Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi

Fréttamynd

Jamaíska bobsleðaliðið komst á ÓL

Jamaíska bobsleðalið er aftur komið í heimsfréttirnar en afrek þeirra á Vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988 var aðalumfjöllunarefni kvikmyndarinnar "Cool Runnings" sem sló í gegn í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar.

Sport
Fréttamynd

Halldór fljótur að jafna sig

Halldór Helgason birti í gær nýtt myndband á síðu sinni þar sem hann bregður á leik í brekkunni í Stoneham í Kanada.

Sport
Fréttamynd

Ólympíudraumurinn dáinn - Halldór Helga situr eftir

Halldór Helgason verður ekki meðal keppenda á Vetrarólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi en það var ljóst í kvöld þegar snjóbrettamaðurinn vinsæli komst ekki upp úr sínum riðli á móti í Stoneham í Kanada.

Sport
Fréttamynd

Vonn verður ekki með í Sochi

Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn verður ekki á meðal þátttenda á vetrarólympíuleikunum í Sochi vegna meiðsla. Þetta tilkynnti hún í dag.

Sport
Fréttamynd

María vann alþjóðlegt svigmót í Noregi

María Guðmundsdóttir vann í dag alþjóðlegt svigmót í Geilo í Noregi en hún er ásamt fleira landsliðsfólki í alpagreinum stödd í Noregi til að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Sochi sem fara fram í byrjun næsta árs.

Sport
Fréttamynd

Norðmönnum spáð frábæru gengi á ÓL í Sochi 2014

Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi sem fara fram í febrúar á næsta ári, Tölfræði og upplýsingavefurinn Infostrada hefur sett saman spá um hvaða íþróttamenn munu vinna verðlaun á leikunum.

Sport