Besta deild karla Kristinn ætlar í atvinnumennsku Landsliðsmaðurinn Kristinn Jónsson stefnir á að koma sér í atvinnumennsku á næstu mánuðum. Þessi magnaði 23 ára bakvörður Blika hefur verið að spila með Blikaliðinu frá því árið 2007 og síðustu ár verið einn af betri leikmönnum Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 8.11.2013 19:38 Jökull samdi til þriggja ára við ÍBV Jökull Elísabetarson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍBV. Jökull er uppalinn hjá KR en hefur verið hjá Breiðabliki undanfarin ár. Íslenski boltinn 6.11.2013 16:21 Ásgeir Börkur æfir með Fram Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson, æfði í gær með Fram í Safamýrinni. Íslenski boltinn 6.11.2013 09:16 Viktor framlengdi við Víking Pepsi-deildarlið Víkings heldur áfram að semja við sína ungu og efnilegu leikmenn. Í kvöld skrifaði Viktor Jónsson undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2015. Íslenski boltinn 5.11.2013 22:22 Milljónir til íslenskra knattspyrnudeilda til eflingar yngri flokka Félögin í efstu deild Pepsi-deildar karla fá tæplega fjórar milljónir króna frá Knattspyrnusambandi Evrópu þetta árið til eflingar barna- og unglingastarfsemi. Íslenski boltinn 5.11.2013 11:58 Mikið efni til liðs við Keflvíkinga Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Keflavíkur í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 5.11.2013 11:36 Elín Metta hjá Val til 2016 Valsmenn hafa gengið frá nýjum samningi við einn efnilegasta framherja landsins, Elínu Mettu Jensen. Íslenski boltinn 5.11.2013 09:46 Úlfur mun aðstoða Bjarna Guðjóns „Við leyfðum Bjarna að stjórna þessu alfarið og hann vandaði sig gríðarlega við að finna sinn aðstoðarmann. Bjarni vildi ráða inn mann sem myndi vega upp á móti hans karakter og þeir gætu unnið vel saman sem teymi,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. Félagið hefur ráðið Úlf Blandon sem aðstoðarþjálfara karlaliðsins og mun hann verða hægri hönd Bjarna Guðjónssonar sem tók við liðinu í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 4.11.2013 19:29 Aron Elís framlengdi við Víkinga Einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, Aron Elís Þrándarson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Víking. Íslenski boltinn 4.11.2013 21:52 Atli ráðinn þjálfari Aftureldingar Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í dag ráðinn þjálfari 2. deildarliðs Aftureldingar til þriggja ára. Íslenski boltinn 4.11.2013 18:08 Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 3.11.2013 19:21 Tryggvi Sveinn Bjarnason í Fram Framarar styrktu hjá sér vörnina í dag þegar miðvörðurinn Tryggvi Sveinn Bjarnason skrifaði undir þriggja ára samning við Safamýrarliðið. Tryggvi verður langreynslumesti nýliðinn í Framliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 3.11.2013 16:20 Enginn Einar eftir í KV - Bjarni Guðjóns búinn að taka tvo Einar Már Þórisson skrifaði í gærkvöldi undir þriggja ára samning við Fram og er enn einn ungi og reynslulitli leikmaðurinn sem Bjarni Guðjónsson, nýráðinn þjálfari Fram, fær til liðs við Safamýrarliðið fyrir átökin í Pepsi-deildinni 2014. Íslenski boltinn 2.11.2013 11:49 Kristján neitar að hætta Kristján Finnbogason er genginn til liðs við FH og mun spila með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 1.11.2013 21:10 Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. Íslenski boltinn 1.11.2013 20:16 Halldór Hermann í Val Halldór Hermann Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Vals en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.11.2013 17:27 Bjarni Hólm og Viktor Bjarki verða áfram með Fram Varnarmaðurinn Bjarni Hólm Aðalsteinsson og miðjumaðurinn Viktor Bjarki Arnarsson verða áfram með Fram í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Framara sendu frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem kemur fram að þessir reynslumiklu menn hafi framlengt samninga sína. Íslenski boltinn 1.11.2013 11:09 FH var eina liðið sem skoraði ekki mark fyrir utan teig Fréttablaðið hefur lokið við greiningu á öllum mörkum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og þar kemur ýmislegt fróðlegt í ljós. FH-ingar eru í sérflokki á mörgum listanna en reka hins vegar lestina á einum. Íslenski boltinn 30.10.2013 17:42 Sportspjallið: Glænýr völlur hefði kostað marga milljarða Síðustu framkvæmdir á Laugardalsvelli kostuðu 1,6 milljarð króna. Mörgum þótti farið illa með það fé og var meðal annars bent á að í Noregi hefðu verið byggðir 12-15 þúsund manna vellir fyrir álíka fé. Íslenski boltinn 30.10.2013 20:22 Maðurinn í búrinu æfir með Úlfunum Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er mættur til Noregs. Hann æfir þessa viku með liði Sandnes Ulf en með liðinu spila meðal annars Steinþór Freyr Þorsteinsson og Steven Lennon, fyrrum framherji Fram. Fótbolti 30.10.2013 15:32 Herra Fjölnir á heimleið Að óbreyttu mun Gunnar Már Guðmundsson ganga í raðir uppeldisfélags síns Fjölnis frá ÍBV. Íslenski boltinn 30.10.2013 11:03 „Verð Stjörnumaður þar til ég dey“ Knattspyrnukapparnir Bjarki Páll Eysteinsson og Tryggvi Bjarnason munu ekki spila með Stjörnunni í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 29.10.2013 12:41 Guðmundur Steinn í Fram Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur gert tveggja ára samning við Fram en hann hefur leikið með Víking Ólafsvík síðustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 29.10.2013 07:45 Bjarni Guðjóns: Það býr mikill fótbolti í þessum strákum Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari Fram í Pepsi-deild karla, hefur safnað að sér ungum og frekar óþekktum leikmönnum að undanförnu á meðan liðið hefur á sama tíma misst reynslumikla menn. Íslenski boltinn 28.10.2013 19:01 Guðmundur Magnússon mun æfa með Fram Guðmundur Magnússon, leikmaður Víkings Ólafsvíkur, mun æfa með meistaraflokki Fram í knattspyrnu á næstu dögum en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 28.10.2013 08:55 Enn einn leikmaðurinn til Fram Það er greinilega nóg til af bleki í Safamýrinni því Fram var að semja við enn einn ungan og efnilegan leikmann. Íslenski boltinn 27.10.2013 21:19 Fram fær bakvörð frá Breiðablik Blekið þornar ekki í Safamýrinni í dag en Framarar hafa samið við annan ungan og upprennandi leikmann. Íslenski boltinn 26.10.2013 13:20 Alexander Már semur við Fram Nýráðinn þjálfari Fram, Bjarni Guðjónsson, heldur áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Nú hefur framherjinn Alexander Már Þorláksson skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 26.10.2013 11:24 Konan og barnið halda Kjartani Henry gangandi Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR-inga og besti leikmaður Pepsi-deildarinnar árið 2011, fór í aðgerð á hné í gær. Hann hefur lítið getað beitt sér á knattspyrnuvellinum í tæp tvö ár. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti KR-inginn Kjartan Henry Finnbogason í dag og tók við hann viðtal fyrir kvöldfréttir Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 25.10.2013 20:20 Sá besti úr 2. deild á leið til Fram Flest bendir til þess að Einar Bjarni Ómarsson, miðjumaður KV, gangi í raðir Fram í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 25.10.2013 15:57 « ‹ ›
Kristinn ætlar í atvinnumennsku Landsliðsmaðurinn Kristinn Jónsson stefnir á að koma sér í atvinnumennsku á næstu mánuðum. Þessi magnaði 23 ára bakvörður Blika hefur verið að spila með Blikaliðinu frá því árið 2007 og síðustu ár verið einn af betri leikmönnum Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 8.11.2013 19:38
Jökull samdi til þriggja ára við ÍBV Jökull Elísabetarson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við ÍBV. Jökull er uppalinn hjá KR en hefur verið hjá Breiðabliki undanfarin ár. Íslenski boltinn 6.11.2013 16:21
Ásgeir Börkur æfir með Fram Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson, æfði í gær með Fram í Safamýrinni. Íslenski boltinn 6.11.2013 09:16
Viktor framlengdi við Víking Pepsi-deildarlið Víkings heldur áfram að semja við sína ungu og efnilegu leikmenn. Í kvöld skrifaði Viktor Jónsson undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til ársins 2015. Íslenski boltinn 5.11.2013 22:22
Milljónir til íslenskra knattspyrnudeilda til eflingar yngri flokka Félögin í efstu deild Pepsi-deildar karla fá tæplega fjórar milljónir króna frá Knattspyrnusambandi Evrópu þetta árið til eflingar barna- og unglingastarfsemi. Íslenski boltinn 5.11.2013 11:58
Mikið efni til liðs við Keflvíkinga Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Keflavíkur í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 5.11.2013 11:36
Elín Metta hjá Val til 2016 Valsmenn hafa gengið frá nýjum samningi við einn efnilegasta framherja landsins, Elínu Mettu Jensen. Íslenski boltinn 5.11.2013 09:46
Úlfur mun aðstoða Bjarna Guðjóns „Við leyfðum Bjarna að stjórna þessu alfarið og hann vandaði sig gríðarlega við að finna sinn aðstoðarmann. Bjarni vildi ráða inn mann sem myndi vega upp á móti hans karakter og þeir gætu unnið vel saman sem teymi,“ segir Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram. Félagið hefur ráðið Úlf Blandon sem aðstoðarþjálfara karlaliðsins og mun hann verða hægri hönd Bjarna Guðjónssonar sem tók við liðinu í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 4.11.2013 19:29
Aron Elís framlengdi við Víkinga Einn efnilegasti knattspyrnumaður landsins, Aron Elís Þrándarson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Víking. Íslenski boltinn 4.11.2013 21:52
Atli ráðinn þjálfari Aftureldingar Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari, var í dag ráðinn þjálfari 2. deildarliðs Aftureldingar til þriggja ára. Íslenski boltinn 4.11.2013 18:08
Brynjar Björn er hættur í fótbolta - ætlar bara að þjálfa Brynjar Björn Gunnarsson er orðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í fótbolta og hefur tekið þá endanlegu ákvörðun að setja fótboltaskóna upp á hillu. Hörður Magnússon hitti Brynjar Björn á æfingu með Stjörnunni og setti saman innslag í kvöldfréttir Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 3.11.2013 19:21
Tryggvi Sveinn Bjarnason í Fram Framarar styrktu hjá sér vörnina í dag þegar miðvörðurinn Tryggvi Sveinn Bjarnason skrifaði undir þriggja ára samning við Safamýrarliðið. Tryggvi verður langreynslumesti nýliðinn í Framliðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 3.11.2013 16:20
Enginn Einar eftir í KV - Bjarni Guðjóns búinn að taka tvo Einar Már Þórisson skrifaði í gærkvöldi undir þriggja ára samning við Fram og er enn einn ungi og reynslulitli leikmaðurinn sem Bjarni Guðjónsson, nýráðinn þjálfari Fram, fær til liðs við Safamýrarliðið fyrir átökin í Pepsi-deildinni 2014. Íslenski boltinn 2.11.2013 11:49
Kristján neitar að hætta Kristján Finnbogason er genginn til liðs við FH og mun spila með liðinu næsta sumar. Íslenski boltinn 1.11.2013 21:10
Brynjar Björn yfirgefur KR | Verður aðstoðarþjálfari Stjörnunnar Knattspyrnumaðurin Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og hefur leikmaðurinn náð samkomulagi við knattspyrnudeild KR um starfslok. Íslenski boltinn 1.11.2013 20:16
Halldór Hermann í Val Halldór Hermann Jónsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Vals en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 1.11.2013 17:27
Bjarni Hólm og Viktor Bjarki verða áfram með Fram Varnarmaðurinn Bjarni Hólm Aðalsteinsson og miðjumaðurinn Viktor Bjarki Arnarsson verða áfram með Fram í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Framara sendu frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem kemur fram að þessir reynslumiklu menn hafi framlengt samninga sína. Íslenski boltinn 1.11.2013 11:09
FH var eina liðið sem skoraði ekki mark fyrir utan teig Fréttablaðið hefur lokið við greiningu á öllum mörkum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og þar kemur ýmislegt fróðlegt í ljós. FH-ingar eru í sérflokki á mörgum listanna en reka hins vegar lestina á einum. Íslenski boltinn 30.10.2013 17:42
Sportspjallið: Glænýr völlur hefði kostað marga milljarða Síðustu framkvæmdir á Laugardalsvelli kostuðu 1,6 milljarð króna. Mörgum þótti farið illa með það fé og var meðal annars bent á að í Noregi hefðu verið byggðir 12-15 þúsund manna vellir fyrir álíka fé. Íslenski boltinn 30.10.2013 20:22
Maðurinn í búrinu æfir með Úlfunum Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er mættur til Noregs. Hann æfir þessa viku með liði Sandnes Ulf en með liðinu spila meðal annars Steinþór Freyr Þorsteinsson og Steven Lennon, fyrrum framherji Fram. Fótbolti 30.10.2013 15:32
Herra Fjölnir á heimleið Að óbreyttu mun Gunnar Már Guðmundsson ganga í raðir uppeldisfélags síns Fjölnis frá ÍBV. Íslenski boltinn 30.10.2013 11:03
„Verð Stjörnumaður þar til ég dey“ Knattspyrnukapparnir Bjarki Páll Eysteinsson og Tryggvi Bjarnason munu ekki spila með Stjörnunni í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 29.10.2013 12:41
Guðmundur Steinn í Fram Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur gert tveggja ára samning við Fram en hann hefur leikið með Víking Ólafsvík síðustu tvö tímabil. Íslenski boltinn 29.10.2013 07:45
Bjarni Guðjóns: Það býr mikill fótbolti í þessum strákum Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari Fram í Pepsi-deild karla, hefur safnað að sér ungum og frekar óþekktum leikmönnum að undanförnu á meðan liðið hefur á sama tíma misst reynslumikla menn. Íslenski boltinn 28.10.2013 19:01
Guðmundur Magnússon mun æfa með Fram Guðmundur Magnússon, leikmaður Víkings Ólafsvíkur, mun æfa með meistaraflokki Fram í knattspyrnu á næstu dögum en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net í dag. Íslenski boltinn 28.10.2013 08:55
Enn einn leikmaðurinn til Fram Það er greinilega nóg til af bleki í Safamýrinni því Fram var að semja við enn einn ungan og efnilegan leikmann. Íslenski boltinn 27.10.2013 21:19
Fram fær bakvörð frá Breiðablik Blekið þornar ekki í Safamýrinni í dag en Framarar hafa samið við annan ungan og upprennandi leikmann. Íslenski boltinn 26.10.2013 13:20
Alexander Már semur við Fram Nýráðinn þjálfari Fram, Bjarni Guðjónsson, heldur áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Nú hefur framherjinn Alexander Már Þorláksson skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 26.10.2013 11:24
Konan og barnið halda Kjartani Henry gangandi Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR-inga og besti leikmaður Pepsi-deildarinnar árið 2011, fór í aðgerð á hné í gær. Hann hefur lítið getað beitt sér á knattspyrnuvellinum í tæp tvö ár. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti KR-inginn Kjartan Henry Finnbogason í dag og tók við hann viðtal fyrir kvöldfréttir Stöðvar tvö. Íslenski boltinn 25.10.2013 20:20
Sá besti úr 2. deild á leið til Fram Flest bendir til þess að Einar Bjarni Ómarsson, miðjumaður KV, gangi í raðir Fram í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 25.10.2013 15:57