Lengjudeild karla „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Njarðvíkingar leiða einvígi sitt gegn Keflvíkingum með tveimur mörkum gegn einu í undanúrslitum umspilsins í Lengjudeildinni um laust sæti í Bestu deild karla. Sport 17.9.2025 19:50 Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili HK og Þróttur eigast við í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum umspils í Lengjudeild karla í fótbolta. Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst klukkan 19:15. Íslenski boltinn 17.9.2025 18:33 Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Keflavík lenti tveimur mörkum undir en tókst að minnka muninn gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi umspilsins um sæti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2025 16:02 Ágúst hættir hjá Leikni Ágúst Þór Gylfason hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Leiknis Reykjavík. Hann tók við liðinu á miðju tímabili og hélt því uppi í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 17.9.2025 15:07 Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Umspilið um laust sæti í Bestu deild karla hefst í kvöld. Tveir Eyjapeyjar stýra liðum gegn hvor öðrum í undanúrslitunum, þegar HK og Þróttur mætast í Kórnum. Þjálfari HK-inga sótti sér aukaþekkingu á ferð liðsins til Húsavíkur. Íslenski boltinn 17.9.2025 13:13 „Draumur síðan ég var krakki“ Sigfús Fannar Gunnarsson skoraði fyrra mark Þórs frá Akureyri er liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu með 1-2 sigri gegn Þrótti í gær. Hann segir langþráðan draum vera að rætast. Fótbolti 14.9.2025 08:01 „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Eftir ellefu ára bið tryggði Þór Akureyri sér loksins sæti í efstu deild karla í knattspyrnu er liðið vann 1-2 sigur gegn Þrótti í lokaumferð Lengjudeildarinnar í dag. Fótbolti 13.9.2025 21:45 Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Eftir rúman áratug í næstefstu deild munu Þórsarar spila í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Þeir tryggðu sér sæti þar með sigri gegn Þrótti á troðfullum AVIS-vellinum í Laugardal í dag. Selfoss féll hins vegar í 2. deild með Fjölni. Íslenski boltinn 13.9.2025 15:56 „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ „Bara mjög vel, þetta er bara spenningur og gleði,“ sagði Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, um tilfinninguna þegar tæpur sólarhringur er í hreinan úrslitaleik liðsins um að komast í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.9.2025 22:32 Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Nóg verður um að vera í fótboltanum á morgun og strákarnir í Doc Zone verða með puttann á púlsinum. Fylgst verður með fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni og lokaumferðinni í Lengjudeild karla. Enski boltinn 12.9.2025 13:31 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fjölnismenn eru fallnir úr Lengjudeild karla eftir 2-1 tap gegn Þór á Akureyri. Heil umferð var leikin í dag og er óhætt að segja að mjög spennandi lokaumferð sé framundan. Fótbolti 6.9.2025 18:16 Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Þróttur og ítalska stórliðið Inter Milan hafa gert með sér samkomulag um félagaskipti Björns Darra Oddgeirssonar til ítalska félagsins. Íslenski boltinn 5.9.2025 07:00 Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Valsmenn hafa skrifað undir fimm ára samning við framherjann Dag Orra Garðarsson. Íslenski boltinn 4.9.2025 14:44 Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Völsungur vann 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:16 Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fylkir er á hraðri leið upp töfluna í Lengjudeild karla í fótbolta eftir þriðja sigurinn í röð. Íslenski boltinn 29.8.2025 21:12 Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Þróttur og Njarðvík komust bæði upp fyrir topplið Þórs eftir sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2025 19:58 Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og skoruðu sjö mörk í kvöld þegar liðið vann 7-2 stórsigur á Völsungi í Lengjudeildinni. Fótbolti 23.8.2025 19:05 Þórsarar á toppinn Þórsarar halda spennustiginu á toppi Lengjudeildar karla í botni en liðið lagði Njarðvík nú rétt í þessu 4-0. Þórsarar tylla sér þar með í 1. sætið en Njarðvíkingar falla niður í það þriðja, tveimur stigum á eftir Þórsurum. Fótbolti 23.8.2025 18:04 Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Þróttarar eru komnir á topp Lengjudeildar karla í fótbolta, þó aðeins í tvo klukkutíma, í þeirri hörðu barátta sem er í gangi um sæti í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 23.8.2025 15:59 KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Í dag líkt og aðra þriðjudaga kemur aga- og úrskurðanefnd KSÍ saman á fundi, þar sem leikmenn eru dæmdir í leikbann. Þetta ósjálfvirka fyrirkomulag hefur verið gagnrýnt mikið og sagt í engum takti við nútímann. Lögfræðingur KSÍ segir engan í Laugardalnum á móti því að gera bönnin sjálfvirk og að með haustinu komi nýtt tölvukerfi sem gæti haldið utan um það. Stjórnin sé hins vegar ekki að vinna að breytingum, það þyrfti að vera gert með reglugerðarbreytingu á ársþingi KSÍ. Íslenski boltinn 19.8.2025 15:30 Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fylkir vann langþráðan sigur á Keflavík, 4-0, í Lengjudeild karla í gær. Í morgun fengu Fylkismenn hins vegar vond tíðindi. Íslenski boltinn 18.8.2025 15:57 Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sigfús Fannar Gunnarsson skoraði sigurmarkið þegar Þór vann afar dýrmætan 1-0 sigur gegn ÍR í Breiðholti í dag. Óhætt er að segja að toppbaráttan í Lengjudeildinni í fótbolta sé núna í algjörum hnút. Íslenski boltinn 17.8.2025 18:05 Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Eftir að hafa verið ósigraðir í fyrstu sautján leikjum sínum í Lengjudeild karla tapaði Njarðvík fyrir Þrótti, 2-3, á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 17.8.2025 16:30 Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Dominik Radic skoraði sigurmark Njarðvíkur gegn Fjölni, 1-2, þegar liðin mættust í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. ÍR, sem hefur verið á toppi deildarinnar ásamt Njarðvík nær allt tímabilið, tapaði hins vegar fyrir Þrótti, 3-1. Íslenski boltinn 13.8.2025 21:35 Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Eftir þrjú töp í röð vann Selfoss afar mikilvægan sigur á HK, 3-0, á heimavelli í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Jón Daði Böðvarsson setti heldur betur mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 13.8.2025 20:06 Völsungur kom til baka og nældi í stig Einn leikur fór fram í Lengjudeildinni í dag er Völsungur tók á móti Þrótti á Húsavík. Fótbolti 9.8.2025 17:58 Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fimm leikjum er lokið 16. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Fjórir þeirra hófust kl. 19:15 og er nýlokið. Úrslitin segja áhugaverða sögu en Njarðvíkingar eru einir á toppi deildarinnar eftir að ÍR missteig sig en Njarðvíkingar lögðu Selfoss. Fótbolti 8.8.2025 21:32 Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Þór Akureyri vann góðan sigur á Fylki fyrr í dag í 16. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Leikið var á Tekk vellinum í Árbænum og skoraði Einar Freyr Halldórsson sigurmark Þórsara á 83. mínútu í 1-2 sigri. Fylkir datt niður á fallsætið og gætu verið þar að umferðinni lokinni. Fótbolti 8.8.2025 20:03 Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Fyrrum landsliðsmaðurinn í fótbolta Jón Daði Böðvarsson er í fyrsta sinn í leikmannahóp Selfoss í Lengjudeildinni í kvöld. Selfoss fer í Reykjanesbæ og etur kappi við Njarðvík í 16. umferð deildarinnar. Fótbolti 8.8.2025 18:31 ÍR aftur á toppinn ÍR er komið á topp Lengjudeildar karla í fótbolta á nýjan leik eftir útisigur á Selfossi. Íslenski boltinn 30.7.2025 21:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 25 ›
„Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Njarðvíkingar leiða einvígi sitt gegn Keflvíkingum með tveimur mörkum gegn einu í undanúrslitum umspilsins í Lengjudeildinni um laust sæti í Bestu deild karla. Sport 17.9.2025 19:50
Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili HK og Þróttur eigast við í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum umspils í Lengjudeild karla í fótbolta. Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst klukkan 19:15. Íslenski boltinn 17.9.2025 18:33
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Keflavík lenti tveimur mörkum undir en tókst að minnka muninn gegn Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitaeinvígi umspilsins um sæti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 17.9.2025 16:02
Ágúst hættir hjá Leikni Ágúst Þór Gylfason hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Leiknis Reykjavík. Hann tók við liðinu á miðju tímabili og hélt því uppi í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 17.9.2025 15:07
Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Umspilið um laust sæti í Bestu deild karla hefst í kvöld. Tveir Eyjapeyjar stýra liðum gegn hvor öðrum í undanúrslitunum, þegar HK og Þróttur mætast í Kórnum. Þjálfari HK-inga sótti sér aukaþekkingu á ferð liðsins til Húsavíkur. Íslenski boltinn 17.9.2025 13:13
„Draumur síðan ég var krakki“ Sigfús Fannar Gunnarsson skoraði fyrra mark Þórs frá Akureyri er liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu með 1-2 sigri gegn Þrótti í gær. Hann segir langþráðan draum vera að rætast. Fótbolti 14.9.2025 08:01
„Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Eftir ellefu ára bið tryggði Þór Akureyri sér loksins sæti í efstu deild karla í knattspyrnu er liðið vann 1-2 sigur gegn Þrótti í lokaumferð Lengjudeildarinnar í dag. Fótbolti 13.9.2025 21:45
Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Eftir rúman áratug í næstefstu deild munu Þórsarar spila í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Þeir tryggðu sér sæti þar með sigri gegn Þrótti á troðfullum AVIS-vellinum í Laugardal í dag. Selfoss féll hins vegar í 2. deild með Fjölni. Íslenski boltinn 13.9.2025 15:56
„Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ „Bara mjög vel, þetta er bara spenningur og gleði,“ sagði Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, um tilfinninguna þegar tæpur sólarhringur er í hreinan úrslitaleik liðsins um að komast í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.9.2025 22:32
Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Nóg verður um að vera í fótboltanum á morgun og strákarnir í Doc Zone verða með puttann á púlsinum. Fylgst verður með fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni og lokaumferðinni í Lengjudeild karla. Enski boltinn 12.9.2025 13:31
Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fjölnismenn eru fallnir úr Lengjudeild karla eftir 2-1 tap gegn Þór á Akureyri. Heil umferð var leikin í dag og er óhætt að segja að mjög spennandi lokaumferð sé framundan. Fótbolti 6.9.2025 18:16
Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Þróttur og ítalska stórliðið Inter Milan hafa gert með sér samkomulag um félagaskipti Björns Darra Oddgeirssonar til ítalska félagsins. Íslenski boltinn 5.9.2025 07:00
Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Valsmenn hafa skrifað undir fimm ára samning við framherjann Dag Orra Garðarsson. Íslenski boltinn 4.9.2025 14:44
Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Völsungur vann 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 30.8.2025 16:16
Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fylkir er á hraðri leið upp töfluna í Lengjudeild karla í fótbolta eftir þriðja sigurinn í röð. Íslenski boltinn 29.8.2025 21:12
Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Þróttur og Njarðvík komust bæði upp fyrir topplið Þórs eftir sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2025 19:58
Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og skoruðu sjö mörk í kvöld þegar liðið vann 7-2 stórsigur á Völsungi í Lengjudeildinni. Fótbolti 23.8.2025 19:05
Þórsarar á toppinn Þórsarar halda spennustiginu á toppi Lengjudeildar karla í botni en liðið lagði Njarðvík nú rétt í þessu 4-0. Þórsarar tylla sér þar með í 1. sætið en Njarðvíkingar falla niður í það þriðja, tveimur stigum á eftir Þórsurum. Fótbolti 23.8.2025 18:04
Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Þróttarar eru komnir á topp Lengjudeildar karla í fótbolta, þó aðeins í tvo klukkutíma, í þeirri hörðu barátta sem er í gangi um sæti í Bestu deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 23.8.2025 15:59
KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Í dag líkt og aðra þriðjudaga kemur aga- og úrskurðanefnd KSÍ saman á fundi, þar sem leikmenn eru dæmdir í leikbann. Þetta ósjálfvirka fyrirkomulag hefur verið gagnrýnt mikið og sagt í engum takti við nútímann. Lögfræðingur KSÍ segir engan í Laugardalnum á móti því að gera bönnin sjálfvirk og að með haustinu komi nýtt tölvukerfi sem gæti haldið utan um það. Stjórnin sé hins vegar ekki að vinna að breytingum, það þyrfti að vera gert með reglugerðarbreytingu á ársþingi KSÍ. Íslenski boltinn 19.8.2025 15:30
Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fylkir vann langþráðan sigur á Keflavík, 4-0, í Lengjudeild karla í gær. Í morgun fengu Fylkismenn hins vegar vond tíðindi. Íslenski boltinn 18.8.2025 15:57
Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sigfús Fannar Gunnarsson skoraði sigurmarkið þegar Þór vann afar dýrmætan 1-0 sigur gegn ÍR í Breiðholti í dag. Óhætt er að segja að toppbaráttan í Lengjudeildinni í fótbolta sé núna í algjörum hnút. Íslenski boltinn 17.8.2025 18:05
Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Eftir að hafa verið ósigraðir í fyrstu sautján leikjum sínum í Lengjudeild karla tapaði Njarðvík fyrir Þrótti, 2-3, á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 17.8.2025 16:30
Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Dominik Radic skoraði sigurmark Njarðvíkur gegn Fjölni, 1-2, þegar liðin mættust í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. ÍR, sem hefur verið á toppi deildarinnar ásamt Njarðvík nær allt tímabilið, tapaði hins vegar fyrir Þrótti, 3-1. Íslenski boltinn 13.8.2025 21:35
Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Eftir þrjú töp í röð vann Selfoss afar mikilvægan sigur á HK, 3-0, á heimavelli í 17. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Jón Daði Böðvarsson setti heldur betur mark sitt á leikinn. Íslenski boltinn 13.8.2025 20:06
Völsungur kom til baka og nældi í stig Einn leikur fór fram í Lengjudeildinni í dag er Völsungur tók á móti Þrótti á Húsavík. Fótbolti 9.8.2025 17:58
Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fimm leikjum er lokið 16. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Fjórir þeirra hófust kl. 19:15 og er nýlokið. Úrslitin segja áhugaverða sögu en Njarðvíkingar eru einir á toppi deildarinnar eftir að ÍR missteig sig en Njarðvíkingar lögðu Selfoss. Fótbolti 8.8.2025 21:32
Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Þór Akureyri vann góðan sigur á Fylki fyrr í dag í 16. umferð Lengjudeildar karla í knattspyrnu. Leikið var á Tekk vellinum í Árbænum og skoraði Einar Freyr Halldórsson sigurmark Þórsara á 83. mínútu í 1-2 sigri. Fylkir datt niður á fallsætið og gætu verið þar að umferðinni lokinni. Fótbolti 8.8.2025 20:03
Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Fyrrum landsliðsmaðurinn í fótbolta Jón Daði Böðvarsson er í fyrsta sinn í leikmannahóp Selfoss í Lengjudeildinni í kvöld. Selfoss fer í Reykjanesbæ og etur kappi við Njarðvík í 16. umferð deildarinnar. Fótbolti 8.8.2025 18:31
ÍR aftur á toppinn ÍR er komið á topp Lengjudeildar karla í fótbolta á nýjan leik eftir útisigur á Selfossi. Íslenski boltinn 30.7.2025 21:15