögn seðlabankastjóra. Það væri góð þróun ef íslensku bankarnir gætu farið að fjármagna sig innanlands til lengri tíma á nafnvöxtum en þá þyrftu lífeyrissjóðirnir að fara huga að „fleiri hólfum“ á skuldahlið bankanna.

Bylgjulestin brunar inn í sumarið
Bylgjulestin er lögð af stað og mun ferðast vítt og breytt um landið, hitta hlustendur og taka þátt í fjörinu á hverjum laugardegi í beinni í allt sumar.

Muzeum Dziedzictwa Árnessýsla skończy 70 lat
W czerwcu, minie 70 lat od czasu utworzenia Muzeum Dziedzictwa Árnessýsla, które znajduje się w Eyrarbakki.