Besta deild karla Skúli Jón: Ætla ekki að koma við leikmenn Þórs inni í teig Skúli Jón Friðgeirsson leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn í fyrra hafa verið matröð. Skúli, sem fékk dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum, ætlar ekki að koma við leikmenn Þórs inni í vítateig KR. Íslenski boltinn 12.8.2011 11:09 Guðmundur leggur flest upp í Pepsi-deildinni Guðmundur Steinarsson hefur ekki skoraði í 805 mínútur í Pepsi-deildinni en hefur á sama tíma tekið forystuna á listanum yfir þá sem hafa átt flestar stoðsendingar. Guðmundur ætlar að bæta tvö félagsmet í næsta leik Keflavíkur. Íslenski boltinn 11.8.2011 21:58 Hannes Þ. Sigurðsson semur við Rússana FH-ingurinn Hannes Þ. Sigurðsson hefur samið við Spartak Nalchik í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hannes heldur utan á laugardaginn. Þetta kemur fram á fotbolti.net. Íslenski boltinn 11.8.2011 17:34 Heimir Hallgrímson fær UEFA Pro þjálfaragráðu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, hefur útskrifast með UEFA Pro þjálfaragráðu. Heimir, sem starfar dagsdaglega sem tannlæknir, er áttundi Íslendingurinn til þess að útskrifast með gráðuna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 11.8.2011 14:56 Þorvaldur og Gunnar Helgi hættir hjá Víkingum í sumar Þorvaldur Sveinn Sveinsson leikmaður Víkings hefur leikið sinn síðasta leik með liðinu í sumar. Þorvaldur er á leiðinni í nám til San Francisco í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á Vikingur.net. Íslenski boltinn 10.8.2011 09:55 Stelpurnar hafa sýnt okkur áhuga Jesper Holdt Jensen, danski miðjumaðurinn hjá Stjörnunni, fór á kostum í 5-1 sigri Garðbæinga á Þór á sunnudaginn. Jesper skoraði eitt mark, lagði upp tvö og er leikmaður 14. umferðar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 9.8.2011 22:28 Markvarðavandræði hjá KR-ingum Hannes Þór Halldórsson markvörður KR-inga var einn fimm leikmanna sem dró sig út úr landsliðshópi Íslands sem leikur æfingaleik gegn Ungverjum ytra á miðvikudag. Hannes glímir við meiðsli á hendi. Íslenski boltinn 8.8.2011 14:02 Gaupahornið - Guðmundur rússneski Guðjón Guðmundsson hitti einn heitasta stuðningsmann KR-inga, Guðmund Kr. Kristjánsson, á KR-vellinum. Guðmundur skoðar ættartré allra leikmanna KR og snýr einnig nöfnum leikmanna yfir á rússnesku. Íslenski boltinn 8.8.2011 13:53 Markasyrpa úr 14. umferð Pepsi-deildar karla Pepsi-mörkin á Stöð2 Sport í gærkvöldi voru gerð upp með markasamantekt í takt við „Stick'em up“, eitt af vinsælustu lögum íslensku rappsveitarinnar Quarashi. Íslenski boltinn 8.8.2011 13:47 Ólafur Kristjánsson og skilgreining á krísu Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks hefur hvatt tvo íþróttafréttamenn til þess að fletta upp orðinu krísa í íslenskri orðabók undanfarnar vikur. Hörður Magnússon tók hann á orðinu og fletti því upp í Pepsi-mörkunum á Stöð2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 8.8.2011 13:42 Fimm stjörnu Stjörnumenn - myndir Stjarnan vann í gær 5-1 sigur á Þór þrátt fyrir að hafa leikið manni færri í rúman hálfleik. Garðar Jóhannsson skoraði þrennu. Íslenski boltinn 7.8.2011 23:42 Annar 1-0 sigur FH í röð - myndir FH er komið upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla eftir 1-0 sigur á Keflavík í miklum baráttuleik á Kaplakrikavelli í gær. Íslenski boltinn 7.8.2011 23:40 Steindautt í dalnum - myndir Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í annað skipti í Pepsi-deild karla í sumar. Stigið gæti þó reynst Frömurum dýrmætt í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 7.8.2011 23:37 Öll umfjöllun kvöldsins um Pepsi-deildina Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í kvöld, sú fjórtánda. Vísir var með menn á öllum völlum en hér má finna allar fréttirnar á einum stað. Íslenski boltinn 7.8.2011 23:01 Haukur Ingi: Við vildum meira Haukur Ingi Guðnason átti ágætis innkomu hjá Grindavíkuliðinu þrátt fyrir að hafa spilað lítin fótbolta undanfarin misseri. „Ég er ánægður með að spila fótbolta við svona frábærar aðstæður. Við vildum samt meira og auðvitað fer maður í alla leiki til þess að ná í 3 stig. Það sást líka í seinni hálfleik því bæði lið vildu sigurinn og þá opnaðist leikurinn meira,“ sagði Haukur Ingi. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:49 Rúnar: Trúðum alltaf að við myndum sigra Rúnar Kristinsson þjálfari KR var að vonum ánægður eftir sigurinn á Víkingi í kvöld þar sem toppliðið þurfti virkilega að hafa fyrir sigrinum á liðinu í næst neðsta sæti. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:47 Bjarnólfur: Besti leikur Víkings í sumar Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkings var mjög sáttur við leik síns liðs á KR-vellinum í kvöld þrátt fyrir ósigurinn og kjaftshöggið sem sigurmark úr síðustu spyrnu leiksins er. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:45 Ólafur Kristjánsson: Við vorum klaufar Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika var ekkert sérstaklega upplitsfjarfur í samtali við blaðamann visis að leik loknum. Ólafur var ósáttur að hafa ekki nýtt yfirburðina sem lið hans sýndi í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:42 Guðmundur: Djöfull súrt að hafa tapað þessum leik „Svona strax eftir leik finnst mér við verðskulda allavega stig útúr þessum leik,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:38 Ólafur Örn: Erum sem betur fer með Óskar í markinu Ólafur Örn Bjarnason var ágætlega sáttur með eitt stig úr leik kvöldsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Ólafur þakkaði sérstaklega Óskari Péturssyni markmanni fyrir stigið. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:36 Heimir: Fengum fullt af færum en eitt mark dugði „Við þurftum heldur betur að hafa fyrir þessum sigri,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:32 Willum: Ótrúleg barátta í strákunum sem á eftir að skila sér „Eftir alla þessa vinnu, baráttu og klókindi þá er maður heldur súr að hafa tapað þessum leik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:25 Atli Viðar: Virkilega mikilvægur sigur „Einhvern myndi kalla þetta vinnusigur en það eru stigin þrjú sem skipta máli.Við vorum ekki alveg upp á okkar besta í kvöld en sem betur fer náðum við að tryggja okkur sigur,“ sagði Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:21 Sam Tillen: Erfitt að vinna ef þú heldur ekki boltanum Sam Tillen var svekktur með frammistöðu Framara í markalausu jafntefli gegn Fylki í kvöld. Sam var ósáttur við hversu illa heimamönnum gekk að halda boltanum innan liðsins. Íslenski boltinn 7.8.2011 21:51 Garðar: Þeir áttu ekki möguleika Garðar Jóhannsson skoraði þrennu í dag þegar að Stjarnan vann 5-1 sigur á nýliðum Þórsara. Stjörnumenn voru reyndar manni færri í rúman hálfleik. Íslenski boltinn 7.8.2011 20:03 Páll Viðar: Eins og við værum manni færri Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að Stjörnumenn hafi einfaldlega jarðað sína menn í leik liðanna í dag. Stjarnan vann 5-1 sigur þrátt fyrir að hafa verið manni færri í rúman hálfleik. Íslenski boltinn 7.8.2011 19:56 Bjarni Jó: Skyndisóknirnar hreint helvíti fyrir andstæðingana Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vitanlega hæstánægður með 5-1 sigur sinna manna á Þór í dag. Íslenski boltinn 7.8.2011 19:45 Guðjón: Jafntefli hérna er bara sama og tap fyrir okkur Guðjón Pétur Lýðsson átti fínan leik fyrir Valsmenn í 1-1 jafntefli á móti ÍBV á Hásteinsvellinum en var að óhress með að Valsliðið náði ekki að nýta sér betur yfirburði út á velli. Íslenski boltinn 7.8.2011 19:36 Tryggvi: Draumaúrslit fyrir KR-ingana Tryggvi Guðmundsson og félagar í ÍBV voru ekki ánægðir með sinn leik í 1-1 jafntefli við Valsmenn á Hásteinsvellinum í dag. Íslenski boltinn 7.8.2011 19:34 Heimir: Ég er mjög ósáttur með strákana Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var ekki sáttur með sína menn eftir 1-1 jafntefli við Val á Hásteinsvellinum í dag. Valsmenn voru mun sterkari í leiknum og Heimir viðurkennir að sínir menn eigi bara að vera ánægðir með stigið. Íslenski boltinn 7.8.2011 19:09 « ‹ ›
Skúli Jón: Ætla ekki að koma við leikmenn Þórs inni í teig Skúli Jón Friðgeirsson leikmaður KR segir bikarúrslitaleikinn í fyrra hafa verið matröð. Skúli, sem fékk dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum, ætlar ekki að koma við leikmenn Þórs inni í vítateig KR. Íslenski boltinn 12.8.2011 11:09
Guðmundur leggur flest upp í Pepsi-deildinni Guðmundur Steinarsson hefur ekki skoraði í 805 mínútur í Pepsi-deildinni en hefur á sama tíma tekið forystuna á listanum yfir þá sem hafa átt flestar stoðsendingar. Guðmundur ætlar að bæta tvö félagsmet í næsta leik Keflavíkur. Íslenski boltinn 11.8.2011 21:58
Hannes Þ. Sigurðsson semur við Rússana FH-ingurinn Hannes Þ. Sigurðsson hefur samið við Spartak Nalchik í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hannes heldur utan á laugardaginn. Þetta kemur fram á fotbolti.net. Íslenski boltinn 11.8.2011 17:34
Heimir Hallgrímson fær UEFA Pro þjálfaragráðu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, hefur útskrifast með UEFA Pro þjálfaragráðu. Heimir, sem starfar dagsdaglega sem tannlæknir, er áttundi Íslendingurinn til þess að útskrifast með gráðuna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 11.8.2011 14:56
Þorvaldur og Gunnar Helgi hættir hjá Víkingum í sumar Þorvaldur Sveinn Sveinsson leikmaður Víkings hefur leikið sinn síðasta leik með liðinu í sumar. Þorvaldur er á leiðinni í nám til San Francisco í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á Vikingur.net. Íslenski boltinn 10.8.2011 09:55
Stelpurnar hafa sýnt okkur áhuga Jesper Holdt Jensen, danski miðjumaðurinn hjá Stjörnunni, fór á kostum í 5-1 sigri Garðbæinga á Þór á sunnudaginn. Jesper skoraði eitt mark, lagði upp tvö og er leikmaður 14. umferðar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 9.8.2011 22:28
Markvarðavandræði hjá KR-ingum Hannes Þór Halldórsson markvörður KR-inga var einn fimm leikmanna sem dró sig út úr landsliðshópi Íslands sem leikur æfingaleik gegn Ungverjum ytra á miðvikudag. Hannes glímir við meiðsli á hendi. Íslenski boltinn 8.8.2011 14:02
Gaupahornið - Guðmundur rússneski Guðjón Guðmundsson hitti einn heitasta stuðningsmann KR-inga, Guðmund Kr. Kristjánsson, á KR-vellinum. Guðmundur skoðar ættartré allra leikmanna KR og snýr einnig nöfnum leikmanna yfir á rússnesku. Íslenski boltinn 8.8.2011 13:53
Markasyrpa úr 14. umferð Pepsi-deildar karla Pepsi-mörkin á Stöð2 Sport í gærkvöldi voru gerð upp með markasamantekt í takt við „Stick'em up“, eitt af vinsælustu lögum íslensku rappsveitarinnar Quarashi. Íslenski boltinn 8.8.2011 13:47
Ólafur Kristjánsson og skilgreining á krísu Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks hefur hvatt tvo íþróttafréttamenn til þess að fletta upp orðinu krísa í íslenskri orðabók undanfarnar vikur. Hörður Magnússon tók hann á orðinu og fletti því upp í Pepsi-mörkunum á Stöð2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 8.8.2011 13:42
Fimm stjörnu Stjörnumenn - myndir Stjarnan vann í gær 5-1 sigur á Þór þrátt fyrir að hafa leikið manni færri í rúman hálfleik. Garðar Jóhannsson skoraði þrennu. Íslenski boltinn 7.8.2011 23:42
Annar 1-0 sigur FH í röð - myndir FH er komið upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla eftir 1-0 sigur á Keflavík í miklum baráttuleik á Kaplakrikavelli í gær. Íslenski boltinn 7.8.2011 23:40
Steindautt í dalnum - myndir Fram og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í annað skipti í Pepsi-deild karla í sumar. Stigið gæti þó reynst Frömurum dýrmætt í botnbaráttunni. Íslenski boltinn 7.8.2011 23:37
Öll umfjöllun kvöldsins um Pepsi-deildina Heil umferð fór fram í Pepsi-deild karla í kvöld, sú fjórtánda. Vísir var með menn á öllum völlum en hér má finna allar fréttirnar á einum stað. Íslenski boltinn 7.8.2011 23:01
Haukur Ingi: Við vildum meira Haukur Ingi Guðnason átti ágætis innkomu hjá Grindavíkuliðinu þrátt fyrir að hafa spilað lítin fótbolta undanfarin misseri. „Ég er ánægður með að spila fótbolta við svona frábærar aðstæður. Við vildum samt meira og auðvitað fer maður í alla leiki til þess að ná í 3 stig. Það sást líka í seinni hálfleik því bæði lið vildu sigurinn og þá opnaðist leikurinn meira,“ sagði Haukur Ingi. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:49
Rúnar: Trúðum alltaf að við myndum sigra Rúnar Kristinsson þjálfari KR var að vonum ánægður eftir sigurinn á Víkingi í kvöld þar sem toppliðið þurfti virkilega að hafa fyrir sigrinum á liðinu í næst neðsta sæti. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:47
Bjarnólfur: Besti leikur Víkings í sumar Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkings var mjög sáttur við leik síns liðs á KR-vellinum í kvöld þrátt fyrir ósigurinn og kjaftshöggið sem sigurmark úr síðustu spyrnu leiksins er. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:45
Ólafur Kristjánsson: Við vorum klaufar Ólafur Kristjánsson þjálfari Blika var ekkert sérstaklega upplitsfjarfur í samtali við blaðamann visis að leik loknum. Ólafur var ósáttur að hafa ekki nýtt yfirburðina sem lið hans sýndi í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:42
Guðmundur: Djöfull súrt að hafa tapað þessum leik „Svona strax eftir leik finnst mér við verðskulda allavega stig útúr þessum leik,“ sagði Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:38
Ólafur Örn: Erum sem betur fer með Óskar í markinu Ólafur Örn Bjarnason var ágætlega sáttur með eitt stig úr leik kvöldsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Ólafur þakkaði sérstaklega Óskari Péturssyni markmanni fyrir stigið. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:36
Heimir: Fengum fullt af færum en eitt mark dugði „Við þurftum heldur betur að hafa fyrir þessum sigri,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:32
Willum: Ótrúleg barátta í strákunum sem á eftir að skila sér „Eftir alla þessa vinnu, baráttu og klókindi þá er maður heldur súr að hafa tapað þessum leik,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir tapið í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:25
Atli Viðar: Virkilega mikilvægur sigur „Einhvern myndi kalla þetta vinnusigur en það eru stigin þrjú sem skipta máli.Við vorum ekki alveg upp á okkar besta í kvöld en sem betur fer náðum við að tryggja okkur sigur,“ sagði Atli Viðar Björnsson, markaskorari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.8.2011 22:21
Sam Tillen: Erfitt að vinna ef þú heldur ekki boltanum Sam Tillen var svekktur með frammistöðu Framara í markalausu jafntefli gegn Fylki í kvöld. Sam var ósáttur við hversu illa heimamönnum gekk að halda boltanum innan liðsins. Íslenski boltinn 7.8.2011 21:51
Garðar: Þeir áttu ekki möguleika Garðar Jóhannsson skoraði þrennu í dag þegar að Stjarnan vann 5-1 sigur á nýliðum Þórsara. Stjörnumenn voru reyndar manni færri í rúman hálfleik. Íslenski boltinn 7.8.2011 20:03
Páll Viðar: Eins og við værum manni færri Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að Stjörnumenn hafi einfaldlega jarðað sína menn í leik liðanna í dag. Stjarnan vann 5-1 sigur þrátt fyrir að hafa verið manni færri í rúman hálfleik. Íslenski boltinn 7.8.2011 19:56
Bjarni Jó: Skyndisóknirnar hreint helvíti fyrir andstæðingana Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vitanlega hæstánægður með 5-1 sigur sinna manna á Þór í dag. Íslenski boltinn 7.8.2011 19:45
Guðjón: Jafntefli hérna er bara sama og tap fyrir okkur Guðjón Pétur Lýðsson átti fínan leik fyrir Valsmenn í 1-1 jafntefli á móti ÍBV á Hásteinsvellinum en var að óhress með að Valsliðið náði ekki að nýta sér betur yfirburði út á velli. Íslenski boltinn 7.8.2011 19:36
Tryggvi: Draumaúrslit fyrir KR-ingana Tryggvi Guðmundsson og félagar í ÍBV voru ekki ánægðir með sinn leik í 1-1 jafntefli við Valsmenn á Hásteinsvellinum í dag. Íslenski boltinn 7.8.2011 19:34
Heimir: Ég er mjög ósáttur með strákana Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var ekki sáttur með sína menn eftir 1-1 jafntefli við Val á Hásteinsvellinum í dag. Valsmenn voru mun sterkari í leiknum og Heimir viðurkennir að sínir menn eigi bara að vera ánægðir með stigið. Íslenski boltinn 7.8.2011 19:09