Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin: Markaregn 9. umferðar

Níunda umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi en hér má sjá öll mörkin sem skoruð voru í umferðinni.

Alls voru 28 mörk skoruð í umferðinnis em er það mesta sem hefur verið skorað í einni umferð hingað til á tímabilinu.

Hæst bar 7-2 sigur FH á ÍA á útivelli um helgina en Skagamenn unnu síðast leik þann 20. maí síðastliðinn.

FH-ingar tróna á toppi deildarinnar en KR kemur stigi á eftir en liðið vann 4-1 sigur á Grindavík á sunnudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×