Besta deild karla Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-1 | Tíu Valsarar náðu í stig Valur og Stjarnan skildu jöfn 1-1 á Vodafone vellinum að Hlíðarenda í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta þar sem Stjarnan var einum leikmanni fleiri frá 11. mínútu. Íslenski boltinn 10.8.2013 20:30 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Sex leikir fara fram í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Hægt er að fylgjast með öllum leikjunum í Miðstöð Boltavaktarinnar hér á Vísi. Íslenski boltinn 10.8.2013 20:32 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍA 1-0 | Sjálfsmark skildi liðin að Framarar unnu dýrmætan 1-0 sigur á Skagamönnum í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyru í kvöld. Eina mark leiksins var sjálfsmark Skagamanna í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 10.8.2013 19:19 Umfjöllun og einkunnir: Víkingur Ólafsvík - Þór 1-1 | Jafntefli hjá nýliðunum Tíu Víkingar héldu jöfnu gegn Þórsurum í nýliðaslag í Ólafsvík í 15. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölurnar urðu 1-1. Íslenski boltinn 10.8.2013 18:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-1 KR-ingar unnu í dag torsóttan 3-1 sigur á Eyjamönnum á heimavelli liðsins í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 10.8.2013 18:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík | Fjórði sigur Fylkis í röð Fylkir vann sannfærandi 3-0 sigur á Keflvíkingum í 15. umferð Pepsi-deildar karla á Árbæjarvelli í kvöld. Fylkismenn hafa unnið alla fjóra leiki sína í seinni umferð Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 10.8.2013 19:29 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-0 | Steindautt í Krikanum Leikur FH-inga og Blika fer ekki í bækurnar sem skólabókardæmi um skemmtilegan fótboltaleik en leiknum lauk með 0-0 jafntefli. Varnarlega stóðu liðin vakt sína glæsilega en sóknarleikurinn var þungur og spurning hvort rekja megi það til leikjaálags síðustu vikur. Íslenski boltinn 10.8.2013 19:24 Þetta er búinn að vera smá rússíbani Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar. Íslenski boltinn 9.8.2013 22:04 Eldra fólk hefur meiri áhuga á íslenskum fótbolta en yngra Aðeins ellefu prósent landsmanna átján ára og eldri hafa mjög mikinn áhuga á íslenskum fótbolta. Þetta kemur fram í könnun Capacent Gallup frá því í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 9.8.2013 12:48 Finnur Orri: Hlustaði ekki á þá sem sögðu að ég gæti ekki skorað Finnur Orri Margeirsson skoraði langþráð mark í 1-0 sigri Blika á Akotbe í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær en það dugði ekki til því Blikar féllu út í vítakeppni. Íslenski boltinn 9.8.2013 15:17 Skiptar skoðanir um vítaspyrnur í 14. umferðinni | Myndband Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í þremur leikjum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á miðvikudag. Þær hefðu getað verið fleiri. Íslenski boltinn 9.8.2013 12:36 Reyndi Halsman að fá gula spjaldið? | Myndband Jordan Halsman, vinstri bakvörður Fram, verður í leikbanni gegn ÍA í Pepsi-deildinni á sunnudaginn. Íslenski boltinn 9.8.2013 11:36 „Áhuginn sem Viking sýndi mér gerði útslagið“ "Ég er í skýjunum með að hafa samið við Viking sem hefur fylgst grannt með mér undanfarnar vikur," segir Björn Daníel Sverrisson. Íslenski boltinn 9.8.2013 09:39 Björn Daníel semur við Viking til þriggja ára Miðjumaðurinn Björn Daníel Sverrisson gengur í raðir norska félagsins Viking að loknu yfirstandandi tímabili. Hann semur við Viking til þriggja ára. Íslenski boltinn 9.8.2013 09:02 Ætlar að rokka í Reykjavík Fylkir var án sigurs í deildinni þegar Ásgeir Börkur Ásgeirsson sneri heim í júlí. 17 dögum síðar hafa Fylkismenn unnið þrjá leiki í röð og Börkur farið á kostum. Íslenski boltinn 8.8.2013 22:18 Uppgjör 14. umferðar úr Pepsi-mörkunum Pepsi-mörkin gerðu upp fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla í gær en fimm af sex leikjum umferðarinnar er lokið. Íslenski boltinn 8.8.2013 18:52 Garðar skoraði flottasta markið Garðar Jóhannsson skoraði fallegasta markið í 14. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta er niðurstaða lesenda Vísis. Íslenski boltinn 8.8.2013 11:46 Neitar að hafa sóst eftir rauðu spjaldi Jordan Halsman, vinstri bakvörður Framara, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks Fram og Vals í 14. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 8.8.2013 10:34 Fram hafnaði tveimur tilboðum í Almarr Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanninn Almarr Ormarsson hjá Fram í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 8.8.2013 09:23 Mæta brosandi í musteri gleðinnar Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja. Fótbolti 7.8.2013 23:21 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-2 | Fylkismenn áfram á sigurbraut Fylkismenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deildinni í kvöld og urðu jafnframt fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna síðan í byrjun maí. Fylkismenn fóru á gervigrasið í Garðabænum og fögnuðu 2-1 sigri. Íslenski boltinn 7.8.2013 11:51 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fimm leikir fara fram í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Hægt er að fylgjast með gangi mála í þeim öllum í Miðstöð Boltavaktarinnar. Íslenski boltinn 7.8.2013 17:10 Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 1-3 | KR minnkaði forskot FH í eitt stig KR-ingar minnkuðu forskot FH á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta í eitt stig með því að sækja þrjú stig norður á Akureyri í kvöld. KR vann Þór 3-1 þar sem Óskar Örn Hauksson skoraði tvö síðustu mörk Vesturbæjarliðsins. Íslenski boltinn 7.8.2013 11:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Valur 0-4 | Valur vann Reykjavíkurslaginn Valur sigraði Fram 4-0 í Reykjavíkurslag liðanna á Laugardalsvellinum í kvöld. Valur var 2-0 yfir í hálfleik og vann sanngjarnan sigur. Íslenski boltinn 7.8.2013 11:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur Ó. 2-0 | Fyrsti heimasigur Keflvíkinga Keflvíkingar unnu 2-0 sigur í víkingaslagnum gegn Ólsurum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2013 11:40 Kempa í fótspor kempu Knattspyrnufélag ÍA hefur ráðið Harald Ingólfsson sem framkvæmdastjóra. Haraldur tekur við starfinu af Þórði Guðjónssyni. Íslenski boltinn 7.8.2013 09:12 Vorkenndi Blikunum FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00. Fótbolti 6.8.2013 21:35 Jón Ragnar ekki bara besti söngvarinn í FH Jón Ragnar Jónsson, knattspyrnumaður úr FH, er þekktur fyrir tónlistarhæfileika sína en hann er líka besti teiknarinn í FH-liðinu ef marka má keppni í teiknileikni á dögunum. FH-ingar brugðu á leik á heimasíðu sinni til þess að auglýsa leik liðsins á móti Austria Vín í Kaplakrika á morgun. Fótbolti 6.8.2013 18:23 Rúnar Már samdi við Sundsvall til 2017 Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við sænska liðið Sundsvall í dag. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 6.8.2013 19:48 Leik Fram og Vals flýtt til 17:30 Það er mikið álag á Laugardalsvelli þessa dagana en KSÍ hefur neyðst til að flytja leik Fram og Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu fram til 17:30 á miðvikdagskvöldið en fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla það kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2013 15:39 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Stjarnan 1-1 | Tíu Valsarar náðu í stig Valur og Stjarnan skildu jöfn 1-1 á Vodafone vellinum að Hlíðarenda í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta þar sem Stjarnan var einum leikmanni fleiri frá 11. mínútu. Íslenski boltinn 10.8.2013 20:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Sex leikir fara fram í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í dag. Hægt er að fylgjast með öllum leikjunum í Miðstöð Boltavaktarinnar hér á Vísi. Íslenski boltinn 10.8.2013 20:32
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - ÍA 1-0 | Sjálfsmark skildi liðin að Framarar unnu dýrmætan 1-0 sigur á Skagamönnum í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyru í kvöld. Eina mark leiksins var sjálfsmark Skagamanna í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 10.8.2013 19:19
Umfjöllun og einkunnir: Víkingur Ólafsvík - Þór 1-1 | Jafntefli hjá nýliðunum Tíu Víkingar héldu jöfnu gegn Þórsurum í nýliðaslag í Ólafsvík í 15. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölurnar urðu 1-1. Íslenski boltinn 10.8.2013 18:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-1 KR-ingar unnu í dag torsóttan 3-1 sigur á Eyjamönnum á heimavelli liðsins í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 10.8.2013 18:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Keflavík | Fjórði sigur Fylkis í röð Fylkir vann sannfærandi 3-0 sigur á Keflvíkingum í 15. umferð Pepsi-deildar karla á Árbæjarvelli í kvöld. Fylkismenn hafa unnið alla fjóra leiki sína í seinni umferð Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 10.8.2013 19:29
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-0 | Steindautt í Krikanum Leikur FH-inga og Blika fer ekki í bækurnar sem skólabókardæmi um skemmtilegan fótboltaleik en leiknum lauk með 0-0 jafntefli. Varnarlega stóðu liðin vakt sína glæsilega en sóknarleikurinn var þungur og spurning hvort rekja megi það til leikjaálags síðustu vikur. Íslenski boltinn 10.8.2013 19:24
Þetta er búinn að vera smá rússíbani Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar. Íslenski boltinn 9.8.2013 22:04
Eldra fólk hefur meiri áhuga á íslenskum fótbolta en yngra Aðeins ellefu prósent landsmanna átján ára og eldri hafa mjög mikinn áhuga á íslenskum fótbolta. Þetta kemur fram í könnun Capacent Gallup frá því í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 9.8.2013 12:48
Finnur Orri: Hlustaði ekki á þá sem sögðu að ég gæti ekki skorað Finnur Orri Margeirsson skoraði langþráð mark í 1-0 sigri Blika á Akotbe í leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær en það dugði ekki til því Blikar féllu út í vítakeppni. Íslenski boltinn 9.8.2013 15:17
Skiptar skoðanir um vítaspyrnur í 14. umferðinni | Myndband Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í þremur leikjum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á miðvikudag. Þær hefðu getað verið fleiri. Íslenski boltinn 9.8.2013 12:36
Reyndi Halsman að fá gula spjaldið? | Myndband Jordan Halsman, vinstri bakvörður Fram, verður í leikbanni gegn ÍA í Pepsi-deildinni á sunnudaginn. Íslenski boltinn 9.8.2013 11:36
„Áhuginn sem Viking sýndi mér gerði útslagið“ "Ég er í skýjunum með að hafa samið við Viking sem hefur fylgst grannt með mér undanfarnar vikur," segir Björn Daníel Sverrisson. Íslenski boltinn 9.8.2013 09:39
Björn Daníel semur við Viking til þriggja ára Miðjumaðurinn Björn Daníel Sverrisson gengur í raðir norska félagsins Viking að loknu yfirstandandi tímabili. Hann semur við Viking til þriggja ára. Íslenski boltinn 9.8.2013 09:02
Ætlar að rokka í Reykjavík Fylkir var án sigurs í deildinni þegar Ásgeir Börkur Ásgeirsson sneri heim í júlí. 17 dögum síðar hafa Fylkismenn unnið þrjá leiki í röð og Börkur farið á kostum. Íslenski boltinn 8.8.2013 22:18
Uppgjör 14. umferðar úr Pepsi-mörkunum Pepsi-mörkin gerðu upp fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla í gær en fimm af sex leikjum umferðarinnar er lokið. Íslenski boltinn 8.8.2013 18:52
Garðar skoraði flottasta markið Garðar Jóhannsson skoraði fallegasta markið í 14. umferð Pepsi-deildar karla. Þetta er niðurstaða lesenda Vísis. Íslenski boltinn 8.8.2013 11:46
Neitar að hafa sóst eftir rauðu spjaldi Jordan Halsman, vinstri bakvörður Framara, fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt undir lok leiks Fram og Vals í 14. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 8.8.2013 10:34
Fram hafnaði tveimur tilboðum í Almarr Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanninn Almarr Ormarsson hjá Fram í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 8.8.2013 09:23
Mæta brosandi í musteri gleðinnar Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja. Fótbolti 7.8.2013 23:21
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-2 | Fylkismenn áfram á sigurbraut Fylkismenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deildinni í kvöld og urðu jafnframt fyrsta liðið til að vinna Stjörnuna síðan í byrjun maí. Fylkismenn fóru á gervigrasið í Garðabænum og fögnuðu 2-1 sigri. Íslenski boltinn 7.8.2013 11:51
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Fimm leikir fara fram í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Hægt er að fylgjast með gangi mála í þeim öllum í Miðstöð Boltavaktarinnar. Íslenski boltinn 7.8.2013 17:10
Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 1-3 | KR minnkaði forskot FH í eitt stig KR-ingar minnkuðu forskot FH á toppi Pepsi-deildar karla í fótbolta í eitt stig með því að sækja þrjú stig norður á Akureyri í kvöld. KR vann Þór 3-1 þar sem Óskar Örn Hauksson skoraði tvö síðustu mörk Vesturbæjarliðsins. Íslenski boltinn 7.8.2013 11:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Valur 0-4 | Valur vann Reykjavíkurslaginn Valur sigraði Fram 4-0 í Reykjavíkurslag liðanna á Laugardalsvellinum í kvöld. Valur var 2-0 yfir í hálfleik og vann sanngjarnan sigur. Íslenski boltinn 7.8.2013 11:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Víkingur Ó. 2-0 | Fyrsti heimasigur Keflvíkinga Keflvíkingar unnu 2-0 sigur í víkingaslagnum gegn Ólsurum í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 7.8.2013 11:40
Kempa í fótspor kempu Knattspyrnufélag ÍA hefur ráðið Harald Ingólfsson sem framkvæmdastjóra. Haraldur tekur við starfinu af Þórði Guðjónssyni. Íslenski boltinn 7.8.2013 09:12
Vorkenndi Blikunum FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00. Fótbolti 6.8.2013 21:35
Jón Ragnar ekki bara besti söngvarinn í FH Jón Ragnar Jónsson, knattspyrnumaður úr FH, er þekktur fyrir tónlistarhæfileika sína en hann er líka besti teiknarinn í FH-liðinu ef marka má keppni í teiknileikni á dögunum. FH-ingar brugðu á leik á heimasíðu sinni til þess að auglýsa leik liðsins á móti Austria Vín í Kaplakrika á morgun. Fótbolti 6.8.2013 18:23
Rúnar Már samdi við Sundsvall til 2017 Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við sænska liðið Sundsvall í dag. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 6.8.2013 19:48
Leik Fram og Vals flýtt til 17:30 Það er mikið álag á Laugardalsvelli þessa dagana en KSÍ hefur neyðst til að flytja leik Fram og Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu fram til 17:30 á miðvikdagskvöldið en fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla það kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2013 15:39
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti