Besta deild karla Lesendur Vísis velja fallegasta mark 13. umferðar Fimm mörk koma til greina sem fallegustu mörk 13. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.8.2013 14:18 Reyndu að fá Þjóðhátíðarleiknum frestað Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 2-1 sigur sinna manna gegn ÍBV í Pepsi-deild að íslensku liðunum í Evrópukeppnum þyrfti að sýna meiri skilning. Íslenski boltinn 3.8.2013 16:23 „Þetta er óþolandi“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var hundfúll í viðtali við Stöð 2 Sport að loknu 2-1 tapi síns liðs gegn FH í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 3.8.2013 16:12 Á fjórða þúsund manns á Hásteinsvelli 3.024 áhorfendur fylgjast með viðureign ÍBV og FH í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Eyjum. Um áhorfendamet er að ræða í Eyjum. Íslenski boltinn 3.8.2013 15:18 Finna þá nísku á sjónvarpsupptöku "Það eru allir í stuði og ekkert vesen komið upp ennþá," segir Örn Hilmisson yfirmaður öryggisgæslu á viðureign ÍBV og FH á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 3.8.2013 15:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | FH tók þrjú stig í Eyjum FH vann 2-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í dag. 3.024 áhorfendur fylgdust með gangi mála í Eyjum. Íslenski boltinn 3.8.2013 12:33 Aðeins tvær lengri sigurgöngur í allri bikarsögunni Stjörnumenn stöðvuðu þrettán leikja sigurgöngu KR-inga í Garðabænum á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 2.8.2013 21:40 Ég held að þeir verði steinsofandi á þessum tíma ÍBV og FH mætast í dag á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum í 14. umferð Pepsi-deildar karla og er þetta í fyrsta sinn sem spilað er á miðri Þjóðhátíð. Íslenski boltinn 2.8.2013 21:40 Tryggvi Guðmundsson mun lýsa leik ÍBV og FH Stórleikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fer fram á Hásteinsvelli klukkan tvö á morgun en hin árlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fer fram um helgina. Íslenski boltinn 2.8.2013 12:41 "Menn fara beint af eyjunni ef leikurinn tapast” "Það ættu í raun öll bæjarfélög að fá heimaleik þegar einhverskonar bæjarhátíð er í gangi. Það má nefna írska daga upp á Skaga í þessu sambandi,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, í viðtali við þá Harmageddon-bræður á útvarpsstöðinni X-977 í gær. Íslenski boltinn 2.8.2013 09:11 Balbi ekki með KR-ingum Ekkert verður af því að Spánverjinn Gonzalo Balbi leiki með KR á tímabilinu. Íslenski boltinn 1.8.2013 22:55 Aldrei fleiri félagsskipti í júlíglugganum Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að íslensk félög hafi sett nýtt met í félagsskiptum í júlíglugganum en síðasti dagur félagaskipta var í gær miðvikudaginn 31. júlí. Íslenski boltinn 1.8.2013 17:21 Enn meiri spenna í 1. deildina | Djúpmenn unnu Grindavík BÍ/Bolungarvík setti enn meiri spennu í toppbaráttu 1. deildar karla eftir 3-1 sigur á Grindavík í kvöld. BÍ/Bolungarvík komst fyrir vikið í hóp fimm liða sem eru með 25 eða 24 stig í efstu sætum deildarinnar. Íslenski boltinn 1.8.2013 20:12 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 2-1 | Stjarnan í úrslit Stjarnan komst í kvöld í úrslit Borgunarbikarsins eftir magnaðan sigur á KR, 2-1, eftir framlengdan leik. KR-ingar náðu að jafna metin eftir venjulegan leiktíma en það var Garðar Jóhannsson sem skallaði Stjörnumenn á Laugardalsvöllinn. Íslenski boltinn 1.8.2013 10:53 Ellefu manna meiðslahrúga hjá FH FH-ingar sækja ÍBV heim í Pepsi-deild karla á laugardaginn. Óhætt er að segja að meiðsli plagi Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 1.8.2013 10:04 Missir af FH-leiknum og Þjóðhátíð David James markvörður Eyjamanna verður fjarri góðu gamni þegar ÍBV tekur á móti FH í Pepsi-deild karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 1.8.2013 10:30 Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 1.8.2013 09:49 Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. Íslenski boltinn 1.8.2013 08:18 Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. Íslenski boltinn 31.7.2013 22:12 Kryfur lík á milli leikjanna Varnarmaðurinn Kristján Hauksson fagnaði marki sínu gegn uppeldisfélaginu Fram vel og innilega. Hann segir komu Ásgeirs Barkar Ásgeirssonar hafa haft mikil áhrif. Tók skóna af hillunni eftir tíu daga umhugsun. Íslenski boltinn 31.7.2013 22:12 Alfreð Már skoraði fallegasta markið Lesendur Vísis fengu að kjósa um hver hefði skorað fallegasta markið í 12. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 24.7.2013 11:46 Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2013 21:34 Veigar Páll: Eyrað rifnaði í köku Framherji Stjörnumanna, Veigar Páll Gunnarsson, fór beint upp á spítala við komuna á höfuðborgarsvæðið eftir 1-1 jafnteflið gegn Víkingi í Ólafsvík á sunnudaginn. Íslenski boltinn 31.7.2013 14:16 Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. Íslenski boltinn 31.7.2013 13:26 Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. Íslenski boltinn 31.7.2013 12:57 Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. Íslenski boltinn 31.7.2013 12:16 „Við Halldór höfum ekki átt í neinum persónulegum samskiptum" „Hann verður að fá að hafa sínar skoðanir og kemur þeim á framfæri með þeirri smekkvísi sem hann er alinn upp við og vanur," segir Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar Þróttar. Íslenski boltinn 31.7.2013 12:13 „Menn eiga ekki að gala úr rassgatinu á sér” "Menn mega, og eiga, að gagnrýna störf stjórnar knattspyrnudeildar. En það verður að vera á málefnalegum nótum og af einhverri þekkingu. Ekki bara gal út úr rassgati." Íslenski boltinn 31.7.2013 11:47 „Hef ekki hugmynd um hvað er í gangi hjá KR” Björn Jónsson hefur farið þess á leit við stjórn knattspyrnudeildar KR að fá að yfirgefa félagið í félagaskiptaglugganum sem lokar á miðnætti í kvöld. Björn telur ekki líklegt að hann gangi í raðir annars félags síðar í dag. Íslenski boltinn 30.7.2013 20:36 Gerir grín að liðsfélaga sínum Gary Martin, framherji KR, bíður reglulega upp á skemmtilegar færslur á samfélagsmiðlunum Twitter og Instagram. Íslenski boltinn 30.7.2013 11:24 « ‹ ›
Lesendur Vísis velja fallegasta mark 13. umferðar Fimm mörk koma til greina sem fallegustu mörk 13. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.8.2013 14:18
Reyndu að fá Þjóðhátíðarleiknum frestað Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 2-1 sigur sinna manna gegn ÍBV í Pepsi-deild að íslensku liðunum í Evrópukeppnum þyrfti að sýna meiri skilning. Íslenski boltinn 3.8.2013 16:23
„Þetta er óþolandi“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var hundfúll í viðtali við Stöð 2 Sport að loknu 2-1 tapi síns liðs gegn FH í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 3.8.2013 16:12
Á fjórða þúsund manns á Hásteinsvelli 3.024 áhorfendur fylgjast með viðureign ÍBV og FH í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Eyjum. Um áhorfendamet er að ræða í Eyjum. Íslenski boltinn 3.8.2013 15:18
Finna þá nísku á sjónvarpsupptöku "Það eru allir í stuði og ekkert vesen komið upp ennþá," segir Örn Hilmisson yfirmaður öryggisgæslu á viðureign ÍBV og FH á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 3.8.2013 15:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | FH tók þrjú stig í Eyjum FH vann 2-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í dag. 3.024 áhorfendur fylgdust með gangi mála í Eyjum. Íslenski boltinn 3.8.2013 12:33
Aðeins tvær lengri sigurgöngur í allri bikarsögunni Stjörnumenn stöðvuðu þrettán leikja sigurgöngu KR-inga í Garðabænum á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 2.8.2013 21:40
Ég held að þeir verði steinsofandi á þessum tíma ÍBV og FH mætast í dag á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum í 14. umferð Pepsi-deildar karla og er þetta í fyrsta sinn sem spilað er á miðri Þjóðhátíð. Íslenski boltinn 2.8.2013 21:40
Tryggvi Guðmundsson mun lýsa leik ÍBV og FH Stórleikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fer fram á Hásteinsvelli klukkan tvö á morgun en hin árlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fer fram um helgina. Íslenski boltinn 2.8.2013 12:41
"Menn fara beint af eyjunni ef leikurinn tapast” "Það ættu í raun öll bæjarfélög að fá heimaleik þegar einhverskonar bæjarhátíð er í gangi. Það má nefna írska daga upp á Skaga í þessu sambandi,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, í viðtali við þá Harmageddon-bræður á útvarpsstöðinni X-977 í gær. Íslenski boltinn 2.8.2013 09:11
Balbi ekki með KR-ingum Ekkert verður af því að Spánverjinn Gonzalo Balbi leiki með KR á tímabilinu. Íslenski boltinn 1.8.2013 22:55
Aldrei fleiri félagsskipti í júlíglugganum Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að íslensk félög hafi sett nýtt met í félagsskiptum í júlíglugganum en síðasti dagur félagaskipta var í gær miðvikudaginn 31. júlí. Íslenski boltinn 1.8.2013 17:21
Enn meiri spenna í 1. deildina | Djúpmenn unnu Grindavík BÍ/Bolungarvík setti enn meiri spennu í toppbaráttu 1. deildar karla eftir 3-1 sigur á Grindavík í kvöld. BÍ/Bolungarvík komst fyrir vikið í hóp fimm liða sem eru með 25 eða 24 stig í efstu sætum deildarinnar. Íslenski boltinn 1.8.2013 20:12
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 2-1 | Stjarnan í úrslit Stjarnan komst í kvöld í úrslit Borgunarbikarsins eftir magnaðan sigur á KR, 2-1, eftir framlengdan leik. KR-ingar náðu að jafna metin eftir venjulegan leiktíma en það var Garðar Jóhannsson sem skallaði Stjörnumenn á Laugardalsvöllinn. Íslenski boltinn 1.8.2013 10:53
Ellefu manna meiðslahrúga hjá FH FH-ingar sækja ÍBV heim í Pepsi-deild karla á laugardaginn. Óhætt er að segja að meiðsli plagi Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 1.8.2013 10:04
Missir af FH-leiknum og Þjóðhátíð David James markvörður Eyjamanna verður fjarri góðu gamni þegar ÍBV tekur á móti FH í Pepsi-deild karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 1.8.2013 10:30
Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 1.8.2013 09:49
Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. Íslenski boltinn 1.8.2013 08:18
Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. Íslenski boltinn 31.7.2013 22:12
Kryfur lík á milli leikjanna Varnarmaðurinn Kristján Hauksson fagnaði marki sínu gegn uppeldisfélaginu Fram vel og innilega. Hann segir komu Ásgeirs Barkar Ásgeirssonar hafa haft mikil áhrif. Tók skóna af hillunni eftir tíu daga umhugsun. Íslenski boltinn 31.7.2013 22:12
Alfreð Már skoraði fallegasta markið Lesendur Vísis fengu að kjósa um hver hefði skorað fallegasta markið í 12. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 24.7.2013 11:46
Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 31.7.2013 21:34
Veigar Páll: Eyrað rifnaði í köku Framherji Stjörnumanna, Veigar Páll Gunnarsson, fór beint upp á spítala við komuna á höfuðborgarsvæðið eftir 1-1 jafnteflið gegn Víkingi í Ólafsvík á sunnudaginn. Íslenski boltinn 31.7.2013 14:16
Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. Íslenski boltinn 31.7.2013 13:26
Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. Íslenski boltinn 31.7.2013 12:57
Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. Íslenski boltinn 31.7.2013 12:16
„Við Halldór höfum ekki átt í neinum persónulegum samskiptum" „Hann verður að fá að hafa sínar skoðanir og kemur þeim á framfæri með þeirri smekkvísi sem hann er alinn upp við og vanur," segir Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar Þróttar. Íslenski boltinn 31.7.2013 12:13
„Menn eiga ekki að gala úr rassgatinu á sér” "Menn mega, og eiga, að gagnrýna störf stjórnar knattspyrnudeildar. En það verður að vera á málefnalegum nótum og af einhverri þekkingu. Ekki bara gal út úr rassgati." Íslenski boltinn 31.7.2013 11:47
„Hef ekki hugmynd um hvað er í gangi hjá KR” Björn Jónsson hefur farið þess á leit við stjórn knattspyrnudeildar KR að fá að yfirgefa félagið í félagaskiptaglugganum sem lokar á miðnætti í kvöld. Björn telur ekki líklegt að hann gangi í raðir annars félags síðar í dag. Íslenski boltinn 30.7.2013 20:36
Gerir grín að liðsfélaga sínum Gary Martin, framherji KR, bíður reglulega upp á skemmtilegar færslur á samfélagsmiðlunum Twitter og Instagram. Íslenski boltinn 30.7.2013 11:24
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti