Besta deild karla

Fréttamynd

Mesta markaflóðið í meira en hálfa öld

FH-ingar hafa skorað mark á 17 mínútna fresti í undanförnum 4 leikjum og það þarf að fara 52 ár aftur í tímann til að finna annað eins markaskor í fjögurra leikja törn. FH náði þó ekki að bæta met KR frá 1960.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fimm mega spila á fimmtudag en fara í bann í næsta leik eftir það

Aga og úrskurðarnefnd KSÍ er búin að senda frá vikulegan úrskurð sinn og þar kemur fram að fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla eru á leiðinni í leikbann vegna of margra gulra spjalda auk þess að Blikinn Ingvar Þór Kale er þegar búinn að taka út sitt bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í bikarleik á móti KR.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kjartan Henry ekki með KR-ingum í næstu leikjum

Kjartan Henry Finnbogason, einn af þremur markahæstu leikmönnum Pepsi-deildar karla, verður ekki með í næstu leikjum KR-inga en hann meiddist á hné í sigrinum á Grindavík á sunnudaginn. Það er vefsíðan Fótbolti.net sem segir frá þessu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stjarnan drógst gegn Breiðabliki

Dregið var í fjórðungsúrslit Borgunarbikarkeppni kvenna nú í hádeginu. Stórslagur umferðarinnar verður viðureign Breiðabliks og Stjörnunnar í Kópavoginum.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðjón: Snýst ekki um mitt egó

Guðjón Þórðarson þjálfari Grindavíkur er sannfærður um að það styttist í 100. sigur hans í efstu deild en ekki kom hann þegar lærisveinar Guðjóns steinlágu gegn KR 4-1 á KR-vellinum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar: Bjóst við meiru frá Grindavík

Rúnar Kristinsson þjálfari KR vildi ekki meina að sigurinn á Grindavík í dag hafi verið auveldur þó liðið hafi sigrað 4-1 og fengið fjölmörg færi til að skora enn fleiri mörk. Engu að síður átti hann von á betri leik frá Grindavík.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 4-1

KR vann öruggan 4-1 sigur á Grindavík á heimavelli sínum í Frostaskjólinu í dag. KR var mun betri aðilinn í leiknum eins og tölurnar gefa til kynna og hefðu hæglega getað unnið enn stærri sigur á lélegu Grindavíkurliði sem enn er án sigurs í deildinni.

Íslenski boltinn