Besta deild karla

Fréttamynd

Logi: Þetta var allt saman hinn versti farsi

Logi Ólafsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar, var í viðtali við þáttinn Reitaboltinn á vefsíðunni 433.is nú fyrir hádegi þar sem hann talar um viðskilnað sinn við Garðbæinga og starfshætti forráðamanna félagsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Alltaf sömu lögmál í fótbolta

Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liði ÍBV um helgina en hann hefur aldrei áður stýrt karlaliði. Sigurður hætti að þjálfa kvennalandsliðið í sumar eftir að hafa þjálfað liðið í sex ár. Eyjamenn eru efnilegir að mati Sigurðar en hann vill samt sem áður st

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Eyjamenn í viðræðum við Sigurð Ragnar

„Við erum í viðræðum við Sigurð Ragnar [Eyjólfsson] en í raun hafa þær ekki náð langt. Það er enn verið að spjalla um málin,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV.

Fótbolti
Fréttamynd

Donni aðstoðar Magga Gylfa hjá Val

Halldór Jón Sigurðsson, þekktastur undir gælunafninu Donni, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Val en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Logi hættur með Stjörnuna

Logi Ólafsson mun ekki halda áfram að þjálfa lið Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta kom fyrst fram á vefmiðlinum 433.is í dag. Logi var bara eitt tímabil með Garðabæjarliðið en kom Stjörnumönnum í Evrópukeppni í fyrsta sinn í sögu félagsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Skagaliðið var brothætt í sumar

Gunnlaugur Jónsson var í gær ráðinn þjálfari meistaraflokks ÍA í knattspyrnu og mun því Skagamaðurinn stýra liðinu í 1. deildinni á næstu leiktíð. Gunnlaugur kom HK upp í fyrstu deild í sumar eftir sigur í 2. deildinni en nú er hann kominn heim.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Svarti listinn í Pepsi-deildinni í sumar

Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Það var ekki aðeins skoðað hverjir stóðu sig best heldur einnig hvaða leikmenn teljast vera slökustu leikmenn deildarinnar í sumar samkvæmt mati blaðamanna Fréttablaðsins og Vísis.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Baldur: Rúnar hefur skólað mig mikið til

Baldur Sigurðsson, miðjumaður Íslandsmeistara KR, er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. Baldur var loksins heill á undirbúningstímabilinu og telur það hafa skipt öllu máli í sumar.

Íslenski boltinn