Besta deild karla

Fréttamynd

Þetta er búinn að vera smá rússíbani

Þeir gerast varla dramatískari sólarhringarnir en sá síðasti hjá Blikanum Kristni Jónssyni. Hann klúðraði víti og féll úr Evrópukeppni með Blikum á fimmtudagskvöldið en var síðan valinn í íslenska landsliðið aðeins fjórtán klukkutímum síðar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ætlar að rokka í Reykjavík

Fylkir var án sigurs í deildinni þegar Ásgeir Börkur Ásgeirsson sneri heim í júlí. 17 dögum síðar hafa Fylkismenn unnið þrjá leiki í röð og Börkur farið á kostum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Mæta brosandi í musteri gleðinnar

Breiðablik tekur á móti Aktobe í Evrópudeildinni í kvöld. Leikurinn er sá tólfti á 38 dögum enda hafa Blikar verið í eldlínunni í öllum keppnum. Ólafur Kristjánsson, sem telur Kasakana mun sigurstranglegri, segir leikmenn sína misfljóta að jafna sig á milli leikja.

Fótbolti
Fréttamynd

Vorkenndi Blikunum

FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Ragnar ekki bara besti söngvarinn í FH

Jón Ragnar Jónsson, knattspyrnumaður úr FH, er þekktur fyrir tónlistarhæfileika sína en hann er líka besti teiknarinn í FH-liðinu ef marka má keppni í teiknileikni á dögunum. FH-ingar brugðu á leik á heimasíðu sinni til þess að auglýsa leik liðsins á móti Austria Vín í Kaplakrika á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Leik Fram og Vals flýtt til 17:30

Það er mikið álag á Laugardalsvelli þessa dagana en KSÍ hefur neyðst til að flytja leik Fram og Vals í Pepsi deild karla í knattspyrnu fram til 17:30 á miðvikdagskvöldið en fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla það kvöld.

Íslenski boltinn