Stangveiði Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Sjóbleikjuveiðin hefur farið heldur seint af stað en nýjar fréttir úr Flókadalsá lofa vonandi góðu. Veiði 11.8.2020 08:06 Sjóbirtingurinn er mættur í Leirá Leirá er lítil og nett á stutt frá Reykjavík sem hefur verið nokkðu vel geymt leyndarmál hin síðustu ár. Veiði 10.8.2020 08:04 Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Þegar veiðitölur eru skoðaðar er reglulega gaman að sjá hvað árnar á norðausturlandi eru að koma vel inn og eiga gott sumar. Veiði 10.8.2020 07:56 Góð veiði í Miðfjarðará Þessi fyrirsögn þarf ekkert að koma mikið á óvart enda er Miðfjarðará fyrir löngu búin að sanna sig sem ein besta sjálfbæra veiðiá landins. Veiði 8.8.2020 12:01 Skiptir stærðin svona miklu máli? Það er fátt eins gaman og að setja ó stórlax sem tekist er á við og loksins eftir þá baráttu landað þar sem veiðimaðurinn nær mynd af sér með laxinum. Veiði 8.8.2020 11:01 Nóg af laxi í Langá Eins og við höfum greint frá hér á Veiðivísi í sumar segja veiðitölur ekki allt um veiðina eða stöðuna í ánum. Veiði 8.8.2020 09:27 22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Þrátt fyrir að veiðitölur úr Þverá séu ekkert sérstakar koma samt sem áður ógleymanleg augnablik úr ánni. Veiði 8.8.2020 09:16 14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera undir væntingum í sumar þó svo að margir hafi verið að gera ágæta veiði. Veiði 5.8.2020 09:01 Stefnir í góðan ágúst í Jöklu Veiðin í Jöklu hefur verið góð í sumar og framundan er sá mánuður sem er bestur í ánni og útlitið fyrir veiðimenn er gott. Veiði 5.8.2020 07:16 Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi Veiðin í Urriðafossi er búin að vera mjög góð í sumar en heildarveiðin þar var komin í 793 laxa fyrir viku þegar síðustu tölur voru teknar saman. Veiði 4.8.2020 07:18 Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiðin í Úlfljótsvatni hefur verið fín í sumar og það eru margir farnir að stunda vatnið frekar en Þingvallavatn þar sem það eru yfirleitt færri við vatnið. Veiði 3.8.2020 08:39 Misjöfn veiði í Þingvallavatni Þingvallavatn er líklega eitt mest sótta veiðivatn landsins en þangað fer fjöldi veiðimanna á hverjum degi til veiða sé veðrið skaplegt. Veiði 3.8.2020 08:29 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölurog heildarveiðitölur voru uppfærðar í gær sem endranær inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga og það kemur ekkert á óvart hvaða á er á toppnum. Veiði 30.7.2020 09:32 Sjóbleikjan ekki mætt fyrir norðan Frá miðjum júlí byrjar sjóbleikjan að ganga í árnar á norðurlandi og það eru margir sem sækja í þessa veiði því betri matfisk færðu varla. Veiði 29.7.2020 09:42 Saga af hrygnu í ánni Liza Það eru ekki allir sammála um ágæti Veitt og Sleppt en ansi mikils misskilnings gætir hjá þeim sem halda því fram að V&S skipti engu máliog hafi ekki áhrif á árnar. Veiði 29.7.2020 09:35 Mikið líf í Varmá Varmá gleymist stundum þegar verið er bóka stutta veiðitúra á miðju sumri sem er skrítið því einmitt þá er oft frábær veiði í ánni. Veiði 25.7.2020 12:00 Mynd frá 1949 um stangveiði á Íslandi Á tíu ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 1949 var frumsýnd kvikmynd í lit um stangveiði á Íslandi sem þótti tíðindum sæta. Veiði 25.7.2020 10:13 Flottir fiskar í Norðlingafljóti Norðlingafljót á upptök norðan Langjökuls og rennur þaðan um 70 km til vesturs í Hvítá. Mikil náttúrufegurð er við fljótið og telja margir veiðimenn það vera eina fegurstu veiðiá landsins. Veiði 25.7.2020 09:54 Hítará í góðum málum Það kemur ef til vill á óvart hjá mörgum að heyra að staðan í Hítará er bara góð þrátt fyrir að landslagið í dalnum sé mikið breytt. Veiði 23.7.2020 14:47 Kröftugar göngur í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera frábær í sumar og það er ekkert lát á veiðinni enda eru göngurnar núna mjög kröftugar. Veiði 23.7.2020 12:24 Nýjar tölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sem voru uppfærðar í gær er fyrir margar sakri áhugaverðar og fullar af fyrirvörum. Veiði 23.7.2020 12:08 107 sm lax úr Jöklu Jökla er það veiðisvæði á landinu sem á líklega mest inni en þetta skemmtilega veiðisvæði er að blómstra þessa dagana. Veiði 21.7.2020 14:21 30 laxa dagar í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur kannski ekki alveg verið í takt við systuránna en engu að síður er veiðin ágæt þó hún hafi oft verið meiri. Veiði 21.7.2020 14:09 54 laxa holl í Norðurá Veiðin í Norðurá er fín þessa dagana en áin er í gullvatni sem er ekki alltaf staðan á þessum tíma. Veiði 19.7.2020 15:40 Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Hraun í Ölfusi er einn af þessum veiðistöðum sem of fáir heimsækja og sérstaklega á þessum tíma þegar veiðin getur verið mjög góð. Veiði 19.7.2020 14:59 Lifnar yfir Soginu Veiðin í Soginu í gegnum tíðina hefur verið misjöfn í gegnum síðustu ár en miðað við fréttir úr ánni síðustu daga en vonandi rísandi veiði í ánni. Veiði 19.7.2020 07:37 Anda léttar að sjá laxinn á ný í Andakílsá eftir umhverfisslys Eftir þriggja ára ördeyðu í Andakílsá vegna umhverfisslyss er veiði hafin að nýju í tilraunaskyni. Mokveiðin sem var í morgun bendir til að endurreisn árinnar sé að lukkast. Innlent 17.7.2020 22:32 Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Í gærkvöldi voru uppfærðar veiðitölur vikunnar á vef Landssambands Veiðifélaga og það er frekar rólegt í mörgum ánum. Veiði 16.7.2020 16:00 Eystri Rangá fyrst yfir 1000 laxa Veiðin í Eystri Rangá hefur verið ein sú almesta frá því að slepingar hófust í ánna en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa á þessu sumri. Veiði 16.7.2020 14:24 47 laxa holl í Langá Veiðin í Langá á Mýrum hefur verið ágæt síðustu daga eftir að vestan áttin gekk niður og það er töluvert af laxi að ganga. Veiði 16.7.2020 14:13 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 94 ›
Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Sjóbleikjuveiðin hefur farið heldur seint af stað en nýjar fréttir úr Flókadalsá lofa vonandi góðu. Veiði 11.8.2020 08:06
Sjóbirtingurinn er mættur í Leirá Leirá er lítil og nett á stutt frá Reykjavík sem hefur verið nokkðu vel geymt leyndarmál hin síðustu ár. Veiði 10.8.2020 08:04
Selá og Hofsá að eiga gott veiðitímabil Þegar veiðitölur eru skoðaðar er reglulega gaman að sjá hvað árnar á norðausturlandi eru að koma vel inn og eiga gott sumar. Veiði 10.8.2020 07:56
Góð veiði í Miðfjarðará Þessi fyrirsögn þarf ekkert að koma mikið á óvart enda er Miðfjarðará fyrir löngu búin að sanna sig sem ein besta sjálfbæra veiðiá landins. Veiði 8.8.2020 12:01
Skiptir stærðin svona miklu máli? Það er fátt eins gaman og að setja ó stórlax sem tekist er á við og loksins eftir þá baráttu landað þar sem veiðimaðurinn nær mynd af sér með laxinum. Veiði 8.8.2020 11:01
Nóg af laxi í Langá Eins og við höfum greint frá hér á Veiðivísi í sumar segja veiðitölur ekki allt um veiðina eða stöðuna í ánum. Veiði 8.8.2020 09:27
22 punda lax úr Þverá í Borgarfirði Þrátt fyrir að veiðitölur úr Þverá séu ekkert sérstakar koma samt sem áður ógleymanleg augnablik úr ánni. Veiði 8.8.2020 09:16
14.305 veiddir fiskar í Veiðivötnum Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera undir væntingum í sumar þó svo að margir hafi verið að gera ágæta veiði. Veiði 5.8.2020 09:01
Stefnir í góðan ágúst í Jöklu Veiðin í Jöklu hefur verið góð í sumar og framundan er sá mánuður sem er bestur í ánni og útlitið fyrir veiðimenn er gott. Veiði 5.8.2020 07:16
Ennþá fullt af laxi í Urriðafossi Veiðin í Urriðafossi er búin að vera mjög góð í sumar en heildarveiðin þar var komin í 793 laxa fyrir viku þegar síðustu tölur voru teknar saman. Veiði 4.8.2020 07:18
Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiðin í Úlfljótsvatni hefur verið fín í sumar og það eru margir farnir að stunda vatnið frekar en Þingvallavatn þar sem það eru yfirleitt færri við vatnið. Veiði 3.8.2020 08:39
Misjöfn veiði í Þingvallavatni Þingvallavatn er líklega eitt mest sótta veiðivatn landsins en þangað fer fjöldi veiðimanna á hverjum degi til veiða sé veðrið skaplegt. Veiði 3.8.2020 08:29
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Nýjar vikutölurog heildarveiðitölur voru uppfærðar í gær sem endranær inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga og það kemur ekkert á óvart hvaða á er á toppnum. Veiði 30.7.2020 09:32
Sjóbleikjan ekki mætt fyrir norðan Frá miðjum júlí byrjar sjóbleikjan að ganga í árnar á norðurlandi og það eru margir sem sækja í þessa veiði því betri matfisk færðu varla. Veiði 29.7.2020 09:42
Saga af hrygnu í ánni Liza Það eru ekki allir sammála um ágæti Veitt og Sleppt en ansi mikils misskilnings gætir hjá þeim sem halda því fram að V&S skipti engu máliog hafi ekki áhrif á árnar. Veiði 29.7.2020 09:35
Mikið líf í Varmá Varmá gleymist stundum þegar verið er bóka stutta veiðitúra á miðju sumri sem er skrítið því einmitt þá er oft frábær veiði í ánni. Veiði 25.7.2020 12:00
Mynd frá 1949 um stangveiði á Íslandi Á tíu ára afmæli Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 1949 var frumsýnd kvikmynd í lit um stangveiði á Íslandi sem þótti tíðindum sæta. Veiði 25.7.2020 10:13
Flottir fiskar í Norðlingafljóti Norðlingafljót á upptök norðan Langjökuls og rennur þaðan um 70 km til vesturs í Hvítá. Mikil náttúrufegurð er við fljótið og telja margir veiðimenn það vera eina fegurstu veiðiá landsins. Veiði 25.7.2020 09:54
Hítará í góðum málum Það kemur ef til vill á óvart hjá mörgum að heyra að staðan í Hítará er bara góð þrátt fyrir að landslagið í dalnum sé mikið breytt. Veiði 23.7.2020 14:47
Kröftugar göngur í Eystri Rangá Veiðin í Eystri Rangá er búin að vera frábær í sumar og það er ekkert lát á veiðinni enda eru göngurnar núna mjög kröftugar. Veiði 23.7.2020 12:24
Nýjar tölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sem voru uppfærðar í gær er fyrir margar sakri áhugaverðar og fullar af fyrirvörum. Veiði 23.7.2020 12:08
107 sm lax úr Jöklu Jökla er það veiðisvæði á landinu sem á líklega mest inni en þetta skemmtilega veiðisvæði er að blómstra þessa dagana. Veiði 21.7.2020 14:21
30 laxa dagar í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur kannski ekki alveg verið í takt við systuránna en engu að síður er veiðin ágæt þó hún hafi oft verið meiri. Veiði 21.7.2020 14:09
54 laxa holl í Norðurá Veiðin í Norðurá er fín þessa dagana en áin er í gullvatni sem er ekki alltaf staðan á þessum tíma. Veiði 19.7.2020 15:40
Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi Hraun í Ölfusi er einn af þessum veiðistöðum sem of fáir heimsækja og sérstaklega á þessum tíma þegar veiðin getur verið mjög góð. Veiði 19.7.2020 14:59
Lifnar yfir Soginu Veiðin í Soginu í gegnum tíðina hefur verið misjöfn í gegnum síðustu ár en miðað við fréttir úr ánni síðustu daga en vonandi rísandi veiði í ánni. Veiði 19.7.2020 07:37
Anda léttar að sjá laxinn á ný í Andakílsá eftir umhverfisslys Eftir þriggja ára ördeyðu í Andakílsá vegna umhverfisslyss er veiði hafin að nýju í tilraunaskyni. Mokveiðin sem var í morgun bendir til að endurreisn árinnar sé að lukkast. Innlent 17.7.2020 22:32
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Í gærkvöldi voru uppfærðar veiðitölur vikunnar á vef Landssambands Veiðifélaga og það er frekar rólegt í mörgum ánum. Veiði 16.7.2020 16:00
Eystri Rangá fyrst yfir 1000 laxa Veiðin í Eystri Rangá hefur verið ein sú almesta frá því að slepingar hófust í ánna en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa á þessu sumri. Veiði 16.7.2020 14:24
47 laxa holl í Langá Veiðin í Langá á Mýrum hefur verið ágæt síðustu daga eftir að vestan áttin gekk niður og það er töluvert af laxi að ganga. Veiði 16.7.2020 14:13